Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1984, Síða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1984, Síða 19
íþróttir íþróttir fþróttir fþróttir róttir DV. MÁNUDAGUR 2. JANUAR1984. Raphael Meade hafa komið mikið við — skorað mikið ai mörbum. og Jón Sigurösson reyndu að rifa KR- liðið upp úr deyföinni en þaö var um seinan. Heimamenn voru fastir fyrir og léku af yfirvegun seinustu minúturnar. Dómarar voru þeir Kristbjööm Albertsson og Kristinn Albertsson. Dæmdu þeir vel prúðmannlegan leik. • Maður leiksins: Oskar Nikulússon IBK. IBK: Oskar Nikulásson, 16, Þor- steinn Bjarnason 16, Guðjón Skúlason 10, Jón KR. Gíslason 8, Sigurður Ingimundarson 7, Pétur Jónsson 4, Björn Vikingur Skúlason 2. KR: Guðni Guðnason 20, Garðar Jóhannesson 10, Páll Kolbeinsson 10, Jón Sigurösson 6, Þorsteinn Gunnars- son 4, Olafur Guðmundsson 4, Birgir Guöbjörnsson 2, Kristján Rafnsson 2. emm Gód Lundúnaf erð hjá Mick Mills — fékk MBE orðuna og lék síöan með Southampton sem náði jafntefli, 2:2, gegn Arsenal á Highbury Gamlársdagur er cftirminnilegur fyrir Mick Mills, fyrrum fyrirliða Ips- wich og enska landsliðsins, sem leikur nú með Dýrlingunum frá Southampt- on. Þessi gamalkunni leikmaður mætti til London á laugardagsmorguninn til að taka við MBE-orðunni sem Eiísabet Englandsdrottning veitti honum. Siðan hélt hann til Highbury í N-London þar sem Southampton náði að tryggja sér jafntefli 2—2 gegn Arsenal á frábærum endaspretti eftir að Arsenal hafði verið yfir, 2—0, þegar 30 mín. voru til leiks- loka. — „Arsenal var betra til að byrja með en viö tókum leikinn í okkar hendur undir lokin og lékum mjög vel síöustu 30 mín. Steve Moran skoraöi þá tvö glæsileg mörk, sagöi Mills eftir leikinn. Mills sagði að flestir veöjuðu á Liver- pool og Manchester United sem Eng- landsmeistara. — Við erum ekki búnir að segja okkar síðasta orð. Þaö er öruggt að við munum blanda okkur í baráttuna, sagði Mills. Southampton — undir stjórn Lawrie McMenemy framkvæmdastjóra sem er nú orðaöur sem eftirmaður Terry Neill, sem var rekinn frá Arsenal, hefur náð frábærum árangri í desem- ber — leikiö sex leiki án taps. Unnið Rush hetja Liverpool — sem vann heppnissigur, 1:0, yfir Nottingham Forest Heppnin einnig með Man. Utd. gegn Stoke Ian Rush tryggði Liverpool hcppnis- sigur 1—0 yfir Nottingham ForeSt á gamlársdag — skoraði sigurmarkið cftir að varnarmenn Forest höfðu sofn- að á vcrðinum á 30. mín. Leikmenn Nottingham-liðsins léku vel — Bruce Grobbelaar, markvörður Liverpool, kom í veg fyrir sigur Forest og þá vorn leikmenn Liverpool heppnir þvi að tvisvar skall knötturinn á marksúlunni á marki þeirra. Það var aðeins einn Icikmaður Liverpool sem lék vel — Gracme Souness, sem var frábær á miðjunni. Manchester United var einnig heppið — vann sigur 1—0 yfir Stoke á Old Trafford. Það var ekki fyrr en Peter Hampton var rekinn af leikvelli á 62. mín. — fyrir að brjóta á Norman Witheside, að United náði að skora mark. Þaö var Arthur Graham sem skoraði markiö 16. mín. fyrir leikslok. Frank Stapleton tók þá aukaspýmu og sendi knöttinn fyrir mark Stoke. Arthur Albiston var þar og skallaði knöttinn til Graham, sem skoraöi með skalla. Þrumuskot McMahon Iæikmenn Aston Villa léku vel gegn QPR en það voru leikmenn Lundúna- liösins sem vora á undan til að skora. Jercmy Charles skoraði með skalla á 53. mín. eftir sendingu frá Ian Stewart. Allan Evans jafnaði 1—1 úr víta- spyrau á 70. min. eftir að Terry Fen- wick hafði fellt Gary Shaw. Það var svo Steve Mahon sem skoraði sigur- mark Villa á 80. min. með þrumuskoti af 25 m færi eftir sendingu frá Shaw. • 13.659 áhorfendur sáu Everton gera jafntefli 0—0 gegn Doventry á Goodison Park. Coventry lék án Terry Gibson og Dave Bamber, sem eru meiddir, og fimm af leikmönnum Everton voru á sjúkralista. • Paul Mariner tryggði Ipswich sigur 1—0 yfir Notts County með marki á annarri minútu. • Cyrille Regis skoraði mark fyrir WBA gegn Leicester á Filbert Street á 86. mín. en aðeins 60 sek. seinna náði Steve Lynex að jafna 1—1 úr víta- spymu. • Maurice Johnston tryggði Wat- ford sigur 1—0 yfir Birmingham. • Ulfarnir unnu sinn annan heima- sigur — 2—0 yfir Norwich. Það voru þeir Billy Kellock og Tony Towner sem skoruðu mörk þeirra. • Gordon Chrisholm og Gary Pickering skoruðu mörk Sunderland — 2—0 gegn Luton. Þeir Kirk Stephens og Trevor Aylott léku ekki með Luton þar sem þeir eru meiddir á ökkla. -SOS. rðið of mikið” laförnina hjá enskum knattspyrnumönnum keypt og t.d. voru sjö af lykilmönn- um Tottenham meiddir þegar félagið mætti West Ham á gamlárs- dag. — Eg er þeirrar skoöunar að við eigum að fara að taka upp sumarkanttspyrnu aö nokkru leyti, sagöi Keith Burkenshaw, fram- kvæmdastjóri Tottenham. — Alagið er mikið á knattspyrnu- mönnum í Englandi yfir hávetur- inn, þegar allra veðra er von, sagði Burkinshaw. — Þetta er mjög mikiö álag ,á knattspymumönnunum. Það nær engri átt að þeir þurfi að leika fjóra leiki á átta dögum. Þetta álag tekur sinn toll — sérstaklega hjá minni félögunum, sagði Tony Barton, fram- kvæmdastjóri Aston Villa. Já, álagið hefur tekið sinn toll. Colin Murphy, framkvæmdastjóri I.incoln, reyndi t.d. að fá nokkra leik- menn að láni fyrir áramót, þar sem aöeins ellefu leikmenn hans gengu heilir til skógar og Charlton var t.d.‘ aðeins með tólf leikmenn klóra í ára- mótaslaginn. -SOS 1 I I I I ■ I I I i I I I d Metaregn Bryndís Ölafsdóttir, sundstúlkan snjalla frá Þorlákshöfn, sem er 14 ára, náði athyglisverðum árangri i 50 m flugsundi á innanfélagsmóti Ármanns i Sundhöllinni á fimmtudagskvöld. Synti á 32,0 sek. sem er nýtt telpnamet. Gamla metið átti Margrét Sigurðar- dóttir, UBK, og stórbætti Bryndís það. Met Margrétar var 33,4 sek. Hannes Már Sigurðsson, Bolungar- vík, sem vakið hefur mikla athygli fyr- ir sundhæfileika, aðeins 12 ára, setti þrjú ný sveinamet á mótinu. I 50 m flugsundi náði hann 33,7 sek. Eldra sveinametið átti Svavar Guðmunds- son, Þór, Akureyri, 34,3 sek. I 200 m flugsundi synti Hannes Már á 2:59,2 mín. Gamla sveinametið átti Olafur Einarsson, Ægi, 3:01,7 mín. og í 200 m fjórsundi náði Hannes Már tímanum 2:49,2 mín. Gamla sveinametið átti Ragnar Guðmundsson, Ægi, 2:52,2 rnin. Ingi Þór Jónsson, Akranesi, var al- veg viö Islandsmet sitt í 50 m flug- sundi, synti á 27,7 sek. Islandsmetið er 27.6 sek'. hsím. MickMills. fjóra og gert tvö jafntefli. Ungur nýliði, David Cork, skoraði fyrra mark Arsenal — með góðu skoti af 20 m færi á 16. mín. Charlie Nicolas skoraði síðan 2—0 úr vítaspyrnu, sem dæmd var á Reuben Agboola, sem felldi Raphael Meade inn í vítateig. Þaö leit allt út fyrir að Arsenal myndi vinna sætan sigur. Svo varð ekki því að Steve Moran skoraði tvö mörk — á 61. og 76. min. og jafnaði metin, 2—2. Fyrsta markið skoraði hann með skalla og það seinna með góðu skoti af 15 m færi, eftir sendingu frá David Armstrong. -SQS 1. DEILD Liverpool 21 13 5 3 36—16 44 Man. Utd. 21 12 5 4 39—23 41 West Ham 21 12 3 6 35—19 39 Southampton 21 11 5 5 24—16 38 Nott. Forest 21 11 3 7 38—27 36 Luton 21 11 2 8 36—30 35 Aston Villa 21 10 5 6 33—30 35 Coventry 21 9 7 5 29—24 34 QPR 20 10 2 8 31—20 32 Norwich 22 8 7 7 26—25 31 Tottenham 21 8 6 7 33—35 30 Sunderland 21 8 6 7 24—27 30 Arsenal 21 9 2 10 37—31 29 Ipswich 21 8 5 8 31—27 29 WBA 21 7 3 11 23—33 24 Everton 21 6 6 9 11—23 24 Watford 21 6 4 11 33—38 22 Leicester 22 5 7 10 31—40 22 Birmingham 21 5 4 12 17—26 19 Notts. C. 21 5 3 13 27—40 18 Stoke 20 3 7 10 20—34 16 Woives 21 3 5 13 18—48 14 2.DEILD Chelsea Sheff. Wed. Man. City Newcastle Grimsby Carlisle Blackbum Huddersfield Charlton Portsmouth Barnsley Shrewsbury Middlesbrough Brighton Cardiff Oldham Leeds C. Palace Derby Fulham Swausea Cambridge 24 12 22 13 22 13 22 13 22 11 22 10 22 10 22 10 23 10 22 22 22 22 22 22 22 21 22 22 22 22 22 50—26 45 38—20 45 38—23 43 45—32 42 34—24 40 26-16 38 30—28 38 34—27 37 6 28—29 37 10 40-29 30 9 34—31 29 7 27—29 29 9 26—26 27 10 34—36 26 13 27—33 25 4 11 26—38 25 5 10 28—34 23 - 5 11 22—29 23 5 11 21—41 23 7 11 25—35 19 3 16 18—41 12 6 14 17—41 12 RutStefhens. Rut Stef hens með heimsmet Það heíur uú komiö i Ijós að frjáls- íþróttastúlkan efnilega, Rut Stefhens, á heimsinetið í hástiikki án atrenuu. Hún stökk 1,43 um jóliu á mcistaramótinu í at- rcnuulausum stökkum iunanhúss. Hcims- mctið átti norska stúlkan Inger Abraham- son — 1,35 m. Þá er liklegt að Rut eigi eiunig heimsmet i þristökki án atrcuuu — 8,07 m. Geir Gunnarssou úr KR setti drcngja- mct á stangarstökki innanhúss þcgar hann stökk 4,02 m á gamlársdag. Gamia metið var3,70m. -SOS Chelsea Chclsea er koinið á toppinn i ensku 2. deildarkeppninui eftir að félagið vann Brighton 1:0 með marki David Speedic. Jimmy Casc hjá Brighton var rekinu af leikvelli og markvörður félagsins, Joe Corrígan, varði vítaspymu frá Kerry Dix- on. • Derck Parlain skoraði mark Man- chester City 1:1 gegn Bamsley. David Geddis skoraði mark heimamanna. • Kevin Keegan, sem hefur skorað 16 mörk i vetur fyrir Newcastle, skoraði bæöi inörk félagsins 2:1 gegn Oldham. • Riordan skoraði jöfnunarmark Car- lisle gegn Sheffield Wednesday 1:1 rétt fyrir leikslok. Gary Mcgson skoraöi mark Wcdnesday og hann átti einnig stangar- | skot í lciknum. Sheff. Wed. réði algjörlega gangi leiksins en heppnin var ekki með fé- laginu. -sos Jóhannes skoraði — en það dugðiekki gegn Dundee Utd. Jóhannes Eðvaldsson, sem tryggði Motherwcll jafutefli 1—1 gegn Hearts um jólin, skoraði cina mark Motherwell gegn Dundee Unitcd á gamlársdag. Hann jafn- aöi 1—1 cn það var svo Paul Hegarty sem tryggði United sigur 2—1 með marki á síö- ustu sek. leiksius. Gordon Stracham skoraði þrjú mörk þegar Aberdeen vann sigur 5—2 yfir Duudee. Aberdeen Ccltic Duudee Utd. Hearts Rangers Hibcrnian St. Mirren Dundee St. JohiiStone Motherwcll 19 15 2 19 12 4 18 10 4 19 7 6 19 19 18 19 19 19 8 3 8 1 4 8 6 2 5 0 1 6 2 51—11 32 3 44—20 28 4 34-17 24 6 21—24 20 8 28—26 19 10 27—32 17 6 25-28 16 11 25-38 14 14 18-52 10 12 13—38 8 Urslit urðu þessi í Skotlandi á gamlársdag: Aberdeen-Dundee 5—2 Dundee Utd.-Motherwell 2—1 Hibs-Celtic 0—1 Rangcrs-St. Mirren 1—1 St. Johnstone-Hearts ' ; 1—2

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.