Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1984, Side 25
DV. MÁNUDAGUR 2. JANUAR1984.
25
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
]Ný, 2ja herb. 90 ferm
lúxusíbúö, ásamt bílskýli í nýja
miöbænum, til leigu. Tilboö sendist
augldeild DV fyrir 7. janúar merkt
,Miöleiti6186”.
2ja herb. íbúð óskast
frá 15. jan. í minnst eitt ár. Erum 2 í
heimili og lítiö heima. Hafiö samband
viö auglþj. DV í sima 27022 e. kl. 12.
H-482.
Húsnæði óskast
Framhaldsskólakennari
óskar eftir íbúö sem fyrst, ein í heimili.
Upplýsingar gefur Elísabet í síma
77369 eftirkl. 19.
At vinnuhúsnæði
Öska eftir 100—300 fermetra
húsnæöi meö minnst fimm metra loft-
hæö, góö niðurföll, stórar innkeyrslu-
dyr og góö aðkeyrsla æskileg. Uppl. í
síma 79235.
50 ferm skrifstofuhúsnæði
fyrir umboös- og heildverslun óskast
sem fyrst. Uppl. í síma 82114 og 77275
eftir kl. 18.
Atvinna í boði
Röskar stúlkur óskast
til starfa í kjötverslun, starfsreynsla
æskileg. Um er aö ræða störf allan dag-
inn eöa hálfan daginn, e.h. Hafiö
samband viö auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12.
H-415.
Stúlka vön verslunarstörfum
óskast nú þegar. Uppl. um menntun og
fyrri störf leggist inn á DV merkt
„Ábyggileg 503”.
Miðaldra, reglusöm, ógift kona
óskast til aðstoðar hjá eldri hjónum,
þarf m.a. aö elda og ræsta. Einkaher-
bergi og fæöi á staðnum. Sérlega góö
laun og kjör í boöi. Lysthafendur leggi
inn tilboö til DV merkt „Vinur 430”
fyrir 7. jan. ’84 er greini aldur og uppl.
um fyrri störf.
cr NÚ ífromstu röð hátalara
Vorð kr. 2290.- pr. stk.
Loitið uppiýsinga
Tíu gorðtr fyririiggjandi
KRAFTBLAKKIR
ÚTGERÐARMENN
i Höfum é tagsr 400 kg kraftblakkir mað ains aða
tvaggja spora hjötl. Gott verð og göðir gralðsluskil
Atlashf
AHMUI A ; - ^>IMI 267S5