Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.1984, Side 30
30
DV. LAUGARDAGUR 24. MARS1984.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Einungis daggjald,
ekkert km-gjald, þjónusta allan sólar-
hringinn. Erum meö nýja Nissan bíla.
Sækjum og sendum. N.B. bílaleigan,
Dugguvogi 23, símar 82770, 79794, og
53628. Kreditkortaþjónusta.
Bflar til sölu
Mazda 929 L harðtopp
árg. ’80 til sölu, skoðuö ’84, þarfnast
sprautunar, aö öðru leyti í góðu lagi.
Athuga fasteignatryggö skuldabréf
eða víxla fyrir hluta kaupverðs. Uppl. í
síma 76253.
GóðurVW 1303 ’73
til sölu, ekinn 90 þús. km, tveir eig-
endur. Uppl. í sima 30584.
Mazda 323 station ’80,
hvítur, keyrður 57 þús. km, til sölu.
Verð 165 þús., góð vetrardekk.
Greiðsluskilmálar: 120 þús. út og eftir-
stöðvar á 6 mánuðum. Skipti hugs-
anleg á 100—120 þús. kr. bíl. Milligjöf
staðgreidd. Uppl. í síma 20481.
A góðum kjörum.
Citroen GS 1220 árg. ’74, ekinn 17.000
km á upptekinni vél. Uppl. í síma 22439
e.h.
Trabant station árg. ’80
til sölu í góðu standi, góð dekk. Sam-
komulag kemur til greina. Verö 15—20
þús. Uppl. í síma 92—3904.
Rilasala Garðars auglýsir:
Honda Accord '81, 5 gíra, ekin 19 þús.
km, Chevrolet Concord ’77,6 cyl., sjálf-
skiptur, vökvastýri, aflbremsur, BMW
316 ’83, ekinn 8 þús., Mazda 929 ’80,
sjálfskipt, vökvastýri, ekin 54 þús. km,
Audi 100 GLS ’81. Allir þessir bílar fást
í skiptum fyrir ódýrari. Bilasala Garð-
ars, Borgartúni 1, sími 18085 og 19615.
Chevrolet Malibu árg. ’79
til sölu, verð 220 þús., ath. skipti, Aust-
in Mini árg. ’74, þarfnast viðgeröar.
Moskvich árg. ’73 og Moskvich árg.
’78 sendibifreið til sölu á góöu verði.
Uppl. í sima 92—6675.
Mazda 818.
Til sölu er Mazda 818 árg. ’75. Uppl. í
síma 34796.
Bronco árg. ’74
til sölu, 6 cyl., brúnsanseraður, lítur
vel út, góð dekk, ekinn 120.000 km, all-
ur klæddur að innan. Skipti á ódýrari
bíl, helst japönskum. Uppl. í síma 93—
4718.
Ford Fairmont árg. ’80
til sölu, grásanseraöur með rauöum
víniltoppi, rauöur aö innan, 6 cyl.,
sjálfskiptur, aflstýri, útvarp og kass-
ettutæki, ekinn aðeins 55.000 km.
Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 39516 eða
13100.
Dodge Power Wagon pickup,
styttri gerð, 4X4 ’70 til sölu með 100 ha.
D 300 dísilvél. Ford F 150 pickup árg.
’78, fallegur bíll, skipti koma til greina.
Sími 83978.
Ford Mustang árg. 1979
til sölu, ekinn 60.000 km, 4 cyl. vél,
beinskiptur. Uppl. í síma 84371.
Til sölu Cortina ’751600,
ekinn 90 þús. km, og Mazda ’76, ekin
100 þús. km, tjónbíll eftir útafkeyrslu.
Uppl. ísíma 99-2041 eftirkl. 19.
Toyota Crown dísil
árg. ’80 til sölu, ekinn aöeins 121 þús.,
útlit og ástand gott. Uppl. í síma 92—
8271 eftirkl. 19.
Til sölu Chevrolet Malibu
station árg. ’73, bíll í toppstandi, góð
kjör, skipti á ódýrari bíl sem má
þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma
41937.
Datsun 180B station árg. ’77
til sölu. Góð kjör. Uppl. í síma 78906
eftir kl. 18.
Góður Willys Renegade jeppi
árg. ’77 til sölu, 6 cyl., beinskiptur,
skipti möguleg. Uppl. á bílasölunni,
Skeifunni 11, símar 84848 og 35035.
Sjálfsþjónusta.
Bílaþjónustan Barki býður upp á
bjarta og rúmgóða aðs öðu til að þvo,
bóna og gera viö. Oll v^rkfæri + lyfta
á staðnum, einnig kveikjuhlutir, olíur,
bón og fl. og fl. Opið alla daga frá kl.
9—22. (Einnig laugardaga og sunnu-
daga). Bílaþjónustan Barki, Trönu-
hrauni 4, Hafnarfirði, sími 52446.
Volvo 245 — Mazda 818.
Oska eftir Volvo 245 ’76-’78 . A sama
staö til sölu Mazda 818 ’78, ekinn 67
þús. Uppl. í síma 20202 í dag og næstu
daga.
VW1200 árg. ’74
til sölu með ónýtri vél. Aðrir hlutir eru
í lagi. Góð sumar- og vetrardekk.
Uppl.ísima 32343.
Mazda 616 ’74
til sölu. Uppl. í síma 42351.
Honda Civic station
árg. ’82, 5 gíra, til sölu. Skipti koma til
greina. Uppl. í síma 687717.
Volvo 144 árg. ’73 til sölu,
útvarp, segulband, skipti á ódýrari bíl
möguleg. Uppl. í síma 92-2529 í dag og
á kvöldin e. kl. 18.
Sala eða skipti.
Vil selja eða skipta á Toyota Cressida
station 1981, góöur bíll, ekinn 52 þús.
Verð 330 þús. eöa skipti á Cressida eða
Volvo ’82-’83, fólksbíl, milligjöf
staðgreidd. Uppl. í síma 75874 eftir kl.
20.
Toyota Tercel De-Lux
árg. ’80 til sölu. Ekinn 36.000 km. Uppl.
í síma 71025.
Lada Sport árg. ’79,
í góðu lagi, til sölu. Uppl. í síma 99—
6516.
VolvoGL ’74
til sölu, mjög góður bíll. Uppl. í síma
92-2305.
Trabant station ’81
til sölu og Vauxhall Viva ’72, tilboð
óskast í þá báða. Sími 35427.
BMW 5181977
til sölu. Bíllinn er í toppstandi, tópas-
brúnn, nýsprautaður og skoðaður ’84,
ekinn 78.000 km, ný dekk, stereoútvarp
og magnari. Skipti á ódýrari bíl koma
til greina. Uppl. í síma 46555.
Oska eftir góðum Volvo 144 árg. ’71
í skiptum fyrir mjög góðan Volvo 144
’73, toppbíl. Uppl. í síma 93-7577.
SkodaLS’78,
ekinn 62 þús. ársgamalt lakk, rauður,
’81 model af gírkassa, nýir bremsu-
klossar allan hringinn, nýr and-
bremsubarki, nýupptekinn startari,
nýr startpungur, nýr geymir, skoöaður
’84. Uppl. í síma 71155.
Willys árg. ’63
meö ’74 boddí i, 8 cyl., 307 cub., til sölu.
Þarfnast smálagfæringar. Uppl. í síma
92-8384 eftirkl. 17.
Mazda 626 2000 árg. 1981,
sjálfsk. og hefur aldrei komist í snert-
ingu við salt, í skiptum fyrir Mazda 626
20001983. Sími 97-1113 eða 97-1261.
Mustang ’67-’71-’72.
Bílarnir seljast til niðurrifs eða
uppgeröar. Uppl. í síma 15092 milli kl.
19 og 20.
Dekurbifreið.
Fiat Panda árg. ’82 til sölu, litur
hvítur, með mörgum aukahlutum,
verð 160 þús. A sama staö Lada 1600 .
árg. 79, verð 78 þús. Uppl. í síma 20913
eftir kl. 19.
VW bjalla árg. ’771200
til sölu, mjög vel farinn bíll, á nýjum
vetrardekkjum, ný afturbretti. Skipti
æskileg. Uppl. í síma 93-4129 og 93-4284
eftir kl. 18 á virkum dögum og um
helgar.
Subaru 4X4 Sedan árg. ’80
til sölu. Ekinn 57 þús. km. Mjög gott
ástand, (algjör dekurbíll). Uppl. á
Bílasölunni Skeifunni. Sími 84848 eða í
síma 92-1544 á kvöldin.
Lada Sport ’78 til sölu,
góður bíll, gott lakk, útvarp og segul-
band, góð dekk. Uppl. í síma 73454 eftir
kl. 17 og laugardag.
Blazer K5 ’74 til sölu,
8 cyl., sjálfskiptur, vökvastýri, afl-
bremsur, fallegur bíll. Uppl. í síma 96-
41629.
VW Derby árg. ’79
til sölu, ekinn 45 þús. Verð 140 þús., út-
borgun 60—70 þús. Góður bíll. Sími 96-
71723.
Hornet station árg. ’74.
Til sölu í Hornet ’74 ný fiber frambretti
1000 kr. stk., einnig transitorkveikja í
304, alternator, startari, grill meö
ljósum og afturhleri á 500 kr. stk.
Ennfremur vökvastýrisvél með dælu á
3500 og sitthvað fleira. Sími 41079.
Lada 1200 árg. ’76
til sölu, ekinn 90.000 km. Þarfnast lítils
háttar hemlaviðgerðar fyrir skoðun,
annars ágætur bíll, ný snjódekk fylgja.
Verð 15—20 þús. Uppl. í síma 83699.
Land Rover dísil árg. ’74
til sölu, þarfnast smálagfæringar,
staðgreiösluverð kr. 50.000. Uppl. í
síma 75097.
Rambler árg. ’68
til sölu ódýrt. Uppl. í síma 27375 og
16722 laugardag og sunnudag kl. 14—
17.
Nova árg. ’78 til sölu,
6 cyl. sjálfskiptur m/vökvastýri og afl-
bremsum, nýsprautaður. Fæst í
skiptum fyrir Dodge eða Blazer jeppa.
Uppl. í síma 78110.
Volvo 142.
Til sölu Volvo 142 árg. ’70, vel með
farinn og góður bíll. Uppl. í síma 76798.
Volvo 144 árg. ’72
til sölu. Sími 71533.
Ford Comet árg. ’73
til sölu, sjálfskiptur, í gólfi, vél og
skipting í góðu lagi. Uppl. í síma 99—
4455.
Citroen GSA Pallas árg. ’82
C-Matic til sölu, ekinn 40.000 km,
fallegur bíll í góðu ástandi, nýyfir-
farinn á verkstæði. Bein sala eöa skipti
á ódýrari. Uppl. í sima 79055.
Bill—-prjónavél.
Til sölu er Austin 8CWT árg. 71,
skoðaður ’83, verð 6000. Einnig er til
sölu Passap Duomatik með mótor og
fylgihlutum. Verð 25.000 kr.
Greiðslukjör. Uppl. í síma 39225.
GóðurVW 1300 árg. ’73
til sölu, nýsprautaður og ryðvarinn.
Verð kr. 45 þús. Uppl. í síma 31389 eftir
kl. 18.
Daihatsu Charmant station
árg. ’79 til sölu. Lítur mjög vel út utan
sem innan, bíll í sérflokki. Bein sala
eða skipti á ódýrari. Uppl. í síma 78444.
Góðkjöríboði
fyrir ábyggilegan mann. Til sölu er
Austin Allegro, fallegur og góður bíll,
árg. ’77. Uppl. í síma 44107.
Cortina og Willys.
Cortina SL árg. 74 til sölu, skoðuð ’84,
vel með farin og mikið endurnýjuð.
Ennfremur óskast vél í Willys, verður
að vera í góðu lagi, 4 eða 6 cyl. Uppl. í
síma 78968.
Scout dísil til sölu,
upphækkaður og á breiðum dekkjum.
Skipti möguleg á nýlegum japönskum
fólksbíl eða Volvo. Uppl. í sima 97-1576.
M-Benz 250 árg. ’75
til sölu. Uppl. í síma 92-1944 eftir kl. 17.
Góður Austin Allegro árg. ’77
til sölu, 5 gíra, mikið endurnýjaður, út-
varp og segulband, skipti möguleg, góö
kjör. Uppl. í síma 78354 á kvöldin.
Tilsölu VW 1303 árg. ’73
í góöu lagi. Til sýnis og sölu hjá H.
Jónsson og Co., Brautarholti 22,
sími 22255.
Peugeot 504 station.
Til sölu góöur bíll árg. 77, ekinn 92
þús., góð vetrardekk, sumardekk á
felgum, dráttarbeisli, grjótgrind. Verð
170 þús. kr. Uppl. í síma 54951 laugar-
dag og sunnudag.
Bilasala Garðars auglýsir.
Mikið úrval af jeppum, alls kyns
skipti, möguleikar á öllum tegundum
bifreiöa. Vegna mikillar sölu upp á síö-
kastið vantar okkur flestar tegundir
bifreiða á skrá. Bílasala Garðars,
Borgartúni 1, sími 18085 og 19615.
Bílasala Garðars auglýsir:
Ford D 910 árg. 74, Kargo kassi,
upptekin vél frá Þóri Jónssyni, bíll í
góðu standi. Bílasala Garðars, Borgar-
túni 1, sími 18085 og 19615.
Comet 72 til sölu,
verö 15 þús. kr. Uppl. í síma 77224.
Góöur Willys með blæjum, árg. ’64,
vél 350, 4ra gíra kassi, vökvastýri og
bremsur, veltigrind, nýleg skúffa og
bretti. Bein sala eða skipti. Einnig
Citroen GS 74, skoðaður ’84, verð 25
þús. Góð kjör. Sími 72537.
Chevrolet Malibu
árg. 73 til sölu. Til greina kemur að
taka Fiat 127 upp í. Uppl. í síma 27804.
Citroen GS Pallas
árg. 77. Uppl. í sima 92-2902 eftir kl. 20.
15.000 kr. gullið tækifæri.
Fiat 125 pólskur, 78, ekinn 77 þús km,
til sölu. Góð sumar- og vetrardekk.
Margt nýtt eða nýlegt í bílnum en lítil-
lega ryðgaður. Uppl. í síma 31566.
Bflar óskast
Oska eftir að kaupa
Ford Fairmont, 6 cyl. sjálsfkiptan,
árg. 1979. Staögreiösla. Uppl. í síma
29455 eöa 46518.
Vantar vel með farinn
Mitsubishi Minibus L 300 með fjögurra
hjóla drifi. Uppl. í síma 27450 og 17162
e.kl. 17.
Oska eftir að kaupa
góöa vél í Mözdu 818 eða bíl til niðurrifs
meö vél í lagi. Uppl. í síma 54119 eftir
kl. 16.
Óska eftir
að kaupa bíl eftir umferðartjón, ekki
eldri en árg. 77. Uppl. í síma 38754.
Óska eftir nýlegum bil
á verðbilinu 2—300 þús., sem má greið-
ast meö góðum Blazer árg. 74. 40.000
kr. í pen. og eftirstöðvar mjög fljótt.
Uppl. í síma 28861.
Stopp!
Vantar vinstri framhurð á Toyotu
Mark II árg. 74. Uppl. í síma 45273.
Frambyggður Rússi
árg. ’82—’83 óskast strax. Sími 99—
6743.
Óskum eftir bílum
til niðurrifs. Uppl. í síma 77740.
Húsnæði í boði
Bjart herbergi, 11 ferm,
á sérgangi í nýju húsi, til leigu vestast í
Fossvogi, stutt frá Borgarspítalanum.
Aðgangur aö sturtu og WC á ganginum.
Tilboö sendist DV merkt „Fossvogur
185”fyrir 28.mars.
Herbergi til leigu
með aðgangi að eldhúsi, baði og fleiru,
gegn húshjálp aö nokkru leyti.
Heppilegt fyrir konu sem vinnur
vaktavinnu eða hálfa daginn. Tilboð
sendist DV merkt „Herbergi 170” fyrir
28. mars ’84.
Seljahverfi.
2ja herb., 70 ferm kjallaraíbúð í rað-
húsi til leigu, allt sér. Sérlega
skemmtileg íbúö, leigist aðeins traust-
um, ungum og reglusömum hjónum.
Leigist í 11/2 ár. Fyrirframgreiösla.
Uppl. um nafn, aldur og vinnustaö,
greiðslugetu og fl. sendist DV merkt
„100% reglusemi”.
Tveggja herbergja íbúð
í blokk viö Engihjalla í Kópavogi, leig-
ist í fjóra mánuði frá og meö 1. apríl
næstkomandi. Tilboð merkt „Kópa-
vogur 258” sendist DV fyrir 30. mars.
Til leigu 150 ferm
einbýlishús í noröurbænum í Hafnar-
firði. Leigutími 1 ár frá og með 1. maí
nk. Tilboð með uppl. um greiðslugetu,
fjölskyldustærð og annaö sem máli
skiptir sendist DV fyrir 30. mars merkt
„Einbýli 288”.
A góðum stað í Kópavogi.
Ný, 4ra herb. íbúð, 120 ferm, til leigu
frá og með apríl næstkomandi. Tilboð
um greiöslugetu, fjölskyldustærð og
annaö sem máli skiptir sendist á DV
merkt „Kópavogur 272”.
Herbergi með aðgangi
að eldhúsi fyrir unga, reglusama
skólastúlku, 100% reglusemi, engin
fyrirframgreiösla. Þær sem vildu
sinna þessu leggi nafn og heimilisfang
inn á DV merkt „Góö umgengni ’84”.
Rúmgóð, 2ja herbergja íbúð
í Breiðholti til leigu í 1 ár frá 1. apríl.
Fyrirframgreiösla. Tilboð sendist DV
merkt „K—2”.
Húsnæði óskast
Maður utan af landi óskar
eftir 4—5 herbergja íbúð í 6 mánuði,
frá 1. apríl. Fyrirframgreiösla ef
óskaö er. Góðri umgengni og reglu-
semi heitið. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H—779.
Ungt par utan af landi
óskar eftir 2—3ja herbergja íbúð.
Fyrirframgreiðsla ef óskaö er. Góðri
umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í
sima 12834.
Fyrirframgreiðsla.
19 ára stúlka, einhleyp og reglusöm,
óskar eftir herbergi eða lítilli íbúð í
vesturbænum sem allra fyrst. Uppl. í
síma 16443.
Verkfræðinemi og fósturnemi
óska eftir 1—3ja herb. íbúð 1. maí eða í
síðasta lagi 1. júní. Uppl. í síma 20395.
Ung hjón með eitt barn
óska eftir að taka á leigu 3ja herbergja
íbúð í Reykjavík frá 1. júní. Eiga
fjögra herbergja íbúð á Akureyri.
Skipti koma til greina. Uppl. í síma 96-
25252.
Oska eftir 3ja—4ra herb.
íbúð. öruggar mánaðargreiöslur.
Uppl. í síma 36723.
4 systkini,
sem öll stunda nám viö HI, óska eftir
4—5 herbergja íbúö, helst í vesturbæn-
um eða nágrenni hans. Fyrirfram-
greiðsla eftir samkomulagi. Meðmæli
ef óskað er. Frekari uppl. í síma 36453.
Eldri maður óskar
að taka á leigu litla einstaklingsíbúö í
Reykjavík eða tveggja herb. Neytir
hvorki áfengis né tóbaks, er í góöri,
þrifalegri vinnu. Uppl. gefnar í síma
27262.
Kona með 3ja ára barn
óskar eftir íbúð í miðbænum. (Hús-
hjálp eða barnagæsla eftir kl. 16 kemur
til greina). Uppl. í síma 46735.
Óska eftir
2—4 herbergja íbúð eða íbúðarhæð á
leigu. Uppl. ísíma 17519.
Ibúð óskast.
Ibúð, 3ja—4ra herb., óskast á leigu frá
1. júní. 3 mán. fyrirframgreiösla,
góðri umgengni heitið. Vinsamlegast
hafið samband í síma 37444.
Ungt og reglusamt par
óskar eftir 2ja-3ja herbergja íbúð
strax. Reglusemi og góöri umgengni
heitið. Uppl. í síma 79976.
Par með 6 ára stúlku
óskar eftir íbúð, helst í Háaleitishverfi
eöa nágrenni. Hefur meðmæli. Fyrir-
framgreiösla ef óskað er. Uppl. í síma
37116.
Oskum eftir að
taka á leigu 3ja herb. íbúð á höfuöborg-
arsvæðinu frá 1. júní nk. Leiguskipti
gætu komið til greina á 3ja herb. íbúö á
Akureyri. Uppl. í síma 96—25645 eftir
kl. 17.
Ibúð óskast.
2ja—3ja herb. íbúö óskast frá miðjum
apríl. Ung reglusöm hjón. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í síma 17519.
Geymsluhúsnæði.
Rúmgóður, upphitaður bílskúr eða
annaö húsnæði óskast til leigu í Garða-
bæ, Hafnarfirði eða Kópavogi í 8—9
mánuði. Húsnæðið er ætlað til geymslu
á búslóð umræddan tima. Hafiö
samband viö auglþj. DV í síma 27022.
H—230.
Oska eftir 3ja herb. íbúð
á leigu í mið- eða vesturbæ. Skilvísum
greiðslum og mjög góðri umgengni
heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Vinsamlega hafiö samband við Bryn-
hildi i síma 22280 eða 30306.
27 ára karlmaður
óskar eftir 2ja herbergja íbúð á leigu
til lengri tíma í mið- eða vesturbæ.
Reglusemi og góðri umgengni í hví-
vetna heitið. Fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Uppl. í síma 53578.
Ung hjón utan af landi,
sem eru að ljúka framhaldsnámi, óska
eftir rúmgóöri íbúð í Reykjavík. Al-
gerri reglusemi og skilvísum greiðsl-
umheitið. Uppl.ísíma 32831.
Ung hjón með 4ra ára barn
óska eftir 3—4ra herbergja íbúð á
höfuðborgarsvæðinu. Uppl. í síma
41867 eftirkl. 17.
Atvinnuhúsnæði
Lítið geymslupláss,
ca 15 til 40 ferm, óskast, helst í mið- eða
austurbæ. Tilboð sendist DV merkt
„Lítill lager”.