Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1984, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1984, Blaðsíða 33
DV. ÞRIÐJUDAGUR7. FEBRUAR1984. 33 TÖ ■ Bridge lsland vann tvo impa í spili 31 í leiknum viö Noreg á Evrópumeistara- mótinu í Wiesbaden. Fjórir spaðar á ööru borðinu — þrjú grönd á hinu. Suður gaf. N/S á hættu. Norður + AKIO KD107 0 K5 + ÁG98 Vlvtur + G32 'S’AGsea O Á983 + 6 AtJ-TUH A 54 V 52 O D764 + D7543 SUOUK * D9876 ^94 0 G102 * K102 Eftir sterka laufopnun Sævars Þor- björnssonar í norður, yfirfærslusögn suöurs, varð norður sagnhafi í fjórum spöðum, sem auðvitað er hárréttur samningur. Helness í austur spilaði út hjarta- tvisti. Stabell í vestur drap á hjartaás og spilaöi einspili sínu í laufinu. Sævar fékk slagina, sem eftir voru. Drap lauf- drottningu austurs með kóng blinds og fór í trompið. Fékk fimm slagi á tromp, f jóra á lauf og þrjá á hjarta. 12 slagir og 680 f yrir spilið. I lokaöa herberginu spilaöi Reidar Lien þrjú grönd á spilið í norður. Símon Símonarson í austur spilaði út tígulfjarka. Þar sem tígullinn skiptist 4—4 hjá varnarspilurunum fékk Lien níu slagi eða 600. Island fékk því 80 fyrir spilið eða tvo impa. Nú var aðeins eitt spil eftir í leiknum og staðan þann- ig- Island 69 — Noregur 61. I elleftu umferð á stórmótinu í Sjá varvík í Hollandi í janúar kom þessi staða upp í skák Miles, sem haföi hvítt og átti leik, og Húbner. 38. g4 — He8 39. g5 — hxg5 40. Bxg5 — g6 41. Dh7. Hér fór skákin í bið en Hubner gafst upp. Dg7 gengur ekki vegna 42. Bh6. © 1982 King Features Syndicate, Inc. World rights reserved Vesalings Emma Þcssi föt eru ógeðsleg. Viltu aö allir sjái þennan blett á erminni. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan, sími 11166, slökkviliö- iö og sjúkrabifreiö sími 11100. Seltjarnamcs: Lögreglan simi 18455, slökkvi- liö og sjúkrabifreiö simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvi- liö og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliö simi 2222 og sjúkrabifreiö sími 3333 og í simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Iiögreglan sími 1666, slökkviliöiö 2222, sjúkrahúsiö 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliöið og sjúkrabifreið simi 22222. jsafjörður: Slökkviliö sími 3300, brunasími og sjúkrabifreiö 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 3. febr.—9. febr. er í Ápóteki austurbæjar og Lyfjabúft BreiðholtSi aft báftum dögum mefttöidum. Þaft apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 aft kvöidi tii kl. 9 aft morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í sima 18888. Apótck Keflavikur. Opift frá klukkan 9—19 virka daga, aöra daga frá kl. 10—12 f.h. Hdfnarfjörftur: Hafnarfjaröarapótek og Norfturbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur- eyri: Virka daga er opift í þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opift i því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidög- um er opiö kl. 11—12 og 20—21. A öörum tím- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Vcstmannacyja: Opið virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—12. Apótek Kópavogs. Opift virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. ;.Etí jftíri þéi' tilboð. Plf þú þurrkar diskana skaltu fá að taka til í kjallaranum. Lalli og Lína Heilsugæsta Slysavaröstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur ogSel- tjarnarnes, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni viö Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, sími 22411. Læknar Rcykjavík—Kópavogur—Seltjamames. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga fimmtudaga, simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastof- ur lokaftar, en læknir er til vifttals á göngu- deild Landspítalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. BORGARSPlTALINN. Vakt frá ftl. 8-17 aUa virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni éfta nær ekki til hans (sími 81200), eil slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuftum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (sími 81200). Hafnarfjörftur. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöftinni í síma 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöftinni í síma 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni i síma 23222, slökkviliftinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöftinni í sima 3360. Símsvari í sama húsi' meft upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vcstmannaeyjar: Neyftarvakt lækna í sima 1966. Heimsóknartími Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæöingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadcild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16! og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. | Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvitabandiö: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 ái helgumdögum. Sólvangur, Hafnarfiröi: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgi- dagakl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Baniaspitali Hringsins: Kl. 15—16alla daga. SjúkrahúsiÖ Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19— 20. Vifilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aftalsahi: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, Stjörnuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 8. febrúar. Vatnsberinn (21. jan. —19. febr.): Sambandið viö ástvin þinn er gott um þessar mundir. Hikaöu ekki viö aö láta skoöanir þínar í ljós og byrgöu ekki óánægjuna innra með þér. Þér berast góðar fréttir. Fiskarnir (20. febr. — 20. mars): Stutt feröalag í tengslum viö starfið gæti reynst mjög ábatasamt. Þér verður vel ágengt í fjármálum og er dagurinn tilvalinn til fjárfestinga. Heimsæktu ættingja þinn í kvöld. Hrúturinn (21. mars — 20. apríl): Þú nærö góöum árangri í starfi og líklegt er aö þú hljótir stöðuhækkun í dag. Þú berö gott skynbragö á peninga og kemur þaö sér vel í dag. Þú ættir aö huga aö heilsunni. Nautið (21. apríl — 21. maí): Þú færö einhverja ósk uppfyllta í dag eða þá að þú nærð ' merkum áfanga. SkapiÖ veröur gott og allt viröist leika í lyndi hjá þér. Þú færö stuðning úr óvæntri átt. Tvíburarnir (22. maí — 21. júní): Haföu hemil á skapinu sem verður með stirðara móti í dag. Þú átt erfitt meö aö umgangast annaö fólk og þér hættir til aö vera tillitslaus. Þú þarfnast hvíldar. Krabbinn (22. júni — 23. júlí): Ættingi þinn reynist þér hjálplegur í dag og kemur þér verulega á óvart. Þú kynnist nýju fólki og gæti það orðiö upphafiö á traustri vináttu. Skemmtu þér í kvöld. Ljónið (24. júlí —23. ágúst): Eitthvert vandamál kemur upp í einkalífi þínu og veldur þaö þér töluverðum áhyggjum. Hins vegar næröu góöum árangri í fjármálum og horfir fram á bjartari tíma í þeimefnum. Meyjan (24. ágúst — 23. sept.): Taktu engar mikilvægar ákvarðanir í dag án þess aö leita ráöa hjá sérfróöu fólki áöur. Þér hættir til kæruleysis í meðferö eigna þinna og gæti þaö haft alvar- legar afleiðingar í för meö sér. Vogin (24. sept. — 23. okt.): Heppnin veröur þér hliöholl í f jármálum í dag og ættiröu því ekki aö hika viö að taka áhættu á því sviði. Þú átt gott meö að umgangast annað fólk og þér líður best í fjöl- menni. Sporðdrekinn (24. okt. — 22. nóv.): , Sýndu vinnufélögum þinum þolinmæöi og haföu hugfast aö enginn er fullkominn. Foröastu feröalög og haltu þig frá mjög f jölmennum samkomum. Hvíldu þig í kvöld. Bogmaðurinn (23. nóv. — 20. des.): Skapið verður meö stiröara móti og þú ert ekki fyllilega ánægöur meö þinn hlut. Geröu áætlanir um framtíö þína og gættu þess aö hafa f jölskylduna meö í ráöum. Steingeitin (21. des. — 20. jan.): Þér berast góö tíöindi í dag sem fylla þig bjartsýni. HikaÖu ekki viö aö láta skoðanir þínar í Ijós því aö þær hljóta betri hljómgrunn en þig grunar. Bjóddu vinum til veislu í kvöld. sími 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára; börn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. Aöalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27j sími 27029. Opiö alla daga kl. 13—19. 1. maí—i 31. ágúst er lokaö um helgar. Sérútlán: Afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, síihi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, simi 36814. Op- iö mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögu- stund fyrir 3—6 ára börn á miövikudögum kl.l 11-12. Bókin hcim: Sólheimum 27, simi 83780. Heim-I sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Simatími: mánud. og fimmtiidaga kl. 10-12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.—föstud. kl’ 16—19. Bústaöasafn: Bústaöakirkju, sími 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögu- stund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bókabilar: Bækistöö í Bústaöasafni, s. 36270. Viðkomustaðir víösvegar um borgina. Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opiö mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frá kl. 14—17. Amcríska bókasafniö: OpiÖ virka daga kl. 13-17.30. Asmundarsafn viö Sigtún: Opiö daglega nema mánudaga frá kl. 14—17. Ásgrimssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar- tími safnsins í júní, júlí og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn lOfrá Hlemmi. Listasafn íslands viö Hringbraut: Opiö dag- lega frákl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið viö Hlemmtorg: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. Norræna húsið viö Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar- nes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575, Akureyri simi 24414. Keflavík simar 1550 eftir lokun 1552. I Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Hafnar- fjöröur, sími 53445. | Símabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Sel- , tjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vest- ! mannaeyjum tilkynnist í 05. I Bilauavakt borgarstofnana, súni 27311: Svar- ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svaraö allan sólar- hringinn. Tekiö er viö tilkynningum unybilanir á veitu- kerfum borgarinnar og i öörum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnana. Krossgáta / z 3 n r t n \ 10 n i ÍZ J'f- | * jí 17 n? zo V' □ 22 Bilanir Rafraagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 18230. Akureyri simi 24414. jKeflavík simi 2039, Vestmannaeyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, simi 27311, Seltjarnarnes simi 15766. Lárétt: 1 hjálmur, 8 svif, 9 svall, 10 þungi, 12 afhendi, 14 órólegan, 15 gelti, 17 fjöldinn, 19 kvenmenn, 21 fen, 22 aldraði. Lóðrétt: 1 fikt, 2 innan, 3 hlutana, 4 sarga, 5 lagtækir, 6 eins, 7 veru, 11 ílát, 13 ginnti, 14 æviskeið, 16 gagnslaus, 18 risa,20einnig. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 kropp, 6 gá, 8 Lára, 9 íla, 10 æskuna, 12 klafa, 14 nn, 15 asann, 17 rumskar, 19 ós, 20 átaki. Lóðrétt: 1 klækir, 2 rás, 3 orka, 4 paufast, 5 pínan, 6 glannar, 7 áa, 11 snari, 13 laus, 16 smá, 18 K A.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.