Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.1984, Síða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.1984, Síða 31
DV. LAUGARDAGUR 24. MARS1984. 31 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Lítið iðnaðarpláss óskast til leigu. Sími 21536. Óska eftir atvmnutaúsnæði, 120—300 fermetra, til leigu eða kaups, á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í síma 91—19283. Lagerhúsnæði. Óskum aö taka geymslu- og lager- húsnæði á leigu. Ymsar stærðir koma til greina. Uppl. í síma 84900 á skrif- stofutíma. Breiðholtsbúar ath. 70—100 ferm húsnæði óskast á jarðhæð fyrir þrifalega og hljóðláta þjónustu. Til greina kemur íbúð á jarðhæð. Bakkar, Stekkir, Seljahverfi eða Breiðholt 3. Æskilegt að hafa sérinn- gang. Ef einhver hefur áhuga hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—780. Verslunar- og atvinnuhúsnæði. Gott húsnæði til leigu fyrir verslun eða léttan iönað. Bjartur og skemmtilegur salur, án súlna, 430 ferm. Auk þess skrifstofuhúsnæöi og 230 ferm aðstaða, eöa samtals 660 ferm. Húsnæðinu má skipta í tvennt. Uppl. í síma 19157. Hafnarfjörður. Oska eftir ca 40 ferm húsnæði í Hafnar- firöi undir léttan iönað. Uppl. í síma 53801. Óska eftir bílskúr, 60—70 ferm, meö rafmagni og hita. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—235. Til leigu skrifstofu- eða verslunarhúsnæði, ca 50 ferm, í a.m.k. eitt ár nálægt miðbæn- um. Tilboð sendist DV merkt „Skrif- stofa206”. Tilleiguínýjuhúsi við Nýbýlaveg í Kópavogi 107 ferm húsnæði á efri götuhæö (ekki inn- keyrsludyr). Uppl. í síma 45477 á dag- inn og 43179 á kvöldin. Atvinna í boði Ofnasmíði akkorð. Oskum að ráða menn vana kolsýru- suöu. Uppl. í síma 82477. Hafnarfjörður. Vanir bifreiðastjórar með meirapróf óskast, einnig vana vélamenn á belta- gröfur. Uppl. í síma 50997 eftir kl. 16. Abyggileg og reglusöm kona óskast til heimilishjálpar 2svar í viku í Garðabæ. Vinsamlegast leggiö inn nafn og símanúmer til DV fyrir 30. mars merkt „Heimilishjálp 060”. Járniðnaður — mikil vinna. Oskum að ráða rafsuðumenn, plötu- smiöi, vélvirkja og aöstoöarmenn. Uppl. í síma 83444. Framtíðarstarf. Verktakafyrirtæki í örum vexti óskar að ráða trausta og ábyggilega starfs- menn strax. Mikil vinna, góð laun. Æskilegur aldur 30 ár , þarf að hafa bílpróf, síma og geta unnið sjálfstætt. Áhugasamir komi til viðtals að Nýbýlavegi 22 Kópavogi, Dalbrekku- megin. Viðtalstími laugardaga kl. 10— 16, sunnudag kl. 11—14. Bortækni sf. Bílamálarar athugið: Bílamálari óskast strax eða sem fyrst. Gott kaup fyrir góðan mann. Uppl. í síma 54940. Bílasprautun Hallgríms Jónssonar, Tangarhrauni 2 Hafnar- firði. Háseta og matsvein vantar á 30 tonna netabát sem rær frá Þor- lákshöfn. Uppl. í síma 99—3319 eftir kl. 19. Vanan sjómann vantar á 11 lesta netabát frá Sandgerði. Uppl. í síma 92-7204. Atvinna óskast Óska að selja vörur úti á landi fyrir fyrirtæki eða verslun í umboðs- sölu. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—592. 29 ára reglusaman fjölskyldumann vantar vinnu strax. Er vanur stjórnunarstörfum. Tækni- menntáður. Flest kemur til greina. Uppl. í síma 687394. Tvo trésmiði bráðvantar atvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í símum 72664 og 22774. Tvítug stúlka óskar eftir vinnu strax, er vön afgreiöslu. Uppl. í síma 37764. 27 ára duglegur karlmaður óskar eftir atvinnu strax. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 86294. Líkamsrækt 1 Höfum opnað sólbaðsstofu aö Steinagerði 7. Stofan er lítil en þægileg og opin frá morgni til kvölds, erum meö hina frábæru sólbekki MA- professinoal, andlitsljós. Verið vel- komin. Hjá Veigu, sími 32194. Svæðameðferð. Tek fólk í svæðameðferð, kem i heima- hús ef óskað er. Uppl. og tímapantanir í síma 36969 eftir kl. 20 virka daga. Kristín. Sunna sólbaðsstofa, Laufásvegi 17, sími 25280. Viö bjóðum upp á Benco bekkina, innbyggt, sterkt andlitsljós, tímamæli á perunotkun, sterkar perur og góða kælingu. Sér- klefar og sturta, rúmgott. Opið mánud.-föstud. kl. 8—23, laugard. 8— 20, sunnud. 10—19. Verið velkomin. Sólbaðsstofan Sælan er flutt úr Ingólfsstræti 8 í Hafnar- stræti 7 og heitir nú Sól og sæla. Opið virka daga frá kl. 6.30—23.00, laugar- daga frá 6.30—20 og sunnudaga frá kl. 9—20. Verið ávallt velkomin. Sól og sæla, Hafnarstræti 7,2. hæð, gengið inn frá Tryggvagötu, sími 10256. Baðstofan Breiðholti. Vorum að setja Belarium Super perur í alla lampana. Fljótvirkar og sterkar. Munið við erum einnig með heitan pott, gufubað, slendertone nudd, þrektæki og fl. Allt innifalið í ljósatímum. Síminn er 76540. Sparið tíma, sparið peninga. Við bjóðum upp á 18 mín. ljósabekki, alveg nýjar perur, borgið 10 tíma en fáið 12, einnig bjóöum viö alla almenna snyrtingu og seljum úrval snyrtivara. Lancome, Biotherm, Margret Astor og Lady Rose. Bjóðum einnig upp á fóta- snyrtingu og fótaaðgerðir. Snyrti- stofan Sælan, Dúfnahólum 4, Breið- holti, sími 72226. Ath. kvöldtímar. Ljósastofan Laugavegi 52, sími 24610, býður dömur og herra vel- komin frá kl. 8—22 virka daga, 9—18 laugardaga og frá kl. 13 sunnudaga. Breiöari ljósasamlokur, skemmri tími. Sterkustu perur, sem framleiddar eru, tryggja góðan árangur. Reyniö Slendertone vöðvaþjálfunartækið til grenningar, vöövastyrkingar og við vöðvabólgum. Sérstök gjafakort. Visa og Eurocard kreditkortaþjónusta. Veriðvelkomin. Sólbaðsstofa. Kópavogsbúar og nágrannar. Losið ykkur við skammdegisdrungann með því aö fá ykkur gott sólbað. Nýir dr. Kern lampar meö góðri kælingu, 30 mín. í hverjum tíma.! Sérstakir hjóna- tímar. Opið mánudaga — laugardaga frá kl. 7—23, sunnudaga eftir sam- komulagi. Sólbaðstofa Halldóru Björnsdóttur, Tunguheiði 12, Kópa- vogi, sími 44734. Sólbaðstofur og líkamsræktarstofur. Höfum nú aftur fyrirliggjandi á lager andlitsljósaperur (hvassperur) íSilfur soláríum bekki og MA sólaríum bekki. Höfum einnig fengið aftur sólaríum After Sun húðkremið sem er sérstak- lega hannað til notkunar eftir sólaríum. Sól og sæla, Hafnarstræti 7, 2. hæð, inngangur frá Tryggvagötu, símar 14560 og 10256. | Framtalsaðstoð Annast skattframtöl, uppgjör og bókhald fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Sæki um frest fyrir þá er þess óska. Áætla opinber gjöld. Hugsanlegar skattakærur eru inni- faldar. Eldri viöskiptavinir eru beðnir að ath. nýtt símanúmer og stað. Ingi- mundur T. Magnússon viðskipta- fræðingur, Klapparstíg. 16 Rvk. Sími 15060 — heimasími 27965. Framtalsaðstoð 1984. Aöstoðum einstaklinga og einstaklinga í rekstri viö framtöl og uppgjör. Erum viöskiptafræðingar, vanir skattafram- tölum. Innifalið í verðinu er allt sem viðkemur framtalinu, svo sem út- reikningur áætlaöra skatta, umsóknir um frest, skattakærur ef meö þarf o.s.frv. Góð þjónusta og sanngjarnt verð. Pantið tíma sem fyrst og fáið upplýsingar um þau gögn sem meö þarf. Tímapantanir eru frá kl. 14—22 alla daga í símum 45426 og 73977. Framtalsþjónustan sf. Skattframtöl einstakiinga og fyrirtækja, bókhald og uppgjör. Brynjólfur Bjarkan, viðskipta- fræðingur, Blöndubakka 10, sími 78460 frá kl. 19 og um helgar. Þjónusta Raf lagnir — dyrasímar. Annast alhliða þjónustu á raflögnum og dyrasímum í nýjum og eldri húsum. Vanir fagmenn. Símsvari allan sólar- hringinn, sími 78191. Heimasímar 75379 og 79528. Jón B. Baldursson, lög- giltur rafverktaki. Byggingarverktak auglýsir nýsmíði— viðgerðir — breytingar. Nýbyggingar, járnklæðingar, sprunguviðgerðir, ísetning glers og þéttingar, uppsetning milliveggja og hurða, parketlagnir, veggja og lofta- klæðningar o.fl. o.fl. Einnig öll við- haldsvinna á tré- múr- og málningar- vinnu, tímavinna eða föst verðtilboö. Vöndum vinna, vanir menn. Vinsam- lega pantið verkbeiðnir tímanlega. Margra ára reynsla, Byggingaverk- tak, dag- og kvöldsími byggingar- meistara 71796. Húsgagnaviðgerðir. Viðgeröir á gömlum húsgögnum. Bæsuð, límd og póleruö. Vönduð vinna. Húsgagnaviðgerðir Knud Salling, Borgartúni 19, sími 23912. Húsbyggjendur-húseigendur. Tökum að okkur alla almenna tré- smíðavinnu, s.s. nýbyggingar, við- gerðir og breytingar. Endurnýjum gler, glugga og þök. Einnig önnumst við klæðningar, innan- og utanhúss. Parket- og panellagnir. Uppsetning innréttinga o.fl. Tímavinna eða föst verðtilboð. Vönduð vinna — vanir menn. Verkbeiðnir í síma 75433 og 33835 milli kl. 17 og 19. Húsasmíða- meistarar Hermann Þór Hermannsson og Jón Þorsteinn Magnússon. Við málum. ,Getum bætt við okkur vinnu, gefum ykkur ókeypis kostnaðaráætlun. Málararnir Einar og Þórir. Símar 21024 og 42523. Trésmiður getur bætt við sig verkefnum við hvers konar breytingar og uppsetningar ásamt parketlögnum, milliveggjasmíði, klæðningum o.fl. Vönduð vinna. Jón Sigurðsson, sími 40882. Alhliða raflagnaviðgerðir— nýlagnir—dyrasímaþjónusta. Gerum viö öll dyrasímakerfi og setjum upp ný. Við sjáum um raflögninga og ráð- leggjum allt frá lóðarúthlutun. Greiðsluskilmálar. Kredidkortaþjón- usta. Onnumst allar raflagnateikning- ar. Löggildur rafverktaki og vanir raf- virkjar. Eðvard R. Guöbjörnsson, heimasími 71734. Símsvari allan sóla- hringinn í síma 21772. Pípulagnir. Nýlagnir, viðgerðir og breytingar. Önnumst ráðgjöf viö orkusparandi aðgerðir. Löggildir fagmenn. Varma- tækni.Sími 25692. Tveir vanir húsasmiðir geta bætt við sig verkefnum. Smá og stór verk, úti- og innivinna. Uppl. í símum 78479 og 19746. Pípulagnir-fráfallshreinsun. Get bætt viö mig verkefnum, nýlögn- um, viögeröum og þetta með hitakostn- aðinn, reynum að halda honum í lág- marki. Hef í fráfallshreinsunina raf- magnssnigil og loftbyssu. Góð þjón- usta. Sigurður Kristjánsson pípulagn- ingameistari, sími 28939 og 28813. Hreingerningar Hólmbræður, hreingemingastöðin, stofnsett 1952. Nú sem fyrr kappkost- um við að nýta alla þá tækni sem völ er á hverju sinni við starfið. Höfum nýj- ustu og fullkomnustu vélar til teppa- hreinsunar og öflugar vatnssugur á teppi sem hafa blotnaö. Símar okkar eru 19017, 77992, 73143 og 53846. Olafur Hólm. Hreingerningaþjónusta Stefáns og Þorsteins. Alhliða hrein- gerning og teppahreinsun, einnig dag- leg þrif á skrifstofum og stofnunum. Hreinsum síma, ritvélar, skrifborð og allan harðviö. Kísilhreinsun o.m.fl. Notum eingöngu bestu viðurkennd efni. Símar 11595 og 28997. Þrif, hreingemingar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar meö góðum árangri, sérstaklega góð fyrir ullar- teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 67086. Haukur og Guðmundur Vignir. Þvottabjöm. Nýtt — Nýtt — Nýtt. Okkar þjónusta nær yfir stærra svið. Við bjóöum meðal annars þessa þjónustu: Hreins- un á bílasætum og teppum. Teppa- og húsgagnahreinsun. Gluggaþvott og hreingerningar. Dagleg þrif á heimil- um og stofnunum. Sjúgum upp vatn ef flæöir. Þrif á skipum og bátum. Og rúsínan í pylsuendanum, við bjóðum sérstakan fermingarafslátt. Gerum föst verðtilboð sé þess óskað. Getum við gert eitthvaö fyrir þig? Athugaðu málið, hringdu í síma 40402 eða 40542. Hreingeraingarféiagið Ásberg. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, gerum föst verötilboð ef óskað er. Vönduð vinna, gott fólk. Uppl. í símum 18781 og 17078. Simar 687345 og 85028. Gerum hreinar íbúðir, stofnanir, skip, verslanir, stigaganga, eftir bruna o.fl. Einnig teppahreinsun meö nýjustu geröum véla. Hreingerningarfélagið Hólmbræður. Gólfteppahreinsun, hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum og stofnunum með háþrýstitækjum og sogafli, erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi, gefum 3 kr. afslátt á ferm. í tómu húsnæði. Erna og Þor- steinn, sími 20888. Ökukennsla Kenni á Mazda 929 með vökvastýri og öllum nýjasta tæknibúnaöi. Timafjöldi viö hæfi hvers einstaklings. Greiðslukjör ef óskaö er. Fljót og góö þjónusta. Kristján Sigurðsson, símar 24158 og 34749. Ökukennsla-æfingartímar. Kenni á Mazda 626 ’84 með vökva- og veltistýri. Utvega öll prófgögn og öku- skóla ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Einungis greitt fyrir tekna tíma, kenni allan daginn. Hjálpa þeim sem misst hafa prófið til að öölast það að nýju. Visa greiðslukort. Ævar Friðriksson ökukennari, sími 72493. Ökukennsla-æfingatímar. Kenni á Mazda 626, nýir nemendur geta byrjað strax. Utvega öll prófgögn og ökuskóla ef óskað er. Aðeins greitt fyrir tekna tíma. Jón Haukur Edwald, símar 11064 og 30918. Ný kennslubifreið. Daihatsu Charade árg. 1984, lipur og tæknilega vel útbúin bifreið. Kenni allan daginn, tímafjöldi aö sjálfsögðu eftir hæfni hvers og eins. Heimasími 66442, simi í bifreið 2025 en hringið áður í 002 og biðjið um símanúmerið. Gylfi Guðjónsson ökukennari.. Ökukennsla-bifhjólakennsia. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Glæsilegar kennslu- bifreiðar, Mercedes Benz '83 með vökvastýri og Daihatsu jeppi 4X4 árg. ’83. Kennsluhjól, Suzuki ER 125. Nemendur greiða aðeins fyrir tekna tíma. Sigurður Þormar ökukennari, sími 46111 og 83967. Ökukennsla-endurhæfingar- hæfnisvottorð. Kenni á Mazda 626 ’84. Nemendur geta byrjað strax. Greiðsla aðeins fyrir tekna tíma. Aðstoð við endurnýjun eldri ökuréttinda. Kennt allan daginn eftir óskum nemenda. Ökuskóli og öll þrófgögn. Greiðslu- kortaþjónusta Visa og Eurocard. Gylfi K. Sigurðsson, löggiltur ökukennari. Heimasími 73232, bílasími 002—2002. Ökukennsla-bifhjólakennsia- æfingatímar. Kenni á nýjan Mercedes Benz með vökvastýri og Suzuki 125 bif- hjól. Nemendur geta byrjað strax, engir lágmarkstímar, aðeins greitt fyrir tekna tíma. Aöstoða einnig þá sem misst hafa ökuskírteinið við að öðlast það aö nýju. Ökuskóli og öll próf- gögn ef óskað er. Magnús Helgason, sími 687666. Ökukénnsla-endurhæfing- bifhjólakennsla. Ath. aö með breyttri kennslutilhögun vegna hinna almennu bifreiðastjóraprófa verður ökunámið léttara, árangursríkara og ekki síst ó- dýrara. Ökukennsla er aðalstarf mitt. Kennslubifreið: Toyota Camry m/vökvastýri og framhjóladrifi. Bifhjól: Suzuki 125 og Kawasaki 650. Halldór Jónsson, símar 77160 og 83473. Ökukennsla — æfingaakstur. Kennslubifreið Mazda 929 harðtopp. Athugið, vorið nálgast, nú er rétti tím- inn að byrja ökunám eða æfa upp aksturinn fyrir sumariö. Nemendur geta byrjað strax. Hallfríður Stefáns- dóttir, símar 81349, 19628 og 85081. Ökukennsia, æfingartimar. Kenni á Mitsubishi Galant, tímafjöldi við hæfi hvers einstaklings. Okuskóli og litmynd í ökuskírteinið ef þess er óskaö. Aðstoða við endurnýjun ökuréttinda. Jóhann G. Guðjónsson, símar 21924,17384 og 21098. /ilhjaimur Sigurjónsson, 40728 IDatsun 280 C. 1982. GunnarSigurðsson, 77686 Lancer 1982. Skarphéðinn Sigurbergsson, 40594 Mazda 9291983. Jóhanna Guðmundsdóttir, 77704-37769 Datsun Cherry 1983. Hallfríður Stefánsdóttir, 81349 Mazda 9291983 hardtop. Snorri Bjarnason, 74975 Volvo 360 GLS1984. Þorvaldur Finnbogason, 33309 Toyota Cressida 1982. Guðbrandur Bogason, 76722 Taunus 1983. GuðmundurG. Pétursson, 83825 Mazda 626. Þorlákur Guðgeirsson 83344, ’ Lancer 35180,32868 Arnaldur.Árnason, 43687 Mitsubishi Tredia 1984. Olafur Einarsson, 17284 Mazda 9291983. GuðmundurG. Pétursson, 83825 Mazda 6261983. Málverkj Gamalt olíumálverk eftir Guðmund frá Miðdal og olíu- málverk eftir Guðmund Karl til sölu. Uppl. í síma 53835. Tapað - fundið Steingrár, hálf stálpaður kettlingur, ómerktur, hvarf frá Nönnu- götu 3, síðastliðinn þriðjudag. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 77415. Safnarinn Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og barmmerki) og margs konar söfnunar- muni aðra. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustig 21, sími 21170. Kennsla Tek nemendur í aukatima í stærðfræöi og eðlisfræði, bý í vestur- bænum í Reykjavík. Uppl. í síma 15841.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.