Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1984, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1984, Blaðsíða 33
DV. FIMMTUDAGUR 8. MARS1984. 33 Vesalings Emma Fæég aö sjá Bjarna Fel. á stuttbuxum? TO Bridge Bandaríkjamennirnir Sontag og Sion fengu góöa skor gegn Guömundi Péturssyni og Sigtryggi Sigurössyni í tvímenningskeppninni á bridgehátíð 1984 eöa 68 stig af 84 mögulegum í báðum spilunum. Annað þeirra var þannig. N onouH ♦ 964 779 0 A842 *AK643 VtSTl It AusTUU A K107 * AG53 72 1052 7? K6 OD95 O KG1076 AG952 SUÐUK * D82 + 108 V ADG8743 < 3 + D7 Sigtryggur í noröur opnaöi á einum tígli og Guömundur stökk i fjögur hjörtu. Þar meö lauk sögnum. Sion í vestur spilaöi út spaöasjöi. Sontag í austur drap á spaöaás og spilaöi litlum spaöa. Hvað nú? — Þetta er ein af þessum stööum þar sem spilarar vilja ekki láta „taka” sig. Þaö er aö austur sé meö tvo efstu í spaðanum. Guö- mundur hafði því alla samúö okkar þegar hann stakk upp spaðadrottningu í öörum slag en þaö gaf þeim banda- rísku tækifæri á snjallri vörn. Sion drap á spaðakóng og spilaði spaöa á- fram, tíunni. Sontag yfirtók meö gosa og spilaði spaöa í þrefalda eyðu. Þar meö tryggöi hann félaga sínum slag á hjartatíu. Einn niöur. Það hefði verið nákvæmari spila- mennska í öðrum slag aö láta lítinn spaöa — ekki drottninguna. Vestur fær slaginn á tíuna og tekur næst kónginn. En þaö verður síðasti slagur varnar- innar því að vestur átti ekki fjórða spaöann til að ná „upperköttinu”. Spil- iö er því mjög viökvæmt fyrir þann sem spilar f jögur hjörtu. Það vannst á nokkuö mörgum borðum þegar vestur spilaöi ekki út spaöa í byrjun eöa spil- aöi spaðatíu eins og kom fyrir. Skák A skákmóti í Ziirich 1983 kom þessi staöa upp í skák Dintheer, sem haföi hvítt og átti leik, og Morgenthaler. Reykjavík: Lögreglan, sími 11166, slökkviliö- iö og sjúkrabifreiö simi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvi- liö og sjúkrabifreiö sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvi- liö og sjúkrabifreiö simi 51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliö simi 2222 og sjúkrabifreiö simi 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Ixigreglan sími 1666, slökkviliöiö 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliöiö og sjúkrabifreiö sími 22222. ísafjöröur: Slökkviliö simi 3300, brunasími og sjúkrabifreiö 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 2. mars—8. mars er í Holtsapóteki og Laugavegsapóteki aö báöum dögum meðtöldum. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- þjónustu eru gefnar í síma 18888. Apótek Keflavíkur. Opiö frá klukkan 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f.h. Hafnarfjörður: Hafnarfjaröarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i simsvara 51600. Akureyrarapótck og Stjörnuapótek, Akur- eyri: Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunartíma búöa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opiö i því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög- um er opiö kl. 11—12 og 20—21. Á öörum tím- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. APÖTEK VESTMANNAEYJA: Opið virka daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga ogsunnudaga. Apótek Kópavogs. Opiö virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. Heilsugæsla Slysavaröstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur ogSel- tjarnarnes, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstööinni viö Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, simi 22411. Læknar Reyk ja vik—Kúpavogur—Selt jarnarnes. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga— fimmtudaga, sími 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastof-1 ur lokaðar, en læknir er til viötals á göngu- deild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. BORGARSPÍTALINN. Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eöa nær ekki til hans (simi 81200), eit' slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (sími 81200). Hafnarfjöröur. Dagvakt. Ef ekki riæst í heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiö- stööinni í sima 22311. Nætur- og helgidagn- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 23222, slökkviliöinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustööinni í sima 3360. Simsvari í sama húsi meö uppíýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna i sima 1966. Heimsóknartími Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30—- 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuverndarstööin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og 19.30 - 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feöurkl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinu: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. \ Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16; og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga.; Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandiö: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgumdögum. Sólvangur, Hafnarfiröi: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgi- dagakl. 15—16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19— ! 19.30. Baniaspítali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vcstmannacyjum: Alla daga kl. j 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akrancss: Alla daga kl. 15.30—161 og 19-19.30. Hafnarbúöir: AUa daga frá kl. 14—17 og 19*- j 20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. Vistheimiiið Vífilsstööum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. V Lalli og Lína Það má ekki vera of dýrt. Það er handa kon- unni minni. Attu ekki krækiberjalyng? Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, Stjörnuspá Spáin gilriir fyrir föstudaginn 9. mars. Vatnsberinn (21. jan.—19. febr.): Faröu varlega í umferöinni í dag vegna hættu á smá- vægilegum óhöppum. Sjálfstraustið er meö minna móti og þér hættir til aö taka fljótfæmislegar ákvaröanir. Fiskamir (20. febr.—20. mars): Þér berast fréttir sem þú átt erfitt meö að átta þig á en valda þér jafnframt nokkrum áhyggjum. Leggöu ekki trúnaö á allt sem þér berst til eyma og treystu ekki um of á aðra. Hrúturinn (21. mars—20. apríl): Faröu varlega í fjármálum og taktu ekki áhættu aö óþörfu. Þú hefur áhyggjur af framtíöinni og er þaö ástæðulaust fyrir þig. Þú færö ánægjulega heimsókn í kvöld. Nautið (21. april—21. maí): Þaö veldur þér nokkrum áhyggjum hve hugmyndir þin- ar fá lítinn stuöning á vinnustað. Þú átt erfitt meö aö taka ákvaröanir og sjálfstraustiö er af skornum skammti. Tvíburarair (22. maí—21. júní): Einhver vandamál koma upp á vinnustað þínum og veld- ur þaö þér töluveröum áhyggjum. HafÖu hemil á skapinu og sýndu öörum tillitssemi. Þú hefur þörf fyrir nýtt áhugamál. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Þú verður nauöbeygöur til aö breyta fyrirætlunum þín- um vegna óvæntra atvika og hefur þaö slæm áhrif á skapiö. Gættu þess aö láta ekki afbrýðisemi ná tökum á þér. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Þér berast miöur góöar gréttir sem valda þér miklum áhyggjum. Þú afkastar litlu í dag og ættir aö dvelja sem mest heima hjá þér. Þú þarfnast hvíldar. Meyjan (24. ágúst — 23. sept.): Skapiö verður meö stiröara móti í dag og þér hættir til aö taka fljótfæmislegar ákvaröanir sem þú munt sjá eftir síöar. Haföu samband viö vin þinn sem þú hefur ekki heyrt frá lengi. Vogin (24. sept.—23. okt.): Gamalt vandamál, sem þú hefur gleymt, gerir vart við sig og veldur þér hugarangri. Faröu varlega í fjármál- um og eyddu ekki umfram efni í óþarfa. Þú veröur fyrir vonbrigðum í kvöld. Sporðdrekinn (24. okt.—22.nóv.): Eitthvaö óvænt kemur upp á hjá þér og hefur þaö slæm áhrif á skapið. Reyndu aö hafa þaö náöugt í dag og forö- astu mikla líkamlega áreynslu. Dveldu heima hjá þér í kvöld. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Þú afkastar litlu í dag og þér hættir til kæruleysis í meö- ferö fjármuna þinna og eigna. Geröu áætlanir um fram- tíöina en gættu þess aö hafa f jölskylduna meö í ráöum. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Taktu ekki á þig ábyrgö á mistökum annarra og láttu ekki góövildina leiöa þig í ógöngur. Þér hættir til kæru- leysis í starfi og gæti þaö komið þér í koll. simi 27155. Opiö mánud.—föstud. kl. 9—21.' Frá 1. scpt.—30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 árai börn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27,j simi 27029. Opiö alla daga kl. 13—19. 1. maí— 31. ágúst er lokaö um helgar. Sérútlán: Afgreiösla i Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, simi 36814. Op- ið mánud.—föstud. kl. 9—21. h’rá 1. sept.—30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögu^ stund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudögum kl., 11-12, Bókin heim: Sólheimum 27, sími 83780. Heim- sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaöa og aldraða. Simatími: mánud. og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvaliasafn: Hofsvaliagötu 16, sími 27040. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, síini 36270. Opiö mánud,—föstud. kl. 9—21. Krá 1. sept.—30. april er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögu- stund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bókabilar: Bækistöð i Bústaöasafni, s. 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frá kl. 14—17. Ameríska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13-17.30. Asmundarsafn við Sigtún: Opið daglega nema mánudaga frá kl. 14—17. Asgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar- tími safnsins í júni, júli og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. Arbæjarsafn: Opnunartimi safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn islands við Hringbraut: Opið dag- lega frákl. 13.30-16. Nátturugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardagakl. 14.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-! tjarnarnes, sími 18230. Akureyri simi 24414. Keflavík simi 2039, Vestmannaeyjar simi! 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur simi 27311, Seltjarnarnes simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar nes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575, Akureyri simi 24414. Keflavik simar 1550 eftir lokun 1552. Vcstmannacyjar, símar 1088 og 1533. Hafnar- f jöröur, simi 53445. Simabilanir í Reykjavik, Kópavogi, Sel- tjarnarnesi, Akureyri, Keflavik og Vest- mannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svar- ar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekið er viö tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og i öörum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. Krossgáta / 1 3 (p ? nr 1 J // 7T* J /3 CHHflf IV* ■H Kj 1 1 zo J Lárétt: 1 peningur, 5 fyrirlíta, 8 spýja, 9 réttur, 11 dómstóll, 13 rofnar, 15 mýkja, 17 fálát, 18 utan, 19 hrista, 20 kvenmannsnafn, 21 mjög. Lóðrétt: 1 stúlka, 2 hlýju, 3 umhyggju- söm, 4 oft, 6 fita, 10 menn, 12 hryðjunni, 13 renglur, 14 fjölga, 16 keyra, 19 samstæðir. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 hold, 5 sóp, 8 æsa, 9 usla, 10 stuggur, 12 tónar, 14 et, 15 Irar, 16 öll, 18 laðast, 20 ar, 21 iðrun. Lóðrétt: 1 hæst, 2 ost, 3 launaði, 4 dugar, 5 ss, 6 ólu, 7 part, 11 grös, 13 órar, 14 eltu, 15 íla, 17 lin, 19 að.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.