Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1984, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1984, Blaðsíða 26
1 26 _ * oq»- orr * n ntTn wp Ti/nr DV. FIMMTUDAGUR 8. MARS1984. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Garðyrkja Trjáklippingar. Tek aö mér klippingar á trjám og runnum, vanur maöur, góö verkfæri, mikil afköst. Geri verötilboö ef óskað er. Sigurður Asgeirsson garöyrkju- fræöingur, sími 23149. Húsdýraáburöur til sölu, ekiö heim og dreift á lóðir sé þess óskaö. Ahersla lögð á góöa umgengni. Uppl. í símum 30126 og 85272. Geymið auglýsinguna. Kennsla Kennsla í japönsku kúnstbroderíi (Pennasaum), gler- málun, spegilsaum og sokkablóma- gerð. Kennslan fer fram í Garðabæ dagana 8. til 20. mars. Uppl. í síma 42275. Klukkuviðgerðir Geri viö flestar stærri klukkur, samanber boröklukkur, skápklukkur, veggklukkur og gólf- klukkur. Sæki og sendi á Stór-Reykja- víkursvæöinu. Gunnar Magnússon úr- smiöur, sími 54039 frá kl. 18—23 virka daga og kl. 13—23 um helgar. < Hreingerningar Hreingerningafélagiö Snæfell, Lindar- götu 15. Tökum aö okkur hreingerningar á íbúöum, stigagöngum og skrifstofu- húsnæði, einnig teppa- og húsgagna- hreinsun. Utleiga á teppa- og hús- gagnahreinsivélum, vatnssugur og há- þrýstiþvottavélar á iönaöarhúsnæöi, einnig rafmagns hitablásarar, einfasa. Pantanir og upplýsingar í .síma 23540. Jón. Hreingerningarfélagið Asberg. Tökum aö okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, gerum föst verðtilboð ef óskaö er. Vönduö vinna, gott fólk. Uppl. í símum 18781 og 17078. Hólmbræður, Hreingerningastöðin. Stofnsett 1952. Nú sem fyrr kappkost- um viö aö nýta alla þá tækni sem völ er á hverju sinni við starfið. Höfum nýj- ustu og fullkomnustu vélar til teppa- hreinsunar og öflugar vatnssugur á ’ teppi sem hafa blotnað. Símar okkar eru 19017, 77992, 73143 og 53846. Olafur Hólm. Símar 687345 og 85028. Gerum hreinar íbúðir, stofnanir, skip, verslanir og stigaganga eftir bruna o.fl. Einnig teppahreinsun meö nýj- ustu geröum véla. Hreingerningarfé- lagiö Hólmbræður. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum aö okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun meö nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar meö góöum árangri, sérstaklega góö fyrir ullar- teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 67086. Haukur og Guömundur Vignir. Hreingerningaþjónusta Stefáns og Þorsteins. Alhliða hrein- gerning og teppahreinsun. Haldgóö þekking á meðferð efna, ásamt margra ára starfsreynslu tryggir vandaða vinnu. Símar 11595 og 28997. Gólfteppahreinsun, hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn í íbúöum og stofnunum meö háþrýstitækjum og sogafli, erum einnig meö sérstakar vélar á ullarteppi, gefum 3 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæöi. Erna og Þor- steinn, sími 20888. Þvottabjörn. Nýtt — Nýtt — Nýtt. Okkar þjónusta nær yfir stærra sviö. Viö bjóöum meöal annars þessa þjónustu: Hreins- un á bílasætum og teppum. Teppa- og húsgagnahreinsun. Gluggaþvott og hreingerningar. Dagleg þrif á heimil- um og stofnunum. Sjúgum upp vatn ef flæðir. Þrif á skipum og bátum. Og rúsínan í pylsuendanum, viö bjóðum sérstakan fermingarafslátt. Gerum föst verötilboö sé þess óskað. Getum við gert eitthvað fyrir þig? Athugaöu málið, hringdu í síma 40402 eöa 40542. Hvaö áttu i viö meö hlutverki? Eg kynni þig sem frægan, evrópskan töfrabragöaþjón í Ævintýraklúbbnum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.