Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1984, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1984, Blaðsíða 20
DV. FIMMTUDAGUR 8. MARS1984. Enskirpunktar: Atkin- son vill fá Steve Hunt • Ron Atkinson, framkvæmdastjóri Manchester United, er talinn hafa mikinn áhuga á miðvallarleikmanninum Steve Hunt sem leikur með Coventry Cuty. Þriggja ára samningur Hunts hjá Coventry rennur út i sumar. Hibbit til Shrewsbury • Hinn þekkti leikmaður úr enskri knattspyrnu Kenny Hibbit sem leikur nú með Ulfunum mun leika með Shrews- bury næsta vetur. Þá eru þeir Paul Brad- shaw markvörður og Geoff Palmer einnig á förum en ekki er vitað hvert þeir fara. Lineker til Aston Villa? ffa* «1 • Talið er fullvist að hinn snjalli leik- maður Aston Villa, Gary Shaw, fari frá féiaginu. Forráðamenn ítalska liðsins Juventus og spænska liðsins Real Madrid eru sagðir hafa áhuga á Shaw.' Til að fylla skarð Gary Shaw eru for- ráðamenn Aston Villa nú aö reyna að ná í Gary Lineker en hann leikur með Leicester. Archibald til Italíu? • Þeir éru margir ensku leik- mennirnir í knattspyrnunni sem heiliað hafa Itali upp á síðkastið. Siðast var vitað að að forráðamenn Torino hefðu mikinn áhuga á Steve Archibald hjá Tottenham en þeir hjá Torino hafa átt viðræður við Keith Burkinshaw, fram- kvæmdastjóra Tottenham, á föstu- daginn var. -SK. Sigrarhjá Tottenham og Forest — í UEFA-bikarkeppninni Tottenham vann sigur 2—8 yfir Austria Vín í UEFA-bikarkeppninni í gærkvöldi á White Hart Lane i London. 34.069 áhorfendur sáu þá Steve Archi- bald og Alan Brazil skora mörkin. Gienn Hoddle kom inn á sem varamaður á 70. min. • Nottingham Forest vann sigur 1—0 yfir Strum Graz frá Austurríki á City Ground. Paul Hart skoraði markið á 70. mín. 19.459 áhorfendur. • Danski landsliðsmaöurinn Kenneth Brylle var hetja Anderlecht — skoraði þrjú mörk, þegar félagiö vann Spartak Moskva í Brussel í gærkvöldi. Frank Verceuteren skoraöi fjóröa markið. Brylle skoraöi tvö mörk úr vítaspymum. 30 þús. áhorfendur. • Sparta Prag lagði Hajduk Split 1—0 í Prag í fjóröa leik UEFA-keppninnar. Þetta voru fyrri leikir liðanna í 8-liöa úrslitunum. -SOS.., íþróttir íþrótt íþróttir íþróttir N jarðvíkingar verða fyrir blóðtöku: Valur er brotinn og kominn í gifs — „Þetta er mikið áfall fyrir okkur/’ segir Gunnar Þorvarðarson, Njarðvikingar hafa orðið fyrir mikilli blóðtöku. Valur Ingimundarson, lykil- maður þeirra í körfuknattieik, er kominn i gifs og það bendir allt til að hann leiki ekki með Njarðvikingum í úrslitakeppninni í körfuknattleik — baráttunni um Islandsmeistaratitilinn. — Þetta er mikiö áfall fyrir okkur og það er nú komið fram sem viö óttuðumst þegar nýja fyrirkomulagið var sett á — aö þaö mætti ekkert út af bregða fyrir úrslitakeppnina. — Nú bendir allt til aö átta mánaða vinna okkar verði að engu, sagði Gunnar. Valur sneri sig illa á fæti í bikarleik Njarövíkinga gegn KR og það kom fram við myndatöku í gær að bein í hné hans væri brotið. Gifsumbúðir voru strax settar um hnéð í gær á sjúkra- húsinuíKeflavík. Njarðvíkingar eru langefstir í úr- valsdeildinni — með tíu stiga forskot á næsta lið, sem er Valur. þjálfari Njarðvíkinga Valur Ingimundarson. Nýja fyrirkomulagið er þannig í bar- áttunni um Islandsmeistaratitilinn aö Mútumálið í Belgíu: Roger Petitj mætti ekki • til yfirheyrslu í Brussel, en það gerði aftur á móti Goethals, þjálfari Standard Liege Frá Kristjáni Bernburg — frétta- manniDVíBeigíu: — Þaðkomgeysilegaáóvarthér í Belgíu í gærkvöldi, laust eftir kl. sjö, að Reymound Goethals, þjáif- ari Standard Liege, var fyrsti maðurinn sem mætti til yfirheyrslu vegna mútumálsins en fyrirfram var ekki búist við að hann myndi j^mæta. Það kom einnig á óvart að það var Roger Petit, fyrrum forsti félagsins, sem mætti ekki. Goethals var þögull sem gröfin þegar hann mætti og svaraöi ekki spumingum blaðamanna frekar en þeir Ronald Janssen, leikmaöur. Waterschei og Eric Gates, fyrrum leikmaður Standard Liege, sem nú; leikur með AC Mílanó á Italíu. -KB/-SOS Brady æfði á Highbury mestar líkur á að hann leik með Arsenal Enski knattspyrnumaðurinn Liam Brady, sem leikið hefur undanfarið með italska liðinu Sampdoria, hefur ákveöið að leika á Englandl næsta keppnistímabil. Enn hefur ekkert verið gefið upp með hvaða liði hann muni leika á Eng- landi en mestar líkur eru þó taldar á að hann hverfi á ný til Arsenal, sem hann lék með áður en hann hóf að leika á Itaiíu. Liam Brady var staddur á Englandi í síðustu viku og æfði þá með Arsenal- liðinu á Highbury. Ekki er það þó talin næg ástæða til aö ætla að hann leiki meö Arsenal á næsta ári. Vitað er að Tottenham hefur áhuga á aö næla í kappann. Vist er aö Glenn Hoddle mun leika með liði í Evrópu næsta keppnistímabil og forráðamenn Manchester United fylgdu honum hvert fótmál í síöustu viku. Ætla þeir honum stöðu Amolds Miihren í United- K Liam Brady. liðinu. Og þá er vitað að forráöamenn Newcastle eru á höttunum eftir eftir- manni Kevins Keegan sem hefur lýst því yfir að hann hætti knattspyrnuiök- un eftir þetta keppnistímabil. Brady hætti að leika með Arsenal 1930 og fluttist til Italíu þar sem hann byrjaði að spila með Juventus. Þar var hann í tvö ár en hefur undanfarið leikið við hlið Trevors Francis með Sampdoria. ' -sk i fjögur efstu lið úrvalsdeildarinnar komast i aukakeppni og mætir efsta liöiö liði númer f jögur en annað efsta liðið mætir því þriðja. Leiknir verða tveir leikir og berjast sigurvegararnir um Islandsmeistaratitilinn. Njarövíkingar leika gegn KR eða Haukum, sem leika saman um næstu helgi. Það lið sem tapar mætir Njarðvíkingum. Áfallið er mikið fyrir Njarðvík að missa Val sem er nú stigahæsti leik- maður úrvalsdeildarinnar — hefur skorað 465 stig. emm/-SOS STAÐAN Staðan er nú þessi í úrvalsdeiidinni i körfu- knattleik, þegar ein umferð er eftir: Kefla- vík—Valur, IR—Njarðvík og KR—Haukar: Njarðvik 19 15 4 1477-1354 30 Valur 19 10 9 1589—1503 20 KR Haukar ÍR Keflavík Stigahæstumenn: Valur Ingimundarson, Njarðvík Pálmar Sigurðsson, Haukum Kristján Ágústsson, Val Torfi Magnússon, Val Þorsteinn Bjarnason, Kefiavík Jón Kr. Gíslason, Keflavik Gylfi Þorkelsson, IR Hreinn Þorkelsson, IR 19 9 10 1399-1404 18 19 9 10 1406—1438 18 19 8 11 1502-1483 16 19 6 13 1286—1467 12 465 432 372 331 319 315 308 303 Tony Knapp — tekur hann aftur við stjórn á að koma aftur til Islands. Liverpool átti rjúfð varaarii — lan Rush tryggði „Rauða hemum” sigur, 1 Allir leikmenn Liverpooi voru að reyna að gera eitthvað sem þeir réðu ekki við og ofan á það bættist að ekkert heyrðist frá hinum 39.096 áhorfendum — þeir voru eins og það væri jarðarför hér á Anfield Road, sagði Emlyn Hughes, fyrrum fyrirliði Liverpool, sem var einn af fréttamönnum BBC á Evrópuleik Liverpool og Benfica á Anfield Road, þegar „Rauði herinn” vann sigur 1—0 yfir Benfica í Evrópukeppni meistaraliða í gær- kvöldi—8-liða úrslitum. Mesti fögnuðurinn hjá áhorfendum var, þegar Kenny Dalglish kom inn á sem varamaöur — fyrir Robinson. Það var í fyrsta skiptið sem Dalglish kemur inn á sem varamaöur í leik á glæsilegum keppnisferli sínum. Leikmenn Liverpool áttu í miklum erfiðleikum með að brjóta niður sterkan varnarmúr Benfica, en leikmenn portúgalska liðsins hafa aðeins fengið á sig f jögur mörk í vetur í Portúgal. Það var ekki fyrr en á 66. Klempel leikur ekki framar með Göppingen Stjórn v-þýska handknattleiksfé- lagsins Göppingen tilkynnti í gær að Pólverjinn Jerzy Klempel myndi ekki leika meira með félaginu. Fyrir sl. helgi barst kæra á hendur félaginu vegna þess að forráðamenn Göppingen hefðu borgað Kempel 100.000 mörk fyr- ir að hann léki með því og voru það „svartlr peningar” — borgaðir undir borðið, þannig að þeir komu ekkl fram í bókhaldi félagslns. Þar með er sagt að Klempel sé orðlnn atvinnumaður í' handknattleik og ekki gjaldgengur í v- þýskum handknattleik. Forráðamenn Göppingen tilkynntu svo í gær aö þessi snjalli póiski lands- liðsmaður, sem er aðalskytta liðsins, myndi ekki leika meira með félaginu. Klempel lék ekki með Göppingen gegn Sigurði Sveinssyni og félögum hans hjá Lemgo um sl. helgi en þann leik vann Lemgo 25—20. Sigurður skor-1 aðifimmmörk. -SOS Iþrónir (þróttir íþróttir (þróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.