Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1984, Side 31
DV. MANUDAGUR2. JANUAR1984.
31
Sandkorn
Sandkorn
Sandkorn
l'ideospólurnar ruku úr hill-
urtum fyrirjólin.
Allt tómt
Videóleigur hér í borg, og
víftar munu hafa gerl góftan
bisncss um jólin, að því er
heyrst hcfur. Segir sagan aft
þeir sem hafi verift á seinni
skipunum og ætlaft aft krækja
sér i góða spólu fyrir cða um
hátíðirnar hafi gripið í tómt.
Ekki hafi verift nóg meft aft
spóluhiilurnar göptu auftar
vift seinum viðskiptavinum
heldur hafi öll tæki, hverju
nafni sem þau nefndust, einn-
ig verift leigft. Munu þau hafa
verift upppöntuð löngu fyrir
jól og sama máli gegndi um
þær spólur sem einhver veig-
ur þótti í.
Menn hafa nokkuð velt þvi
fyrir sér hverju þetta video-
æfti sæti. Er þaft nokkuft sam-
dóma álit að jóladagskrá
sjónvarps hafi ekki verið
neitt til aft hrópa húrra fyrir
og óvenjufátt þar um fína
drætti. Þess vegna hafi fólk
tekift þann kostinn að halda
video-jól aft þessu sinni.
Bjargað
í horn
Jói var alstærsti og lang-
sterkasti kúrekinn í bænum.
Einhverju sinni sat hann aft
spilum meft félögum sinum á
kránni þcgar væskillinn Lúlli
þeytti upp hurftinni, reif af
sér kúrekahattinn og öskr-
afti:
„Hvcr málafti rendur á
hcstinn minn?”
„Eg gerfti þaft,” svarafti
Jói djúpum rómi.
„Ég-ég ætlafti bara að láta
þig vi-vita aft þær eru þorn-
aftar.”
Nýjar inn-
réttingar
Fluglciftir hafa nú tekift á
leigu tvær DC-8 þotur eins og
fram hefur komift í fréttum.
Eru þær Icigðar af hollenska
flugfélaginu KLM og sagftar
búnar sérstökum brciftþotu-
innréttingum til þæginda-
auka fyrir farþegana.
Ekki skal þctta dregið í
efa aft ncinu lcyti en hhis
vegar skyldu væntanlcgir
farþcgar ekki láta sér
bregöa í brún þótt þeir komi
ekki inn í neinar Dallas-þot-
ur þegar þeir stíga um borft í
nýju véiarnar. Okkur er
sumsé fortalið aft brciftþotu-
innrcttinganiar séu nær hin-
ar sömu og tíftkast I þeim
vélum sem viö eigum að
venjast. Elni munurinu sé sá
að hillurnar fyrir ofan sætin
séu uú lokaöar i staö opinna
áftur. Því megi setja þar upp
farangur þann sem áftur var
ekki leyfður fyrir ofan far-
þegana. Víst er þetta
þægindaatrifti en aft öftru leyti
cru innréttiugarnar sagðar
nákvæmlega eins og þær sem
viö þekkjum.
Af fyrirvinnum
og öðru fólki
I Alþýðublaftinu birtist á
dögunum nokkuð merkilegt
vifttal vift Sigurbjörn Björns-
son hjá Verkalýfts- og sjó-
mannafélagi Keflavíkur. Var
hann m.a. spurftur hvaft fólk
Sigurbjörn sagði aö konur
væru ekki fyrirvinnur.
gerfti ef atvinnuleysisbæturn-
ar dygftu ekki til framfærslu
hjá þeim sem atvinnulausir
væru. Þvi svarafti Sigur-
björn:
„Eg geri ráft fyrir aft sum-
ir gangi á sinn varaforða, þar
sem hann er fyrir hendi. Sum-
ir slá lán og safna skuldunt.
Þaft sem bjargar dálítið stöft-
unni hjá okkur er aö stærri
hluti atvinnulausra er konur
og þvíckkifyrirvinnur... ”
En þaft cr víst ekki allt sem
sýnist í þcssum cfnum því nú
hafa á þriftja tug lesenda vift-
talsins undirritaö skjal nokk-
urt. Þar er mótmælt þeirri
stafthæfingu Sigurbjörns að
konur séu ekki fyrirvinnur
heimila og barna til jafns vift
karlmenn.
Þeir sem undirrita skjalift
eiga tvennt samciginlegt, aft
vera konur,- og fyrirvinnur.
Hvar eru Hafn-
firðingarnir?
Lítil f jögurra ára hnáta var
meft móftur sinni í skoftunar-
!erö um Sædýrasafnift vift
Hafnarfjörft. Þegar
mæftgurnar höfftu virt dýrin
fyrir sér dágóöa stuud, sneri
sú litla sér aft móftur sinni og
sagði:
Mamma, hvar eru Hafn-
firftingarnir?
Og þetta er dagsatt.
Umsjón:
Jóhanna S. Sigþórsdóttir.
Titilsíöur á
ábyrgð foriags
Yfirlýsingfrá Iðunni
vegna bókarinnar
Öldin okkar:
Bókaútgáfan Iöunn hefur sent frá
sér yfirlýsingu vegna blaöaskrifa sem
orðið hafa um útgáfu bókarinnar öldin
okkar 1971—1975. I blaftaskrifunum
kom m.a. fram aö Hildur Helga
Siguröardóttir, blaöamaöurá Morgun-
blaöinu, sem vann hluta bókarinnar,
taldi minna gert úr verki sínu en efni
hefðustaöiötil.
I yfirlýsingu Iðunnar vegna þessa
máls segir m.a. að vegna ummæla í
Sandkorni DV þess efnis að Gils Guö-
mundsson (ritstj. bókarinnar, innsk.)
hafi gengiö á rétt Hildar Helgu, skuli
þaö skýrt tekið fram aö titilsíöur séu á
ábyrgö forlags og aðdróttanir í garö
Gils Guömundssonar í þessu sambandi
séu meö öllu tilhæfulausar.
Síðan segir: „Bókaútgáfan Iðunn
vísar því á bug staðhæfingum í þá átt,
aö hlutur Hildar Helgu Siguröardóttur
í umræddri bók hafi á nokkurn hátt
verið falsaöur eöa minna úr honum
gert en efni standa til. Forlagið telur
aö eölilega hafi veriö aö því staöið aö
kynna aöild hennar aö bókinni eins og
hún varö.
TELEX FYRIR ALMENNING
Nýlega var fariö að veita nýja þjón- skiptavini stofnunarinnar gefst nú Allar upplýsingar um gjöld og af-
ustu hjá símstöðinni í Reykjavík, en tækifæri til aö senda sjálfur eöa fá að- greiösluhætti þjónustunnar eru veittar
þaö er stöðvartelex (alm. telex) í af- stoökunnáttumannstilaðsenda telex- hjáritsímanum,sími06 (16411).
greiöslu símstöðvarinnar til afnota sendingu til allra skráöra telex-not-
fyrir almenning. Hinum almenna við- enda.
Auglýsing til skattgreiðenda
Samkvæmt lögum um tekjuskatt og eignarskatt eru gjald-
dagar tekjuskatts og eignarskatts tíu á ári hverju, þ.e. fyrsti
dagur hvers mánaðar nema janúar og júlí. Dráttarvexti skal
greiða af gjaldfallinni skuld sé skattur ekki greiddur innan
mánaðar frá gjalddaga. Gilda sömu reglur um greiðslu
annarra þinggjalda.
Af tæknilegum ástæðum hefur til þessa ekki verið unnt að
miða dráttarvaxtaútreikning við stöðu gjaldenda um hver
mánaðamót. Hefur því í framkvæmd veriö miðað við stöðuna
10. dag hvers mánaöar sbr. auglýsingu ráðuneytisins dags.
27. apríl 1982. Dráttarvextir hafa því í reynd verið reiknaðir 10
dögum seinna en lög kveða á um. Er nú stefnt að því að stytta
þennan frest eins og kostur er. Geta gjaldendur því framvegis
búist við að dráttarvextir verði reiknaðir þegar eftir að
mánuður er liðinn frá gjalddaga.
Þá er sérstök athygli vakin á því að launagreiðendum ber
að skila því fé sem haldið er eftir af kaupi launþega innan sex
daga frá útborgunardegi launa.
Fjármálaráðuneytið,
27. desember 1983.
VERSLUIM LISTANS
RÝMINGARSALA
ÓTRMI FfiA HAGSTÆTT VERÐ
MIKIÐ ÚRVAL
PRJÚNAGARNI.
Mikið úrval af bóní-
ulíargarni og alullar-
garniv
AUK ÞESS MIKIÐ ÚRVALAF
PRJÓNUM, SMÁVÖRUM
TILBÚNUM DÚKUM OG
SMYRNA.
TÍSKUGARN, VENJULEGT GARN
HVERGI MEIRA ÚRVAL.
SJÓN ER SÖGU R/KARI
PÓS TSENDUM DA GLEGA
HOF
- INGÓLFSSTRÆT11 Sími 16764