Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1984, Page 4
DV. MIÐVIKUD'A'GUR 22,'KEBRUAR 1984.
Lúövík Kemp og Alfreö Sigurjónsson.
Spaðinn djöf laðist
f f lugbrautinni
— segir vitni sem sá flugvélina falla skyndilega
niður úr nokkurri hæð
„Eg held aö ég hafi aldrei oröiö eins
skelkaöur á ævinni. Eg hélt aö vélin
væri full af farþegum,” sagði Alfreö
Sigurjónsson, starfsmaöur Amar-
flugs, en hann var meöal fjölmargra
vitna aö brotlendingu flugvélarinnar á
Reykjavíkurflugvelli í gær.
„Flugvélin kom' í krappri hægri
beygju yfir Oskjuhlíöina og flaug
frekar lágt. Hún rétti sig af á loka-
stefnu,” sagöi Alfreð.
„Hún var í nokkurri hæö þegar hún
skyndilega féll niður. Þaö var góöur
smellur þegar hún skall í brautina,”
sagöi Lúövík Kemp sem einnig var
sjónarvottur að atburöinum.
„Þaö var þungur hvellur þegar hún
kom í jöröina,” bætti Alf reö viö.
Þeir sögöu aö flugvélin heföi skollið
niöur á hægra aöalhjól og þaö brotnað
undan.
„Svo djöflaðist spaöinn í brautinni.
Hann klappaði niður. Flugmaöurinn
hélt vélinni glettilega lengi réttri á
brautinni. Svo snarsnerist hún skyndi-
lega þegar hún missti hraöann niöur,”
sagðiLúövík.
Flugvélin skrúfaöist út í skafl í
brautarkantinum. Snjórinn þyrlaöist
upp. Hreyflamir stöövuöust.
„Flugmaöurinn stökk út um leiö og
flugvélin stöðvaðist. Hann hljóp frá
vélinni og hélt um höfuðið. Hann fór
svo aftur inn í vélina, trúlega til aö
slökkva á masternum (aöalrofa),”
sagöi Alfreö. -kMU.
MIKILL DYNKUR
— sagði Helgi Ámundason, einn sjónarvotta að
brotlendingunni
,,Eg heyrði skyndilega mikinn dynk
og leit strax út á brautina. Þá sá ég
hvar vélin var lent og fór eftir braut-
inni meö annan vænginn á snjómön-
ingunum. Snjórinn þyrlaðist undan
henni.”
Þannig komst Helgi Amundason, 36
ára vélamaður hjá Hagvirki, aö orði í
hádeginu í gær um brotlendingu
Swearingen-flugvélarinnar. Helgi var
staddur í afgreiðslusal Arnarflugs og
var aö bíöa eftir flugi til Olafsvíkur er
vélin brotlenti.
„Eg stóö viö gluggann og var búinn
aö fylgjast meö vélinni sveima hér
yfir. Fannst hún vera svolítiö nálægt,
eins og hún tæki þröngan hring. En ég
hef nú lítiö vit á þessu.”
Helgi sagöi ennfremur að þaö heföi
virst sem annað hjólið væri brotiö er
hún fór eftir flugbrautinni. „Vélin
snerist síöan. Þegar hún haföi stöövast
rauk úr vinstri hreyflinum. Flugmaður
stökk strax út úr vélinni og hljóp út á
brautina.” -JGH
Helgi Amundason, 36 ára vélamaður
hjá Hagvirki, stendur hér við hurðina í
afgreiðslusal Amarflugs þaðan sem
hann fylgdist með brotlendingunni.
DV-mynd Loftur,-
LENTIÁÐUR EN
BRAUT VAR NÁÐ
segir Flugmálastjórn—flugstjóri, sem var sjónarvottur,
segir vélina hafa lent 30-40 metrum inni á brautinni
Flugmálastjóm segir í fréttatil-
kynningu sem send var fjölmiðlum í
gær um óhappið á Reykjavíkurflug-
velli aö flugvélin hafi lent áöur en
flugbrautinni var náö. Viö þaö hafi
hægra aðalhjól laskast og gefið sig.
Þórhallur Magnússon flugstjóri,
sem h'klega er sá sjónarvottur sem
næstur var atburðinum, segir aö
flugvélin hafi snert brautina þegar
hún var komin 30 til 40 metra inn á
hana. Þegar DV bar tilkynningu
Flugmálastjórnar undir Þórhall
kvaðst hann standa viö frásögn sína.
Flugvélin, sem er 19 sæta skrúfu-
þota af gerðinni Swearingen Metro
II, kom frá Prestwick í Skotlandi. 34
ára breskur flugmaður, Peter John
Fraiser, var aö ferja véhna frá Fíla-
beinsströndinni til Bandaríkjanna en
þangað haföi hún veriö seld.
Vitnum ber saman um að f lugvélin
hafi komið frekar lágt inn til
lendingar á braut 32. Aöflugið var
yfir öskjuhlíð. Þegar hún snerti flug-
brautina, klukkan 11.21, lét hægra
aöalhjólið undan þunganum.
Rannsókn óhappsins beinist aö því
aö kanna hvers vegna hjóhö gaf sig.
Var þaö vegna málmþreytu eöa ann-
ars tæknigalla? Var það vegna of
harkalegrar lendingar? Eöa rakst
hjólið í hindrun áöur en brautinni var
náö?
Frásögnum vitna viröist ekki bera
saman um síðustu sekúndurnar fyrir
lendingu. Einn segir véUna hafa
faUiö skyndilega úr nokkurri hæö og
skolUð í brautina. Það gæti bent til
ofriss. Annar segist ekki hafa séð
neitt óeÖUlegt við aðflugið.
-KMU.
Flugmaðurinn, Peter John Fraiser, ber eigur sínar frá borði, súr á svip.
DV-myndir: Loftur.
Í dag mælir Dagfari
í dag mælir Dagfari
I dag mælir Dagfari
Búnaðarþing í bændahöllinni
I gamla daga, þegar hesturinn var
ennþá þarfasti þjónninn og tal-
síminn, útvarpið og önnur nútíma-
tækni hafði ekki verið fundin upp,
þótti nauðsynlegt fyrir bændur að
bera saman bækur sinar á svo-
köUuðum búnaðarþingum. Þá riðu
bændahöfðingjar úr héraði, yfirgáfu
afskekkta og einangraða bóndabæi
sína og f jölmenntu til Reykjavikur til
skrafs og ráðagerða. Þótti það mikil
upphefð og vegsauki að vera kjörinn
til búnaðarþings og þess getið í
annálum og æviskrám á undan fálka-
orðum og öðrum vegtyllum. Þótti
jafnan mikið til þess koma þegar
bændur lögðust á eitt á búnaðarþingi
og mátti Aiþingi íslendinga sín lítils
þegar fulltrúar bænda voru annars
vegar.
Þótti engum mikið þótt bændur
tækju sér góðan tima til fundahaida
sinna enda stóðu búnaðarþing ekki
minna en hálfan mánuð og mátti
ekki tæpara vera.
Mikið vatn hefur til sjávar runnið
síðan Páll Zóphaníasson þekkti alla
sveitabæi með nafni og Hannes Páls-
son þekkti rollur á fæti. Á tímabili
þekktust bændur af traktorum sínum
en sá timi er iöngu liðinn og bændur
eru ekki iengur auðkenndir með
ar ræður hver yfir öðrum og ræða
hagsmunamál bænda sem eins og
allir vita snúast aðallcga um hags-
muni neytenda án þess að neytend-
anum komi það við.
Sumir búnaðarþingsmenna hafa
náð þeim áfanga að sækja þingið
síðastliðin fjörutíu ár og í rauninni
mælast afrek búnaðarþings í fundar-
setu aldraðra bændahöfðingja og
hefur það úthald oftast staðið mun
lengur en búskapurinn. Þar sem
bændur eru upp til hópa greindir
menn og glöggir er taiið nokkuð víst
að fulltrúar á búnaðarþingi fylgjast
allvei með því hvað þar fer fram og
það jafnvel þótt sjón og heyrn sé
farin að daprast. Er það meira en al-
menningur gerir enda beinast
skilningarvit venjulegra borgara að
aðkallandi vandamálum sem eru ut-
an og ofan við dagskrá búnaðar-
þings.
Vestur í bændahöil gistir nú fjöl-
mennur hópur i sparifötum kaup-
félagsins og verði honum að góöu í
mat og drykk. Okkar vegna mega
blessaðir bændurnir samþykkja
ályktanir út og suður. En í guðanna
bænum látið engan sjá þær. Nóg er
að fá reikninginn fyrir uppihaldinu!
Dagfari.
búsmala sinum, hvað þá traktors-
eign. Landsmenn hafa tekið tal-
símann i þjónustu sína og á öldum
ljósvakans berast allar fréttlr
jafnóðum og þær gerast og sumar
jafnvel áöur.
Þörfin fyrir búnaðarþing hefur
þannig fyrir alllöngu fjarað út, enda
hefur landbúnaöur veslast upp sem
atvinnugrein og er stundaður til
afþreyingar nokkrar vikur á ári og
lifir af ríkisstyrkjum og niður-
greiðslum í skjóli skrifstofubákns í
höfuðborginni.
Það skrifstofubákn, svo ekki sé
talað um völd þess og umfang, hefur
vaxið í öfugu hlutfalli við bænda-
stéttina og af gömlum vana eða
virðingu fyrir landbúnaðinum hefur
þjóðin bugtað sig og beygt fyrir
þessu skrifstofuveldi. Fram-
leiðsluráð, búnaðarfélag, stéttar-
samband og búnaðarþing eru
auðvitað ekki annað en
uppistoppaðar Ieifar af fornaldar-
samfélagi fámennrar stéttar sem
iifir á fornri frægð.
Frægðin er slík að forseti landsins
og forsætisráðherra, svo ekki sé
talað um formenn flokka og aðra
ráðherra, þramma vestur í bænda-
höll til að bjóða búnaðarþingsmenn
velkomna í kaupstað. Munu þeir
síðarnefndu búa við hótelmat og
uppihald í höllinni sinni næsta hálfa
mánuðinn á kostnað skattborgara og
líta við á börunum á kvöldin.
Þess á milli munu þeir flytja lang-