Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.1984, Blaðsíða 34
34
DV. FIMMTUDAGUR 29. MARS1984.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
K
Þjónusta
Vantar þig smiöi?
Erum þrír smiðir, tökum aö okkur
mótauppslátt, aö reisa timburhús,
viöbyggingar, uppsetningar á milli-
veggjum, loftum eöa annaö sem viö
kemur húsasmíöi. Uppl. í síma 19268.
Geymiðauglýsinguna.
Pipulagnir, viöhald og viðgerðir
á hita- og vatnslögnum og hreiniætis-
tækjum. Danfosskranar settir á hita-
kerfiö. Viö lækkum hitakostnaöinn,
erum pípulagningamenn. Símar 18370
og 14549. Geymiðauglýsinguna.
Viö málum.
iGetum bætt viö okkur vinnu, gefum
ykkur ókeypis kostnaöaráætlun.
Málararnir Einar og Þórir. Símar
21024 og 42523. _____
Pípulagnir-fráfallshreinsun.
Get bætt viö mig verkefnum, nýlögn-
um, viðgeröum og þetta meö hitakostn-
aðinn, reynum að halda honum í lág-
marki. Hef í fráfallshreinsunina raf-
magnssnigil og loftbyssu. Góö þjón-
usta. Sigurður Kristjánsson pípulagn-
ingameistari, sími 28939 og 28813.
Byggingarverktak auglýsir nýsmíöi—
viögeröir — breytingar.
Nýbyggingar, járnklæöingar,
sprunguviögerðir, ísetning glers og
þéttingar, uppsetning milliveggja og
huröa, parketlagnir, veggja og lofta-
klæöningar o.fl. o.fl. Einnig öll viö-
haldsvinna á tré- múr- og málningar-
vinnu, tímavinna eöa föst verðtilboö.
Vöndum vinna, vanir menn. Vinsam-
lega pantið verkbeiönir tímanlega.
Margra ára reynsla, Byggingaverk-
tak, dag- og kvöldsími byggingar-
meistara 71796.
Tökum að okkur fráslátt og
ýmislegt annaö tilfallandi. Þraut-
reyndir berserkir, pottþétt vinnu-
brögö. Uppl. í símum 66676 (Steini) og
66359 (Höröur) á kvöldin.
Húsbyggjendur—húseigendur.
Tökum aö okkur alla almenna tré-
smíðavinnu, ss. nýbyggingar,
viðgerðir og breytingar. Endurnýjum
gler, glugga og þök. Einnig önnumst
við klæðningar, innan- og utanhúss.
Parket og panel lagnir. Uppsetning
innréttinga o. fl. Tímavinna eða föst
verðtilboö. Vönduö vinna — vanir
menn. Verkbeiönir í símum 75433 og
33835 milli kl. 17 og 19. Húsasmíöa-
meistarar Hermann Þór Hermannsson
og Jón Hafsteinn Magnússon.
AÍhliöa raflagnaviögeröir—
nýlagnir—dyrasímaþjónusta. Gerum
viö öll dyrasímakerfi og setjum upp
ný. Viö sjáum um raflögninga og ráö-
leggjum allt frá lóöarúthlutun.
Greiösluskilmálar. Kredidkortaþjón-
usta. Onnumst allar raflagnateikning-
ar. Löggildur rafverktaki og vanir raf-
virkjar. Eövard R. Guöbjörnsson,
heimasími 71734. Símsvari allan sóla-
hringinn í síma 21772.
Húsgagnaviðgerðir.
Viðgeröir á gömlum húsgögnum.
Bæsuö, límd og póleruð. Vönduð vinna.
Húsgagnaviögerðir Knud Salling,
Borgartúni 19, sími 23912.
Dyrasímaþjónusta.
Tökum aö okkur viögeröir og nýlagnir
á dyrasímum, vönduö vinna, vanir
menn. Þriggja mánaða ábyrgð á allri
vinnu. Upplýsingar og pantanir í síma
75479. Geymiðauglýsinguna.
Tökum að okkur alls konar
viðgerðir og nýsmíði. Skiptum um
glugga, huröir, setjum upp sólbekki,
alhliöa viðgeröir á böðum og flísalögn-
um. Vanir menn. Uppl. í síma 72273.
Springdýnur.
Framleiöum springdýnur eftir máli,
gerum einnig viö gamlar springdýnur.
Sími 42275.
Pípulagnir.
Alhliða viðgerða- og viðhaldsþjónusta
á vatns- og hitalögnum og hreinlætis-
tækjum. Setjum upp Danfoss kerfi.
Gerum fast verðtilboö. Uppl. í síma
35145 eftirkl. 18.
Raflagnir — dyrasimar.
Annast alhliða þjónustu á raflögnum
og dyrasímum í nýjum og eldri húsum.
Vanir fagmenn. Símsvari allan sólar-
hringinn, sími 78191. Heimasímar
75379 og 79528. Jón B. Baldursson, lög-
giltur rafverktaki.
Tarzan var ekki viss
um hvaö hann ætti
að hugsa um dr. Smith.
En honum féll
strax vel við hann.
JOKiJ .....
C;ií«»0TABZAN® ■ -
rs/ Trademark TARZAN owned by Edoar Rice *
Burrouohs, Inc. and Used by Permiaaion
Þeir lögðu af staö inn í frum-
skóginn.
Tarzan
Hrollur