Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1984, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1984, Blaðsíða 23
DV. ÞRIÐJUDAGUR 7. FEBRUAR1984. 23 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Vélsög í borði til sölu, einnig góður svalavagn. Uppl. í síma 52762 eftirkl. 19. Seljum ótrúlega ódýr, lítið notuð bamaföt, bleyjur skó o.fl. Kaupum, seljum, skiptum. Barnafata- verslunin Dúlla, Snorrabraut 22. Opið frá kl. 12—18 virka daga kl. 10—13 laugardaga. Uppl. í síma 21784 f .h. Nýlegt hjónarúm með náttborðum og hillum til sölu. Einnig 4 sportdekk á felgum Mickey Thomson, stærð 9,5x15 og afturstuðari á Mözdu 626. Uppl. í síma 28004. Til sölu Fisher-Betamax videotæki ásamt 24 spólum. Skipti óskast, helst á bíl. Uppl. í síma 40581 á daginn. Til sölu nýtt Betamax videotæki með þráðlausri fjarstýringu. Verð kr. 30.000 staðgreitt. Uppl. í síma 79411. Fatahengi. Nokkur fatahengi til sölu, góð fyrir verslun, lager eða saumastofu. Uppl. í síma 46270. Til sölu sem nýtt, tvíbreitt IKEA fururúm, skrifborð og furuhillur. Uppl. í síma 28951 eftir kl. 17. Afgreiðsluborð til sölu. Vegna breytinga á húsnæði er til sölu vandað afgreiðsluborð. Uppl. í síma 13820 kl. 10-18. Barnakojur til söiu. vel meö farnar. Uppl. í síma 71843. Takiðeftir!!! Blómafrævlar, Honeybee Pollen S. hin fullkomna fæöa. Sölustaður: Eikjuvog- ur 26, sími 34106, kem á vinnustaöi ef óskað er. Sigurður Olafsson. Láttu drauminn rætast: Dún-svampdýnur, tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni, sníðum eftir máli samdægurs. Einnig spring- dýnur með stuttum fyrirvara. Mikið úrval vandaðra áklæða. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 85822. Ný snjódekk, 165X13 með nöglum, passa meðal annars á Lödu. Uppl. í síma 15653. Hljómplötusöfn. Beatles, allar stóru plöturnar, 13 stykki, á 4950, Bee Gees, 17 LP, á 5600, Eric Clapton, 13 LP, á 4950, Jimmy Hendrix, 13 LP, á 4950, Rolling Stones, 12 LP, á 4900. Öll söfnin eru í fallegum tunbúöum. Athugið góðir greiösluskil- málar. Okeypis heimsendingarþj. hvert á land sem er. Uppl. í síma 29868, heimasímar 79795 og 72965. Hef til sölu prjónavörur að Álfaskeiði 64 Hafnarfirði. Sími 54423. Kjarabót. Bjóðum 40% afslátt af verði eftirtaldra sólaöra nælonsnjóhjólbarða meðan birgðir endast. 645X14, 695x14, 700X14, 735X14,. Sólning, Smiðjuvegi 32—34, Sólning, Skeifunni 11 og Sóln- ing, Njarðvík. Til sölu vegna flutninga peningakassi, fataslár, reiknivélar, skrifborð, 2 speglar, bamagína sem snýst, hilluefni og hilluuppistöður. Til sölu og sýnis aö Hverfisgötu 82 milli kl. 13 og 18 í dag. Uppl. í síma 11258 (33690). Til sölu litið notuð Toast master grill, hellu- og djúpsteik- ingarpottur, selst á hálfvirði. Uppl. í síma 97—7426. Óskast keypt Oska eftir að kaupa ódýrt og sæmilega útlítandi sófasett. Vinsamlegast hringið í síma 17907 eftir kl. 19.30. Kaupi bækur, gamlar og nýjar, heil söfn og einstaka bækur, gömul íslensk póstkort, eldri íslensk mynd- verk, gamlan tréskurð og margt fleira Önnumst mat á bókum og listaverkum fyrir skipta- og dánarbú. Bragi Kristjónsson, Hverfisgötu 52, sími 29720. Trésmíðavél óskast. Oska að kaupa sambyggöa trésmiöa- vél. Uppl. í síma 97-8558. Utungunarvél til að unga út gæsareggjum óskast til kaups. Uppl. í síma 40227 á kvöldin. Oska eftir talstöð og gjaldmæli. Sími 71604 milli kl. 14 og 17. Oska eftir rúmdýnum. Oska eftir notuðum svamp- eða spring- dýnum, 2x60 til 90 cm eða 120 til 180 cm. Uppl. í síma 43402. Sjónvarp óskast. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—543. Öska eftir f atahreinsunarvélum og atvinnuþvottavél. Uppl. í síma 46105. Verslun Eigum fyrirliggjandi háþrýstiþvottatæki, 1 fasa 50 bar , 3 fasa 130 bar og 175 bar. Ýmsa fylgi- hluti, t.d. Jektor fyrir votsandblástur ásamt úrvali af þvottaefnum. Mekor hf., Auöbrekku 8, sími 45666. Markaðshúsið, Sigtúni 3, auglýsir útsölu. Sængurfatnaður, 3 stk. á 590, sængur á 850 kr., koddar, 350 kr., skór á hálfvirði, mikið úrval af garni, mjög ódýrt, alls konar fatnaður, gjafa- vörur, bækur, snyrtivörur, leikföng, barnafatnaður, skartgripir, húsgögn og margt fleira. Verið velkomin. Mark- aðshúsið Sigtúni 3. Opiö frá kl. 12, laugardag kl. 10—16. Prjónavörur á framleiðsluverði. Dömupeysur (leðurblökur) frá450kr., treflar, legghlífar og strokkar á 100 kr. stk., gammosíur frá 62 kr. o.m.fl. Sími 10295, Njálsgötu 14. Fyrir ungbörn Teppaþjónusta Teppastrekkingar — tcppahreinsun. Tek aö mér alla vinnu við teppi, við- gerðir, breytingar og lagnir, einnig hreinsun á teppum. Ný djúp- hreinsunarvél með miklum sogkrafti, Vanur teppamaður. Sími 81513 og 79206 eftir kl. 20 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. Ný þjónusta. Utleiga á teppahreinsunarvélum og vatnssugum. Bjóðum einungis nýjar og öflugar háþrýstivélar frá Kárcher og frábær lágfreyðandi hreinsiefni. Allir fá afhentan litmyndabækling Teppalands með ítarlegum upplýsing- um um meöferð og hreinsun gólfteppa. Ath. tekið við pöntunum í síma. Teppa- land, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Hljómtæki Kaup-Sala-Leiga. Við verslum með notaða barnavagna, kerrur, kerrupoka, vöggur, rimla- rúm, bamastóla, bílstóla, buröarrúm, burðarpoka, rólur, göngu- og leik- grindur, baðborð, þríhjól, pelahitara og ýmsar fleiri barnavörur. Leigjum út kerrur og vagna. Odýrt, ónotaö: trérólur á 800 kr., kerruregnslár á 200 kr., beisli á 160 kr., vagnnet á 120 kr., magaburðarpoka á 500 kr., myndirnar „Bömin læra af uppeldinu” og „Tobbi trúður” á 150 kr. Opið kl. 10—12 og 13- 18, laugardag kl. 10—14. Barnabrek, Oðinsgötu 4, sími 17113. Antik Rýmingarsala á Týsgötu 3: Borðstofuborð frá 3500 kr., stólar frá 850 kr., sófaborð, fura. Borðstofu- skápar, massíf hnota, eik og mahóní frá 7500 kr. Odýr málverk og margt fleira, einnig fatnaöur. Verslunin Týs- götu 3, v/Skólavörðustíg. Opið frá kl. 1, sími 12286. Útskornir borðstofus'kápar, borð, stólar, skrifborð, kommóður, 2ja sæta sófi, speglar, klukkur, málverk, lampar, ljósakrónur, konunglegt postulín, máfastell, bláa blómið, Frísenborg, Rósinborg, plattar, stytt- ur, kopar, kristall, silfur, úrval af gjafavörum. Antikmunir, Laufásvegi 6, sími 20290. Bólstrun Borgarhúsgögn—bólstrun. Klæðningar og viðgerðir. Við erum alltaf að endurklæða og gera við gömul húsgögn. Fagmenn vinna verkið og veita ráðgjöf um val efna. Vinnum í tímavinnu eða gerum verðtilboð. Höfum einnig mikiö úrval af gæðahús- gögnum á góðu verði. Góö greiðslu- kjör. Komið eða hringið, síminn er 85944-86070. Borgarhúsgögn, Hreyfils- húsinu við Grensásveg. Húsgögn Árs gamall Silver Cross barnavagn til sölu, lítur vel út. Uppl. í síma 44941. Ödýrir vagnar og kerrur. Nýir úrvals vagnar frá Scandia, Danmörku, ýmsar gerðir og litir, riffl- að flauel, tau og lakkaðir, há eða lág hjól. Verð frá kr. 9.665. Kerrur frá Scandia, Danmörku; Paris rifflað flauel, ýmsir litir, geta snúiö fram eöa aftur, verð kr. 5.990, Rye tau, ýmsir litir, verö kr. 3.990. Tau smábarna- stólar, verð frá kr. 750. Smábarna- stólar á borð, verö kr. 655. Furubama- rimlarúm, stærð 60x120 cm, verð með dýnum kr. 3.804, stærð 70X140 cm, kr. 4.320. Furukommóður, verð frá kr. 3.328. Furubarnaborð, 50X80 cm, verð kr. 955.10% staðgreiösluafsláttur. Góð greiðslukjör — kreditkortaþjónusta. Verslunin Markið, Suðurlandsbraut 30, sími 35320. Oska eftir hókus pókus barnastól. Uppl. í síma 30482. Tilsölu: Vel með farið burðarrúm á hjólagrind, ungbarnastóll, hókus pókus stóll, tau- róla, Klippan bílstóll og kerra frá Fálk- anum. Uppl.ísíma 75591. Til sölu árs gamall vel með farinn barnavagn með burðar-, rúmi, einnig barnastóll til að hafa á bakinu. Uppl. í síma 72284. Til sölu brúnn Silver Cross barnavagn, mjög vel með farinn, aðeins eftir eitt barn. Uppl. í síma 92- 8207 eftir kl. 19 á'kvöldin. Nesco spyr: Þarft þú aö fullkomna hljómtækja- stæðuna þína? Bjóöum frábært úrval kassettutækja, tónjafnara og tíma- tækja á frábærum kjörum á meðan birgöir endast. Haföu samband og athugaöu hvað við getum gert fyrir þig. Nesco, Laugavegi 10, simi 27788. KEF 105,2 hátalarar til sölu. Til greina koma skipti á Pioneer hljómtækjum eða ódýrari há- tölurum. Uppl. í síma 82905 í dag og næstu daga. Fisher magnari og Lenco plötuspilari til sölu. Uppl. i síma 16479. VUt þú eignast ORION bfltæki af fullkomnustu gerð, á frábæru I verði?? Við bjóðum þér ORION CS—E | bíltæki, sem hefur: 2x25w magnara, FM stereo og MW útvarp, segulband I með sjálfvirkri spilun beggja hliða á kassettu („autoreverse”) oghraðspól- un í báðar áttir, 5 stiga tónjafnara, [ skiptistilli fyrir 4 hátalara („fader control”) o.m.fl. Frábært tæki verður að vera á frábæru verði, en það er að- eins kr. 7400,- við staðgreiðslu. Aö sjálfsögöu getur þú líka fengið góð greiðslukjör. Hafðu samband. Nesco, Laugavegi 10, sími 27788. Hljóðfæri Til sölu Korg rafmagnspíanó, JVC plötuspilari, Marantz magnari, og Hitaehi segul- band á góðu verði. Uppl. í sima 32702 eftir kl. 19. Til sölu Höffner gítar og bassamagnari sem þarfnast við- gerðar. Selst ódýrt. Uppl. í síma 21926. Til sölu Yamaba PS 400 port a sound rafmagnsferðaorgel. Uppl. í síma 95-4559. Nýlegt pianó til sölu. Sími 36974 eftir kl. 19. Nýlegur gítar og nýtt Roland hljómborð. Uppl. í síma 53354. ísskápur til sölu. Uppl.(síma 74756. Video Hjónarúm til sölu með útvarpi, vekjara og náttborðum meö ljósi, litur vínrautt rúskinn, einnig sófasett 3+2+1 + sófaborð, ennfrem- ur ónotaður Technics. Uppl. í síma 67198. Ljóst hjónarúm með lausum náttboröum til sölu. Uppl. í síma 75060. Til sölu af sérstökum ástæðum borðstofuskápur úr tekki, lítur mjög vel út, ljósakróna, bólstraður armstóll og tekksófaborð. Gott verð ef keypt er ; strax. Uppl. í síma 28714. Eikarborðstofuborð meö 6 stólum til sölu. Uppl. í síma 71177. Þrír notaðir svefnbekkir til sölu. Uppl. í síma 35818 í dag og næstu daga. Heimilistæki Til sölu Tormson þvottavél með þurrkara, árs gömuL Tilsölunýtt Betamax videotæki meö þráðlausri f jarstýringu. Verð kr. 30.000 staögreitt. Uppl. í síma 79411. Videospólur. 100 áteknar videospólur til sölu, góðir titlar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—408. Garðbæingar og nágrannar: Við erum í hverfinu ykkar með video- leigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í VHS kerfi. Videoklúbbur Garðabæjar, Heiðarlundi 20, sími 43085. Opið mánudaga—föstudaga kl. 17—21, laugardaga og sunnudaga kl. 13—21. Videosport, Ægisíðu 123, simi 12760. •Videosport sf., Háaleitisbraut 58—60, sírni 33460. Ný videoleiga í Breiðholti, Videosport, Eddufelli 4, súni 71366. Athugið: Opið alla daga frá kl. 13—23. Myndbanda- og tækjaleigur meö mikið úrval mynda í VHS, með og án texta. Höfum til sölu huistur og óáteknar spólur. Athugið: Höfum nú fengið sjónvarpstæki til leigu. Beta myndbandaleigan, sími 12333, Barónsstig 3. Leigjum út Beta myndbönd og tæki, nýtt efni með ísl. texta. Gott úrval af barnaefni, m.a. Walt Disney í miklu úrvali. Tökum notuð Beta myndsegulbönd í umboðssölu. Leigjum einnig sjónvörp og sjónvarpsspil. Opiö virka daga frá kl. 11.45—22, laugardaga kl. 10—22, sunr.udaga kl. 14—22. Til sölu 210 lítra 1 Ignis frystikista. Uppl. í sima 30482. Philco 850, 6 ára gömul þvottavél til sölu, lítið biluð og selst ódýrt. Uppl. eftir kl. 20 í síma 23072. ísskápur til sölu. Verð kr. 4000. Nánari uppl. í síma 79978 eftir kl. 17. Tölvur Til sölu amerísk Atari 2600 leikjatölva með 55 forritum og öllum stýripinnum. Sjónvarp fylgir. Sími 37532 e.kl. 20. Ljósmyndun Til sölu nýleg Minolta myndavél, selst ódýrt. Uppl. í síma 21926. Mamya RB 67 með 110 mm linsu f/4.5 til sölu.Uppl.ísíma 21437. Til sölu lítið notuð Canon AEl með 50 mm linsu. Uppl. í síma 404%. VHS video, Sogavegi 103. Leigjum út úrval af myndböndum fyrir VHS myndir með íslenskum texta, myndsegulbönd fyrir VHS, opiö mánud.-föstud. frá kl. 8—20, laugar- daga kl. 9—12 og 13—17, lokaö sunnudaga. Véla- og tækjaleigan hf., sími 82915. Videohornið. Alltaf eitthvaö nýtt í VHS, The Rolling Stones, Micky and Nicky, (Peter Falk, sem lék Colombo), Afsakið — við erum á flótta, frábær gamanmynd, Blood Beach fjallar um hryllilegan atburð á sólarströnd í U.S.A. Höfum einnig fengið nýtt barnaefni. Leigjum út tæki. Seljum óáteknar spólur. Hringið og við tökum frá spóluna ef hún er inni. Einnig eldra efni í Beta. Videohorniö, Fálkagötu 2, sími 27757. Garðbæingar og nágrannar. ,Ný videoleiga. Videoleigan Smiðsbúð1 10, burstagerðarhúsinu Garðabæ. Mikið úrval af nýjum VHS myndum með íslenskum texta, vikulega nýtt efni frá kvikmyndahúsunum. Opið 'alla daga frá kl. 16—22. Sími 41930. Tröllavideo, Eiðistorgi 17, Seltjarnarnesi, sími 29820. Opið virka daga frá 15—23, laugardaga og sunnudaga frá 13—23. Höfum mikið úrval nýrra mynda í VHS. Leigjum einnig út videotæki. Einnig til sölu 3ja tíma óáteknar spólur á aðeins 550 kr. Sendum í póstkröfu. Videoleigan Vesturgötu 17, sími 17599, Leigjum út videotæki og videospólur fyrir VHS, Einnig seljum við óáteknar spólur á mjög góðu verði. Opið alla daga frá kl. 13—22. Videoaugað á horni Nóatúns og Brautarholts 22, sími 22255. Leigjum út videotæki og myndbönd í VHS, úrval af nýju efni með íslenskum texta. Til sölu óáteknar spólur. Opið til kl. 23 alla daga. Dýrahald Aðalfundur hestamannaf élagsins Andvara verður haldinn í Gaflinum viö Keflavíkurveg fimmtudaginn 9. febrúar kl. 20.30. Fundarefni: venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Hestamenn athugið. Tveir básar til sölu í mjög góðu húsi í Víöidal. Verð 160 þús. kr. Uppl. í síma 21508. Oska eftir plássi fyrir einn hest á félagssvæði Gusts. Uppl. i síma 79350. Gleðjið gæðinginn með morgungjöf. Tek að mér að gefa morgungjafir í Víöidal og Faxabóli. Uppl. í síma 77860 e. kl. 20. Bessi A. Sveinsson. Hestaeigendur athugið! Grár hestur í óskilum tekinn í mis- gripum, var á beit á Þúfu í Kjós. Uppl. í síma 31177(Systa). Hestamenn, hestamenn. Skaflaskeifur, verð frá kr. 350 gangur- inn, reiðstígvél fyrir dömur og herra í þrem víddum, reiðbuxur fyrir dömur, herra og böm, hnakkar, beisli, múlar; taumar, fóöurbætir og margt fleira, einnig fóðurlýsi, saltsteinar og HB-beislið (hjálparbeisli við þjálfun og tamningar) loðfóðruð reiðstígvél í öllum stærðum. Það borgar sig að líta inn. Verslunin Hestamaðurinn, Ármúla 4, sími 81146. Hjól Til sölu stórglæsileg Honda XL 500 árg. ’81, ekinn 4700 km, lítur út sem nýtt, greiðslukjör 40 þús. út og eftirstöðvar á 4 mánuðum. Uppl. í síma 92-1109 eftir kl. 20.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.