Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1984, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1984, Blaðsíða 22
22 DV. FIMMTUDAGUR 8. MARS1984. tBRIDGEMÓT VALS 1984 verður haldið i Valsheimilinu mánudagana 19. og 26. mars nk. Keppnisform er tvimenningur og hefst kl. 19.30. Þátttaka til- kynnist i Valsheimilið í síma 11134 eftir kl. 17.00 mánud.—föstud. og frá kl. 10.00 laugard og sunnud. Aðalstjórn. iPANTANIR SÍMI13010 HÁRGREIÐSLUSTOFAN KLAPPARSTÍG 29. Opið laugardag Frá menntamálaráðuneytmu. Ákveöið hefur verið að Verkmenntaskólinn á Akureyri taki til starfa frá og með 1. júní næstkomandi og kennsla hefjist þar við upphaf skólaárs 1984—’85. Kennt verður á eftirtöldum námssviöum: heilbrigðis-, hússtjórnar-, tækni-, uppeldis- og viðskiptasviði. Hér með eru auglýstar lausar til umsóknar stöður áfangastjóra og kennara í kennslugreinum ofannefndra námssviða við skólann. I stöður áfangastjóra verður ráðið frá 1. júní, en kennara frá 1. ágúst. I stöður aðstoðarskólastjóra og stjórnunarstöður aðrar verða ráðnir menn úr hópi kennara eftir nánari ákvörðun síðar. Umsóknir skal senda til mennta- málaráðuneytisins fyrir 1. apríl næstkomandi. 7. mars 1984, Menntamálaráðuueytið. QfrvANTAn m A EFTIRTAUN/Á0 / HVERFI: M HJALTABAKKA SKIPHOLT SÓLEYJARGÖTU VESTURBERG Nám í uppeldisgreinum fvrir verkmenntakennara á framhalds- skólastigi Ákveðiö hefur verið aö nám í uppeldis- og kennslufræðum til kennsluréttinda fyrir verkmenntakennara hefjist við Kennaraháskóla íslands haustið 1984. Námið fullnægir ákvæðum laga nr. 51/1978 um embættis- gengi kennara og skólastjóra og samsvarar eins árs námi eða 30 einingum. Að þessu sinni verður náminu skipt á tvö ár til að auövelda þeim sem starfa við kennslu að stunda námið. Námsskipulag verður með tvennum hætti, annars vegar dagnám við Kennaraháskólann í Reykjavík 10 st. á viku, skipt á tvo eftir- miðdaga, og hins vegar nám sem fram fer á Akureyri sem sumamám ásamt stuttum námskeiðum yfir vetrarmánuðina fyrir þá nemendur er ekki geta sótt dagnám í Reykjavík. Námið hefst í báðum hópunum með námskeiði vikuna 27/8—31/8 1984 og lýkur í lok júnímánaðar 1986. Umsóknir þurfa að hafa borist til Kennaraháskóla Islands fyrir 1. maí 1984. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu Kennarahá- skólansviðStakkahlíð. 5 marsl984. Kennaraháskóli íslands Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Leðurhúfur með deri til sölu. Uppl. í síma 77591 og 78587. íbúðareigendur, lesið þetta. Sólbekkir — borðplötur. Sími 83757 og 13073. Bjóðum vandaöa sólbekki í alla glugga og uppsetningu ef óskað er. (Tökum úr gamla bekki ef þarf.) Einn- ig setjum við nýtt harðplast á eldhús- innréttingar, eldri sólbekki o.fl. Utbúum borðplötur eftir máli. Mikiö úrval. Hringið og við komum til ykkar með prufur. Tökum mál. Fast verð. Greiösluskilmálar ef óskaö er. Aralöng reynsla — örugg þjónusta. Geymið auglýsinguna. Plastlímingar, sími 83757 og 13073, aðallega á kvöldin og um helgar. Multilith model 1250 offsetprentvél með keðjufrálagi, mjög Htið notuð, til sölu. Uppl. í símum 21818 og 23806 eftirkl. 17. Verkfæraúrval: Stórkostlegt úrval rafmagnsverkfæra: rafsuöutæki, kolbogasuöutæki, hleðslu- tæki, borvélar, 400—100 w., hjólsagir, stingsagir, slipikubbar, slípirokkar, heflar, beltaslíparar, nagarar, blikk- skæri, heftibyssur, hitabyssur, hand- fræsarar, lóðbyssur, lóðboltar, smergel, málningarsprautur, vinnu- lampar, rafhlöðuryksugur, bílaryk- sugur, 12v., AVO-mælar. Einnig topp- lyklasett, skrúfjámasett, átaksmælar, höggskrúfjám, verkfærakassar, verk- færastatíf, skúffuskápar, skrúfstykki, afdragarar, bremsudæluslíparar, cylinderslíparar, rennimál, micro- mælar, slagklukkur, segulstandar, draghnoðatengur, fjaðragormaþving- ur, toppgrindabogar, skíðafestingar. Póstsendum — Ingþór, Armúla, sími 84845. Tölvuleiktæki til sölu (spilakassar), gerðir fyrir 5 krónu pen- • inga. Mjög góðir leikir. Hagstætt verð, góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 53216. ____________________________________ I Elna saumavél og Lystadún homsófi til sölu á góðu verði. Uppl. í síma 54385. Hjónarúm (Singapore-rekkjan) með stereo-útvarpi og vekjaraklukku. Sem nýtt. Uppl. í síma 82341 eftir kl. 18. Sólarsamloka. Til sölu þýsk ljósasamloka, vel með farin. Uppl. í síma 91-33205 milli kl. 9 og 18 og 91-39683 eftirkl. 19. Sanyo litsjónvarpstæki til sölu, 20”, árs gamalt. Uppl. í síma 78178 e.kl. 16.30. Fremur lítið sny rtiborð til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 71570. Til sölu er lítið notað fjögurra búnta öryggisbelti fyrir einn stól, tegund Securon. Verð 2500 kr. Uppl. í síma 14441, Kristján. Ensktrúm frá Kristjáni Siggeirssyni, stærð 150X2 m, með tvöföldum springdýnum, fæst á hálfvirði. Bamabaðborð, leðurstíg- vél, ritvél, karlmannsskór, fatnaður, kápa og einnig Austin Allegro ’77. Uppl. í síma 79319 eftir kl. 19. Til sölu er kælikerfi, þ.e. rafmótor, pressa og element, allt á kr. 15 þús. Uppl. í síma 13634 eftir vinnutíma. Takið eftir!!! Blómafræflar, Honeybee Pollen S., hin fullkomna fæða. Megrunartöflurnar BEE-THIN og orkutannbursti. Sölu- staður: Eikjuvogur 26, sími 34106. Kem á vinnustaði ef óskað er. Siguröur Olafsson. Leikfangahúsið auglýsir. Fyrir grímuböllin: Grímubúningar, grímur, 15 teg., sverð, hárkoilur, kúrekavesti, gleraugu, nef, andlits- málning. Verðlækkun á Fisher Price leikföngum, t.d. segulböndum, starwars. Margföld verðlaunahand- máluö tréleikföng, yfir 50 teg. frá hippanýlendu í London. Playmobile leikföng, snjóþotur, Lego-kubbar, gler- bollastell, Barbie dúkkur, Ken og hús- gögn, Sindy dúkkur, hestar, húsgögn. Nýtt á Skólavörðustíg 10. Ailar gerðir af sokkum frá sokkaverksmiðjunni í Vík, kynningarverð til 7. mars. Kredit- og visakort. Póstsendum samdægurs. Leikfangahúsið, Skólavöröustíg 10, sími 14806. Notuð ljósritunarvél til sölu. Uppl. í síma 74320. Bráðabirgðaeldhúsinnrétting til sölu ásamt AEG tækjum, þ.e. bakarofni, hellu og viftu. Til sölu á sama stað Husqvama bökunarofn og hella. Uppl. í síma 54521. Lítið notað Neolt teikniborð ásamt stól og öðrum fylgi- hlutum til sölu. Uppl. í síma 17740 milli kl. 18.30 og 21. Sem ný bastgluggatjöld til sölu, 4 stk. stæröir 180X180, 1 stk. stærð 80 x 2, selst með 30—40% afslætti. Uppl. í síma 19292 eftir kl. 13. Búðarkassi. Til sölu búöarkassi, Sweta L 25—40 með 40 númerum, ca 2ja ára gamall, nýr kostar kr. 60 þús., staðgreiðsluverð kr. 35 þús. Uppl. í dag og næstu daga í síma 28125. Sharp videomyndavél tii sölu á kr. 45 þús. Til greina koma skipti á bíl. ADC equialiser á 10 þús. kr., ADC analyser á 5000 kr., Electrolux hrærivél ásamt fylgihlutum á 10 þús., General Electric hrærivél á 1000 kr. og burðarúm á 500 kr. Uppl. í síma 54912. Smiðir. Sólbekkir, breytingar, uppsetningar. Hjá okkur fáið þið margar tegundir af vönduðum sólbekkjum. Setjum upp fataskápa, eldhússkápa, baðskápa, milliveggi, skilrúm og sólbekki, einnig inni- og útihurðir. Gerum upp gamlar íbúðir og margt fleira. Utvegum efni ef óskaö er. Uppl. í síma 73709, hs og 621105, vs. Stór, ameriskur isskápur, 2ja dyra, til sölu, einnig General Electric tauþurrkari, tekur 9 kg, 5 still- ingar, vélar í nýlegu ástandi. Kenwood hrærivél, stór stálskál fylgir og fleira. Singer saumavél með útsaumi, sjálf- virk spóla. Sími 51076 eftir kl. 19. Farmiði aðra leið til Lúxemborg til sölu, gildir til 19. apríl. Gott verð. Uppl. í síma 43675 milli kl. 19 og 21. Til sölu svarthvítt Ferguson 24”, sjónvarp, verð 4500 kr. Einnig Sharp bílaútvarp, með segul- bandi, nýtt, ónotað. Verð 4500 kr. Uppl. í síma 51724 í dag og næstu daga. Til sölu eru 7 innihurðir, þar af 3 í karmi. Heildarverð kr. 5000. Uppl. í síma 21846. Steton TEN-ST-400 sög og fræsari til sölu. Uppl. í síma 28230. Fagtúnhf. Píanó-harmóníum. Gamalt, enskt píanó í ágætu standi til sölu og Mason og Hamlin orgel sem þarfnast viðgerðar, kjörgripur. Einnig tveir armstólar, tveir bekkir, sófi og fleira. Allt á 1000 kr. Uppl. í síma 29105. Óskast keypt Hitablásari. Vil kaupa 5—10 kv hitablásara. Uppl. í síma 96-23141. Rafmagnsritvél óskast. Á sama stað til sölu mjög lítið notaöur smókingur, einnig kjólföt. Uppl. í síma 33216. Óska eftir ísskáp, mætti jafnvel þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 82535. Vcrslun Smáfólk. Sængurfatnaður fyrir börn og full- orðna í tilbúnum settum og metratali. Léreftssett frá kr. 610, straufrí sett frá kr. 658, flónelssett, hvítt og mislitt damask. Handklæði, einlit og mislit. Einnig úrval leikfanga. Póstsendum. Tökum greiðslukort, Eurocard og Visa. Verslunin Smáfólk, Austurstræti 17 (niðri), sími 21780. Eigum fyrirliggjandi: Háþrýstiþvottatæki, 1 fasa 50 bar, 3 fasa 130 bar og 175 bar. Vmsa fylgi- hluti, t.d. Jektor fyrir votsandblástur ásamt úrvali af þvottaefnum. Mekor hf., Auöbrekku 8, simi 45666. Prjónavörur á framleiðsluverði. Dömupeysur (leðurblökur) frá 450 kr. Treflar, legghlifar og strokkar, 100 kr. stk. Gammosíur frá 62 kr. og margt fleira. Simi 10295. Njálsgötu 14. Fyrir ungbörn Til sölu vel með farinn bamavagn sem er vagn, burðarrúm og kerra. Uppl. í síma 91-39683 eftir kl. 19. Óska eftir að kaupa góða kerru meö skermi og svuntu. Uppl. í síma 39212 eftir kl. 18. Til sölu lítið notaður og vel með farinn Emaljunga bama- vagn, einnig burðarrúm og hoppróla. Uppl. í símum 86706 og 77092. Baraaföt og nytjalist. Saumum og seljum barnaföt og annað. Einnig eftir pöntun. Opið virka daga kl. 3—6 fyrst um sinn. Heidi&Liv, saumastofa, Víðimel 31. Seljum ótrúlega ódýrt, lítið notuð barnaföt, bleyjur, skó o.fl. Kaupum, seljum, skiptum. Barnafata- verslunin Dúlla, Snorrabraut 22. Opið frá kl. 12—18 virka daga, kl. 10—13 laugardaga. Uppl. í síma 21784 f.h. Til sölu vínrauður Mothercare barnavagn meö burðar- rúmi, aðeins notaður af einu barni. Uppl. í síma 79964 eftir kl. 20.00. Til sölu vel með farinn barnavagn sem er bæði vagn, burðar- rúm og kerra, verð 5000 . Á sama stað óskast keypt kerra með skermi. Uppl. í síma 24802 eftir kl. 17. Nýlegur Silver Cross barnavagn til sölu. Uppl. í síma 52092. Odýrt: kaup-sala-leiga, notað-nýtt. Við verslum með notaða barnavagna, kerrur, kerrupoka, vögg-. ur, rimlarúm, barnastóla, bílstóla, burðarrúm, burðarpoka, rólur, göngu- og leikgrindur, baðborð, þrihjól, pela- hitara og ýmsar fleiri barnavörur. Leigjum út kerrur og vagna. Odýrt ónotað: m.a. rúmgóðir, vandaðir barnavagnar frá 9.665 kr., kerrur frá 3.415, trérólur, 800 kr., kerruregnslár, 200 kr., beisli, 160 kr., vagnnet á 120 kr., göngugrindur 1000. kr., hopp- rólur 780 kr., létt burðarrúm m. dýnu 1.350 kr., o.fl. Opið kl. 10—12 og 13—18, laugardaga kl. 10—14. Barna- brek, Oðinsgötu 4 sími 17113. Vetrarvörur Munið þingiö í Nýjadal í apríl. Munið tilkynningaskylduna. Sími 96-21509. Sportmarkaðuriun, Grensásvegi 50. Tökum í sölu og seljum vel með famar skíðavörur og skauta. Einnig bjóðum við gott úrval ódýrra hluta. Hvergi betra verð. Opið frá kl. 9—18 virka daga og kl. 9—14 laugardaga, sími 31290. Húsgögn Sem nýtt f uruh jónarúm með dýnum og náttborðum til sölu. Sími 18745. Notað sófasett til sölu, 3+2+1. Uppl. í síma 36189 og að Hraunteig 14 milli kl. 14 og 16 á daginn. Sófasett. Til sölu tvíbreiður svefnsófi og tveir stólar með nýlegu dökkbrúnu áklæði, einnig borð. Uppl. í síma 79280. Til sölu er vandaður, tvíbreiður svefnsófi (frá Ikea), úr furu. Vel með farinn, verð 5—6000. Uppl. í síma 12773 eftir kl. 17. Til sölu nýtt barrok sófasett, ónotaö, þarfnast smá- viðgerðar. Uppl. í síma 29308 eftir kl. 17. Rókókó. Urval af rókókóstólum, barrokstólum og renesansstólum, sófasett Lúövíks 16, tvær gerðir, einnig blómapallar, blómasúlur, blómastengur, keramik blómasúlur með pottahlíf, fjórar gerðir, kristalljósakrónur og stórir postulínsborðlampar meö handmál- uðum silkiskermum. Einnig margar gerðir af pottahlífum. Nýja Bólstur- gerðin, Garðshomi, símar 40500 og 16541.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.