Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.1984, Qupperneq 6
6
DV. LAUGARDAGUR 24. MARS1984.
KRISTINN GUÐNASON HF.
SUÐURLANDSBRAUT 20. SÍMI 86633
Sjálfstœdiskvennafélag
Önundarfjarðar hélt fjöl-
skylduskemmtun á Flateyri
í lok febrúar í matsal
Hjálms h/f. Margt var til
skemmtunar, m.a. kaffi-
brúsakarlar, spurninga-
keppni, leynigestur, söng-
flokkur, skipaður félags-
mönnum sjálfstœðiskvenna-
félagsins, og fleira sem féll í
góðan jarðveg hjá áhorf-
endum. Kynnir var Björk
Gunnarsdóttir, hinn ötuli
formaður félagsins. Aðsókn
var góð. DV-myndReynir Tt
RENAULT 18
GÆÐABÍLL Á GÓÐU VERÐI
Getum nú boðið örfáa Renault 18 fólksbíla og stationbíla
á einstaklega hagstæðu verði eða frá aðeins kr. 337.000.-
OPIÐ LAUGARDAGA KL. 1-5.
RENAULT - SPARNEYTINN, RÚMGÓÐUR
OG TRAUSTUR
Bakaranemar létu hendur standa
f ram úr ermum og bökuðu....
VÆNA150 MANNA
VEISLUTERTU
— í tilefni 40 ára af mælis
Kennarafélags Iðnskólans
Þessi veglega terta var bökuö í
tilefni 40 ára afmælis Kennarafélags
Iönskólans sem haldiö var hátíðlegt
nú á dögunum. Þaö voru bakara-
nemar sem létu hendur standa fram
Hjá henni stendur Siguröur Jónsson
en hann kennir einmitt verklegar
greinar í bakaraiöninni.
-JSS/DV-mynd.
Þessi mynd er af nýja ein-
kennisbúningnum sem
starfsfólk Landsbankans að
Laugavegi 77 er að taka í
notkun. Gefjun hannar
búningana sem þegar hafa
verið teknir í notkun í útibúi
Landsbankans á Langholts-
vegi. DV-mynd: Bjarnleifur.
úr ermum og bökuöu tertuna, sem á
aö duga handa 150 manns og vel þaö.
Kynjaveran hvita ávarpaði gesti við opnun listadaga Menntaskólans á
Akureyri á mánudag og gekk siðan á brott. ° V-mynd JBH/Akureyri.
ListadagaríMA:
Popptónleikar
og bíósýning
Listadagar standa meö pomp og
prakt í Menntaskólanum á Akureyri.
Þeir hófust á mánudagsmorgun meö
opnun myndlistarsýningar og ávarpi
formanns framkvæmdastjórnar. Hvít
undravera sat hreyfingarlaus á stóli
uppi á sviöi þegar gestir gengu í salinn.
Eftir drykklanga stund stóö hún upp,
tilkynnti opnun listadaganna og gekk
síöan á brott. Myndlistarsýningunni
lýkurídag.
I næstu viku ber hæst opnun ljós-
myndasýningar á mánudagsmorgun,
bókmenntakynningu á þriöjudags-
kvöld, þar sem Olafur Haukur
Símonarson les úr verkum sínum, og
tónleika Pax Vobis á fimmtu-
dagskvöld. Þá er djass í setustofu
heimavistar á miðvikudagskvöldið og
kvikmyndin Þrá Veroniku Voss
veröur í Borgarbiói kl. 17 á föstudag.
Listadögum lýkur laugardaginn 31.
mars.
-JBH/Akureyri.