Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1984, Qupperneq 22

Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1984, Qupperneq 22
22 DV. MÁNUDAGUR 2. JANUAR1984. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Til sölu Til sölu ársgamalt ÍTT 20” litsjónvarp, 2ja ára gömul Philco 850 þvottavél, tekkskrifborö, Hansahillur, skrifborösstóll, kringlótt eldhúsborö (furu), 4 eldhússtólar (stál), isskápur (Kelvinator) og eldri stofustóll meö skammeli. Uppl. í sima 28814 (og 29185. Til sölu 14 tommu álfelgur, 4ra bolta, passa undir flestar geröir bíla. Uppl. í síma 41385 eftir kl. 20. Snittvél — Ridgid (lítU), 2 bakkar og standur fylgja, nýleg, lítið notuö og vel meö farin vél. Fæst á góöum kjörum eöa meö staðgreiðsluaf- slætti. Einnig höggborvél til sölu, elst ódýrt. Hafiö samband við auglþj. DV í sima 27022 e. kl. 12. H-509. TU sölu ísskápur, gömul þvottavél, hjónarúm, tvöfaldar dýnur, blásari, meö heitum og köldum blæstri, og lítill klæðaskápur. Uppl. í síma 73843. TU sölu leiktæki (spilakassar), góöir leikir, mjög hag- stætt verö, góð greiöslukjör. Uppl. i síma 79540 og 53216. Láttu drauminn rætast: Dún- svampdýnur, tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni, smíöum eftir máli, samdægurs. Einnig spring- dýnur meö stuttum fyrirvara. Mikið úrval vandaöra áklæða. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 85822. Takiðeftir! Blómafræflar, Honeybee Pollen S., hin fullkomna fæöa. Sölustaöur: Eikju- vogur 26, sími 34106. Kem á vinnustaöi ef óskaö er. Siguröur Olafsson. Óskast keypt Óska eftir að kaupa fallegan pels, meöalstærö. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H-517. Karl H. Cooper verslun auglýsir. Verslunin verður lokuð vegna vöru- talningar og flutnings um áákveöinn tíma. Sjálfvirkur símsvari tekur á móti pöntunum allan sólarhringinn í sima 91-10220. Hægt er aö ná í sölu- menn fyrirtækisins alla virka daga í síma 66350 á milli kl. 3 og 6 e.h. Sendum verö- og varahlutalista til allra er þess óska. Kærkveöja. . ^ Vetrarvörur Vélsleði óskast. Skíöadeild óskar eftir vélsleöa. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-426. Sportmarkaöurinn, Grensásvegi 50. Tökum í sölu og seljum vel meö farnar skíöavörur og skauta. Einnig bjóðum viö gott úrval ódýrra hluta. Hvergi betra verö. Opiö frá kl. 9—18 virka daga og kl. 9—16 laugardaga, sími 31290. Fyrir ungbörn Kaup — sala — leiga. Verslum meö notaöa barnavagna, kerrur, kerrupoka, vöggur, rimlarúm, barnastóla, bílstóla, buröarrúm, buröarpoka, rólur, göngugrindur, leik- grindur, baöborö, þríhjól og ýmsar fleiri barnavörur. Leigjum út kerrur og vagna. Nýtt: myndirnar „Börnin læra af uppeldinu” og „Tobbi trúöur”. Odýrt, ónotað: bílstólar 1100 kr„ beish 160 kr., kerruregnslá 200 kr. Barna- brek, Oöinsgötu 4, sími 17113. Ath.:' Lokað laugardaginn 14. jan. Opiö virka daga kl. 10—12 og 13—18, laugar- daga kl. 10—14. Te4ppaþjónus$a Teppahreinsun — gluggaþvottur. Hreinsa teppi í verslunum og fyrir- tækjum, þvæ einnig glugga, er meö góð efni á sót og tjöru. Uppl. i síma 79235. Teppastrekkingar — teppalagnir. Viögeröir og breytingar. Tek aö mér alla vinnu viö teppi. Uppl. í síma 81513 alla virka daga eftir kl. 20 á kvöldin. Geymiö auglýsinguna. Húsgögn Hjónarúm til sölu, tvö náttborö og nýlegar dýnur, selst á kr. 6500. Uppl. i sima 52652 eftir kl. 17. Skrifborö til sölu, dökkt, vel með fariö skrifborö, stærö 60X150 cm. Uppl. í síma 85021. (Helga). __________________ Stór Viktoríu fataskápur, 2 m breiður fataskápur (1940) tU sölu, einnig sporöskjulagaö borðstofuborö, antik ruggustóll og lítill gangafata- skápur meö spegli. Sími 29609. Stór Viktoríu fataskápur, 2 m breiöur fataskápur (1940) til sölu. Einnig sporöskjulagaö borðstofuborð, antik ruggustóll og lítill gangafata- skápur meöspegli. Bólstrun Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn, sjáum um póleringu og viögerö á tréverki. Komum í hús með áklæðasýnishorn og gerum verö- tilboð yöur að kostnaöarlausu. Bólstrunin, Auðbrekku 4, Kópavogi, sími 45366, kvöld- og helgarsími 76999. Antik Afsýrð (lútuð) húsgögn, servantar, kommóöur, skápar, borö o. fl. Afsýrum einnig gömul húsgögn og huröir. Höfum einnig afsýrðar fulningahurðir, gamla brenniofna, koparfötur fyrir kol + tré, kaupum einnig máluö húsgögn. Verslunin Búöakot, Laugavegi 92, bakhúsiö. Uppl. í sima 41792. Hljóðfæri Til sölu mjög gott orgel harmonium meö tilheyrandi stói og 13 hljómskiptingum. Uppl. í síma 10617. Til sölu Yamaha rafpianó á góöu veröi. Uppl. í síma 35734. i Yamahaorgel — reiknivélar. Mikiö úrval af rafmagnsorgelum og skemmturum. Reiknivélar meö og án strimils á hagstæðu veröi. Sendum í póstkröfu. Hljóðvirkinn sf., Höföatúni 2, sími 13003. Video Til sölu vel með farið Beta myndsegulbandstæki ásamt 100 original spólum. Uppl. í síma 20910. Video — VHS —Beta. Erum meö gott úrval mynda í Beta og VHS. Nýkomið efni meö íslenskum texta og stór sending í VHS. Leigjum einnig út tæki. NÝJUNG: afsláttarkort — myndir á kjarapöllum — kredit- kortaþjónusta. Opiö gamlársdag frá kl. 12—16, lokað nýársdag. Opiö virka daga kl. 16—23. Is-video, Smiöjuvegi 32 Kóp. Á ská á móti Húsgv. Skeifunni, sími 79377. Videohornið. Erum aö fá mikiö af nýju efni daglega i VHS og Beta, nú leigjum viö einnig út VHS og Beta tæki, muniö Videohomiö, Fálkagötu 2, á horni Suöurgötu og Fálkagötu. Opiö alla daga frá kl. 14— 22, sími 27757. Ödýrar video-kassettur. Oáteknar video-kassettur, tegund Magnex, 1 st. 120 mínútur, kr. 770,00; 1 st. 180 mínútur, kr. 870,00 ; 3 st. 120 mínútur, kr. 1.990,00; 3 st. 180 mínútur, kr. 2.280,00. Póstsendum. elle, Skóla- vöröustíg 42, simi 91-11506 og 91-10485. Bcta myndbandaleigan, sími 12333, Barónsstíg 3. Leigjum út Beta myndbönd og tæki, nýtt efni meö ísl. texta. Gott úrval af barnaefni, m.a. Walt Disney í miklu úrvali. Tökum not- uö Beta myndsegulbönd i umboössölu. Leigjum einnig sjónvörp og sjónvarps- spil. Opiö virka daga frá kl. 11.45—22, laugardaga kl. 10—22, sunnudaga kl. 14-22. ^annprbaberðluntn €rla Snorrabraut 44 — pósthólf 5249 Sími 14290. HÚRPULEIKUR ALEIGAN Stærð 50 x 70, saumuð með brúnu. Verð kr. 380. Stærð 50 x 50, saumuð með dökkryðrauðu Verð kr. 330. ENGLABÖRN í GLEÐI OG SORG Stærð 40 x 40 cm, saumað með brúnu, 2 sam- an í pakkningu. Verð kr. 360. Tilbúnir rammar og mikið úrval af rammalistum. Sérhæf- um okkur í innrörnmun á handavinnu. Vönduð vinna. ÁSTARENGLARNIR Stærð 20 x 20, saumað með brúnu, 2 saman í pakkningu. Verð kr. 220. Garðbæingar og nágrannar: Viö erum í hverfinu ykkar meö video- leigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í VHS kerfi. Videoklúbbur Garöabæjar, Heiðarlundi 20, simi 43085. Opið mánudaga—föstudaga kl. 17—21, laugardaga og sunnudaga kl. 13—21. Leigjum út myndbönd og myndsegulbönd fyrir VHS kerfi, mikiö úrval af góöum myndum meö ís- lenskum texta. Hjá okkur getur þú haft hverja mynd í 3 sólarhringa sem spar- ar bæöi tíma og bensínkostnaö. Erum einnig með hiö heföbundna sólar- hringsgjald. Opiö virka daga frá kl. 9— 21 og um helgar frá kl. 17—21. Mynd- bandaleigan 5 stjörnur, Radíóbær, Ármúla 38, sími 31133. Videoaugað á horni Nóatúns og Brautarholts 22, sími 22255. Leigjum út videotæki og myndbönd í VHS.úrval af nýju efni meö íslenskum texta. Til sölu óáteknar spólur. Opiö til kl. 23 alla daga. VHS video, Sogavegi 103. Leigjum út úrval af myndböndum fyrir VHS myndir meö íslenskum texta, myndsegulbönd fyrir VHS, opið mánud.-föstud. frá kl. 8—20, laugar- daga kl. 9-12 og 13-17, lokað sunnudaga. Véla- og tækjaleigan hf., simi 82915. Videoleigan Vesturgötu 17, sími 17599, Leigjum út videotæki og videospólur fyrir VHS, Einnig seljum viö óáteknar spólur á mjög góöu verði. Opiö alla daga frá kl. 13—22. Garðbæingar og nágrannar. Ný videoleiga. Videoleigan Smiösbúð 10, burstageröarhúsinu Garöabæ. Mikiö úrval af nýjum VHS myndiun meö islenskum texta, vikulega nýtt efni frá kvikmyndahúsunum. Mánu- daga—föstudaga frá kl. 16—22, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 14—22. Sími 41930. Videobankinn, Laugavegi 134, ofan viö Hlemm, opnum kl. 10 á morgn- ;ana: VHS-myndir í úrvali, videotæki, sjónvörp, videomyndavélar, slides- vélar, 16 mm sýningavélar. Önnumst videoupptökur og yfirfærslur á 16 mm fiimu á VHS eöa BETA og færum á milli Beta og VHS. Seljum gos, tóbak, sælgæti. Opiö mánud. til miðvikud. 10—22, fimmtud. til laugard. 10—23, stmnud. 14—22, sími 23479. Videosport, Ægisíðu 123, sími 12760 Videosport sf. Háaleitisbraut 58—60, simi 33460. 'Athugiö: Opiö alla daga frá kl. 13—23, myndbanda- og tækjaleigur meö mikiö úrval mynda í VHS, einnig myndir í 2000 kerfi, íslenskur texti. Höfum til sölu hulstur og óáteknar spólur, Walt Disney fyrir VHS. Athugiö höfum fengiö sjónvarpstæki til leigu. Hef áhuga á aö kaupa videoleigu, þarf ekki aö vera í föstu húsnæöi, einnig kæmi til greina að kaupa videobönd og statíf. Tilboö send- ist til DV merkt „Video” fyrir 6.1. ’84. VHS-Videohúsiö-Beta. Fjölbreytt efni í bæöi VHS og Beta. Leigjum einnig út myndbandstæki. Opiö alla daga frá 14—22. Videohúsið, Skólavöröustíg 42. Sími 19690. Dýrahald Tek hesta í tamningu og þjálfun, mikil áhersla lögö á sniðfast tölt, eig- anda hestsins boðiö aö dveljast dag- langt, hálfsmánaöarlega, og fylgjast meö framförum hestsins, aöeins örfáir hestar teknir í einu. Uppl. í Þjóöólfs- haga, sími 99-5547, eftir kl. 19 á kvöldin og um helgar. Er nýársgjöf f jölskyldunnar í ár lítill kettlingur? Hafiö samband í síma 43364 því þar óska 5 litlir kettling- ar eftir framtíöarheimilum. Byrja tamningar annan janúar í tamningastöö Fáks. Frumtamning — endurþjálfun, ath. lægra tamningagjald í jánúar. Tómas Ra'gnarsson, sími 83621. Til sölu hestar viö allra hæfi. Uppl. í síma 93-5126 eftir kl. 19. Sumarbústaðir Óskum aö kaupa 45—50 ferm. sumarbústað til flutnings. Má vera á byggingarstigi. Símar 18907 og 17198. Safnarinn Kaupum póstkort, frimerkt og ófrímerkt, frímerki (og barmmerki) og margs konar söfnunar- muni aöra. Frímerkjamiöstööin, Skólavöröustíg 21, sími 21170. Bátar Flugfiskur Vogum. Okkar þekktu 28 feta fiskibátar með ganghraöa allt aö 30 milum, seldir á öllum byggingastigum, komiö og sjáiö. Sýningarbátar og upplýsingar eru hjá Tref japlasti, Blönduósi, sími 95-4254 og FlugfiskiVogum, sími 92-6644. Siglingafræðinámskeið. Sjómenn, sportbátaeigendur, siglinga- áhugamenn. Námskeið í siglingafræði og siglingareglum (30 tonn) veröur haldiö í janúar. Þorleifur Kr. Valdimarsson, sími 26972, vinnusími 10500. Fasteignir Borgarnes. Sökklar undir glæsilegt einbýlishús til sölu, góö kjör. Til greina kemur að taka bíl upp í kaupverð. Uppl. í síma 26817. Varahlutir Til sölu Volvo B 20 bensínvélar, nýlegar, meö öllu tilheyr- andi eöa án. Uppl. í síma 92-3262 eöa 92- 2503. Geymiðauglýsinguna. Til sölu mikið úrval varahluta í flestar tegundir bifreiða. Ábyrgö á öllu. Erum aö rífa: Suzuki SS 80 ’82 Mitsubishi L 300 ’82 Lada Safir ’81 Lada Combi ’81 Honda Accord ’79 VW Passat 74 VWGoIf 75 Ch. Nova 74 Ch. þickup (Blaser) 74 DodgeDartSwinger 74 Kaupum nýlega bíla til niöurrifs, staö- greiðsla. Opiö frá kl. 8—19 virka daga og 10—16 laugardaga. Bílvirkinn, Smiöjuvegi 44 E 200 Kópavogi. Símar 72060 og 72144. Bílapartar — Smiðjuvegi D12. Varahlutir—Ábyrgð. Kreditkortaþjónusta — Dráttarbíll. Höfum á lager varahluti í flestar tegundir bifreiöa, þ.á m.: A. Allegro 79 Laneer 75 A. Mini 75 Audi 100 75 Buick 72 Citroen GS 74 CH. Malibu 73 CH. Malibu 78 CH. Nova 74 Datsun 1204 77 Datsun 160B 74 Datsun 160J 77 Datsun 180B 74 Datsun 220C 73 Dodge Dart 74 F. Bronco ’66 F. Comet 74 F. Cortina 76 F. Escort 74 F. Maverick 74 F. Pinto 72 F. Taunus 72 F. Torino 73 Fiat 125P 78 Fiat132 75 Galant 79 H. Henschel 71 Honda Civic 77 Hornet 74 Jeepster ’67 Lada 1500 77 Mazda 616 75 Mazda 818 75 Mazda 929 75 Mazda 1300 74 M. Benz 200 70 M. Benz 608 71 Olds. Cutlass 74 Opel Rekord 72 Opel Manta 76 Peugeot 504 71 Plym. Valiant 74 Pontiac 70 Saab 96 71 Saab 99 71 Scout II 74 Sinca 1100 78 Skoda110LS 76 Skoda120LS 78 Toyota Corolla 74 Toyota Carina 72 Toyota Mark II77 Trabant 78 Volvo 142/4 71 VW1300/2 72 VW Derby 78 VW Passat 74 Wagoneer 74 Wartburg 78 Ábyrgö á öllu, þjöppumælum allar vélar og gufuþvoum. Einnig er dráttarbill á staðnum til hvers konar bifreiöaflutninga. Eurocard og Visa kreditkortaþjónusta. Kaupum nýlega bíla til niöurrifs gegn staðgreiöslu. Sendum varahluti um allt land. Bíla- partar, Smiðjuvegi D12,200 Kópavogi. Opið frá kl. 9—19 virka daga og kl. 10— 16 laugardaga. Símar 78540 og 78640.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.