Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1984, Síða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1984, Síða 30
30 DV. MÁNUDAGUR 2. JANUAR1984. Láttu okkur framkallá jólamyndirnar fyrir þig og þú færö þær 30% stærri, á verði venjulegra mynda. Framköllum allar geröir filma, bæði svart - hvítt og lit FILMUMÓTTÖKUR: Regnboga-litir hf., Suðurl.br. 20, R. Söluturninn Siggi & Valdi hf., Hringbr. 49, R. Bíla- og bátasalan, Hafnarfirði. Tískuversl. Lips, Hafnarstr. 17, R. Spesían, Garðabæ Bókabúð Braga, Lækjargötu 2, R. Söluturninn Örnólfur, Snorrabr. 48, R. Bókav. A. Bogas. - E. Sigurðsson, Austurvegi 23, Seyðisf. Versl. Ós, Knarrarbergi 2, Þorlákshöfn Versl. Þór, Búðavegi 35, Fáskrúðsfirði Gestur Fanndal, Suðurgötu 6, Siglufirði Kf. Þór, Þrúðvangi 31 Hellu Kf. V-Barð., Hafnarbr. 2, Bíldudal Rafeind, Bárustíg 11, Vestmannaeyjum. Ef þú sendir okkur filmu í pósti, sendum við þér myndirnar um hæl, ásamt nýjum filmupoka. OKKAR ÁRLEGA uctntrtUcwln HEFST Á MORGUN bietoria ymi^micnt 12 Rakarastofan Klapparstíg Sími 12725 Hárgreiðslustofan Klapparstíg Tímapantanir 13010 BELLAD0NNA 0G GAR0ZZ0 Á ÍSLANDI í MARS? Sterkar likur eru nú á því aö ítölsku bridgestjömurnar Bella- donna og Garozzo veröi meöal þátt- takenda í Stórmóti Bridgefélags Reykjavíkur og Flugleiöa, sem haldiö veröur í byrjun marsmánaö- ar. Ennfremur spilar Franco í LAUSN I síðasta þætti glímdum viö viö eftirfarandi bridgeþraut. Austur gefur/ allir á hættu. Tvímenningskeppni. K4 A972 763 K765 AG109863 10853 A3 Sagnir höföu gengið þannig: Austur Suöur Vestur Norður 1H 4S 4G* 5S pass pass pass * Láglitir Vestur spilar út laufadrottningu, austur lætur tíuna og þú drepur heima á ásinn. Síöan tekur þú spaöa- kóng og spaðaás og þaö kemur í Ijós að austur átti spaöadrottnmgu aöra. ítölsku sveitinni og þótt hann hafi færri titla en þeir tveir fyrrnefndu, þá er hann einnig spilari í heims- klassa. Alan Sontag, einn núverandi heimsmeistara, mun einnig spila á Hvernig hagar þú úrspilinu? Vestur er augljóslega meö eyöu í hjarta og annaðhvort sex lauf og fimm tígla eöa öfugt. Aö minnsta kosti ætti þaö ekki aö skapa vand- ræöi. Viö tökum þrisvar tromp og fáum þessa endastöðu: Norrur A - A972 0 76 + K Vf.stur Austur skiptir ‘ ^ ekki A máli A - <? KDG6 O AD9IAD) Suouh * -(xl. A 86 10853 O - + 3 Austur veröur aö halda fjórum hjörtum og annaðhvort þremui' tígl- urn eða tveimur tíglum og emu laufi. mótúiu, en ekki er ljóst hverjir spila- félagar hans veröa. Líklegt þykú- aö hann reyni aö stilla upp sveit, sem stæöi hinum f rægu Itölum á sporði. I þaö minnsta er ljóst aö um meiri háttar bridgeviðburð veröur aö ræöa, sem vekja mun heimsathygli. Skiptir ekki máli. Þú ferö inn á laufa- kóng og trompar tígul. Þar með er austur kominn niöur á f jögur hjörtu og einn tígul. Nú er hjartaáttu svúiaö og austur drepur og spilar sig út á tígli. Þú trompar meö síöasta tromp- úiu, svínar hjartatíu og austur er endaspilaður. Allt spiliö var þannig: Vl.STl 1! Nordur aK4 <■? A972 <>763 + K765 Ausn.’n * .52 * D2 ' - 'KDG64 O KG1052 ' AD984 * DG9842 * 10 Sl.’dur A AG109863 S? 10853 A _ * A3 A BRIDGEÞRAUT Góð aðstaða fyrir skíðafólk á Dalvík — tvær lyftur, göngubraut, snjótroðari og nógur snjór Frá Ölafi B. Thoroddsen, frétta- ritara DVáDalvík: Hér á Dalvík voru skíðalyftur opnar hverja helgi allan nóvembermánuð og renndu heimamenn sér glaöbeittir í nógum snjó. Sama er aö segja um desember. Þaö þótti því kyndugt aösjá frétt á baksíðu DV laugardaginn 10. desember þess efnis að líklega yrði hvergi hægt aö renna sér á skíðum þá helgina, nema hugsanlega í Hlíöar- fjalli og Oddsskaröi. I aðrar skíða- brekkur vantaði snjó. Okkur fúinst þaö ekki nógu gott hér aö vera aldrei taldir meö þegar rætt er um skíöasvæði landsmanna í fjölmiðl- um. Þetta stafar sjálfsagt af þekkingarleysi fjölmiölamanna á skíðalandi Dalvíkúiga enda hefur þaö litið verið auglýst. Eg ætla því að gefa smálýsingu á því sem skíðamönnum er boöiö upp á hér. A Dalvík eru tvær skíöalyftur. Sú neöri og eldri er 300 metra löng spjaldalyfta og er fallhæöm um 90 metrar. Efri lyftan er 450 metra löng diskalyfta og fallhæðin er um 130 metrar. Skíöalyfturnar eru í hlíöúini rétt ofan viö bæúin. Neöan viö hlíðina eru svonefndir Hólar en þar er skíða- göngusvæöiö. Göngubrautin er venju- lega um 3ja kílómetra löng. Snjótroöaöi af Leitner gerö er mikiö þing og batnaöi öll aðstaöa til skíðaiðk- ana hér stórlega viö komu hans. A Dalvík er sem sagt nokkuö góö aöstaöa fyrir skíöafólk og eru margir ágætir skíðamenn hér. Til viöbótar því sem áöur er upp taliö er svo snjórúin. Hér er iöulega nóg af honum þegar fréttir berast af snjóleysi annars staöar frá. A túnabili í fyrravetur sóttu Akur- eyringar til dæmis talsvert húigað vegna snjóleysis í Hlíöarfjalli. Einnig hefur fólk komiö frá Akureyri um páska þegar þaö er jafnlengi aö biöa eftir lyftu í Hliöarfjalli og aö aka til Dalvíkur. Hér er biöin eftir lyftu sjaldnast löng. Nú í vetur hafa Akureyringar komið hingaö til aö ganga á skíðum því snjó vantaði hjá þeún. Skíöaganga hefurátt vaxandi vinsældum aö fagna hér, sér- staklega sem trúnmíþrótt. I haust smíöuöu tveir heimamenn úr hópi trimmara nýjan „spora” til aö leggja gönguslóöú og hefur hann reynst mjög vel. Þetta er endurbætt útgáfa af inn- fluttum „spora” sem grannar okkar í Olafsfiröi eiga. Þykja endurbæturnar hafa tekist mjög vel og skíðamenn úr öörum sveitarfélögum komið aö skoða gripinn. Þaö er Skíöafélag Dalvikur sem staöiö hefur að uppbyggúigu mann- virkja og annarrar aöstööu til skíöa- iökunar hér og hefur mikið verið gert á stuttumtíma. -JBH/Akureyri.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.