Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.1984, Qupperneq 32

Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.1984, Qupperneq 32
32 DV. LAUGARDAGUR 24. MARS1984. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Garðyrkja Húsdýraáburður. Utvega húsdýraáburð í garða og dreifi honum sé þess óskað. Gef einnig ráö- leggingar fyrir alla alhliða garörækt. ..Uppl. í síma 23149. Sigurður G. —Asgeirsson garðyrkjufræöingur. Félag skrúðgarðyrkjumeistara vekur athygii á að eftirtaldir garð- —yrkjumenn eru starfandi sem skrúö- garðyrkjumeistararog taka aðséralla tilheyrandi skrúðgarðavinnu. Nú er —tími trjáklippinga og dreifingar hús- dýraáburðar. Pantiötinianlega. KarlGuöjónsson, Æsufell 4 Rvk. 79361 Helgi J. Kúld, Garðverk. 10889 ÞórSnorrason, Skrúögarðaþjónustan hf. 82719 Jón Ingvar Jónasson, Blikahólum 12. 73532 Hjörtur Hauksson, Hátúni 17. 12203 Markús G uðjónsson, Garöaval hf. 66615 Oddgeir Þór Arnason, Gróðrast. Bjarmaland. 82895 Guðmundur T. Gíslason, Garðaprýði. 81553 T’all Melsted, 15236 Skrúðgarðamiðstöðin. 99-4388 Kinar Þorgeirsson, Ilvammhólma 16. 43139 Svavar Kjærnested, Skruögarðastöðin Akur hf. 86444 Húsdýraáburður/trjáklippingar. Nú er rétti tíminn til að panta húsdýra- áburöinn fyrir voriö (kúamykja, hrossatað), dreift ef óskaö er, ennfremur trjáklippingar. Sanngjarnt verö. Skrúðgarðamiöstöðin, garða- þjónusta, efnissala. Uppl. í símum 15236 og 994388. Geymið auglýsinguna. Húsdýraáburður. Dreifum húsdýraáburði á tún og í garöa. Vanir menn og sanngjarnt verð. Uppl. í símum 38197 og 84765. Húsdýraáburöur til sölu, — ekið heim og dreift-á lóöir sé þess óskað. Ahersla lögð á góða umgengni. Uppl. í símum 30126 og 85272. Geymið auglýsinguna. Barnagæzla Höfn Hornaf irði. Oska eftir stúlku á aldrinum 12—14 ára sem getur passað fyrir mig stráka, 3ja og 1 árs. Sími 97-8447. Dagmamma óskar eftir aö bæta viö sig börnum, ekki yngri en 2ja ára. Býr á Langholtsvegi. Nánari uppl. ísima 36073. Klukkuviðgerðir Geri við flestar stærri kiukkur, samanber, boröklukkur, skápklukkur, veggklukkur og gólfklukkur. Sæki og sendi á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Gunnar Magnússon úrsmiður, sími 54039 frá kl. 18—23 virka daga og kl. 13—23 um helgar. SKIPPER CS112 - LIT DÝPTARMÆLAR Hagstætt verð og greiðsluskilmálar 2ja ára ábyrgð Friörik A. Jónsson h.f. Skiphoiti 7, Reykjavik, Simar 14135 — 14340. TAH 'ANiJV Tradeii>afk TA^r*N owned by Edgcr Bice Burrough' Inc and Usod by Permission Um sama leyti lagðist flutningaskipiö| • .. Faum vikum J seinna lagðist skip prófessors Tate . og Tarzans aö. bryggju í Libanga- ZZ höfn. fafciw vjosd Csiáwo ©KFS/Dislr. BULLS Skemmtanir Diskótekið Dísa. Afmælisárgangar stúdenta og gagn- fræðinga. Aukin þjónusta. Rifjum upp tónlist frá ákveðnum tímabilum, „gömlu uppáhaldslögin ykkar”, auk þess aö annast dansstjórnina á fag- legan hátt með alls konar góðri dans- tónlist, leikjum og öðrum uppákomum. Aralöng reynsla og síaukin eftirspurn vitna um gæði þjónustu okkar. Nemendaráð og ungmennafélög, sláiö á þráðinn og athugiö hvaö viö getum gert fyrir ykkur (ótrúlega ódýrt). Dísa, sími 50513. Félag íslenskra hijómlistarmanna útvegar yður hljóöfæraleikara og hljómsveitir við hvers konar tækifæri. Vinsamlegast hringið í síma 20255 milli kl. 14 og 17. Diskótekið Dollý. Þann 28. mars höldum viö upp á sex ára afmæli diskóteksins. Af því tilefni bjóðum viö 2X6% (12%) afslátt í af- mælismánuðinum. Númerið muna allir og stuðinu gleymir enginn. Diskó- tekið Dollý. Sími 46666. Vantar andlegt krydd í einkasamkvæmið? Býð upp á flutn- ing á lögum í þjóölagastíl, bæði nýjum og gömlum. Hafiö samband við auglþj.DVísíma 27022. H—089. Einkamál Fráskilin, heimakær maður, sem áhuga hefur á bókum, kvik- myndum og leikhúsferðum, óskar eftir að kynnast 38—45 ára konu meö svipuð áhugamál. Uppl., mynd æskileg, sendist DV merkt „Huggulegheit ’84” fyrir 5. apríl nk. Fimmtugur trésmiður óskar eftir að kynnast heiðarlegri konu á aldrinum 45—55 ára sem hugsanlega gæti veitt skammtíma fjárhagsaðstoð. Tilboð sendist DV fyrir 28. mars merkt „Vinátta 220”. Hress, lífsreynd, fjárhagslega sjálfstæð, fimmtug kona óskar eftir að kynnast pottþéttum manni á svipuöu reki. Maöurinn sem leitað er að þarf aö vera efnahagslega sjálfstæður, æskilegt er aö hann sé kunnugur í viðskiptalífinu. Hann þarf að vera heilsuhraustur, geðgóður og hafa gaman af aö dansa og lesa góðar bækur. Hann þarf aö vera reglusamur í hófi, hreinlátur og umfram allt engum háður, hvorki félagslega né fjárhagslega. Full alvara fylgir þess- ari auglýsingu og hverjum sem sinnir henni verður svarað fyrir 10. næsta mánaðar. Svör sendist DV fyrir lok þessa mánaðar merkt „Njótum lífsins 180”. Farið veröur með öll bréf sem trúnaðarmál. Fyrirtæki Söluturn óskast. Oska eftir aö kaupa söluturn meö góða veltu. Uppl. í síma 78971. Nýstofnsett innflutnings- og heildverslun vill yfirtaka góð, erlend umboð sem bjóða upp á góöa fram- tíðarmöguleika fyrir ábyrga og atorkusama menn. Gjafa-, íþrótta-, tómstunda-, vefnaðar- og rafeinda- vörur, leikföng, sælgæti, matvörur o.fl. kemur til greina. Tilboð sendist DV merkt „D-9” fyrir kl. 13 28. mars. Fyrirtæki í fataiðnaði til sölu. Ahugasamir leggi inn nöfn og síma á augld. DV merkt „Fyrirtæki 756”.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.