Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1984, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1984, Blaðsíða 39
DV. FIMMTUDAGUR Ó.MAftS 1904! 39 Útvarp Sjónvarp Útvarp Fimmtudagur 8. mars 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 „Klettarnir hjá Brighton” eftir Graham Greene. Haukur Sigurös- son les þýöingu sína (17). 14.30 Á frívaktinni. Sigrún Sigurðar- dóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Eugenia og Pinchas Zukerman leika á flautu og fiölu Dúó í G-dúr eftir Carl Phil- ipp Emanuel Bach og Tríósónötu í a-moll eftir Georg Philipp Tele- mann meö Charles Wadsworth sem leikur á sembal / Ervin Laszlo leikur á píanó Rómönsu í Des-dúr op. 34 og Sónatínu í A-dúr op. 67 nr. 1 eftir Jean Sibelius / Gervase de Peyer og Eric Parkin leika á klarinettu og píanó Fant- así-sónötu eftir John Ireland. 17.10 Síðdegisvakan. 18.00 Af stað með Tryggva Jakobs- syni. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöidfréttir. Tilkynningar. Daglcgt mál. Sigurður Jónsson talar. 19.50 Viö stokkinn. Stjórnandi Heið- dís Norðfjörð (RUVAK). 20.00 Leikrit „Listamaður niður stiga” eftir Tom Stoppard. Þýö- andi: Steinunn Siguröardóttir. Leikstjóri: Lárus Ymir Oskars- son. Leikendur: Steindór Hjör- leifsson, Jón Sigurbjömsson, Val- ur Gíslason, Guðrún Gísladóttir, Guðmundur Olafsson, Pálmi A. Gestsson og Jóhann Sigurðsson. 21.30 Frá tónleikum Islensku hljóm- sveitarinnar í Bústaðakirkju 23. f.m. — síðari hluti. Stjórnandi: Guðmundur Emilsson. Einsöngv- ari: Sigríður Ella Magnúsdóttir. a. Einsöngslög eftir Carl Nielsen og. Jean Sibelius. Anna Guðný Guð- mundsdóttir leikur með á píanó. b. „Torrek” fyrir hljómsveit eftir Hauk Tómasson. — Kynnir: Ás- geirSigurgestsson. 22.05 „Land og fólk”. Þorsteinn frá Hamrileseiginljóð. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passíu- sálma (16). 22.40 Leo Tolstoy i ljósi friðarins. Séra Arelíus Níelsson flytur erindi. 23.05 Síðkvöid meö Gylfa Baldurs- syni. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Rás2 14.00-16.00 Eftir tvö. Stjórnendur: Jón Axel Olafsson og Pétur Steinn Guðmundsson. 16.00—17.00 Rokkrásin. Stjórn- endur: Snorri Skúlason og Skúli Helgason. 17.00—18.00 Einu sinni áður var. Stjórnandi: Bertram Möller. Föstudagur 9. mars 10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjórn- endur: Páll Þorsteinsson, Asgeir Tómasson og Jón Olafsson. Sjónvarp Föstudagur 9. mars 19.45 Fréttaágrlp á táknmáll. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 A döfinni. Umsjónarmaöur Karl Sigtryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.55 Skonrokk. Umsjónarmaður Edda Andrésdóttir. 21.25 Kastljós. Þáttur um innlend og erlend málefni. Umsjónarmenn: Ingvi Hrafn Jónsson og Ogmundur Jónasson. 22.25 26 dagar í lífi Dostojevskis. Sovésk bíómynd frá 1981. Leik- stjóri Alexander Zarkhy. Aðalhlut- verk: Anatoly Solonitsyn og Evgenia S. Simonova. Rússneski rithöfundurinn Fjodor Dostojevski (1821—1881) ræður til sín unga stúlku sem ritara. Skammvinn samskipti þeirra veita nokkra inn- sýn í hugarheim skáldsins og líf. 23.45 Fréttirídagskrárlok. Útvarp, rás 1, kl. 2000— útvarpsleikritið: USTAMAÐUR NIÐUR STIGA Eitt besta verk Tom Stoppard I kvöld kl. 20 verður flutt í útvarpinu leikritið „Listamaður niður stiga” eft- ir Tom Stoppard, íþýðinguSteinunnar Sigurðardóttur. Leikstjóri er Lárus Ymir Oskarsson en aðstoöarleikstjóri er Karl Agúst Ulfsson. Leikendur eru: Steindór Hjörleifs- son, Jón Sigurbjörnsson, Valur Gísla- son, Guðrún Gísladóttir, Guðmundur Olafsson, Pálmi Gestsson og Jóhann Sigurðar. Leikritið fjallar á gamansaman hátt um ævi þriggja framúrstefnulista- manna, sem hafa haldiö hópinn alla tíð, og eru orðnir háaldraðir þegar leikurinn hefst. Hafa sumir gagnrýnendur talið leik- inn meðal betri verka Stoppards, sem er í hópi áhugaverðustu leikskálda Bretlands um þessar mundir. Stopp- ard nýtir þar kosti útvarpsins sem leik- miðils af mikilli hugkvæmni, en undir- tónn leiksins er þó alvarleg hugleiðing um tengsl listar og veruleika. Listamaður niður stiga er annað leikrit Stoppards sem flutt er í Ríkisút- varpinu. Hið fyrra var Albert á brúnni sem flutt var árið 1976. Aðeins eitt af sviðsverkum Stoppards hefur verið flutt hér á landi, Nótt og dagur í Þjóð- leikhúsinu fyrir nokkrum árum. /Vý/istamenn fyrr á ö/dinni þóttu margir hverjir stórskritnir karlar og uppátektir þeirra vöktu ekki siður undrun þá en nú i dag. % tIM Tt\ ^ JjEN 1 Útvarpið, rás 2, kl. 16 til 17: LED ZEPPEUN og meðlimir þeirrar f rægu hl jómsveitar Þeir Skúli Helgason og Snorri Skúla- son eru umsjónarmenn með þættinum „Rokkrásin” sem er á dagskrá rásar 2 kl. 16 til 17 í dag. I þessum þætti halda þeir áfram þar sem frá var horfið í síðasta þætti, sem var fyrir hálfum mánuði, en það er að segja frá og leika lög með hljómsveit- inni, ,Led Zeppelin”. Sú hljómsveit var heimsfræg á ár- unum 1970 til 1978 og þótti þá ein besta hljómleikahljómsveit sem völ var á. Hingað kom þessi fræga hljómsveit og lék á Listahátíð í Laugardalshöllinni fyrir nokkrum árum. Vakti koma hennar mikla athygli og þá ekki síður tónleikar hennar í Laugardalshöllinni. I þættinum í dag munu þeir Skúli og Snorri leika lög með þessari frægu hljómsveit og fá einnig í heimsókn Sig- urð Sigurðsson, söngvara Centaur, sem sagður er einn harðasti aðdáandi Led Zeppelin norðan Alpafjalla. Þá verða í þættinum leikin lög af sólóplötu Roberts Plant sem var einn meðlimur hljómsveitarinnar. Hljóm- sveitin hætti aö leika opinberlega eftir 1980, en þá lést trommuleikari hennar, John „Bonzo” Bonham. -klp- Skúli Helgason og Snorri Skúlason — umsjónarmenn Rokkrásarinnar á rás 2. Útvarp, rás lf kl. 22.40: Leo Tolstoyí Ijósi friöarins Erindi sem séra Árelfus Níelsson flytur ,,1 útvarpinu,rás l,í kvöld kl. 22.40 flytur séra Árelíus Níelsson erindi sem hann nefnir „Leo Tolstoy í ljósi friðar- ins”. Efni þetta var tekið upp hjá út- varpinu á síöasta ári og má segja að það sé hluti af erindaflokki sem séra Arelíus flutti þá og bar nafnið „Burt með vopnin”. Vakti sá flokkur hans mikla athygli og var mikiö um hann talað. „Það væri hægt að flytja mörg — erindi um Leo Tolstoy, en þetta hálf- tima erindi læt ég nú nægja aö þessu sinni,” sagði séra Árelíus. „Tolstoy var með best kristnu mönnum í heim- inum. Það kemur vel fram í hinni kunnu smásögu hans „Kærleikurirm er guð,”sagði séra Árelíus. -klp- Nýtt stúdíó fyrir sérpantaðar myndatökur Veðrið Allhvöss sunnanátt um landið meö súld sunnan- og vestanlands, fremur hlýtt verður í veðri alls staðará landinu. Veðrið hér og þar Klukkan 6 í morgun: Akureyri skýjað 9, Bergen léttskýjað —2, Helsinki alskýjað —4, Kaupmanna- höfn úrkoma í grennd 2, Osló létt- skýjað 1, Reykjavík súld 6, Stokk- hólmur snjókoma —1, Þórshöfn skýjað 7. Klukkan 18 í gær: Amsterdam skýjað 5, Aþena léttskýjað 8, Berlín heiðskírt 3, Chicagó snjókoma —5, Feneyjar þokumóða 8, Frankfurt skýjað 7, Las Palmas skýjað 19, London skýjað 8, Los Angeles mistur 19, Luxemborg skýjað 4, Malaga heiðskírt 13, Miami skýjað ' 28, Mallorca heiöskirt 13, Montreal skafrenningur —15, New York létt- skýjað 3, Nuuk alskýjað —5, París skýjað 10, Róm heiðskírt 11, Vín rigning 5, Winnipeg skýjað —13. Gengið Gengisskráning NR. 48 - 08. MARS 1984 KL. 09.15 Eining KAUP SALA 1 Bandarikjadollar 28,740 28,820 1 Sterlingspund 42,176 42,293 1 Kanadadollar 22,724 " 22,787 1 Dönsk króna 3,0549 3,0634 1 Norsk króna 3,8588 3,8695 1 Sænsk króna 3,7454 3,7558 1 Finnskt mark 5,1579 5,1723 1 Franskur franki 3,6281 3,6382 1 Belgískur franki 0,5463 0,5478 1 Svissn. franki 13,5215 13,5592 1 Hollensk florina 9,9059 9,9335 1 V-Þyskt mark 11,1790 11,2101 1 ítölsklira 0,01795 0,01800 1 Austurr. Sch. 1,5865 1,5909 1 Portug. Escudó 0,2224 0,2230 1 Spánskur peseti 0,1941 0,1946 1 Japanskt yen 0,12832 0,12868 1 írsktpund 34,239 34,335 SDR (sérstök 30,7492 30,8352 dráttarréttindi) I Simsvari vegna gengisskráningar 22190 TOLLGENGI fyrir mars. H Bandaríkjadollar 28.950 1 Sterfingspund 43.012 * 1 Kanadadollar 23.122 1 Dönsk króna 3.0299 1 Norsk króna 3.8554 1 Sænsk króna 3.7134 1 Rnnsktmark 5.1435 1 Franskur franki 3.6064 1 Belgfskur franki 0.5432 ,1 Svissn. franki 13.3718 1 Hollensk florina 9.8548 1 V-Þýskt mark 11.1201 •1 Ítölsklíra 0.01788 1 Austurr. Sch. 1.5764 1 Portug. Escudó 0.2206 1 Spánskur peseti 0.1927 1 Japansktyen 0.12423 1 írsktpund 34.175

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.