Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.1984, Side 18
18
DV. LAUGARDAGUR 24. MARS1984.
Nauðungaruppboð
Að krölu innheimtu rikissjóðs í Hafnarfirði, tollinnheimtu rikissjóðs i
Hafnarfirði, Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Gjaldheimtunnar á Sel-
tjarnarnesi, bæjarfógetans í Kópavogi, bæjarfógetans á Selfossi,
bæjarfógetans í Keflavik, bæjarfógetans á Akureyri, innheimtu
Hafnarfjarðar, innheimtu Garðakaupstaðar, innheimtu Kópavogs-
kaupstaðar, Mosfellshrepps, ýmissa lögmanna og stofnana, fer fram
nauðungaruppboð á eftirtöldum lausafjármunum laugardaginn 31.
mars nk. og hefst það kl. 14.00 að Melabraut 26, Hafnarfirði, en verður
síðan fram haldið þar sem uppboðsmuni er að finna.
A. Bifreiöar:
G—109 G—3212 G—9705 G—16116 G—18849 R—44123
G—203 G—3301 G—10383 G—16539 G—18963 R—44376
G—221 G—3554 G—10398 G—16621 G—19129 R—47233
G—231 G—3741 G—10405 G—16735 G—19256 R—47615
G—294 G—4486 G—10679 G—16772 G—19260 R—49945
G—362 G—4628 G—10784 G—17120 G—19276 R—62451
G—364 G—4671 G—10876 G—17248 G—19278 R—66012
G—382 G—5011 G—11373 G—17365 G—19311 R—67755
G—605 G—5092 G—11445 G—17527 G—19213 R—69142
G—746 G—5410 G—11561 G—17600 G—19365 R—69886
G—923 G—5512 G—11588 G—17646 G—19379 R—70429
G—974 G—5774 G—12039 G—17707 G—19380 R—71479
G—1059 G—5920 G—12044 G—17780 G—19421 R—72338
G—1070 G—6251 G—12229 G—17849 G—19687 D—508
G—1102 G—6540 G—12445 G—17866 G—19728 F—912
G—1463 G—7031 G—12729 G—17892 G—19957 U—147
G—1570 G—7065 G—12761 G—17953 G—19846 X—2934
G—1582 G—7176 G—12777 G—17991 R—4110 X—4556
G—1620 G—7202 G—13341 G—18037 R—7917 X—5161
G—1708 G—7406 G—13445 G—18121 R—9823 1—1291
G—1716 G—7656 G—14178 G—18228 R—23297 Ö—1100
G—1778 G—7710 G—14403 G—18237 R—27767 Ö—1542
G—1802 G—7740 G—14520 G—18294 R—30751 Ö—2136
G—1807 G—7916 G—14542 G—18277 R—31259 L—518
G—1966 G—7966 G—15158 G—18303 R—31961 U—3350
G—1981 G—8171 G—15273 G—18361 R—33118 Y—307
G—2016 G—8668 G—15323 G—18489 R—35238 Y—3130
G—2106 G—8767 G—15537 G—18521 R—35993 Y—3157
G—2111 G—8812 G—16000 G—18610 R—36923 Y—3536
G—2431 G—8818 G—16016 G—18723 R—38159 Y—6504
G—2546 G—9270 G—16090 G—18826 R—38647 Y—10055, óskráð
G—2746 G—9283 G—16110 G—18845 R—41299 sendiferðabifreið, Ford Maverik bifreið.
B. Aðrir lausafjármunir:
Magnari, plötuspilarar, sófasett, borðstofusett, borð og stólar, sjón-
vörp, ísskápar, þvottavélar, límbandsvél, skútumót, fræsivél, John
Orne hverfissteypuofn, hljómplötur, málverk, bókahillur, hillur,
haglabyssa, kúlumyllur, rauðskjóttur sjö vetra hestur, skuldabréf o.fl.
o.fl.
Greiðsla við hamarshögg.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði,
Seltjarnarnesi og í Garðakaupstað.
Sýslumaður Kjósarsýslu.
Linda
Gray
Ég held línunum meö því að vera
á heilsufæði. Þegar ég lék til dæm-
is í Dallas hafði ég alltaf slíkt með-
ferðis og þegar hinir fóru í kaffi
tók ég upp nestið mitt.
Linda
Evans
Þegar ég fer í megrun undirbý ég það vel. Ég fer í ákveðinn
megrunarkúr. Þegar maður er í megrun er þó mikilvægt að pína ekki
sjálfan sig. Ef manni líður illa er stutt í aö missa allt vald á sér og borða
sér til óbóta. Þess vegna hef ég það alltaf svo að þegar ég fer í megrun
borða ég hvað sem er einn dag vikunnar. Ég hlakka alltaf til þess dags
og þannig held ég megrunina út.
Victoria
Principai
Það fer eftir því hvað ég er að
gera hverju sinni hversu mikið ég
borða. Ef ég hef mikið aö gera og
ég veit að ég brenni miklu borða
ég mikið. Aöra daga borða ég ekki
neitt. Venjulega reyni ég þó að
borða reglulega. Þrisvar á dag og
alltaf á sama tíma. Síðustu máltíö
dagsins boröa ég klukkan sex, í
síöasta lagi klukkan sjö. Ef ég næ
því ekki læt ég mér nægja að
drekka eitt mjólkurglas.
Feítur
eða
— Flestlr
heyja langa
og stranga
haráttu við
auhahUóin
allt
sitt líf. Pá er
sama hvort
viðhomandi
heitir Victoria
Principal eða
John
Travolta.
Allir þurfa
eitthvað að
hafa fyrir því
að halda
línunum.
UMBOÐSMENN ÓSKAST
HAFNIR
Upplýsingar hjá Magnúsi B. Einarssyni. Simi 92-6958.
ÞÓRSHÖFN
Upplýsingar hjá Jónínu Samúelsdóttur.
Sími 96-81185.
Einnig eru allar upplýsingar á afgreiðslu DV Þver-
holti 11, simi27022.