Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.1984, Page 36

Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.1984, Page 36
36 DV. LAUGARDAGUR 24. MARS1984. Valtýr Pétursson við eina mynda sinna sem sýndar eru í Listmunahúsinu. DV-myndS. Valtýr Pétursson AFMÆLISSÝNING í LISTMUNAHÚSINU Saab 96 árg. '72, ekinn 130.000, drapplitur. Bíllinn er i mjög göðu standi og vel mefl farinn. Verfl 75.000. Honda Civic árg. '83 m/sóllúgu, ekinn 6.000, svartur. Verfl 320.000. Ford Fairmont Dekor árg. 79, ekinn 75.000, hvitur. Verfl 170.000. Daihatsu Charade Runabout árg. '80, ekinn 62.000 blár. Verð 155.000. I Toyota Tercel árg. gíra, ekinn 48.000, 225.000. '81, 4-dyra, 5 Toyota Cressida DX, 5 gira, árg. brúnn. Verfl '81, ekinn 35.000, Ijósblár. Verð 300.000. Skipti möguleg á ódýrarí. Daihatsu Charmant árg. '78, ekinn 83.000, rauflur. Verfl 95.000. Toyota Carina ekinn 24.000, 300.000. DX, sjálfsk. '82, vinrauflur. Verfl 'W I I Opel Record disil árg. '82, ekinn 100.000, dökkbrúnn. Verfl 390.000. Skipti möguleg á ódýrari. Toyota Cressida árg. '81 GL, sjálfsk. ekinn 56.000, brúnn. Verfl 330.000. Mazda 929 Hardtop árg. '79, ekinn: 105.000, gullsans, sjálf- skiptur, rafmagnsrúflur. Verfl 190.000. Subaru 1600 árg. '78, ekinn 100.000, brúnn, skoflaflur '84. Verfl 100.000. 1 Toyota Camry GLsjálfsk. m/over- Toyota Cressida árg. '78, station, Toyota Corolla árg. '81,4ra dyra, 5 Toyota Carina GL 5 gira árg. '79, I dríve árg. '83, ekinn 8.000, Ijós- ekinn 80.000, grœnn. Verð gira, blár, góflur bíll. Verfl 230.000. ekinn 60.000, hvítur. Verð blár.Verfl 430.000. 170.000. 190.000. OPIÐ LAUGAR DAGA Toyota Land Cruiser station disil Toyota Carina DX 3-dyra árg. '82, '81, ekinn 85.000, hvitur, (upp- sjálfsk., ekinn 47.000, drapplitur. hœkkaflur, spil, breifl dekk og Verfl 285.000. felgur.) Verfl 680.000. Skipti möguleg á ódýrari. Mazda 323 station árg. '80, ekinn 37.000, hvitur, sumar-/vetrar- dekk, silsalistar, grjótgrind. Verfl 175.000. fiiTOVOTASALURINN swt«m8 Akureyri: Valtýr Pétursson listmálari er nú að opna sýningu á verkum sínum í List- munahúsinu, Lækjargötu 2. „Þetta er afmælissýning. Eg er að sýna myndir sem ég hafði á sýningu 1952 í Ásmund- arsal, en þá seldi ég ekki neitt. Nú er ég 65 ára gamall og sýni þær aftur. Svo gæti farið að bannað yrði að selja gistingu i heimahúsum á Akureyri. Viö þaö minnkaöi gisti- rými tim^öO—60 rúm, að sögn kunnugra, og má vart við því þar sem hálfgert vandræðaástand er oft vegna skorts á því. Nokkrir aðilar á Akureyri hafa selt feröamönnum gistingu í eigin húsnæði, sumir í verulegum mæli. Þetta hefur bæði verið sjálfstæður rekstur og í tengslum viö hótel. Dæmi eru um að hótelin hafi sent fólk í þessi hús ef þau haf a veriö f ullsetin. I haust kærði einn hótelstjórinn á Akureyri þennan gistiheimilarekstur til bæjarfógeta. Málið fór til bæjar- stjómar sem vísaði þvi í bygginga- nefnd. Það er bygginganefndar að taka afstöðu til þess hvort leyfa á aðra starfsemi í húsum en upphaflega er gert ráð fy rir. Sigurður Hannesson, formaður bygginganefndar, sagöi í samtali við DV að verið væri að skoða málið. , JEg held að menn standi ekki vörð um hvort verið er að leigja út eitt eða tvö herbergi en ef þetta fer aö verða atvinnurekstur þá finnst mér það dálítið annað.” Þama inn í sagði hann að þyrfti h'ka að koma leyfi heilbrigðiseftirlits og eins heföu eigendur húsa í viðkomandi götum sinn rétt. Hann taldi nauðsynlegt að bygginganefndin semdi einhverjar vinnureglur um þetta þar sem lög væru ekki til. ,,Eg er sjálfur inni á því að viö þyrftum að miða við eitthvert umfang. Það yrði ekki amast við þessu ef það væri aöeins i smáum stíl, nema kvartanir bærust. Hins vegar þyrfti samþykki nefndarinnar, bæjarstjómar og heil- brigðisnefndar fyrir meiri rekstri.” Sigurður sagði brýnt að afgreiða þetta mál sem fyrst. Þrjár umsóknir hafa borist til bygginganefndarinnar um leyfi til að selja gistingu í heimahúsum. Hún hefur látiö skoða aðstööu þessara aðila og mæla í hólf og gólf. Mikill uggur er hjá þeim sem stunda þennan rekstur vegna þessa máls. Bemharð Steingrímsson er einn þeirra. Hann taldi að hér væri aðeins verið að gera einfalt mál flókið og hengja sig í reglur. Þetta væru engin lúxushótel sem væri verið að bjóöa, heldur aöeins venjuleg herbergi, nokkurs konar varaskeifur fyrir hótelin. Hingað til hefði verið alveg nóg aö fá einfalt leyfi frá lögreglustjóra en nú væri verið að blása þetta út. „Við gerum ekkert með það,” sagði hann þegar hann var spurður hvað yrði gert ef leyfi fengist ekki. „Það er ekki hægt aðansasvona.” -JBH/Akureyri. 50. skákþing Norðlend- inga 50. skákþing Norðlendinga verður haldið á Blönduósi nú i marslok. Framkvæmdaaðih mótsins er Ung- mennasamband Austur-Húnvetninga (USAH). Mótið verður sett þann 29. mars kl. 13.30 á Hótel Blönduósi. Keppt verður eftir Monradkerfi, og hefst 1. umferö kl. 14.00 á setningar- dag. Keppt verður í þremur flokkum: meistara-, kvenna- og unglingaflokki. Sunnudaginn 1. apríl verður haldinn aöalfundur Skáksambands Norður- lands og lýkur mótinu þann dag eftir hraöskákmót um kl. 18.00. Skákstjóri verður Albert Sigurðsson frá Akureyri. Gert er ráð fyrir 80 keppendum. Reynt hefur verið að stilla öllum kostnaði í hóf, en keppendum er boðið upp á fæði og gistingu fyrir 2.000 kr. alla mótsdag- ana. TUkynningar um þátttöku þurfa að berast fyrir 24. mars til Stefáns Haf- steinssonar í síma 95-4409 eftir kl. 18.00 á daginn eöa til Þorleifs Ingvasonar i síma 95-7130. -KS. Söfnun á lækn- ingatækjum A vegum heilbrigðisyfirvalda og Þróunarsamvinnustofnunar Islands í samvinnu við Rauða kross Islands fer nú fram söfnun á notuðum en vel með fömum hjúkrunartækjum og lækningatækjum til sjúkrastofnana á Capo Verde að því er kemur fram í frétt frá landlæknisembættinu. Segir þar að forráðamenn og stjórnendur sjúkrahúsa í þéttbýli og dreifbýh hafi sýnt þessu starfi góðan skUning og gangi söfnunin vel. Þeir sem vUja gefa til söfnunarinnar eru beðnir að hafa samband við skrif- stofu landlæknis eða Rauða kross Islands. Ætlunin er að senda gögnin með skipinu Feng sem fer til Capo Verde í aprU eða með öðrum f iskiskipum sem leiö eiga tU Lissabon. Aöspurður sagði Valtýr að það gæti farið svo að eitthvað af myndunum seldist í þetta sinn. A sýningunni í Asmundarsal voru 42 myndir, en þær eru ekki allar til nú, og hefur Valtýr bætt við svo nú eru á sýningunni 66 myndir frá árunum 1951 tU 1957. „Þetta er ansi samstætt og það kem- ur fram viss svipur hjá mér sem ekki hefur sést áður. Það er gaman að gera þetta, ég lét innramma myndirnar allar og hef ekki séð þær fyrr í svo fínu f ormi, ” sagði Valtýr að lokum. Urval VERÐUR BANNAÐ AÐ SEUA GISTINGU í HEIMAHÚSUM?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.