Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1984, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1984, Blaðsíða 38
38 DV. ÞRIÐJUDAGUR 7. FEBRUAR1984. BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ— BIO - BIO - BIO - BIO - BIO Sími 78900 Daginn eftir (The Day After) Perhaps The Most Important Rlm Ever Made. F j THE DAYAFTER When War Camu Are Real. TMtOkVMTt* SuntacinSONOO rd b> aoaun kuwtmn a --------or __ Heimsfræg og margumtöluö stórmynd sem sett hefur allt á annan endann þar sem hún hefur veriö sýnd. Fáar myndir hafa fengiö eins mikla umfjöll- un í fjölmiðlum og vakið eins mikla athygli og Day After. Myndin er tekin í Kansas City þar sem aðalstöðvar Banda- rikjanna eru. Þeir senda kjarnorkuflaug til Sovétrikj- anna sem svara í sömu mynt. Aðalhlutverk: Jason Robards, Jobeth Williams, John Cullum, John Lithgow. Leikstjóri: Nicholas Meyer. Bönnuð bömum innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. ATH. breyttan sýningartíma. Hækkaðverð. SALUR-2 Segðu aldrei aftur aldrei (Never say never again) SEAN CONNERY JAME5 BONDOO? n Sýndkl. 5,7.30 og 10. ATH. breyttan sýningartima. SAI.UR-3 < Skógarlíf 1 og jólasyrpa Mikka músar Sýnd kl. 5 og 7. Píkuskrækir (Pussytalk) Endursýnd kl. 9 og 11. Bönnuð bömum lnnan 16 ára. SAUUP.-4 Svörtu tígrisdýrin Sýnd k). 5,9 og 11. La Traviata Sýndkl. 7. Hækkað verð. ATH: Fuilt verð i sal 1 og 2. Afsláttarsýningar i sal 3 og 4. UK4JV ALLA VIKUNA SÍMI27022 USTAHÁTÍD í REYKJAVIK 01 17 |UNÍ 1984 TIIK HhT KIAVIK HSTIV.M Þrifljudagur 7. febrúar 1984. Kvikmyndahátíð lista- hátíðar 1984 í Regnboganum Kynnir eftirtaldar myndir: B-SALUR: Ameríkuhótelið Catherine Deneuve og Patrick heitinn Dewaere í giæsilegri mynd eftir André Téchiné, sem er í fremstu röð franskra kvikmyndaleik- stjóra (gerði m.a. Minningar um Frakkland og Bronte- systur). Myndin gerist í Blarritz, syðst á Atlantshafs- ströndinni. Þau rákust saman í orðsrns fyllstu merkingu og enduðu nóttina á jámbrautarkaffi- húsrnu, hann vakandi yfir henni sem sofnaði fram á borðið. Sýnd kl. 3, 7.15,11. C-SALUR: Bóna Mynd eftir Lbio Brocka, ebin helsta kvikmyndahöfund nýju kvikmyndabylgjunnar á Filippseyjum. Mynd sem fjallar um harka- lega lífsbaráttu í fátækra- hverfum ManDa... Sýnd kl. 3,9. A-SALUR: Brautarstöð fyrir bæði Ævintýrbi í gamanmyndum Riazonovs gerast á venjuleg- um stöðum. Skrifstofum, íbúðum, járnbrautarstöðvum. Astin er rauði þráðurinn... Sýnd kl. 3, 5.30. D-SALUR: Herbergi úti í bæ Gamli snillbigurinn Jacgues Demy kominn aftur með söngvamynd eftir allt of langt hlé. Hann gerði Regnhlífam- ar í Cherbourg og Ungu stúlkumar frá Rochefort. Myndbi gerist í Nantes, fæð- ingarborg Demy, árið 1955. Blindar ástríður teiknaðar á þjóðfélagslegan grunn. Spennan í ástarsögunni fylgb- vaxandi spennunni í verkfall- inu. Sýnd kl. 3, 5.05. 7.10 og 9.15., C-SALUR: Lrfsþróttur Ovenjuleg mynd eftir Ingelu Romare um vinkonu hennar sem lést af völdum krabba- mebis 24 ára að aldri. Mynd um landamæri lífs og dauða. Saknaðarkveðja Ingelu til Píu. Sýnd kl. 5, 7, og 11. B-SALUR: Teiknarinn Surnar á Englandi 1694. Teiknarinn sættist á að gera myndröð af höllinni svo fremi húsfreyjan borgi í fríðu... Hún reynist undar- lega fús til þess. Það kemur ekki til af góðu. Peter Greenaway hefur vakið óskipta athygli fyrir þessa mynd sína. Sýnd kl. 5 og 9. A-SALUR: Vatnsbragð Mynd eftir gest kvikmynda- hátíðar, Orlow Seunke. Myndbi fékk gullljónið fyrir fyrstu mynd í Feneyjum 1982. Frumleiki í formi og mynd- máli og tilfinningaleg temprum í framsetnbigu sög- unnar em einna mikilvæg- ustu þættir þessarar ágætu myndar. Sýnd kl. 9 og 11. D-SALUR: Morðsaga Reynir Oddson. Sýndkl. 11. TÓHABÍÓ Slmi31182 Dómsdagur nú (Apocalypse Now) Meistaraverk Francis Ford Coppola „Apocalypse Now” hlaut á sínum tíma óskars- verðlaun fyrir bestu kvik- myndatöku og bestu hljóðupp- töku auk fjölda annarra verð- launa. Nú sýnum við aftur þessa stórkostlegu og umtöl- uðu kvikmynd. Gefst því nú tækifæri til að sjá og heyra ebia bestu kvikmynd sem gerð hefur veriö. Leikstjóri: Francis Ford Coppola. Aðalhlutverk: Marlon Brando, Martbi Sheen, Robert Duvall. Myndin er tekin upp í Dolby. Sýnd í 4ra rása Starscope-ster- eo. Sýndkl. 10. Bönnuð börnuin innan 16 ára. Octopussy Jamcs Bond\ all limc high! AIBEHTR BROCCOU ROGKR MOORF kían fleming s JAMfS BOND 007V OCTOPUSSY DíkV.iiiíIif.íL' SAI Allra tíma toppur James •Bond! Sýnd kl. 5 og 7.30. Simi 11384 IMæturvaktin (NightShift) Bráðskemmtileg og fjörug ný, bandarísk gamanmynd í litum. — Það er margt brallað ánæturvaktinni. Aðalhlutverkbi leika hbib- vbi- sælu gamanleikarar: Henry Winkler, Michael Keaton. Mynd sem bætir skapið í skammdeginu. Lsi. texti. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. ÁSKRIFENDA ÞJÓNUSTA KVARTANIR ÁSKRIFENDUR ERU [ VINSAMLEGAST BEÐNIR I AÐ HAFA SAMBAND VIÐ AFGREIÐSLUNA, ; EF BLAÐIÐ BERST EKKI. ; Við höfum nú opið lengur: Virka daga kl. 9-21. Laugardaga kl. 9-15. SÍMINN ER 27022 % AFGREIÐSLA Þverholti 11 - Sími 27022 ; Simi 11544 Bless koss 4_____________________ .. ..■! Létt og f jörug gamanmynd frá 20th Century-Fox um léttlynd- an draug sem kemur í heim- sókn til fyrrverandi konu sinnar þegar hún ætlar að fara að gifta sig í annað sinn. Framleiðandi og leikstjóri: Robert Mulligan. Aðalhlutverkbi leikbi af úr- valsleikurunum: Sally Field, James Caan og Jeff Bridges. Sýndkl. 5,7,9 og 11. LAUGARÁS Vinur Marlowes Einkaspæjarar Ný frábær gamanmynd frá Universal. Aðalhetjan í myndinni er einkavinur Mar- lowes, einkaspæjarans fræga, og leita til hans í vandræðum. Þá er myndin sérstök fyrir það að inn í myndina eru sett- ar senur úr gömlum einka- spæjara-myndum með þekkt- um leikurum. Aðalhlutverk: Steve Martin, Rackel Ward og Carl Reiuar. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Hrafninn flýgur eftir Hrafn Gunnlaugsson „.. .outstandlng effort In com- binlng hfstory and clnemato- graphy. One can say: „These Images will survive..” Ur umsögn fn frá dómncfnd Berlínarhátíðar- innar. Myndin sem auglýsir sig sjálf. Spyrðu þá sem hafa séð hana. Aðalhlutverk: Edda Björgvinsdóttir, EgOI Ölafsson, Flosl Úlafsson, Helgl Skúlason, Jakob Þór Elnarsson. Mynd með pottþéttu hljóði i Dolby-stereo. Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. simi 18930 SALURA IMú harðnar í ári Cheech og Chong Ný bandarísk gamanmynd með Cheech og Chong. Snargeggjaðb- að vanda og i algjöru banastuði. ísl. texti. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SAI.UR B Bláa þruman (Blue Thunder) Æsispennandi ný bandarisk stórmynd í litum. Þessi mynd var ein sú vinsælasta sem frumsýnd var sl. sumar í Bandarík junum og Evrópu. Leikstjóri: John Badham. Aðalhlutverk: Roy Scheider, Warren Oates, Malcolm McDowell, Cindy Clark. tsl. texti. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. Síðasta sýnbigarvika. o , ALLTAF)e*“<y sbrjrjaK raFG£YWaR ,s ^83748 09° o Kopovogsleikhusið GÚMMÍ— TARZAN Sunnudag 12. febr. kl. 15. Miðasalan opin fimmtudaga og föstudaga kl. 18—20, laug- ardaga og sunnudaga frá kl. 13. Sími 41985. ,g= £ ÞJÓÐLEIKHUSIÐ TYRKJA— GUDDA Fimmtudagkl. 20, laugardagkl. 20. SVEJK í SEINNI HEIMSSTYRJÖLD- INNI Frumsýning föstudag kl. 20, 2. sýn. sunnudag kl. 20.00. LÍNA LANGSOKKUR Laugardagkl. 15. Næstsíðasta sbin. SKVALDUR Miðnætursýnbig laugardag kl. 23.30. Simi 50249 Foringi og fyrirmaöur OFFICER AJNDA GENTLEMAN j Afbragðs óskarsverðlauna- mynd meö einni skærustu stjörnu kvikmyndaheimsbis í dag, Richard Gere. Mynd þessi hefur alls staðar fengið metaðsókn. Aðalhlutverk: Richard Gere, Louis Cossett, Debra Winger (UrbanCowboy). Sýndkl.9. Bönnuð Innan 12 ára. ÍSLENSKA ÓPERAN LA TRAVIATA Sunnudag 12. febr. kl. 20.00. Frumsýning. Barna- og fjölskylduóperan NÓAFLÓÐIÐ eftb- Benjamin Britten. 3. sýn. ídagkl. 17.30, 4. sýn. laugardag kl. 15. Rakarinn í Sevilla 4. sýn. miðvikudag 8. febr. kl. 20.00, 5. sýn. föstudagkl. 20.00. Miðasala opin frá kl. 15—19 nema sýningardaga til kl. 20. Simi 11475. 11 ikit.i„\(; KI A KIAVÍKI ’K GÍSL 9. sýn. í kvöld kl. 20.30. Brún kort gilda. 10. sýn. miðvikudag kl. 20.30. Bleikkortgilda. 11. sýn. föstudag, uppselt. HARTí BAK Fbnmtudag kl. 20.30, sunnudag kl. 20.30. GUÐ GAF MÉR EYRA Laugardagkl. 20.30. Miðasala i lönó kl. 14.20.30. Sími 16620. LEIKFÉLAG AKUREYRAR MY FAIR LADY 45. sýn. föstudag 10. febr. kl. 20.30, 46. sýn. laugardag 11. febr. kl. 20.30, 47. sýn. sunnudag 12. febr. kl. 15. Miðasalan opbi alla virka daga kl. 16—19, kvöldsýning- ardaga kl. 16—20.30 og dag- sýningardaga kl. 13—15. Sími (96)-24073. Munið eftir leikhúsferðum Flugleiða til Akureyrar. Sýningum f er að f ækka. BIO - BIO - BÍÖ - BÍÖ — BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ BÍÓ BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ p

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.