Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.1984, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.1984, Blaðsíða 19
1 DV. FIMMTUDAGUR 29. MARS1984. 19 Reykjavík: Akureyri: Borgarnes: Víðigeröi V-Hún Blönduós: Sauöárkrókur: Siglufjöröur: Húsavík: Vopnafjörður: Egilsstaðir: Seyðisfjörður: HöfnHornafirði: 91-31615/86915 96-21715/23515 93-7618 : 95-1591 95-4136 95-5175/5337 96-71489 9641940/41229 97-3145/3121 97-1550 97-2312/2204 97-8303 interRent SIÐAN '32 QGENN AFULLU ÝINNUFÖT VINNUFATAGERÐ iSLANDS. REYKJAVÍK.SÍMI:16666 ÞU HEFUR AKVEDID AD TÖLVUVÆDA? Ef svo cr. hefur þú þá hugleitt alla nauðsynlega þætti til að hún komi þér að fullum notum? Já við eigum við alla! Spurningar eins og: Hver er þörfin? Hvað borgar sig að tölvuvæöa? Hvað ætla ég að fá út úr tölvunni? Hvað gæti égfengið út úr henni? Hvernig get ég hagnýtt mér það? Hefur tölvan áhrif á fjölda staísmanna? Hefur hún áhrif á stærð húsnæðisins?Er hreyfingin á vörulagernum eðlileg? Hvaö get ég sparað með tölvunni? Hver gæti aukningin orðið í framleiöslunni?... Við getum haldið áfram með þér. í framhaldi af þessu kemur val á réttum forritum. á þeim byggist útkoman. Við hjá Rekstrartækni höfum starfað á annan áratug við fekstrarráðgjöf og tölvuþjónustu. í tölvudeildinni er hópur sérmenntaðra starfsmanna sem ein- göngu vinnur við gerð. þróun og viðhald forrita. því er líklegt að við gjör- þekkjum hliðstæður í þínum rekstri og getum ráðlagt þér um forrit. Hafðu samband. við förum í gegn um alla þættina með þér... - EFTIR ÞAÐ GETUR PU ÁKVEDID HVAÐA FORRIT OG TÖLVU ÞÚ KAUPIR ] rekstrartækni sf. J Tækniþekking og tölvuþjónusta. Síðumúli 37, 105 Reykjavík, sími 85311 Rekstrartækni sf. er aðili að FÉLAGIÍSLENSKRA REKSTRARRÁÐGJAFA, FÍRRogveitir ráðgjöf óháð tölvuseljendum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.