Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1984, Side 18
18
DV. MÁNUDAGUR 2. JANUAR1984.
íþróttir
Peter Lorimer.
Lorimeraftur
til Leeds
Pcter I>orin)er, fyrrum leikmaður
ÍÆcds, scin hefur leikið i Bandaríkjunum
fimm sl. ár, var á meðal áhorfenda á
Elland Road þcí>ar I.eeds lók gegn
Middlesborough og vann sinn fy rsta sigur i
tiu leikjum - 4:1. I.orimer ætlar aö byrja
að leika mcð Leeds að nýju. Þessi snjalli
leikmaður sem lék mcð gullaldarliði Lccds
— skoraði 151 mark i 449 leikjum, var skot-
fastasti leikmaðurinn i Englandi hér á
árum áður. Hann er fæddur i Dundee og
lck 21 landsleik fy rir Skotland upp úr 1970.
-sos.
Dalglish ekki
með Liverpool
- gegn Manchester United
Utlit er fyrir að Kenny Dalglish bjá
Liverpool geti ekki leikið með rauða hern-
um gegn Manchester United i dag þar sem
haun cr slæmur i maga. Dalgiish þurfti að
fara út af þegar Liverpool lék gcgn Nott-
ingham Forest á gamiársdag. Ef Dalgiish
Icikur ekki tckur Mike Robinsou, sem hef-
ur misst af fimm síðustu ieikjum Liver-
pool vegna meiðsla, stööu Dalglish.
Bryan Robson, fyrirliði Manchester
United, sem hefur ckki leikið þrjá siðustu
leiki félagsins vcgna mefðsla, cr að verða
góður. Hanu mun þó ckki lcika mcð United
á Anfieid Road í dag.
• Þess má þá geta að lcikmenn Aston
Vílla, sem mæta Southampton á The Dell,
muuu nota flugtæknina í dag. Lcikmenn
félagsins fljúga til hafnarborgarinnar
frægu — ekki aka, ehis og þeir eru vanir að
ferðast. -SOS
Bob Latchford
til Birmingham
Allt bcndir til að Bob Latchford gangi
að nýju til liðs við Birmingham. Swansea
hefur gefið honum leyfi til að fara frá fé-
laginu — án skuldbindinga. Coventry hef-
ur eiuiiig áhuga á þessum gamalkunna
markaskorara.
Latchford er 33 ára og bendir allt til að
hann taki stöðu Míck Harford, sem Birm-
ingham hefur hug á að selja -- til að
bjarga f járhag félagsins.
Viv Andcrson, landsliðsbakvörður Eng-
lands og Nottingham Forest, hefur til-
kynnt að hann ætli að fara frá Forest eftir
þetta keppnistímabil. — Það er kominn
tími tii aö ég reyni eitthvað nýtt eftir að
hafa leikið tíu ár með Forest, sagði Ander-
son, sem sagði aö Forest væri meö mjög
ungt og efnilegt lið sem ætti eftir að vinna
til titils — ef ekki í ár, þá næsta ár.
Dennis Tueart hefur farið frá Stoke til
Burnley. Hann er sjöundi leikmaðurinn
sern lék meö Manchester City undir stjórn
Joþn Bond, sem fer til Bumley.
• ... ■ -SOS'
fþróttir
Iþróttir
(þróttir
íþrót
Þrumuf leygur f rá
Stewart bugaði
Tottenham
—West Ham vann góðan sigur, 4:1, yfir Tottenham
ágamlársdag
— Þetta var góöur sigur og ég vona
að hann muni færa okkur gæfu á nýju
ári, sagði enski landsliðsmaðurinn
Alvin Martin hjá West Ham eftir að
„Hammers” hafði unnið Tottenham
4—1 á Upton Park á gamlársdag.
Martin skoraði eitt af mörkum West
Ham — með glæsilegum skalla eftir
hornspyrnu Trevor Brooking sem lék
eins og unglamb. — Þrátt fyrir að
Tottenham hafi leikið án sjö fasta-
manna lék fétagið vel — eða þar til við
gerðum út um leikinn með þremur
mörkum á aðeins fjórum mínútum.
Það var nokkuð sem hinir ungu leik-
menn Tottenham þoldu ekki, sagði
Martin.
— Þessi leikur var martröð fyrir
mig, sagði Ray Clemence, markvörður
Tottenham, sem vildi kenna sér um tvö
mörk — fyrsta markið scm West Ham
skoraði og þaö síðasta. — Clemence lék
vel þrátt fyrir að hann hafi fengiö á sig
fjögur mörk. Það er ekki hægt að
ætlast til aö markverðir eigi stórleik á
hverjum degi og verji öll skot sem
komi á mark þeirra, sagði Martin.
40.949 áhorfendur sáu West Ham
leika vel og Alvin Martin sagði að
„Hammers” væri með mjög gott lið. —
Það eru margir mjög snjallir leikmenn
hjá okkur og við getum hæglega tryggt
okkur Englandsmeistaratitilinn, sagði
Martin.
Það var Tony Cottie sem skoraði
fyrsta mark West Ham með skalla
Urslit uröu þessi í ensku knattspyrnunni á
laugardaginn — gamlársdag:
l.deild:
Arsenal-Southampton 2—2
Aston Villa-QPK 2-1
Everton-Coventry 0-0
Ipswich-Notts C 1—0
Lciccstcr-WBA 1—1
Man. Utd.-Stoke 1-0
Nott. For.-Liverpool 0-1
Sunderland-Luton 2-0
Watford-Birmingham 1-0
West Ham-Tottenham 4—1
Wolves-Norwich 2-0
2. dcild:
Banislcy-Man. City 1-1
Blackbum-Cambridgc 1-0
Carlisle-Sheff. Wed 1-1
Charltou-Huddersficld 1-2
Chelsea-Brighton 1—0
C. Palace-Shrewsbury 1—1
Grimsby-Cardiff 1-0
Leeds-Middlesb. 4—1
Oldham-Newcastle 1-2
Portsmouth-Fulham 1—4
Swansea-Derby 2-0
3. deild
Bornemouth-Exeter 3-1
Brentford-Newport 2—0
Buraley-Scunthorpe 5-0
Gillingham-Wimbledon 0-1
Hull-Port Vale 1—0
Lincoln-Bradford MillWall-Bristol R. 2-3
1—0
Oxford-Orient 5-2
Plymouth-Southend 4-0
Prcston-Walsall 0-1
Shcff. Utd.-Bolton 2—0
Wigan-Rotherham 2—1
4. dcild
Alderschot-Chesterfield 2-1
Bristol C.-Chester 4—2
Bury-York 1-3
Doncaster-Stockport 2-1
Halifax-Blackpool 1-0
Hartlcpool-Northampton 2—0
Hereford-Colchester 1-0
Mansfield-Crewe 3—3
Peterbrough-Swindon 1—1
Torquay-Rochdalc 4—2
Tranmere-Reading 2—3
Wíexham-Darlington 1—1
Það varð að hættá leik Hereford og
Colchester eftir 68 mm. þar sem flgftljósin
biluftu. mmmmmmMmsammmtammmmKmasmmmmm
eftir fyrirgjöf frá Trevor Brooking.
Clemence varöi skallann en hélt ekki
knettinum — sló hann í netið. Gary
Stevcns jafnaði 1—1 fyrir Tottenham
fyrir leikshlé eftir frábæra sendingu
frá Ardiles sem veröur betri og betri
með hverjum leik.
Rothöggið — tvö mörk
á aðeins 45 sek.
West Ham greiddi Tottenham rot-
höggið á 70. mín. þegar Alvin Martin
skoraði glæsilegt mark með skalla
eftir hornspyrnu frá Brooking. Aöeins
45 sek. seinna mátti Ray Clemence
hirða knöttinn aftur úr netinu hjá sér.
Ray Stevert skoraði þá með sannköll-
uöu eldflaugarskoti — þrumufleygur
hans með vinstri fæti af 25 m færi
þandi út netamöskvana í marki Totten-
ham. Á 74. mín. gulltryggöi Brooking
sigur West Ham með marki af stuttu
færi, eftir mistök Clemence.
Þess má geta til gamans aö það
þurfti að nota nýjan knött síðustu níu
mín. leiksins þar sem gamli góði
knötturinn, kvaddi gamla árið —
honum var sparkað yfir áhorfendapall-
ana og út á Green Street þar sem hann
skoppaöi eftir götunni.
West Ham hefði getað skorað fleiri
mörk — Tony Cottie átti t.d. skalla í
stöng í leiknum. -SOS
f Sjðmeiddir "j
I hjáTottenham |
IMikii meiðsli eru nú í hcrbúðum I
Tottenham þannig að félagið hefurl
Iþurft að fá vamarmanninn Simonl
Webster lánaðan frá Exeter um J
I tima. Sjö af fastamönnum Tottcn-|
■ h»m prn mpirldir op léiku okki mefl _
- ham eru meiddir og icku ckki með_
I félaginu gcgn West Ham. Það eru|
_ þeir Glenn Hoddle, Paul Miller, ■
I Tony Galvin, Graham Roberts, J
■ Chris Hughton, Alan Brazil og |
^iary Mabbutt. -SOSj
Þeir félagar Cbarlie Nicholas og
sögu í leikjum Arsenal að undanfömu
Kéflvíkin&ar kva
niður heimadrau
i
Keflvíkingar kváðu niður heima-
vallardrauginn, a.m.k. um sinn, með
því að sigra KR-inga syðra á
föstudagskvöidið í úrvaldsdeildinni í
körfuknattleik, með 63—58, eftir að
hafa verið átta stigum undir í hálfleik,
26—34. IBK liðið er mikið þráablóð.
Um tima í haust var það heillum
horfið. Hvert stórtapið rak annað.
Núna er liðið greinilega á leið upp úr
öidudalnum og vonin um að komast í
f jögurra liða úrslitin hefur vaknað á ný
til mikillar gleði fyrir trygga áhorfend-
ur. ÍBK og Valur em í 4.-5. sæti, með
10 stig. Baráttan stendur þvi á milii
þeirra þótt svo annað gæti orðið uppi á
teningnum þvi að ekki má mikið út af
bera hjá hinum liðunum til að Vaiur og
IBK nái þeim að stigum. Næstu leikir
skera úr um það.
Það blés ekki byrlega fyrir Oskari
Nikulássyni þegar honum brugöust
þrjú vítaskot í leikbyrjun. Hann lét þó
ekki bugast og hélt liðinu nánast sagt á
floti í fyrri hálfleik með því að skora 14
af 26 stigum ÍBK, ásamt því aö vera
sterkur í vörn og fráköstum. Oskar er
mjög vaxandi leikmaður og minnir um
margt á tvíburabróðúrsinn, Axel, sem
lék meö ÍBK i fyrra en dvelur nú við
nám í Vesturheimi og spilar þar með
skólaliði.
Þrátt fyrir góöan leik Oskars voru
það KR-ingar sem náðu fljótlega for-
ustunni meö léttu og leikandi spili.
Fléttuðu sig oft fallega gegnum
varnargarð heimamanna eða skutu af
iöngu færi og það var sama hvort KR-
Guðrún Fema
með íslandsmet
— og unnu sigur, 63:58, yf ir KR-ingum
ingamir hétu Páll Kolbeinsson,
Garöar Jóhannesson, Guðni Guðnason,
Olafur Guðmundsson, Kristján Rafns-
son, Þorsteinn Gunnarsson eða Jón
Sigurðsson, — allir hittu á meðan
skæmstu stjörnum Keflvíkinga, til
þessa, var fyrirmunað að finna
knettinum leíð ofan í körfuhringinn.
Jón Kr. Gíslason og Pétur Jónsson
voru að vísu mjög ötulir í vöminni við
að komast inn í sendingar KR-inga og
ná ffáköstum en IBK tókst ekki að
færa sér það í nýt í sóknaraðgerðum
sem á eftir fylgdu, — óðagotiö var of
mikið til þess og KR-ingar höfðu góðar
gætur á skotfimustu Keflvikingunum
svo þeir fengu lítiö ráðrúm til aö
komast í skotstöðu og stilla sigtið. Um
tima vom gestírnir með 10 stiga for-
ustu í fyrri hálfleik.
Guðjón Skúlason — efnilegur leik-
maður — skoraði fyrstu körfuna fyrir
IBK i seinni hálfleik en gamli jaxlinn,
Birgir Guðbjömsson, svaraði fyrir
KR-inga. Síðan skomðu liðin á víxl þar
til áhorfendum fór að leiðast þófið og
hófu að hvetja heimamenn með köllum
og hrópum. Orkaði það eins og töfralyf
á IBK-liðið, sérstaklega þó Þorstein
Bjarnason sem skoraöi 9 stig i þeim
hluta leiksins sem heimamenn snem
leiknum úr 38—46 í 60—54. Sigurður
Ingimundarson og Jón Kr. Gíslason
lögðu líka sitt af mörkum til að trygg ja
sigurinn með góðum leik undir lokin.
Heilladisirnar yfirgáfu KR-ingana i
þessum kafla — liðið fór úr jafnvægi
við fjörkipp heimamanna — skotfimin
brást og sendingar misheppnuðust.
Guöni Guönason, besti KR-ingurinn,
Guörúii Fema Agústsdóttir
kvaddi gamla árið með íslands-
meti í 200 m fjórsundi. Hún synti
vegalengdina á 2:00,32míii.
„Álagið er 01
Álagið hefur verið mikið á ensk-
um knattspyrnumönnum nú síð-
ustu daga — öll ensku félögin hafa
leikiö þrjá leiki á aðeins sjö dögum
og í dag leika þau sinn fjórða lcik.
sagði Don Howe, þjálfari Arsenal, um jól
í bikarkeppninni eru þeir örþreytt-
ir, sagði Howe.
Emic Clay, einn af stjórnar-
mönnum Fulham, er ekki á sömu
skoðun — hann sagöi að þaö væru
engin jól í Englandi nema þrír til
fjórir leikir væru leiknir hjá hverju
félagi. Spennan er mikil og það er
lítið um annað rætt en knattspyrnu,
sagöi Clay.
Erfiðleikarnir hafa verið miklir
hjá ýmsum félögum því ekkert má
út af bregða. Meiðslu leikmanna
hafa orðið sumum félögum dýr-
— Það er koniinn tími til að við
breytum til og hættum að leika
svona stíft yfir jólin, sagði Don
Howe, þjáifari Arsenal. — Það nær
engri átt aðleika svona marga leiki
á fáum dögúm og sérstaklega rétt
fyrir fyrstu* leikina í bikarkeppn-
inni. Þegar feikmcnn mæfa til leikS