Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.1984, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.1984, Blaðsíða 33
DV. FIMMTUDAGUR 29. MARS1984. 33 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Starfskraftur óskast í kaffiteríu í miöbænum. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—895. Rösk stúlka óskast í matvöruverslun hálfan daginn, eftir hádegi, yngri en 18 ára kemur ekki til greina. Hafiö samband viö auglþj. DV í sima 27022. H—886. Atvinna óskast Stundvís og áreiöanleg 22 ára stúika utan af landi, óskar eftir vinnu í Reykjavík. Margt kemur til greina. Uþpl. í síma 93—2909 á kvöld- in. Bifvélavirki með meirapróf og rútupróf óskar eftir vinnu viö akstur um páskana. Uppl. gefur Jón í síma 46256. Heiöraöi atvinnurekandi. 25 ára reglusamur maður óskar eftir atvinnu. Hefur reynslu í veitinga-, verslunar- og sölustörfum, einnig kjöt- iðn, akstri sendibíla og fl. Getur unniö yfirvinnu. Hafiö samband í síma 53634, 52243. 21 árs stúlka óskar eftir kvöld- og helgarvinnu strax, margt kemur til greina. Maöur, 25 ára, óskar eftir vinnu allan daginn. Er meö stúdentspróf af viöskiptasviði og sölu- námskeiö frá Stjórnunarfélagi Islands. Uppl. í síma 79847 eftir kl. 16. 27 ára gömul stúlka óskar eftir atvinnu strax, helst í Kópavogi. Er vön verslunarstörfum. Uppl. í síma 73174 eftirkl. 18. 20 ára hress og duglegur piltur óskar eftir atvinnu strax, margt kemur til greina. Uppl. veittar í síma 74962 eftirkl. 18. Tvítug stúlka óskar eftir vinnu nokkur kvöld í viku og/eða um helgar. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—843. Get tekið aö mér tiltekt frá kl. 8.30—12.30. Uppl. í síma 31925 eftir kl. 19. Safnarinn Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og barmmerki) og margs konar söfnunar- muni aðra. Frímerkjamiöstööin, Skólavöröustíg 21, sími 21170. Ferðalög Feröalangar athugið, ódýr gisting. Muniö eftir farfuglaheimilinu Stórholti 1, Akureyri. Tveggja, þriggja, og fjögurra manna herbergi í boði. Hafiö samband í síma 96-23657. Spákonur Spáin ’84 og ’85, framtíöin þín, hæfileikar meö meiru. Spái í lófa, spil og bolla. Líka fyrir karlmönnum. Sími 79192 eftir kl. 17. Húsaviðgerðir Altverk s/f, sími 75173. Alhliða húsaviðgeröir, múrverk, sprungur, vegg- og gólf- flísar, málun, einangrun, ræsa- og pípulagnir, þakpappi o.fl. Garö- og gangstéttahellur, einnig hraunhellur. Valin efni, vanir menn. Tilboð ef óskaö er, greiösluskilmálar. Diddi. Húseigendur athugið. Viö önnumst sprunguviögerðir, múr- viögeröir og aörar viögerðir húseigna. Höfum sérhæft okkur í sprunguvið- gerðum, meðal annars meö viöbótar- námi í meöferö steypuskeinmda. Ath. að eyöilegging vegna steypuskemmda getur aukist mjög á skömmum tíma sé ekkert aö gert. Látiö fagmenn vinna verkin. Þ. Olafsson húsasmíða- meistari, sími 79746. Barnagæzla Barngóö stúlka, 12—14 ára, óskast til aö gæta tveggja barna stöku sinnum á kvöldin, þyrfti aö búa sem næst Kambaseli. Uppl. í sima 72317 eftirkl. 18. Tek börn í pössun hálfan eöa allan daginn. Passa í sumar, hef leyfi. Uppl. í síma 39432. Oska eftir stúlku, 13—15 ára, til aö gæta tveggja barna part úr degi. Uppl. í síma 39293. A sama staö er til sölu flosmynd. Líkamsrækt Sólbaðstofan Sólbær, Skólavöröustíg 3, auglýsir. Höfum bætt viö okkur bekkjum, höfum upp á að bjóða eina allra bestu aöstööu fyrir sólbaösiökendur í Reykjavík. Þar sem góö þjónusta hreinlæti og þægindi eru í hávegum höfö. Þiö komið og njótiö sólarinnar í sérhönnuðum bekkjum meö sér andlitsljósi og Belarium súper perum. Arangurinn mun ekki láta á sér standa, veriö velkomin. Sólbær, sími 26641. Sunna sólbaðsstofa, Laufásvegi 17, sími 25280. Viö bjóðum upp á Benco bekkina, innbyggt, sterkt andlitsljós, tímamæli á perunotkun, sterkar perur og góöa kælingu. Sér- klefar og sturta, rúmgott. Opið mánud.-föstud. kl. 8—23, laugard. 8— 20, sunnud. 10—19. Veriö velkomin. Baöstofan Breiöholti. Vorum aö setja Belarium Super perur í alla lampana. Fljótvirkar og sterkar. Muniö viö erum einnig meö heitan pott, gufubaö, slendertone nudd, þrektæki og fl. Allt innifaliö í ljósatímum. Síminn er 76540,- Sólbaðsstofur — Sólbaðsstofur. Tökum að okkur aö mæla U.V.A. geisla sem sérhver pera gefur frá sér (U.V.A. geislar gefa brúnan lit). ATH. aö tímamæiing á perum í ljósa- bekkjum er ekki áreiöanleg, því reynslan hefur sýnt aö sumar perur gefa aöeins frá sér nægilegt magn U.V.A. geisla í 300 klst. en aðrar í allt aö 2000 klst. Kastiö því ekki heilum perum og losið ykkur viö þær sem eru ófullnægjandi meö okkar aðstoö. Geriö viöskiptavini ykkar brúna og ánægöa með reglulegum mælingum á ljósa- lömpum ykkar. Vikuleg mæling tryggir toppárangur. Uppl. og pantanir í síma 33150 alla virka daga frá kl. 9—17. Sparið tíma, sparið peninga. Viö bjóðum upp á 18 mín. ljósabekki, alveg nýjar perur, borgið 10 tíma en fáiö 12, einnig bjóöum viö alla almenna snyrtingu og seljum úrval snyrtivara. Lancome, Biotherm, Margret Astor og Lady Rose. Bjóöum einnig upp á fóta- snyrtingu og fótaaögeröir. Snyrti- stofan Sælan, Dúfnahólum 4, Breiö- holti, sími 72226. Ath. kvöldtímar. Sólbaðsstofan Sælan er flutt úr Ingólfsstræti 8 í Hafnar- stræti 7 og heitir nú Sól og sæla. Opiö virka daga frá kl. 6.30—23.00, laugar- daga frá 6.30—20 og sunnudaga frá kl. 9—20. Verið ávallt velkomin. Sól og sæla, Hafnarstræti 7,2. hæö, gengið inn frá Tryggvagötu, sími 10256. Höfum opnað sólbaðsstofu að Steinageröi 7. Stofan er lítil en þægileg og opin frá morgni til kvölds, erum meö hina frábæru sólbekki MA- professinoal, andlitsljós. Veriö vel- komin. Hjá Veigu, sími 32194. Paradís, sími 31330, sólbaðskúrar, núddkúrar, andlitsböö, húöhreinsanir, vaxmeöferö (sársauka- lítil), fót- og handsnyrting, ný hár- greiðslustofa, látið ykkur líða vel í „Paradís”, sími 31330. Sólbaðstofur og líkamsræktarstofur. Höfum nú aftur fyrirliggjandi á lager andlitsljósaperur (hvassperur) íSilfur solaríum bekki og MA sólaríum bekki. Höfum einnig fengiö aftur sólaríum After Sun húökremiö sem er sérstak- lega hannaö til notkunar eftir sólaríum. Sól og sæla, Hafnarstræti 7, 2. hæö, inngangur frá Tryggvagötu, símar 14560 og 10256. Ljósastofan Laugavegi 52, sími 24610, býöur dömur og herra vel- komin frá kl. 8—22 virka daga, 9—18 laugardaga og frá kl. 13 sunnudaga. Breiöari ljósasamlokur, skemmri tími. Sterkustu perur, sem framleiddar eru, tryggja góöan árangur. Reyniö Slendertone vöðvaþjálfunartækiö til grenningar, vöövastyrkingar og viö vöðvabólgum. Sérstök gjafakort. Visa og Eurocard kreditkortaþjónusta. Veriövelkomin. Einkamál Reglumaður, 47 ára, í fastri vinnu óskar eftir aö kynnast konu á aldrinum 40—55 ára (eöa um þaö) meö náin kynni í huga, má vera gift. A góöa eign og bíl. Tilboð sendist DV merkt „885”. Algjörri þagmælsku heitiö (trúnaöur). 29 ára vel útlítandi maður óskar eftir kynnum viö konu á aldrinum 22—35 ára með náin kynni í huga. Algjört trúnaðarmál beggja aöila. Tilboö sendist DV merkt „Trúnaöartraust 6”, helst meö mynd, fyrir 1. apríl. Innrömmun Rammamiðstöðin, Sigtúni 20. sími 25054. Alhliöa innrömmun, um 100 teg.'af rammalistum, þ.á m. állistar fyrir grafík og teikningar. Otrúlega mikið úrval af kartoni. Mikiö úrval af tilbúnum álrömmum og smellu- römmum. Setjum myndir í tilbúna ramma samdægurs. Fljót og góð þjónusta. Opið daglega frá kl. 9—18. Opið á laugardögum. Kreditkortaþjón- usta. Rammamiðstööin, Sigtúni 20 (móti ryðvarnaskála Eimskips). Framtalsaðstoð Annast skattf ramtöl, uppgjör og bókhald fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Sæki um frest fyrir þá er þess óska. Áætla opinber gjöld. Hugsanlegar skattakærur eru inni- faldar. Eldri viöskiptavinir eru beðnir aö ath. nýtt símanúmer og stað. Ingi- mundur T. Magnússon viöskipta- fræðingur, Klapparstíg 16 Rvk. Sími 15060 — heimasími 27965. Garðyrkja Elri hf. garðaþjónusta. Vetrarúöun, trjáklippingar, húsdýra- áburöur. Pantið vetrarúöun tímanlega þar sem úöun fer einungis fram undir vissum veöurskilyrðum. Björn Björnsson skrúðgaröyrkjumeistari — Jón Hákon Bjarnason skógræktar- tæknir. Uppl. í síma 15422. Húsdýraáburður. Utvega húsdýraáburö í garöa og dreifi honum sé þess óskaö. Gef einnig ráö- leggingar fyrir alla alhliða garörækt. Uppl. í síma 23149. Sigurður G. Asgeirsson garöyrkjufræöingur. Félag skrúðgaröyrkjumeistara vekur athygli á aö eftirtaldir garö- yrkjumenn eru starfandi sem skrúö- garðyrkjumeistarar og taka aö sér alla tilheyrandi skrúögaröavinnu. Nú er tími trjáklippinga og dreifingar hús- dýraáburöar. Pantiötímanlega. KarlGuðjónsson, Æsufell4Rvk. 79361 HelgiJ.Kúld, Garöverk. 10889 Þór Snorrason, Skrúögaröaþjónustan hf. 82719 Jón Ingvar Jónasson, Blikahólum 12. 73532 Hjörtur Hauksson, Hátúni 17. 12203 Markús Guöjónsson, Garöaval hf. 66615 Oddgeir Þór Arnason, Gróörast. Bjarmaland. 82895 Guömundur T. Gíslason, Garöaprýöi. 81553 Páll Melsted, 15236 Skrúðgarðamiðstöðin. 99-4388 Einar Þorgeirsson, Hvammhólma 16. 43139 Svavar Kjærnested, Skrúögarðastööin Akur hf. 86444 Húsdýraáburöur til sölu, ekiö heim og dreift á lóðir sé þess óskaö. Ahersla lög á góöa umgengni. Uppl. í símum 30126 og 85272. Geymiö auglýsinguna. Trjáklippingar, vinsamlegast pantiö tímanlega. Garöverk, sími 10889. Húsdýraáburður/trjáklippingar. Nú er rétti tíminn til að panta húsdýra- áburðinn fyrir vorið (kúamykja, hrossataö), dreift ef óskaö er, ennfremur trjáklippingar. Sanngjarnt verö. Skrúðgaröamiðstöðin, garöa- þjónusta, efnissala. Uppl. í símum 15236 og 99-4388. Geymið auglýsinguna. Hreingerningar Hreingerningaþjónusta Stefáns og Þorsteins. Alhliöa hreingerningar og teppahreinsun, einnig dagleg þrif á skrifstofum og stofnunum. Hreinsum síma, ritvélar, skrifborö og allan harðvið. Kísilhreinsun o.m.fl. Notum eingöngu bestu viðurkennd efni. Símar 11595 og 28997. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun meö nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar með góöum árangri, sérstaklega góö fyrir ullar- teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 67086. Haukur og Guömundur Vignir. Hólmbræður, hrcingerningastöðin, stofnsett 1952. Nú sem fyrr kappkost- um viö aö nýta alla þá tækni sem völ er á hverju sinni viö starfiö. Höfum nýj- ustu og fullkomnustu vélar til teppa- hreinsunar og öflugar vatnssugur á teppi sem hafa blotnaö. Símar okkar eru 19017, 77992, 73143 og 53846. Olafur Hólm. Tilkynningar Frá skotfélaginu í Hafnarfirði. Aðalfundur félagsins veröur haldinn í íþróttahúsinu viö Strandgötu laugar- daginn 7. apríl kl. 14. Dagskrá: 1. venjuleg aöalfundarstörf. 2. Umsókn um nýtt íþróttasvæði félagsinS. Stjórnin. Gólfteppabreinsun, hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum og stofnunum meö háþrýstitækjum og sogafli, erum einnig meö sérstakar vélar á ullarteppi, gefum 3 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæöi. Erna og Þor- steinn, sími 20888. Hreingerningarfélagið Ásberg. Tökum aö okkur hreingerningar á íbúöum, stigagöngum og stofnunum, gerum föst verötilboö ef óskaö er. Vönduð vinna, gott fólk. Uppl. í símum 18781 og 17078. Símar 687345 og 85028. Gerum hreinar íbúöir, stofnanir, skip, verslanir, stigaganga, eftir bruna o.fl. Einnig teppahreinsun með nýjustu gerðum véla. Hreingerningarfélagiö. Hólmbræöur. Þvottabjörn. Nýtt — Nýtt — Nýtt. Okkar þjónusta nær yfir stærra svið. Viö bjóöum meðal annars þessa þjónustu: Hreins- un á bílasætum og teppum. Teppa- og húsgagnahreinsun. Gluggaþvott og hreingerningar. Dagleg þrif á heimil- um og stofnunum. Sjúgum upp vatn ef flæðir. Þrif á skipum og bátum. Og rúsínan í pylsuendanum, viö bjóðum sérstakan fermingarafslátt. Gerum föst verðtilboö sé þess óskaö. Getum viö gert eitthvaö fyrir þig? Athugaðu máliö, hringdu í síma 40402 eöa 40542. Þjónusta Hurðasköfun o.fl. Sköfum upp og berum á útihuröir og karma. Falleg hurö er húsprýði. Einnig tökum viö aö okkur hrein- gerningar og alls konar smærri verk. Abyrgir menn vinna verkin. Verktaka- þjónusta Stefáns Péturssonar, símar 11595 og 28997. UKM IHVERRI ........r-y- Gabrieltf HÖGG ! DEYFARf HÁBERG HFJ • Skeifunni Sa — Sími 8*47*88: STAÐGREIÐSLU AFSLÁTTUR AF SMÁAUGLÝSINGUM »».„,„,„10% AFSLÁTT af þeim smáaug/ýsingum í DV sem eru staðgreiddar. Það telst staðgreiðsla ef auglýsing ergreidd daginn fyrir birtingardag. Verð á einni smáauglýsingu af venjulegri stærð, sem er kr. 290, lækkar þannig í kr. 261 ef um staðgreiðslu er að ræða. SMAAUGLYSIIMGADEILD Þverholti 77, simi27022.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.