Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1984, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1984, Blaðsíða 20
Þróttarar óstöðvandi íblakinu Sigurganga karlaliðs Þróttar i blakinu ætlar að reynast óstöðvandi, enn eitt keppnistimabilið. Utn helgina var það tþróttafélag stúdenta sem þola mátti tap gegn meisturunum. Þróttarar þurftu að hafa töluvert fyrir sigrinum. Þeir tóku fyrstu hrinu 15—7 en töpuðu næstu tveimur, 13—15 og 12—15. Fjórðu og fimmtu hrinu unnu þelr báðar 15— 10 og leikinn þar með 3—2. Lokahrinan varð 33 minútna löng. HK og Víkingur áttu einnig að leika i 1. deild karla um helgina. Leiknum var frestað sökum ófærðar. Þróttur hefur yfirburðaforystu á mótinu, hefur unnið alla sina leiki. Næsta lið, HK, hefur tapað þremur leikjum. IS hefur sex töp á bakinu. -KMU. Samhygð vann Fjórir leiklr fóru fram í 2. deild karia í blaki um helgina. Samhygð vann Þrótt, Nes- kaupstað, 3—0. Norðflrðingar unnu svo Breiðabiik, 3—1. Fyrir norðan vann KA Skautafélag Akureyrar 3—0 og Reynivík vann B-lið KA, 3—0. -KMU. HM íhandknattleik: ísrael bætti markametið italía sigraði Belgíu í C-keppni heims- meistarakeppninnar í handknattleik sem nú stendur yfir á italíu, með 21—14 eftir 12—10 í hálfleik. Belgíumenn réðu ekki vlð hraða itala í síðari hálfleik og hörkuskot Chion- chio, sem skoraði átta mörk i leiknum. Fyrstl tapleikur Belgíu i keppninni. Lelkur- inn fór fram í Scafatti. i Trento sigraði Búlgaria Austurríki 18— 13 eftir 8—7 í hálflelk. Í gærkvöld sló israel svo markametið gegn trum, slgraði 62—3 eftir 32—2 í háifleik. 59 marka munur en Belgia vann irland með 54 marka mun. Nokkuð kom á óvart að Luxemborg sigraði Finnland 24—21 (11—12) í gærkvöld. Mark- vörður liðsins, Maruschat, áttl stórleik. Holland sigraði Tyrkland 22—15 (12—7). -hsím. Teitur slasaðist Teitur Þórðarson slasaðist i bikarleik Canncs og Lyon Decenes sl. iaugardag. Fékk spark i höfuðlð, missti meðvitund og var i skyndi fluttur á sjúkrahús. Gífurleg harka í leiknum. Teitur var rænulítUl á laugardag en jafnaði sig og fékk að fara heim af sjúkrahúsinu í gærkvöld. t næstu umferð bikarkeppninnar fær Cannes mjög erfiðan leik—leikur við Bastia frá Korsíku. -hsim. Real Madrid í efsta sætinu Real Madrid komst í efsta sætið á ný í 1. deUdinni i knattspyrnunni á Spáni á sunnu- dag, þegar meistarar BUbao töpuðu fyrir Atletico Madrid. UrsUt: Valencla—Malaga 1-1 Sociedad—Betls 1-0 Cadiz—Real Madrid 2—3 Zaragoza—Valladoiid 1-1 Salamanca—Gijon 0-1 Barcelona—Murcia 2—0 Atl. Madrid—BUbao 1-0 SevUla—MaUorca 6-0 Osasuna—Espanol 6-0 Þjóðverjinn Bemd Schiister skoraðl bæði mörk Barcelona. Staða efstullða: Real Madrid 22 14 3 5 40-25 31 Bflbao 22 12 6 4 32-22 30 Barcelona 22 11 6 5 37—21 28 Atl. Madrid 22 12 4 6 35-31 28 Zaragoza 22 9 7 6 33-26 25 Betis 22 10 4 8 32—27 24 Malaga 22 8 8 6 33—23 24 DV-mynd Oskar. Einvígi í kvenna-boltanum Fram sigraðl i hinum þýðlngarmikla leik við FH í 1. deUd kvenna með eins marks mun, 16—15, á föstudagskvöld í LaugardalshöU. Á sunnudagskvöld sigraði ÍR KR með 28—23 og keppnin um ÍslandsmeistaratltUinn virðlst nú eingöngu standa milU ÍR og Fram þó margt geti skeð í þeim fimm umferð- um, sem cftir eru. Á myndinni að ofan er Guðríður Guðjónsdóttir að gefa knöttinn fyrir framan FH-vömina í leiknum á föstudagskvöld. Fyrsta landskeppni Is- lands í knattborðsleik Leikið gegn Bretum íLeeds—Kjartan Kári setti met í snóker og varð íslandsmeistari í krambúli islendingar leika sinn fyrsta lands- leik í knattborðsleik (BUliard) gegn Bretum í Leeds 16.—17. maí og er undlrbúningur fyrir landskeppnina að hefjast af fuUum krafti en nú er aðeins eitt mót eftlr af stigamótum BUliard- sambandsins. Níunda mótiö fór fram í BaUskák viö Hverfisgötu fyrir stuttu og urðu þeir Kjartan Kári Friðþjófsson og Akureyr- ingurinn Helgi Sigurðsson í fyrsta tU öðm sæti. Met hjá Kjartani Kára Kjartan Kári vann þaö afrek aö ná 101 stigi út úr einu „geimi”, en mest er hægt að fá 107 þegar leikið er með tíu rauðum kúlum í snóker. Þetta er nýtt met í knattborðsleik hér á landi. Bjami Jónsson og Hafþór Sigurðsson urðu í þriðja til fjóröa sæti. Kjartan Kári meistari í „krambúl" Islandsmeistaramótiö í krambúl fór fram um sl. helgi og varð Kjartan Kári Islandsmeistari — vann sigur 300—284 yfir Jónasi P. Erlingssyni. HaUdór Bragason varð í þriðja sæti. Stigahæstu menn Þeir sem eru nú stigahæstir, eftir níu stigamót í snóker, em: Kjartan Kári Friöþjófsson 117,5 Jón Ö. Sigurðsson 109 Ásgeir Guðbjartsson 97,5 SigurðurK. Pálsson 87 Guðni Magnússon 84,5 Gunnar Júh'usson 80,5 Bjami Jónsson 68,5 Hafþór Sigurðsson 55,5 HelgiSigurðsson 53 Þeir sex stigahæstu, eftir tíu mót BSSI, fara tU Leeds og taka þátt í landskeppninni gegn Bretum. -SOS Bjarai Jónsson — er í sjöunda sæti í stigakeppni BSSÍ. Hér sést hann munda kjuð- ann. STAÐAN Staðan í 1. deild kvenna í hand- knattleik eftir leiki helgarinnar er þessi: Fram—FH 16—15 KR—ÍR 23—28 ÍA—Víkingur 20—19 Leik Vals og Fylkis var frestað. ÍR 9 7 2 0 203-136 16 Fram 9 8 0 1 191—135 16 FH 9 6 12 203-156 13 KR 9 2 2 5 145—168 6 Valur 8 2 15 126—166 5 Fylkir 8 2 15 134—146 5 Akranes 9 2 16 131—185 5 Víkingur 9 12 6 156-178 4 STAÐAN l.DEILD Staðan í 1. deild Islandsmótsins í handknattleik er nú þessi eftir leiki helgarinnar: FH Valur Víkingur Þróttur Stjarnan KR Haukar KA 12 12 0 0 356:237 24 12 9 1 2 270:233 19 12 7 0 5 280:262 14 12 4 3 5 254:275 11 12 5 1 6 235:272 11 12 4 2 6 210:213 10 11 1 1 9 212:271 3 11 0 2 9 196:250 2 Næstu leikir: Stjarnan—KA á föstu- dag í Kópavogi, Haukar—KA í Hafnar- firði á laugardag og Valur—FH og KR- Víkingur á sunnudagskvöld í Laugar- dalshöll. (þróttir (þróttir (þróttir (þróttir ÍÞ*

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.