Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1984, Side 13
DV. MÁNUDAGUR 2. JANUAR1984.
mesta aðdráttaraflið þó að þar sé
margt annaö aö skoöa.
Langisjór
Af Landmannaleiö liggur slóö vest-
an viö Herðubreiöarháls til noröaust-
urs og inn aö Langasjó. Þessi leiö ligg-
ur um auönir og er aöeins fyrir drif-
bíla, en þama innfrá er mjög margt
skemmtilegt aö skoöa og vegurinn
þangaö má gjarna batna. Langisjór,
Fögrufjöll, Sveinstindur, Hvanngil,
Uxatindur og mörg önnur nöfn koma í
hugann, þegar þetta svæöi er á dag-
skrá, sem sýna aö þangaö er eftirsókn-
arvert aö komast. Skaftá skilur á milli
þessa svæöis og Lakagíga, en þessi tvö
ferðamannasvæði myndu styrkjast
verulega ef brú kæmi á Skaftá við
Hvanngil eöa annars staðar sem betur
hentaöi og svæðin tengdust þannig.
Þaö er engin nauðsyn aö gista inni á
f jöllum ef leiöirnar eru svo greiðfærar,
aö aka megi góða leið á einum degi úr
byggö. A þaö ber aö leggja höfuö-
áherzlu, aö gistingin verði í byggömni
og aö ekiö sé svo þaöan á einum degi
um skoöunarverö öræfi.
Aöur voru ökuleiöir frá Langasjó
um Breiöbak í Tungnaárbotna og
Jökulheima, en þessar leiöir hafa
eiginlega lagzt af því miöur.
Veiðivötn og
Jökulheimar
Hliöarslóö frá Sprengisandsvegi,
þegar komiö er inn undir Þórisvatn,
liggui' inn til Veiöivatna og áfram inn
undir Vatnajökul. Liggur við, að flest-
um bílum sé fært í Veiðivötn meö
svoiítilli aögát. Þaö virðist vera einn
allsherjar misskilningur, aö í Veiði-
vötnum sé ekkert aö hafa nema fyrir
veiöimenn, en þaö er mikill misskiln-
rngur. Þarna er fjöldi vatna og veiði í
öUum eöa flestum, en þetta er eitt alls-
herjar eldgígasvæði og svo fjölbreyti-
legt, aö undrum sætir. Gróöur er mikiU
kringum vötnúi þó aö í 600 metra hæö
sé og fuglaúf er einstakt. Þaö er því
mjög mikUvægt, aö feröafólki sé gert
ljóst hvaö þar er aö sjá og hafa annað
en veiði. Veiöivatnasvæðiö er eitt af
mínum uppáhaldssvæöum. Lengra rnn
til landsins eru Tungnaárbotnar og
Jökulheimar, og þaö svasöi hefur einn-
ig margt aö bjóöa. Kannski þarf aö
laga slóöirnar inn aö Heljargjá og
einnig inn undir Hamarinn í Vatna-
jökli. Þau svæði eru útt þekkt en gætu
orðið verulegt aödráttarafl ef aögengi-
leg væru.
Fjallabaksvegur syðri
Þessi vegur eöa slóö liggur inn frá
Keldum á Rangárvöllum og kemur í
byggö í Skaftártungu nálægt Snæbýú,
og er gjarna nefndur Miövegur af
Skaftfellingum. Þaö er eúis um þessa
leið og hina nyröri leiö, að ótrúlega
margt er aö sjá á leiðinni, en heita má,
aö mjög fáförult sé um þessar slóöir.
13
„Fjallavin eins og Landmannalaugar er hægt að nýta miklu betur en nú er
• „Það er grundvallaratriði í ferðamálum,
að samgöngukerfið allt sé þannig að hægt
sé með góðu móti og án allrar áhættu að koma
• fólki til þeirra staða sem skoðunarverðir mega
teljast og við viljum sýna.”
gert. . .
Nokkrir farartálmar eru svo sem
Markarfljót, enda þótt þaö sé snöggt-
um minna þama uppfrá en niðri í byggö.
Viö Hvanngil er Kaldaklofskvislin
leiður þröskuldur og væri auövelt að
laga þaö tU frambúöar meö smábrúar-
stubbi um 12metrálöngum. Austan viö
Mælifellssand er svo Hólmsá nokkur
farartáúni. Eg get varla veriö aö telja
upp allar dásemdir þessa fjaUvegar i
svona stuttri grein, en þessar dásemd-
ir eru ótrúlega margar. I áratugi er
brezkur maöur búinn aö fara meö
gönguhópa um þessi svaíði en viö sjálf-
ir sitjum meö hendur í skauti og gerum
útiö. Þaö er ekki vafi, aö þessi svæöi
gætu oröiö stórfenglegur nýr vettvang-
ur fyrir feröamenn á okkar vegum, en
til þess þarf aö bæta akstursleiðir.
Inn á þessa leið tengjast aörar
akstursleiðir neöan úr Fljótshlíö, svo
sem vikiö var aö í fyrri greinum, og er
þá fariö um Emstrur. AUar þessar
leiðir eiga aö tengjast saman í fram-
tíðarnet fjaUveganna, svo aö alltaf sé
um marga valkosti aö ræöa og umferö-
úi dreifist vítt og breitt um landið.
I þessum greinum múium hefi ég
komiö viöa við og nefnt eitt og annaö,
sem oröiö gæti til gagns fyrir islenzk
ferðamál, en þaö er langt frá því, að
allt hafi veriö nefnt. Þaö er mér mjög
vel ljóst. Þaö er grundvaúaratriði í
ferðamálum, aö samgöngukerfiö aUt
sé þannig, aö hægt sé meö góöu móti og
án allrar áhættu aö koma fólki til
þeirra staða, sem skoðunarverðir
mega teljast og viö viljum sýna. Okkur
ber aö stefna aö því, að svo verði.
SVARTASTIBLETTUR-
INN Á FJÁRLÖGUM1984
,, Til að gefa dæmi af þvi hvað þörfin er mikii, þá þarf i brýnustu verkefni einungis hór á Reykjavikur-
svæðinu á árinu 1984 um 39 milljónir króna."
er skatturinn innheimtur á föiskum
forsendum.”
Samkvæmt þessum oröum núver-
andi formanns fjárveitinganefndar
veröur 51% af tekjum Erföafjársjóðs
úinheimt á fölskum forsendum á
árinu 1984.
Ósæmilegt — en hvað nú?
. Framkvæmdabeiönir sem borist
hafa sjóönum fyrú- áriö 1984 eru 176
millj. kr., þar af til brýnustu forgangs-
verkefna um 95—96 millj. kr. Skuld-
bindúigar Framkvæmdasjóðsins
vegna framkvæmda sem hafnar hafa
veriö á undanförnum 1—2 árum eru
um 45—48 millj. kr., en þar er m.a. um
aö ræða framkvæmdir viö sambýli og
verndaöa vinnustaöi, sem flesta
hverja er stefnt að aö taka í notkun á
fyrri hluta næsta árs. Hér er eúiungis
um aö ræöa framkvæmdir í þágu
þroskaheftra sem þegar eru hafnar og
er einsýnt aö sjóðurinn hefur ekki f jár-
hagslegt bolmagn til að hægt sé aö
byrja á neinum nýjum verkefnum í
þágu fatlaöra á næsta ári, þrátt fyrir
knýjandi þörf og ýmis brýn verkefni
sem bíöa úrlausnar.
Eúin af núverandi stjórnarþúig-
mönnum oröaöi þörfina af prýðUegri
yfirsýn og skilningi á þessum málum
þegar lögúi um málefni fatlaöra voru
til umræöu á Alþingi fyrir réttu ári.
Hann sagöi orðrétt: „Sannleikurinn er
sá aö verkefnin æpa aUs staöar á okkur
í þessum efnum. Þaö úggja fyrir nauö-
synlegar beiönir um margvíslegar
stofnanir í þágu fatlaöra, sem er brýn
nauðsyn aö hefjast handa viö. Þess
vegna er þaö ósæmilegt vU ég segja aö
hæstvirt ríkisstjórn skuli hrifsa tU súi
hluta af þessu fjánnagni andstætt
gildandi lögum.” Mikiö rétt hjá þing-
mannúium og því furðulegt aö ári síöar
skuli þessi sami þingmaöur standa aö
stórskertu framlagi til Framkvæmda-
sjóös fatlaðra. Þaö veröur aö ætla aö
þingmaöurinn telji ósæmilegt aö ríkis-
stjórn hrifsi til súi fjármagn sem sam-
kvæmt gildandi lögum eigi aö renna til
fatlaöra hvort sem í hlut á ríkisstjórn
Gunnars Thoroddsen eða ríkisstjórn
Steingríms Hermannssonar.
Brot af vandamálunum
Til aö gefa dæmi af því hvaö þörfin
er mikil, þá þarf í brýnustu verkefni
einungis hér á Reykjavíkursvæðinu á
árúiu 1984 um39mUljónirkróna. Þörf-
úi fyrir sambýú fyræ þroskaheftra eúi-
'stakúnga er geysilega mikil og einung-
is hér á Stór-Reykjavíkursvæöúiu er
biðústi fyrir sambýú fyrir 45—50 ein-
stakúnga. 43 fjölfötluð böm á aldrin-
um 1—11 ára bíöa einnig úrlausnar
sinna mála, sem ekki virðist í augsýn.
Hér er um aö ræöa alvarlega hreyfi-
hömluö börn og svo fjölfötluð börn sem
eru bæöi hreyfihömluð og greindar-
skert. Þrátt fyrir neyöarástand í mál-
efnum þessara barna veröur ekki séö
að neitt sé hægt fyrir þau aö gera meö
því fjármagni, sem Framkvæmdasjóöi
fatlaðra er ætlaö á næsta ári. Hér er
aðeins getiö um brot af þeim vanda-
málum, sem bíöa úrlausnar i þágu
þroskaheftra og fatlaöra.
Sanngjörn tiilaga
Vissulega er við mikla efnahagslega
erfiöleika aöetja í þjóöfélaginu, en þaö
er ekkert sem réttlætir þaö aö hækka
framlög tU Framkvæmdasjóðs fatl-
aöra aöeins um 0,1% milú ára meöan
aðrir framkvæmdasjóöir fá 11% hækk-
un, ekki sist þegar horft er upp á þá só-
un sem víöa á sér staö í þjóðfélaginu.
— Nægir þar aö benda á útþenslu í
bankakerfinu — á verslanahöúunum
— i mUúúðunum — i landbúnaðinum —
í utanlandsferðum toppanna í ríkis-
kerfinu o.fl. o.fl. Og ekki sakar aö
benda á aðyfirstjórn hinna ýmsu ráöu-
neyta tekur til sinna þarfa á árúiu 1984
frá 50% upp í 114% hækkun milú ára á
meðan Framkvæmdasjóöi fatlaöra er
einungis ætluð 0,1%, hækkun milli ára.
Við fjárlagaafgreiðslu var flutt
breytingartillaga um aö framlag til
Framkvæmdasjóðsins hækkaöi úr 40
mU!j. kr. í 55 millj. kr. A móti þessari
hækkun var lagt til aö uppbætur á út-
fluttar landbúnaöarafuröú’ yröu lækk-
aðar um sömu upphæö, þannig aö ekki
þyrfti meö samþykkt þessarar breyt-
ingartillögu aö veröa breyting á niöur-
stööum fjárlaganna. Þaö þarf ekki aö
orölengja þaö aö þessi tillaga var felld.
Ekki mátti lækka 280 milljón króna
framlag meö kjöti ofan í útlendúiga
um 15 milljónir króna, en meö því móti
heföi verið hægt aö standa viö þá
krónutölu sem lögin um málefni fatl-
aöra gera ráð fyrir. Varla var þarna
um óbUgjarna kröfu ræöa aö hækka
framlagið úr 40 í 55 milljónir, sem sam-
kvæmt lögum sem Alþúigi hefur sam-
þykkt átti aö vera 91 milljón króna og
með framlagi Erfðafjársjóðs 131 mUl-
jón króna.
Reiðarslag
Þessi ákvöröun Alþingis hlýtur aö
hafa komiö sem reiðarslag yfir aö-
standendur og félagssamtök fatlaöra
og sem töldu aö tímar framfara væru
runnir upp og skilningsleysi stjórn-
valda væriaöbaki.
Þessi ákvöröun Alþingis má þó ekki
leiöa til uppgjafar hjá þeim sem að
þessum málum vinna. Mikiö er í húfi.
Því veröur áfram aö heyja baráttuna
þóenn séá brattann aösækja.