Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.1984, Blaðsíða 32
32
DV. FIMMTUDAGUR 29. MARS1984.
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Vinnuvélar
Ford 550 traktorsgrafa
árg. 1978 til sölu og MF 33 hjólaskófla
árg. 1971, Houg hjólaskófla árg. 1954,
IH dráttarvél, 72 hestafla, árg. 1981,
Ford dráttarvél, 78 hestafla, árg. 1977,
sturtuvagn, jarötætari o.fl. Sími 99-
6436 f.h. og á kvöldin.
Vantar afturdrif
í JCB gröfu árg. 73. Upþl. í síma 94-
2004 og 94-2005 á kvöldin.
Til sölu sandharpa
meö grjótgrind og matara, Lister-dísil-
vél undir bandi, einnig Benz dísilvél og
gírkassi. Uppl. í síma 98-2210.
Bílamálun
Athygli skal vakin á því
að Bílamálunin Geisli í Kópavogi hefur
skipt um eiganda. Alhliöa bílamálun,
örugg vinna. Sprauta einnig heimilis-
tæki. Geri föst verötilboð. Reyniö viö-
skiptin. Bílamálunin Geisli,
Auöbrekku 24 Kópavogi, simi 42444.
Olafur Isleifsson, heimasími 44907.
Vörubflar
GMC 7500 vörubifreið
árg. 74, meö bilaöri vél, til sölu, selst
eins og hún er eöa í hlutum. A sama
staö eru til varahlutir í vél o.fl. í Volvo
86. Uppl. í síma 40791 e.kl. 17.
Önnumst hvers konar járnsmíði,
einnig viðgerðir á vörubílspöllum,
smíöum varir og skjólborð á palla,
einnig víögeröir á vinnuvélum. Reyniö
viöskiptin. Uppl. í síma 77813.
Sendibflar
Sendibíll.
Til sölu er Benz 370 sendibíll árg. ’80,
sjálfskiptur meö vökvastýri. Skipti
koma til greina. Uppl. í síma 76455 eft-
irkl. 19.
Vélaleiga
Véla-og tækjaleiga.
Leigjum beltagröfu, hjólaskóflu,
traktorsloftpressu og traktora meö
sturtuvögnum. Uppl. ísíma 621119.
Bflar til sölu
Dodge Challenger
árg. 72 til sölu, góöur bíll. Uppl. í síma
92—2539 á kvöldin.
Renault 16 DL árg. ’79
til sölu, sjálfskiptur, rúmgóður, 5 dyra
bíll. Veröhugmynd 130 þúsund. Uppl. í
síma 41780 eftir kl. 17.
Mazda pickup árg. 1977,
til sölu, í góöu standi, gott lakk, meö
nýlegum palli. Uppl. í sima 86477 milli
kl. 9 og 19.
Audi 100 LS árg. 1977
til sölu, ekinn 70 þús. km, bíll í algjör-
um sérflokki. Uppl. í síma 54917 eftir
kl. 19.
VWDerby.
Til sölu er VW Derby árg. 1979, ekinn
88 þús. km. Bíllinn er sparneytinn,
lipur og kraftmikill, mjög gott útlit og
ástand. Uppl. í sima 78433.
Subaru station skráður 1982, árg. 1983,
hvítur, fallegur bíll, keyröur 24 þús.
km, tækífærisverð ef samiö er strax.
Allar nánari uppl. í síma 24157 eftir kl.
14 á daginn.
Willys jeppi árg. 1967,
allur nýyfirfarinn, til sýnis og sölu á
Aðalbílasölunni.
Sjálfsþjónusta.
Bílaþjónustan Barki býður upp á
bjarta og rúmgóöa aös ööu til aö þvo,
bóna og gera viö. Oll vcrkfæri + lyfta
á staðnum, einnig kveikjuhlutir, olíur,
bón og fl. og fl. Opiö alla daga frá kl.
9—22. (Einnig laugardaga og sunnu-
daga). Bílaþjónustan Barki, Trönu-
hrauni 4, Hafnarfirði, simi 52446.
VoIvo343 árg. 77
til sölu, í góöu standi, góöur staö-
greiösluafsláttur eöa góö kjör. Uppl. í
síma 38994.
Toyota Carina De-Lux árg. 1980
til sölu, vel meö farinn, keyröur 30.000
km. Skipti á minni og ódýrari bíl koma
til greina. Uppl. í síma 79448 eftir kl.
18.
Ford Maverick árg. 1970
til sölu, lítiö ryö, dráttarkrókur. Selst á
góöum greiðsluskilmálum. Uppl. í
síma 74660 og 75095.
Ford Maverick árg. ’70
til sölu (innfluttur 74). Flest skipti
koma til greina, meöal annars á hljóm-
flutningstækjum. Uppl. í síma 41151.
Scout jeppiárg. ’74
til sölu á góöu veröi. Uppl. í síma 44439
eftirkl. 17.
Tjónbíll.
Tilboð óskast í Ford Transit árg. 77.
Uppl. í síma 50172.
Vél, 6 cyl., 3ja gira kassi
meö gólfskipti, huröir, rúður, þ. á m.
afturrúöa, o.m.fl. til sölu í Dodge Dart
Swinger speeial árg. 74. Síminn er 97-
8619 og 8303.
Cressida, Willys og
Peugeot 504 dísil. Til sölu Cressida árg.
78 meö dráttarkúlu, útvarpi og segul-
bandi, toppbíll, Willys árg. ’63, þarfn-
ast lagfæringar fyrir skoöun og
Peugeot 504 dísil árg. 77, fallegur bíll,
fæst á skuldabréfi. Uppl. í síma 52564
eöa 54357.
Til sölu Ford Maverick árg. 1974,
6 cyl., sjálfsk. Skipti koma til greina á
dýrari. Selst á hlægilegu staögreiöslu-
veröi. Kramiö mjög gott og boddí
slarkfært. Einnig er til sölu mjög
glæsilegur Bronco árg. 1973 m/öllu.
Uppl. í síma 30725 eftir kl. 17.
Frambyggður Rússi árg. 1966
til sölu, blár og hvítur, upphækkaöur
toppur, svefnpláss fyrir 6—8 ásamt
eldunargræjum, vaski og skápum, 6
cyl. vél. Uppl. í síma 37182 eftir kl. 19.
Plymouth Duster
árg. 1971 til sölu, skoöaöur ’84. Uppl. í
síma 43568.
Toyota Corona Mark II
árg. 1970 til sölu, á sama staö til sölu
vél, gírkassi og drif í Cortinu 1300 eöa
FordEscort. Uppl. í síma 92—2649.
Mazda 929 árg. 1976
til sölu, í góöu standi. Góöur staö-
greiðsluafsláttur. Uppl. í síma 54599
eftir kl. 15.
Chevrolet Nova árg. ’77
tíl sölu. Fjögurra dyra. Uppl. í síma
99-4379 eftirkl. 17.
Austin Mini.
Til sölu Austin Mini 1000 árg. 1977, í
góöu standi, skipti möguleg á dýrari,
eöa bíl sem þarfnast viögeröar. Uppl. í
síma 19283.
BMW 316 árg. ’78
til sölu. Góöur bíll, ekinn 74 þús. km.
Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl.
í sima 43618 eftir kl. 19.
Toyota Corolla ’78,
ekin 60 þús. km. Þarfnast lagfæringar
á lakki. Einnig Chevrolet Nova 74, 6
cyl., skoðaður ’84. A sama stað óskast
hraðbátur til kaups. Uppl. í síma 26295
eftir kl. 19.
Dísilbílar tilsölu.
Til sölu Oldsmobile Cutlas árg. 1974
með árg. ’80 Oldsmobile dísílvél, einn-
ig Toyota Land Cruiser dísíl árg. 1977.
Uppl. í síma 36655 eftir kl. 18.
Ford Pinto station
árg. 1973 til sölu. 4 cyl., sjálfskiptur.
Verð ca 35 þús. eöa skipti á videoi.
Uppl. ísíma 54118 eftirkl. 19.
Mazda 929 árg. 1981
station til sölu. Einn með öllu. Ekinn
50.000 km. Uppl. í síma 73382 eftir kl.i
18.
Peugeot 504 GL árg. 1971
til sölu, lítur vel út. Þarfnast lagfær-
ingar á vél. Selst ódýrt. Skipti á dýr-
ari bíl koma til greina. Uppl. í síma
15302 eftirkl. 20. _________
Til sölu góður Bronco ’66
í skiptum fyrir fólksbíl á svipuöu reki.
Bíllinn er á sport-felgum og lappa-
dekkjum og er meö sóllúgu, Camaro
stólum, klæddur aö innan. Læst drif á
öllumhjólum. Verðca lOOþús. Uppl. í
síma 75679.
Dodge Dart árg. '72 318
til sölu, einnig Rússajeppi árg. ’59 meö
B 18 vél og fjögurra gíra Volvo kassi.
Uppl. í síma 85066 frá kl. 8—17.
Saab 96 árg. ’72
til sölu, ógangfær. Uppl. í sima 53992.
Lada 1600 — Ford Escort.
Til sölu Lada 1600 árg. 78 og Ford
Escort árg. 73. Uppl. í síma 53703.
Chevrolet Impala ’78
til sölu, mjög fallegur bíll, góö kjör eöa
skipti. Uppl. í síma 92-2025.
Range Rover árg. 1975
til sölu, litur gulur, ekinn 200.000 km,
350 Chevrolet vél, sjálfskiptur, mjög
vel meö farinn. Skipti á ódýrari, helst
japönskum. Verö eftir samkomulagi.
Uppl. í síma 35305 eftir kl. 16.
Til sölu Honda Civie árg. ’77
í góöu ástandi, sjálfskiptur. Góöur
staögreiösluafsláttur. Uppl. í síma
74594 eftirkl. 17.
Mazda pickup árg. ’78
til sölu, þarfnast lagfæringar. Verö-
hugmynd ca 40—45.000 kr., mætti
greiöast meö fiski. Uppl. í síma 44630
eða 52184 á kvöldin.
Willys árg. ’46,
original, til sölu, skoöaöur ’84, meö ís-
lensku húsi. Veröhugmynd 30—35 þús.
A sama staö til sölu Fíat Panda ’82.
Uppl. í síma 20913 (heima) og 22085
(vinnu).
Volvo Lapplander árg. ’81
til sölu, ekinn 27.000 km, útvarp, segul-
band. Skipti möguleg. Uppl. í síma 97-
1787 eftir kl. 15.
Datsun 220 árg. ’73 dísil
til sölu. Verðhugmynd 30—40 þús.
Uppl. í síma 92-6521.
Willys árg. ’47 til sölu,
skoöaöur ’84. Skipti koma til greina á
góöu Enduro mótorhjóli. Uppl. í síma
73945 eftir kl. 20.
Krómfelgur til sölu,
4 gata, 14 tommu, passa undir Mercury
Comet, Mözdu og fleiri japanska bíla.
Uppl. í síma 31550 til kl. 21.
Til sölu Toyota Hilux árg. ’80,
ekinn aöeins 28.000 km, vönduö yfir-
bygging. Uppl. í síma 99-1515.
Benz og VW.
Benz 314 dísilvél til sölu, 5 gíra kassi,
90 hestöfl. Verö kr. 50.000. A sama staö
óskast VW, ekki eldri en 73, meö bil-
aöa vél. Uppl. í síma 72968 eftir kl. 19.
Benz sendiferðabíll
til sölu, er meö gjaldmæli og talstöö.
Uppl. í síma 71604 eftir kl. 18.
Ford Bronco ’74 til sölu,
8 cyl., sjálfskiptur, brúnsanseraður,
allur klæddur. Uppl. í síma 97-7256.
Góður VW 1303 ’73 til sölu,
ekinn 90 þús. km, tveir eigendur. Uppl.
ísíma 35084.
Willys árg. ’64 til sölu.
4ra cyl. Willys árg. ’64 til sölu. Uppl. í
síma 40993.
Chevrolet Concorse árg. ’77
til sölu, 4ra dyra, 6 cyl., sjálfskiptur,
aflbremsur og vökvastýri, original
rautt pluss aö innan, útvarp + kass-
etta, nýleg vetrardekk. Uppl. í síma
96-51249.
Bflar óskast
Oska eftir Blazer ’71—’72,
ekki 8 cyl., verö undir 100 þús. kr.
Uppl. í síma 29027 eftir kl. 20.
Vil kaupa Lada station
árg. 1979—1980, annaö kemur vel til
greina. A sama stað til sölu Savage
Cal. 22 Rem., lítið notaður meö Bush-
nell 10X40 kíki, selst á kr. 16.000,-
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022.
H—914.
100.000 út — rest á 8—10 mán.
A þessum kjörum óska ég eftir bíl sem
rúmar 5 manns, er vel meö farinn, lítið
ekinn og umfram allt sparneytinn.
Uppl. í síma 30634 eftir kl. 20.
Lancer eða Galant eða
Colt óskast til niðurrifs eöa góö vél,
einnig til sölu 2 Taunusar, V6 og V4.
Uppl. í síma 52844 eftirkl. 17.
Oska eftir pickup árg. ’77
til ’80, má þarfnast lagfæringar. Uppl.
ísíma 53132.
Oska eftir Mözdu RX7,
skemmdri eftir árekstur eöa illa far-
inni eöa meö ónýtu lakki. Uppl. í síma
85031 eftirkl. 19.30.
Til sýnis og sölu
úrvals Volvo Lapplander meö mjög
góöri yfirbyggingu, sætum fyrir 10
manns, lítið ekinn, kom á götuna ’83.
Höfum ennfremur mikiö úrval bíla á
söluskrá. Opiö um helgar. Bílasala
Vesturlands, Borgarnesi, sími 93—
7577.
Vil kaupa góðan bíl
t.d. Daihatsu Charade árg. ’80, Mözdu
323 árg. 79 eöa ’80, Ford Fiesta árg.
79, Toyotu Starlet árg. ’80 eöa Toyotu
Tercel árg. ’80. Staögreiösla. Uppl. í
síma 71427.
Oska eftir að kaupa
stationbifreiö, Austin Allegro eöa
svipaöan bíl, má jafnvel þarfnast
einhverra lagfæringa. Sími 28616 eöa
72087.
Vil kaupa Chevrolet Malibu
station árg. 78—79 eöa sambærilegan
Dodge/Plymouth. Uppl. í síma 687270 á
skrifstofutíma og 73384 á kvöldin.
Oska eftir vel með f örnum
og lítiö eknum Daihatsu Runabout, 3ja
dyra, árg. ’80—’81. Helmingurút, eftir-
stöövar eftir 2 mán. Uppl. í síma 46167,
v. 22785.
Vauxhall Viva árg. ’74—’75.
Oska eftir aö kaupa Vauxhall Viva árg.
74—75, má þarfnast viðgeröar. Uppl.
í síma 54318 á vinnutíma kl. 8—18 dag-
lega.
Oska eftir Scout árg. ’74
meö 4 gíra kassa í skiptum fyrir
Citroén árg. 71. Milligjöf aö mestu
staögreidd. Uppl. í síma 51222 eftir kl.
20.
Húsnæði í boði
Til leigu í Hafnarfirði
80 ferm íbúö á jarðhæö. Tilboö sendist
DV merkt „Hafnarfjörður 893” fyrir 2.
apríl ’84.
3ja herbergja íbúö
til leigu í gamla bænum. Leigist frá 1.
apríl í 3—4 mán. Uppl. í síma 19669.
Lítil 50 ferm 2ja herb. íbúð
á góðum staö í Arbæjarhverfi til leigu.
Tilboö og upplýsingar um nafn, aldur,
vinnustaö, greiöslugetu og annaö er
máli skiptir sendist augld. DV fyrir kl.
17 á mánudag merkt „Ibúö 500”.
3ja herb. íbúð til Ieigu
í Seljahverfi frá 10. apríl, fyrir-
framgreiðsla. Tilboö sendist augld. DV
merkt „Seljahverfi 826” fyrir 4. apríl.
Til leigu 70 fermetra
skrifstofuhúsnæöi í miöbænum. Uppl. í
síma 15723 eöa 13069.
100 fermetra þriggja herbergja
íbúð til leigu í nýja miöbænum. Tilboö
sendist til auglýsingadeildar DV merkt
„Nýi miðbærinn”.
Keflavík.
2ja herb. íbúö til leigu, laus strax.
Uppl. í síma 92—2086.
2ja herbergja íbúð
til leigu í 6—12 mán. frá 1. maí. Fyrir-
framgreiösla. Tilboö sendist DV fyrir
1. aprílmerkt „669”.
Húsnæði óskast
Ung og rcglusöm hjón
óska eftir herbergi í ca 1 1/2 mánuð.
Uppl. í síma 23740.
Nemiíkjötiðn,
reglusamur og heiðarlegur, óskar eftir
2ja herb. íbúö til leigu, helst í rólegu og
góöu hverfi. Get veitt heimilisaöstoö,
greiðslugeta því miður ekki mikil.
Meömæli ef óskaö er. Hafiö samband
viö auglþj. DV í síma 27022.
H—741.
Oskast til leigu.
Óskum eftir einstaklingsherbergjum
og íbúöum af öllum stæröum til leigu
fyrir félagsmenn. Húsaleigufélag
Reykjavíkur og nágrennis, Hverfis-
götu 76, sími 22241. Opiö alla daga
nema sunnudaga frá kl. 13—17.
Ung hjón með 4ra ára barn
óska eftir 3—4ra herbergja íbúö á
höfuðborgarsvæöinu. Uppl. í síma
41867 eftir kl. 17.
Oska eftir
1—2 herbergja íbúö í Arbæ eöa Selási.
Fyrirframgreiösla. Reglusemi og góö
umgengni. Hafiö samband viö auglþj.
DVísíma 27022.
H—706.
Vantar strax
stórt herbergi meö aðgangi aö eldhúsi
og baöi í vestur- eöa austurbæ.
Einhver fyrirframgreiösla, erum á
götunni. Uppl. í síma 28487 eftir kl. 16,
spyrjið eftir Gumma.
Sjómaður á fraktskipi,
er lítiö heima, óskar eftir lítilli íbúð í
Reykjavík strax. Uppl. í sima 92-7533.
Ungt par óskar
eftir 2ja—3ja herb. íbúö til leigu í
Kópavogi, Garöabæ eöa Hafnarfiröi.
Uppl. í síma 52795 eftir kl. 18.
Hjón með eitt barn
óska aö taka á leigu í apríl eöa maí 2—3
herbergja íbúö. Góöri umgengni og
skilvísum greiöslum heitiö. Vinsaml.
hringiö í síma 71810 á vinnutíma eöa
92-3821 á kvöldin.
Róleg eldri kona
óskar eftir 2ja herb. íbúö, helst í miöbæ
eöa nágrenni, mjög góöri umgengni og
skilvísum greiöslum heitiö. Uppl. í
síma 14119 eftir kl. 18 í kvöld og næstu
kvöld.
Oska eftir 3ja—4 herb. íbúð
á leigu á höfuðborgarsvæðinu til lengri
tíma. Uppl. í síma 24646 eftir kl. 20.
Oska eftir að taka á leigu
2ja—3ja herb. íbúð í miöborg Reykja-
víkur. Fyrirframgreiðsla og algjör
reglusemi. Hafiö samband við auglþj.
DV í síma 27022.
H—938.
Atvinnuhúsnæði
Verslunar- og atvinnuhúsnæði.
Gott húsnæöi til leigu fyrir verslun eöa
léttan iönað. Bjartur og skemmtilegur
salur, án súlna, 430 ferm. Auk þess
skrifstofuhúsnæöi og 230 ferm aöstaða,
eöa samtals 660 ferm. Húsnæöinu má
skipta í tvennt. Uppl. ísíma 19157.
Oska eftir hentugu húsnæði undir
videoleigu á Reykjavíkursvæðinu.
Hafið samband viö auglþj. DV í síma
27022.
H—531
Atvinna í boði
Ráðskona óskast
á heimili í sveit, æskilegur aldur 25—30
ár, má hafa meö sér barn. Verður aö
vera vön skepnum. „Vinsaml. hafiö
samb. viö auglþj. DV í síma 27022.
H—703
Trésmiðir—húsgagnasmiðir.
Oskum aö ráöa trésmiöi eða húsgagna-
smiöi til verkstæöisvinnu. Uppl.
veittar á staðnum, ekki í síma. Glugga-
smiðjan, Síðumúla 20.
Stúlka sem er húsgagna-
eöa innanhússarkitekt óskast til starfa
hjá húsgagnaframleiöslufyrirtæki í
hlutastarf. Tilboö sendist DV fyrir 2.
apríl merkt „738”.
Matreiðslumaður óskast
á veitingahús í miöbænum. Uppl. í
síma 19011.
Starfskraftur óskast.
Þarf að geta unnið sjálfstætt og hafa
bíl til umráða. Mjög góð laun í boði
fyrir réttan mann. Nafn, heimilisfang
og sími sendist DV merkt „Fasteigna-
sala" fyrir 3ja apríl.
Oskum eftir að ráða konu
hálfan eöa allan daginn í sauma. Uppl.
hjá verkstjóra. Fönn, Skeifunni 11.
Afgreiðslustúlka óskast
’ í söluturn í Breiöholti. Uppl. í síma
77130.
Ræsting-skrifstofa.
Starfsmaður óskast til ræstinga
tvisvar í viku á skrifstofu nálægt
Hlemmtorgi. Umsóknir sendist DV
merkt „Ræsting 84” fyrir2. apríl.
Kópavogur.
Barngóö kona óskast til heimilis-
hjálpar og aö hugsa um 10 ára barn 4
tíma á dag, frá 9—13. Uppl. í síma
17840 frá kl.9-18.