Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.1984, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.1984, Blaðsíða 9
kosningum Morðsveit hægri-öfgamanna segist muni elta uppi og hegna þeim er ábyrgð bera á ringulreiðinni sem setti forsetakosningarnar í El Salvador úr skorðumá sunnudaginn. Leynilegi „and-kommúnistíski her- inn" (ESA) sakar yfirkjörstjórn umað hafa leikið eftir nótum konnúnista og skorar á stjórnarher landsins að tryggja almennilegan framgang kosn- inganna. ESA kunngerði um leið í gær að samtökin hefðu tekið fanga „einn hryðjuverkamann", yfirheyrt hann og tekið af lifi. Líkinu var varpað inh í auðmannahverf i í San Benito. ,"':¥Æ Kvíða menn því að ýfingar eigi eftir að magnast milli hófsamari og öfga- meiri hægrimanna í kjölfar kosning- anna á sunnudaginn, þar sem hinir hóf- samari kristilegu demókratar virðast hafa borið sigurorö af öfgaöflunum með nokkrum mun. Talningu er þó ekki enn lokið. Af talningunni hefur samt frést aö Duarte, frambjóðandi kristilegra demókrata, hafi ekki náð hreinum meiríhluta og i úrslitaumferð kosning- anna verði kosið milli hans og D'Aubuisson, frambjóðanda róttækra hægrimanna, sem mjög hefur verið orðaður við morðsveitirnar. |V.<H'SiH«9fc f "yér- *'& ', Nokkur fórnardýr morðsveita hægri öfgaaflanna í El Salvador, sem hafa í borgarastríðinu í landinu skilið ef tir sig hroðalega blóðslóð. Ólympíueldur- inn borínn 14 þúsund km um Bandaríkin Olympiueldurinn verður borin í gegnum 33 ríki og 41 borg á 14 þúsund km langri leið yfir Bandarfkin til sumarólympíuleikanna í Los Angeles. Ferðalagið mun taka 82 daga frá New York (þann 8. mai) eftir austurströnd- inni í gegnum miðvesturríkin og til vesturstrandarínnar. „Yfir fjöll, gegnum eyðimerkur, yfir ár og meðfram hafinu verður kyndillinn borinn," sagði Joel Fish- man, einn af þeim, sem vinnur að undirbúningi ólympíuleikanna í Los Angeles. Grikkir hafa látið sér sárna að undirbúningsaðilar höfðu ráðgert að gera sér hinn helga ólympíueld aö fé þúfu með því að bjóða fyrirtækjum að kaupa sér auglýsingu til aö merkja kyndilberana. Var sæst á að hætta við það en síðan hefur verið ákveðið að öll- um sé frjálst að „styrkja" kyndilber- ana. Lágmarksstyrkur er 3 þúsund dollara f yrir km-Iangan spöl. Styrkirnir eiga að renna beint til yngri deilda íþróttahreyfingarinnar. Dauðaslys á Mouní Everest Nepalskur buröarmaður lést og f jórir félagar hans slösuðust alvar- lega við rætur Mount Everest i fyrsta alvarlega slysinu í Mount Everest, að því er ferðamálaráöu- neyti Nepals skýrði frá í gær. Talsmaður ráðuneytisins sagði að burðarmennirnir hefðu verið að bera birgðir fyrir indverskan fjall- gönguleiðangur er hugðist klifa þetta hæsta fjall heimsins er snjó- skriða féll á þá með fyrrgreindum afleiðingum. ¦v*„,' - • ¦ • .. ..-...„,,,.. >--r^^sy^:m «»•.....• , ••;"' • •--•••' •• ^>-r~- '¦•t'^v.'. .'•'-¦• •fíÍtjX.; *"1 í^ijí- :;st^w;;^.;-:----;. --'.-'. ;¦:¦¦>• ,.w".'.::-......:...-:"•.".:.:;;;;;r^i^ ¦ ^*c ^WÍ-V*:".-1 ' ¦¦' -::\...Z*-' *¦*>*'*- ¦*¦''''*-¦>' • :¦', .:.¦¦¦:•¦-¦..,. ¦•^¦ýW'? ?.:¦¦_; ¦Vík ~"" >-:-¦¦'¦'¦- 'y;^'"-'>- "'"*"• ¦¦^^r;'r.-->>'---t-rt> ¦¦•..•* ¦)r.r.^-:^jfí^^^ „ * V •• -••< -.- ... ,...,- „v~~,- - *• - ¦- - .-..... . .. „. . , „ ... I'!»^^'*^v'i,ií».".j*^.^vjt ¦ ......„, i .....r-vr'^r-----~~- : '¦¦~^^^"^'*tl" "^*«r^?ÍT- :¦ Vor- og sumarpeysurnar komnar. Fást í verslunum og kaupfélögum um allt land, einnig í verslun okkar, Skerjabraul 1 Seltjarnarnesi. Opið kt. 9—12 og 1—6* niánudaga—föstu- daga. kl. 10—12 laugardaga. 50ára 09 aldrei yngri * m _|- PRJONASTOFAN Uduntu. Fermingargjafír SEM ERU SJÁLFSAGÐAR OG TILVALDAR: BROTHER skóla- og ferðaritvél. Hefur segmentskiptingu, sjálfvirka vagn- 660 TR—C færslu áfram, lausan dálkstilli og auk þess leiðréttingarlykil. Er eina handvélin hér sem hefur þann útbúnað. 2 ÁRA ÁBYRGÐ PEDIMAN hand- og fótsnyrtitækið frá Sviss er góður gripur sem ætti að vera til á hverju heimili. Fyrirmyndargjöf við öll tækifæri. 1 ÁRS ÁBYRGÐ Eigum einnig malarfótboltaskó úr úrvalsleðri. BORGARFELL HF. ssrM6,XROUSTiG23'

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.