Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.1984, Qupperneq 34
34
DV. LAUGARDAGUR 24. MARS1984.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Vörubflar
Til sölu Volvo F1025
árg. 1978, ek. 160 þús. km. Bíla- og
vélasalan As, sími 24860.
Til sölu Volvo F 86
árg. 1974, búkkabíll. Bíla- og vélasalan
As, sími 24860.
Volvo F 86 árg. ’72,
einnar hásingar, meö 12 tonn metra
krana. Bíla- og vélasalan As, simi
24860.
Bflar til sölu
Til sölu ein athyglisverðasta
trukk-rútan Hanom; g-Benz undirvagn
’64, Bílasmiöjuhús ’68, 17 manna,
skoðaður ’84, í góðu lagi. Bíla- og véla-
salan As, sími 24860, kvöldsími 76253.
Chevrolet Suburban
árg. ’75 til sölu meö Bedford dísil, end
og end mæli, skoöaður ’84. Uppl. í síma
44731.
GAS torf ærubif reið
í mjög góöu standi til sölu. Uppl. í síma
99-5972 eöa 5635.
Til sölu GMC rallí
árg. 1977, 12 manna, hliöarhurö,
lokaöur aö aftan. Bíla- og vélasalan
As, sími 24860.
\|
Volvo 145 ST árg. ’74
til sölu, allur endurnýjaður. Til sýnis,
laugardag, á bílasölunni Skeifunni,
einnig í síma 71267 sunnudagskvöld.
Til sölu Benz rúta 302
árg. 1970, 55 manna. Einnig Benz rúta
302 árg. 1973, 47 manna. Utvegum
nýlegar rútur utanlands frá. Bílasala
Alla Rúts, sími 81666.
Clark Michigan 75 B
hjólaskófla árg. 1979 og Clark
Michigan 55B hjólaskófla árg. 1979.
Hjólaskóflurnar eru nýinnfluttar og
liöstýrðar. Bílasala Alla Rúts, sími
81666.
Simca Chrysler árg. ’79
til sölu, keyrð 63 þús. km. Utvarp,
segulband, vetrar- og sumardekk.
Verð kr. 100 þús. Til sýnis aö Alfhóls-
vegi 101 á laugardag. Sími 40393.
Transport sendibifreið
til sölu, árg. '82, dísil, ekin 30 þús.
Uppl. í síma 71812 eftir kl. 19 næstu
kvöld.
Verslun
Wiirrogni kan<i:d0>e
Bf; 30 i M. 8.9. '0
BD60ÍM.8.9. 50
Koto knnaidfirfj
BD30IM. 8,9
Vandaðar innihurðir
frá Nýborg hf. á hagstæöu verði.
Stæröir m/karmi 87x206 cm. Verö m/
karmi og ssk. kr. 2614, lakkaöar. Koto-
huröir frá kr. 2749. Spónlagöar eikar-
hurðir frá kr. 3248. Beykihurðir kr.
3890. Fulningar kr. 98 lm. Gólflistar
kr. 98 lm. Nýborg hf., Armúla 23, sími
Fataskápar sem mega sjást.
Meö Svedberge getiö þiö haldiö stíln-
um, allt inn í svefnherbergiö. Klæöa-
skápar okkar eru nefnilega í sama
gæðaflokki, hönnun og lit og hinar
þekktu baðinnréttingar. Innréttiö eins
og þiö viljið sjálf — klæðaskápar Sved-
bergs veita fjöldann allan af möguleik-
um — meira að segja samanbrjótan-
' legarhurðir. Lítiö viö í búöinni og biöj-
ið um Svedbergs-bækling nr. 3. Verö-
launað fyrir gæöi og hönnun. Nýborg
hf., Armúla 23, sími 86755.
Tímaritið Húsf reyjan
er komiö út. Efni m.a: Fermingin, viö-
tal við séra Karl Sigurbjörnsson Hug-
myndir að þrem fermingarveislum,'
uppskriftir. Hlutur kvenna í fræösl-
unni, Ragnhildur Helgadóttir mennta-
málaráöherra. Viötal viö Dagnýju
Helgadóttur arkitekt. Notagildi ör-
bylgjuofna. Uppskriftir, fljótunnar
peysur. Askriftarsíminn er 17044. Ath.
Nýir áskrifendur fá jólablaðið 1983 í
kaupbæti.
BUÐIN
Dráttarbeisli fyrir ýmsar
gerðir bíla. T.d. BMW, Benz, Volvo,
Saab, Mazda, Toyota o.fl. Einnig 50
mm kúlur, kerrulásar, sjö-póla ljósa-
tengi, ljós og þríhyrningar fyrir
aftannívagna. Sendum í póstkröfu G.T.
búöin, Síðumúla 17, sími 37140.
Gjafavara.
Mikiö úrval af myndum, römmum ál-
tré og smellurömmum. Eftirprentan-
ir, plaköt kvikmynda-, landslags-,
hljómsveita- og galleryplaköt. Einnig
eitt stærsta úrval af teiknimyndaserí-
um. Hjá Hirti, Laugavegi 21, sími
14256.
Littlewoods pöntunarlistinn.
Littlewoods pöntunarlistinn, vor- og
sumarlistinn 1984, kominn. Pantiö í
síma 44505 eöa sækið á Sunnuflöt 23
Garöabæ. Seljum nokkrar ósóttar
pantanir á sama stað: pils, blússur,
skór, nærfatnaöur, o. fl. Hagstætt
verö. Littlewoods-umboðið, Sunnuflöt
23 Garðabæ, sími 44505. Vinsamlegast
sendiö mér Littlewoods pöntunarlist-
ann í póstkröfu.
Nafn............-f.................
Heimilisfang.......................
Póstnr............ staður..........
Krisco, Sunnuflöt 23 Garðabæ. Póst-
hólf 180.
Kápusalan, Borgartúnl 22.
Hinir geysivinsælu sumarfrakkar eru
komnir aftur í stæröum 36—42 og í úr-
vali lita. Einnig höfum viö fjölbreytt
úrval af kápum og frökkum úr ullar- og
teryleneefnum. Komiö, skoöið og mát-
iö, og gerið hagkvæm kaup í Kápu-
sölunni, Borgartúni 22, sími 23509. Opið
kl. 9—18 daglega og á laugardögum kl.
9—12. Næg bílastæði.
Gjafavara.
Mikiö úrval af myndum, römmum, ál-
tré, smellurömmum. Eftirprentanir,
plaköt kvikmynda-, landslags-, hljóm-
sveita og gallerýplaköt. Einnig eitt
stærsta úrval af teiknimyndaseríum.
Hjá Hirti, Laugavegi 21, sími 14256.
Þjónustuauglýsingar // Þverholti 11 - Sími 27022
Þjónusta
HVERFISGÖTU 42 TELEX •• 2085
220 HAFNARFIRÐI SÍMI ; 91-50538
STEINSTEYPUSOGUN
KJARNABORUN
CFljót og góð þjónusta, fullkominn
tœkjabúnaður, þjálfað starfslið. (JP
Sögum úr fyrir hurðum, gluggum, /^k
stigaopum o.fl. Sögum og kjarnaborum
4T) fy"r vatns- og raflögnum, holrœsalögnum
. og loftrœstilögnum.
Fjarlœgjum einnig reykháfa af húsum.
Leitið tilboða hjá okkur.
VFIfuseli 12, 109 Reykjavlk.
Slmar 73747,81228. 'w
át) KfUNAlflGA-STBWSTEYPOSÖGUN-KJARNAflORUN
Steinsteypusögun
Véltækni hf.
Nánari upplýsingar i síma
84911, heimasimi 29832.
Erlingur ísleifSSnn
^o/dsimi 76772
S'mi 83499