Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1984, Side 10

Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1984, Side 10
10 DV. MÁNUDAGUR2. JANUAR1984. (Jtlönd Útlönd Útlönd Útlönd Umsjón: Herdís Þorgeirsdóttir Vonir um slökun spennu milli austurs og vesturs eru bundnar við Stokkhólm Eins og sakir standa nú er ríkjum Evrópu gert skylt aö gera viövart um heræfingar ef fjöldi þátttakenda fer yfir 25 þúsund manns þótt þeim sé þaö í sjálfsvald sett hverjum og hvort þau bjóða fulltrúum annarra ríkja að vera viðstaddir slíkar æfing- ar. Sovétríkin hafa t.d. aöeins boöiö fulltrúum annarra Varsjárbanda- lagsríkja þótt ýmsir innan NATO telji aö sovésk stjórnvöld séu aö veröa samvinnuþýðari á þessu sviöi. Sérfræöingar NATO munu æskja þess á fyrirhugaðri ráöstefnu í Stokkhólmi aö þriggja vikna fyrir- varinn sem nú er í gildi varöandi her- æfingar veröi lengdur sem og aö nán- ari upplýsingar veröi veittar um eöli heræfinganna, um fjölda hermanna og aö árleg áætlun um heræfingar veröi birt. Þá vilja sérfræöingar á vegum NATO aö skiptst veröi á upplýsingum um gerö og uppbygg- ingu herafla í Evrópu. Markmiöiö er aö fá betri yfirsýn yfir allar hernaö- araðgeröir til aö draga úr áhættu sem gæti falist í mistúlkun á vissum aögeröum. Meö þessu móti á að vera hægt aö glöggva sig á skyndilegum eöa óeðlilegum hernaðaraðgerðum eins og einn sérfræöinga NATO orð- aöi þaö: Sami sérfræðingur sagöi aö ef þessar æskilegu breytingar yrðu aöveruleika væri hægtaökoma í veg fyrir aö Sovétríkin noti stuttan fyrir- vara fyrir heræfingar og veki ugg meðal NATO ríkja eins og þegar spennuástandiö var sem mest í Pól- landi áriö 1981. Hlutur óháðra ríkja og hlutlausra ríkja á Stokkhólmsráöstefnunni er nokkuö stór spuming. Oft hafa þessi ríki stutt kröfur aöildarríkja Atlantshafsríkjanna um mannrétt- indi eins og kom fram á Madrid ráð- stefnunni. Ymsir óttast þó að þessi ríki kunni nú aö snúast fremur á sveif meö málstaö austurblokkarinn- ar á Stokkhólmsráöstefnunni. Bæði stjórnvöld í Svíþjóö og Finnlandi hafa lýst yfir stuöningi viö hugmynd- ir um kjarnorkuvopnalaus svæöi sem eru í trássi við stefnu N ATO. Varðandi eflingu trausts hafa full- trúar NATO lagt á það ríka áherslu aö meö því aö auka möguleika eft- irlits væri ekki veriö aö bjóöa njósn- um heim og bæri aö varast þaö aö sannanlegar aögeröir bæru keim af leyniþjónustuaögerðum. Hins vegar hefur veriö bent á aö með eflingu sannanlegra aðgeröa væri búið aö opna ákveðna möguleika fyrir and- stæöinginn en hins vegar er rétt aö benda á aö þaö eru sömu möguleikar og NATO hefur gagnvart andstæö- ingnum. Yfirmaður sendinefndar Banda- rikjastjórnar á fyrirhugaöri ráö- stefnu, James Goodby, sagði nýlega aö hann byggist viö þó nokkrum árangri á ráöstefnunni vegna þess aö ekki eru gerðar kröfur á hendur Sovétríkjunum um aö þau fjarlægi herafla, endurskipuleggi eöa breyti staðsetningu þeirra. A hinn bóginn gera tillögur NATO þá kröfu á hendur Sovétrikjunum aö þau svipti aöeins blæjunni frá leynd- ardómum hermála sinna. En meö til- liti til stjórnmálalegs ástands í Sovétríkjunum nú um þessi áramót og jafnframt meö tilliti til þáttar yfirmanna hersins í pólitiskri ákvaröanatöku gæti slíkt veriö tii einum of mikils mælst. um aögeröir til aö efla traust, sem væru raunhæfar út frá herfræöilegu sjónarmiði, þ.e. sannanlegar aö- gerðir. Fulltrúar NATO hafa lýst því yfir aö aöildarríki NATO muni koma meö tilboð um aö ríki veröi skyldug til aö tilkynna heræfingar og hernaöaraö- geröir fyrirfram ef um tólf þúsund eöa fleiri hermenn er aö ræöa og bjóöa fulltrúum Varsjárbandalags- ríkjanna að vera viöstaddir slikar æfingar. Alger þögn rikir nú i samskiptum stórveldanna eftir aö viðræöumum niðurskurð á heföbundnum herafla Atlantshafsbandalagsins og Varsjár- bandalagsins lauk fyrir skömmu en þær hafa staöið yfir í tíu ár og óvíst er hvenær þær verða teknar upp aftur. Fulltrúar NATO fóru fram á það viö Sovétmenn sem eru i forsvari fyrir Varsjárbandalagsríki í þcssum viö- ræöum að þráöurinn yröi tekinn upp aftur í næsta mánuöi en Sovétmenn hafa engusvaraö. Viöræöunum um niðurskurð á hefö- bundnum herafla (MBFR-viö- ræðumarl lauk viku eftir aöSTART- viöræöum stói-veldanna um lang- dræg kjarnorkuvopn var slitiö i desember en START var slitiö þrem- ur vikum eftir aö Sovétmenn gengu á brott frá samningaborðinu í Genf um meðaldræg kjarnorkuvopn. Þótt slit- in á MBFR viöræöunum geti vart tal- ist eins mikilvæg og slitin á viöræö- um um kjarnorkuvopn stórveldanna inarka þau engu aö síöur timamót í þá veru aö engar afvopnunarviöræö- ur eiga sér stað nú. Því binda margir vonir viö aö stórveldin taki þráöinn upp aftur á fyrirhugaðri ráðstefnu 25 rikja í Stokkhólmi sem á að hefj- ast þann 17. janúar nk. Ráðstefnan á aö fjalla um aðgerðir til aö byggja upp gagnkvæmt traust og öryggi og stuðla aö afvopnun í EvPópu. Megin- markmiðið er aö sjálfsögöu slökun spennu í samskiptum austurs og vesturs. Samskipti stórveldanna tveggja hafa sjaldan veriö í eins mikilli lægö og nú þegar áriö 1984 gengur í garð. Því beinast sjónir manna mjög að fyrirhugaöri Stokkhólmsráöstefnu þótt sovésk stjórnvöld hafi þegar lýst því yfir aö vegna eindrægni NATO í framkvæmd ákvörðunarinnar um staðsetningu meðaldrægra kjarn- orkuvopna í Vestur-Evrópu muni þau grípa til mótaðgerða. Auk þess sem sovésk stjórnvöld hafa lýst því yfir að þau muni taka sinn tíma í aö endurskoða utanríkis- og öryggismál sín og móta herfræöilega stefnu á þeim grundvelli. En utanríkisráð- herrar NATO rikjanna hafa ákveðiö aö vera viöstaddir opnun ráöstefn- unnar í Stokkhólmi til aö undirstrika þá ósk aðila Atlantshafsbandalags- ins aö afvopnunarviöræður geti haf- ist aö nýju og hafa hvatt utanríkis- ráðherra ríkja Varsjárbandalagsins til aö gera slíkt hiö sama. Utanríkisráðherra Vestur-Þýska- lands, Hans Dietrich Genscher, hvatti Andrei Gromyko, utanrikis- ráöherra Sovétríkjanna, til aö vera viö opnun ráöstefnunnar og bendir allt til þess samkvæmt nýjustu frétt- um að Gromyko láti veröa af því aö mæta. Þá hafa talsmenn stjómvalda annarra ríkja Varsjárbandalagsins lýst yfir áhuga á aö mæta. Þó hafa heyrst raddir úr rööum fulltrúa NATO sem lýst hafa yfir ótta um aö Sovétmenn muni á fyrstu dög- um ráðstefnunnar nota tímann í áróöur gegn endurnýjun kjarnorku- vopna NATO í Vestur-Evrópu. Þaö má vel búast viö því að Varsjár- bandalagsríkin komi fram meö til- boö á borö viö samþykkt um að veröa ekki fyrri til að gera árás, yfirlýs- ingu um að veröa ekki fyrri til aö beita kjamorkuvopnum, tillögur um kjarnorkuvopnalaus svæði og fryst- ingu á uppsetningu nýju kjamorku- Sovéskir hermenn í bardagastöðu á heræf ingum. Bandarískir hermenn á heræfingu. eldflauganna í Evrópu. Þetta telja ýmsir fulltrúar NATO aö muni aö- eins tefja fyrir raunhæfum aögerö- um til aö leysa vandann því hér sé aðeins um sígilt málskrúö Sovétfor- ystunnaraöræöa. Sérfræðingar á vegum NATO eru þessa dagana aö leggja síöustu hönd á þau tilboö sem NATO mun setja fram á umræddri ráöstefnu og eru þau m.a. fólgin í tillögum um aö auð- veldara veröi aö spá fyrir um hugsanlegar fyrirætlanir og hern- aðaraðgeröir austurblokkarinnar. Yfirskrift Stokkhólmsráöstefn- unnar er aö hún fjalli um aðgerðir til að efla traust og öryggi og stuðla aö afvopnun í Evrópu en það liggur engu að síður ljóst fyrir að þátttöku- aðilar, þ.e. Bandaríkin, Kanada og öll ríki Evrópu (nema Albanía) muni ekki ræöa afvopnun fyrr en 1986 í fyrsta lagi. A Madrid ráöstefnunni um öryggismál var ákveöið að á fyrstu hlutumfyrirhugaðrar Stokk- hólmsráðstefnu yrði eingöngu fjaliað

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.