Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.1984, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.1984, Blaðsíða 31
DV. FIMMTUDAGUR 29. MARS1984. 31 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverhoiti 11 Oska ef tir að kaupa gamalt s/h sjónvarpstæki. Veröhug- mynd 1000—2000 kr. Uppl. í síma 50202. ATARI800 til sölu ásamt kassettutæki, leikkubb- um, stýripinnum og mörgum öörum leikjum. Uppl. í síma 44359 milli kl. 17 Qg22.__________________________ Vic-20 heimilistölva með segulbandi til sölu, 8 K stækkun, skák- og reikningsforrit á kubbum, tvær kennslubækur í Basic, 30 leikir á sþólum, lítið notuð. Selst allt á kr. 8.500. Uppl. í síma 99-3331. Oric 148 K tiilva með segulbandi, Interface og fjölda leikjaforrita til sölu. Tölvan var keypt 6.10.'83 og er mjög vel með farin. A sama stað óskast vel með farin Commodor 48 K tölva. Uppl. í síma 74484 frákl. 16. Apple II ásamt diskettustöð og prentara til sölu. Uppl. ísíma43453. Sinclair Spectrum 16/48K. Til sölu Vekey Super Spy lyklaforritin. Geta opnaö 99% af öllum vélamálsfor- ritum. Uppl.ísíma 19674. Sinclair Spectrum eigendur: Takið af rit af öllum verðmætum f orrit- um sem þið eigið. Látið tölvuna prenta forritin beint inn á þá spólu sem þið viljiö, betur og skýrar en um aðkeypta spólu væri að ræða. Takið ekki áhætt- unaáaðverðmættforritglatist! Pant- ið forritin í síma 91—78372. Við send- um þér síðan tvö forrit á spólu sem geta afritað 99% af öllum forritum. Lyklaspæjarinn. Ljósmyndun Tilsölu. Til sölu ónotað Vivita flass 285. Búðar- ,verð 5250 kr. — mitt verð 3500 kr. Uppl. í síma 84313 (B j örgvin). Dýrahald Frá Skotf élaginu í Hal'narf irði. Aðalfundur félagsins verður haldinn í íþróttahúsinu við Strandgötu laugar- daginn 7. apríl kl. 14. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Umsókn um nýtt íþróttasvæði félagsins. Stjórnin. Hjól Oska ef tir mótorhjóli (helst motocross) í skiptum fyrir Volvo Amason árg. 1965, verðhugmynd 20—25.000 kr. Uppl. í síma 43515 e.kl.17. Oskaeftirgóðu, ódýru mótorhjóli. Uppl. í síma 97-3850 e.kl. 20.30. Til sölu 10 gíra kappaksturhjól með 50 cc. hjálparmótor, í góðu ástandi. Uppl. í síma 35248 eftir kl. 16. Fyrir veiðimenn Armenn. Stangaveiðifélagiö Armenn heldur sinn árlega kynningarfund aö Gerðu- bergi, fimmtudaginn 29. mars næst- komandi kl. 20. Kynning á veiöisvæði félagsins, kvikmyndasýning, kaffi- veitingar og fleira. Félagar, fjöl- mennið og takið með ykkur gesti. Mætum stundvíslega. Stjórnin. Verðbréf Innheimtuþjónusta—verðbréfasala. Kaupendur og seljendur verðbréfa. Tökum verðbréf í umboðssölu. Höfum jafnan kaupendur að viöskiptavíxlum og veðskuldabréfum. Innheimtan sf., innheimtuþjónusta og verðbréfasala, Suðurlandsbraut 10, sími 31567. Opið kl. 10-12 og 13.30-17. Verðbréfaviðskipti. Kaupendur og seljendur verðbréfa. Onnumst öll almenn verðbréfaskipti. Framrás, Húsi verslunarinnar, 10. hæð, símatímar kl. 18.30—22.00, sími 687055. Opið um helgar kl. 13—16. Fasteignir Ung hjón með tvö börn óska eftir jörð á leigu. Til greina kemur að kaupa. Tilboð merkt „Sveit" sendist DV fyrir 10. apríl. Sumarbústaðir Oska ef tir góðum sumarbústað til leigu í 3 mán- uði, júní, júlí og ágúst, helst í nágrenni Reykjavíkur, einnig kæmi til greina lítil íbúð á höfuðborgarsvæðinu. Uppl. ísíma 43971. Flug Reykjavíkurflugráðstefna '84. Þeir smáflugvélaeigendur sem geta sýnt vélar sýnar á Reykjavíkurflug- ráðstefnu sem haldin verður 1. apríl. nk. á Reykjavíkurflugvelli vinsamleg- ast skrái þátttöku sina í síma 17430 (skrifstofa flugmálastjóra, skiptiborð) fyrir kl. 16 föstudaginn 30. mars. Vél- flugfélag Islands. Sýnum samstöðu. Bátar Vil kaupa Hytromarine DM17, 17 hestafla dísilvél eða vélarhluta, má vera ógangfær. Uppl. í símum 96-81177 og 96-81264 eftirkl. 20. Trilla óskast. Vil kaupa trillu, æskileg stærö 3—5 tonn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—916. Til sölu 14 feta hraðbátur af Selco gerð með 40 hestafla Mercury utanborösvél. Bátur og vél í góöu . standi. Uppl. í síma 54515. Plymouth Duster. Til sölu mikið af nýjum varahlutum í Plymouth Duster árg. 1971. Fjórar nýjar bremsuskálar ásamt bremsu- dælum og borðum. Allir stýrisendar og upphengjur nýjar. Allar fóðringar í hjólastelli nýjar. Allt nýtt í drifinu, kambur, pinnjón, mismunadrif og leg- ur. Uppgerðar fjaðrir, 727 sjálfskipt- ing fyrir 6 cyl., vél, vatnskassi, vökva- stýri og ný plastbretti og fl. Selst í heilu lagi eða í pörtum fyrir mjög sanngjarnt verð. Uppl. í síma 82091. Utsala. Til sölu 327 kvartmíluvél, sundurtekin, selst í heilu lagi eða pörtum. Einnig Willys millikassi + gírkassi. 6 cyl., Chevrolet vél með skiptingu í góðu lagi. Uppl. í síma 40908 eftir kl. 19. Bátar og búnaður. Skipasala, útgerðarvörur. Hef kaupendur að 3ja—5 tonna plast- og trébátum, 6—12 tonna dekkuðum bát- um og 20—220 tonna bátum. Vantar 10—12 tonna plastbát í skiptum fyrir 8 tonna trébát. Höfum á skrá 2ja—15 tonna plast- og trébáta. Höfum til sölu- meðferðar og skipta báta frá 18—290 tonn sem afhendast í vor. Bátar og búnaður, Borgartúni 29, sími 25554. Sölumaöur Brynjar Ivarsson. Lögmað- ur Valgaröur Kristjánsson. Smábátaeigendur. Tryggið ykkur afgreiðslu fyrir vorið óg sumarið. Við afgreiðum: — Bukh bátavélar 8,10,20,36 og 48 ha. 12 mán- aöa greiðsluskilmálar, 2 ára ábyrgð. — Mercruiser hraðbátavélar. — Mer- cury utanborðsmótor. — Gecaflapsar á hraðbáta. — Pyro oliueldavélar. — Hljóðeinangrun. Hafið samband við sölumenn. Magnús O. Olafsson, heild- verslun, Garðastræti 2, Reykjavík, símar 91-10773 og 91-16083. 12 feta seglbátur af Enter Prise gerð til sölu. Báturinn er mjög vel með farinn og er á góðum vagni. Verð 30 þús. Uppl. í síma 92— 6637. Oska eftir aö taka 100—150 tonna bát á leigu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—815. Trilla, 3,4 tonn, til sölu, með 16 ha. Petter vél. Uppl. í síma 9641726 eftirkl. 19. Láttu drauminn rætast. Alvörufiskibátar, 4,7 tonn, dekkaðir, 5,7 tonn, opnir, viðurkennd fram- leiðsla. Plastgerðin sf, Smiðjuvegi 62, sími 77588. Flugf iskur Vogum. Okkar þekktu 28 feta fiskibátar með ganghraða allt að 30 mílum seldir á öllum byggingastigum. Komið og sjáið. Sýningarbátar og upplýsingar eru hjá Trefjaplasti Blönduósi, sími 95- 4254, og Flugfiski Vogum, sími 92-6644. Varahlutir Kvartmiludekk. Til sölu tvö ónotuð kvartmíludekk með slöngum, Firestone 11,5/28, 5—15. Uppl. í síma 83490 milli kl. 8 og 18. Volvo345GLS Til sölu fjögur Goodyear Grand Prix S70 sumardekk á felgum ásamt króm- hringjum, keyrð 4000 km, stærð 175 x 70 SR13. Verðkr. 15.000. Sími 687-309 e.kl. 19. Bílabjörgun við Rauðavatn: Varahlutiri: , . , AustinAllegro 77 Moskvitch 72 Bronco '66 -„,¦ ".'¦..-. Cortina 70-74 Volvo 144,164, Fiatl32,131, 73 „ as0" „. Fiatl25,127,128, P™m ' 72 FordFairUne '67 r*' „ „„ _ '- Maverick, Citroen GS, DS, Ch.lmpala 71 ^^ ',t Ch.,MaUbu 73 fodaJ10 76 Ch.Vega 72 r,33^96' ToyotaMarkII'72 Trabant> ToyotaCarina 71 Vauxhall Viva, Mazda 1300, Rambler Mata- >73 dor, Dodge Dart, m. Tradervél,6cyl., Fordvörubíll 73 808 Morris Marina, Mini Escort 73 „ SimcallOO 75 VolvoF86 Comet 73 vörubíll. Kaupum bíla til niðurrifs. Póst- sendum. Reynið viðskiptin. Simi 81442. Opið alla daga til kl. 19, lokað sunnudaga. Varahlutir—ábyrgð—simi 23560. AMCHornet'73 Saab96 72 AustinAUegro'77 Skoda Pardus 76 Austin Mini 74 Skoda Amigo 78 Chevrolet Vega 73 Trabant 79 Chevrolet MaUbu '69 Toyota Carina 72 Ford Escort 74 Toyota Crown 71 FordCortina'74 Coyota Corolla 73 Ford Bronco 73 Toyota Mark II74 Fiatl32 76 RangeRover73 Fiatl25P78 LandRover'71 Lada 1500 76 Renault 4 75 Mazda818 74 VauxhaU Viva 73 Mazda616 74 Volga74 Mazda 1000 74 Volvol44 72 MercuryComet'74 Volvol42 71 OpelRekord'73 VW1303 74 Peugeot504 72 VW1300 74 Datsun 1600 72 Citroé'n GS 74 SimcaU00 74 Morris Marina 74 Plymouth Duster 71 Kaupum bila til niöurrifs. Sendum um land allt. Opið virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá 10—16. Aðalpartasalan sf., Höf ðatún 10, simi 23560. Notaðir varabiutir tU sölu. Ur Chevrolet Novu árg. 74, 6 cyl., sjálfskiptur, Simca 1100 árg. 77, AUegro 79 1500, Volkswagen 1200 og 1300. Uppl. í símum 54914 og 53949. Drifrás sf. Varahlutir, notaðir og nýir, í flestar tegundir bifreiða. Smíðum drifsköft. Gerum við flesta hluti úr bílum, einnig í bílum, boddíviðgerðir, rétting og ryð- bæting. Opið alla daga frá kl. 9—23, laugardaga og sunnudaga frá kl. 13— 23. Sími 86630. Kaupum bíla til. niður- rifs. Drifrás sf., Súðarvogi 28. TU sölu mikið úrval varahluta i ýmsar gerðir bifreiða, er að rífa Vauxhall Victor 72, sjálfskipt- an með góðri vél, Comet 73, vél 302, rúgbrauð, 71 með gluggum, Toyota Crown 72, Cortina 70-76, Fiat 127, 128 og 132 70-76. Allegro 1300 og 1500. Uppl. í símum 54914 og 53949. 4X4. Aðalfundur feröaklúbbsins 4x4 verður haldinn fimmtudaginn 29. mars kl. 20 í fundarsal Sjómannaskólans. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Broncoeigendur! Til sölu extra breiðir brettakantar á Bronco '66 til 77, t.d. fyrir Mudder, allt að 40". Sendum í póstkröfu, einnig not- uð dekk, fjögur stk., copper 12x15, á breiðum felgum og 4 dekk, spur-grip L 78x15, vUjum kaupa krómlista af Bronco og gluggagúmmí með listum. Uppl. í símum 84118 og 84760. TilsöluTurbo400 skipting, C 4 skipting, 200 cc Ford vél og ýmislegt fleira. Uppl. í síma 19558 eftirkl.13. TU sölu mikið úrval varahluta í flestar tegundir bifreiöa, ábyrgð á öilu. Erum að ríf a: Ch. Nova 78 AlfaSud'78 ".•;'¦. Bronco 74 SuzukiSS'80,'82 Mitsubishi L300 '82 Lada Safír '81 Datsunl60 7SSS77 Honda Accord 79 VW Passat 74 VWGolf*75 VW1303 74 A. AUegro 78 Skoda120C 78 Dodge Dart Swinger 74 Ch. pickup (Blazer) 74 o.fl,o.fl. Kaupum nýlega bíla tU niðurrifs, stað- greiðsla. Opið frá kl. 8—19 virka daga og 10—16 laugardaga. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E 200 Kópavogi. Símar 72060 og 72144. Varahlutir—Abyrgð—Viðskipti. Höfum á lager mikið af varahlutum í flestar tegundir bifreiða t.d.: Datsun22D 79 AlfaRomero 79 Daih. Charmant Ch.MaUbu 79 Subaru4.w.d. '80 FordFiesta '80 GalantlÓOO 77 Autobianchi 78 Toyota Skodal20LS '81 Cressida 79 Fiat 131 '80 ToyotaMarklI 75 FordFairmont 79 Toyota Mark II 72 Range Rover 74 ToyotaCeUca 74 FordBronco 74- ToyotaCorolla 79 A-Allegro '80 Toyota Corolla 74 Volvol42 71 Lancer 75 Saab99 74 Mazd929 75 Saab96 74 Mazda616 74 Peugeot504 73 Mazda818 74 AudilOO 76 Mazda323 '80 SimcallOO 79 Mazdal300 73 LadaSport '80 DatsunHOJ 74 LadaTopas '81 Datsunl80B 74 LadaCombi '81 Datsundísíl 72 Wagoneer 72 Datsunl200 73 LandRover 71 Datsunl20Y 77 FordComet 74 DatsunlOOA 73 F.Maverick 73 Subarul600 79 F.Cortina 74 Fiatl25P '80 FordEscort 75 Fiatl32 75 CitroenGS 75 Fiatl31 '81 Trabant 78 Fiatl27 79 TransitD 74 Fiatl28 75 OpelR. 75 Mini 75 o.fl. Abyrgð á öllu. Allt inni, þjöppumælt og gufuþvegið. Kaupum nýlega bíla til niöurrifs. Opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 10—16. Sendum um land allt. Hedd hf., Skemmuvegi M-20, Kópavogi. Sími 77551 og 78030. Reynið viðskiptin. Ö.S. umboðið—Ö.S. varahlutir. Sérpantanir, aukahlutir á lager, felgur á lager á mjög hagstæðu verði, margar gerðir, t.d. AppUance, American Rac- ing, Cragar, Western. Utvegum einnig felgur með nýja Evrópusniðinu frá umboðsaðilum okkar í Evrópu. Einnig á lager fjöldi varahluta og aukahluta, t.d. knastásar, undirlyftur, blöndung- ar, olíudælur, tímagírsett, kveikjur, miUihedd, flækjur, sóUúgur, loftsíur, ventlalok, gardínur, spoilerar, bretta- kantar, skiptar, oUukælar, GM skipti- kit, læst drif og gírhlutföU o.fl., allt toppmerkt. Athugið: sérstök upplýs- ingaaðstoð við keppnisbfla hjá sér- þjálfuðu starfsfólki okkar. Athugið bæöi úrvaUð og kjörin. Ö.S. umboðið, Skemmtuvegi 22 Kóp. kl. 14-19 og 20- 23 alla virka daga, sími 73287, póst- heimilisfang Víkurbakki 14, póstbox 9094 129 Reykjavík. O. S. umboöið, Akureyri, sími 96-23715.___________ Vél úr Land-Rover, nýupptekin, til sölu. Uppl. í síma 95- 6088. Peugeot 504 disilvél til sölu. Uppl. í síma 19438 e.kl. 19. Ö.S. umboðið — Ö.S. varahlutir. Sérpöntum alla varahluti og aukahluti í flesta bíla og mótorhjól f rá USA, Evr- ópu og Japan. — Utvegum einnig vara- hluti í vinnuvélar og vörubíla — af- greiðslutími flestra pantana 7—14 dag- ar. — Margra ára reynsla tryggir ör- uggustu og hagkvæmustu þjónustuna. — Góð verð og góðir greiðsluskilmálar. Fjöldi varahluta og aukahluta á lager. ¦ 1100 blaösiðna myndbækUngur fyrir aukahluti fáanlegur. Afgreiðsla og upplýsingar: Ö.S. umboöið, Skemmu- vegi 22, Kópavogi, kl. 14—19 og 20—23 alla virka daga, sími 73287. Póst- heimilisfang: Víkurbakki 14, póstbox 9094, 129 Reykjavík. O.S. umboðið Akureyri, Akurgerði 7E, simi 96-23715. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, Tangarhöfða 2, opið frá kl. 9—19 aUa virka daga, laugardága frá kl. 13—18. Kaupi nýlega jeppa til niðurrifs: Blazer, Bronco, Wagoneer, Lada Sport, Scout og fleiri tegundir jeppa. Mikiö af góðum, notuðum varahlutum, þ.á m. öxlar, drifsköft, hurðir o.fl. Jeppapartasala Þóröar Jónssonar, símar 85058 og 15097 eftir kl. 19. Bflaleiga SH bUaieigan, Nýbýlavegi 32, Kópavogi. Leigjum út japanska fólks- og station- bíla, Lada, jeppa, Subaru 4x4, ameríska og japanska sendibíla með og án sæta. Kreditkortaþjónusta. Sækjum og sendum, sími 45477 og heimasími 43179. BUaleigan Geysir, simi 11015. Leigjum út framhjóladrifna Opel Kad- ett bUa árg. 1983, Lada Sport jeppa árg. 1984, Subaru station 4WD árg. 1984. Sendum bílinn, afsláttur lang- tímaleigu. Gott verð — góð þjónusta — nýir bílar. Bílaleigan Geysir, Borgar- túni 24 (horni Nóatúns), simi 11015. Opið alla daga frá kl. 8.30 nema sunnu- daga. Sími eftir lokun er 22434. Kredit- kortaþjónusta. ALP bUaleigan auglýsir. Höfum til leigu eftirtaldar bílateg- undir: BUl ársins, Fiat Uno, sérlega sparneytinn og hagkvæmur. Mitsu- bishi Mini-Bus, 9 sæta. Mitsubishi Galant og Colt. Toyota Tercel og Starlet, Mazda 323. Sjálfskiptir bílar. Sækjum og sendum. Gott verð, góð þjónusta. Opið alla daga. Kreditkorta- þjónusta. ALP bílaleigan, Hlaðbrekku 2 Kópavogi, sími 42837. Opið allan sólarhringinn. Sendum bilinn, verð á fólksbílum 680 kr. á dag og 6,80 á ekinn km, verð er með söluskatti, 5% afsláttur fyrir 3—5 daga, 10% afsláttur fyrir lengri leigu. Eingöngu japanskir bílar. Höfum einnig Subaru station 4 WD, Daihatsu, Traft jeppa, Datsun Patrol dísiljeppa. Utvegum ódýra bílaleigubíla erlendis. Vík bílaleiga, Grensásvegi 11, sími 37688, Nesvegi 5, Súðavík, sími 94-6972, afgreiðsla á Isafjarðarflugvelli. Kreditkortaþjónusta. Einungis daggjald, ekkert km-gjald, þjónusta allan sólar- hringinn. Erum með nýja Nissan bUa. Sækjum og sendum. N.B. bUaleigan, Dugguvogi 23, símar 82770, 79794, og 53628. Kreditkortaþjónusta. BUaleigan As, Reykjanesbraut 12 R, á móti (slökkvistöð). Leigjum út japanska fólks- og station bíla, Mazda 323, Mitshubishi Galant, Datsun Cherry. Afsláttur af lengri leigum, sækjum sendum, kreditkortaþjónusta. BUa- leigan As, sími 29090, kvóldsími 29090. Bílaþjónusta Sjálfsþjónusta. Bílaþjónustan Barki býður upp á bjarta og rúmgóða aðstöðu til að þvo bóna og gera viö, ÖU verkfæri + lyfta á staðnum. Einnig kveikjuhlutir, olíur, bón og fleira. Opið frá kl. 9-22 alla daga (einnig laugardaga og sunnu- daga). Bílaþjónustan Barki, Trönu- hrauni 4, Hafnarf., sími 52446.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.