Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.1984, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.1984, Blaðsíða 46
46 DV. FIMMTUDAGUR 29. MARS1984. BIO - BIO - BIO - BIO - BIO - BIO - BIO- BIO - BIO - BIO - BIO - BIO IOI H'lil.1.1 ¦ I ; Slmi 78S00 o*** Stórmyndin Maraþonmaðurinn (Marathon Man) Þegar svo margir frábærir kvikmyndagerðarmenn og leikarar leiða saman hesta sina í einni mynd getur útkom- an ekki orðið önnur en stór- kostleg. Marathon Man hefur farið sigurför um alian heim enda með betri myndum sem gerðarhafaveriö. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Laurence Olivier, Roy Scheider, Marthe Keller. Framleiðandi: Robert Evans (Godfather). Leikstjóri: John Schlesinger (Mídnight Cowboy). Sýndkl.5,7.30ogl0. Bönnuð bbrnum innan 14 ára. SALUR2 Porkys II Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Bönnuð börniini inuan 12 ára. SALUR3 Goldfinger Sýndkl.5,7,9ogll. SALUR4 IMever say never again Sýnd kl. 10. The Day After Sýnd kl. 7.30. Siðustu sýningar. Tron Sýndkl.5. LEIKFÉLAG AKVREYRAR SUKKULAÐI HANDA SILJU íkvöldkL 20.30, unglingasýning — diskótek — eftirsýningu. Föstud. 30.mars kl. 20.30, sunnud. l.aprílkl. 20.30. Síðustu sýningar. Munið leikhúsmatseðilinn í Mánasal. Miðasala opin í lcikhúsinu alla daga kl. 16—19, í Sjallanum sýningardaga kl. 19.15-20.30. Sími 24073 (ieikhús) og 22770 (Sjallinn). Muniö leikhúsferðir Flugleiða til Akureyrar. Simi 11544 Hrafninn flýgur eftir llrafn Gunnlaugsson. Myndin sem auglýsir sig sjálf. Spyrðu þá sem hafa séð hana. Aðalhlutverk: Edda Björgvinsdóttir, Egill Olafsson, Flosi Olafsson, Helgi Skúlason, Jakob Þór Einarsson. Mynd með pottþéttu hljóði í Dolby-stereo. Bönnuð innan 12 ára. Sýndkl.5,7og9. _• 19 OOO ÍINBO©ll Frances Ctrvaf KJÖRINN FÉLAGI Sýndkl. 3,6og9. Ha-kkað verð. Svaðilför til Kína Sýndkl. 3.05,5.05 og 7.05. Hækkaðverð. Sólin var vitni Spennandi og vel gerð litmynd eftir sögu Agötu Christie með Peter Ustinov, Jane Bírkin, James Mason o.fl. Leikstjóri: Guy Hamilton. Sýndkl.9ogll.l0. , Skilningstréð Margföld verðlaunamynd um skólakrakka sem eru að byrja að kynnast alvöru lif sins. Aðalhlutverk: Eva Gram Schjoldager, Jan Johansen. Leikstjóri: Nils Malmros. Sýndkl. 3.10,5.10, 7.10,9.10 og 11.10. \ Margt býr í fjöllunum Magnþrungin og spennandi lit- mynd. Þeir heppnu deyja fyrst... SusanLanier, Robert I Iiislim. tslenskur texti. liiinniið iniiaii 16 ára. Sýndkl. 3.15,5.15, 7.15,9.15 og 11.15. Ég lifi Sýndkl.3,6og9.15. Hækkað verð. Síðustu sýningar. Svart-hvít framköllun Fljót afgreiðsla. Opið virka daga kl. 10-18 SKYNDI- MYNDIR 0- TEMPLARASUNDI3, SÍM113820. SALURA The Survivors Once they dedare war on each other, watdi out. You could die laughing. Sprenghlægileg, ný bandarísk gamanmynd með hinum sivin- sæla Walter Matthau í aðal- hlutverki. Matthau fer á kostum að vanda og mót- leikari hans, Robin Williams, svikur engan. Af tilviljun sjá þeir félagar framan í þjóf nokkurn sem í raun er at- vinnumorðingi. Sá ætlar ekki að láta þá sleppa lifandi. Þeir taka því til sinna ráða. tslenskur textl. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SAI.IKH Ríchard Pryor beint f rá Sunset Strip Richard Pryor er einhver vinsælasti grínleikari og háðfugl Bandaríkjanna um þessar mundir. I þessari" mynd stendur hann á sviði í 82 mínútur og lætur gamminn geisa eins og honum einum er lagið, við fráþærar viðtökur á- heyrenda. Athugið að niyndbi er sýnd án isknsks texta Sýndkl.9ogll. Leikfangið Skemmtileg, bandarisk gamanmynd, með Richard Pryor og Jackie Gleason. Endursýnd kl. 5 og 7. ÍSLENSKA ÓPERAW ÖRKIN HANS NÓA ídagkl. 17.30, sunnudagkl. 15.00. Fáarsýningareftir. RAKARINN í SEVILLA föstudag kl. 20.00, laugardagkl. 20.00. Miðasala opin frá kl. 15—19, nema sýningardaga til kl. 20. Sími 11475. ÉL ALÞYÐU- LEIKHÚSIÐ áHótelLoftleiðum: ANDARDRÁTTUR íkvöldkl. 20.30. Allra síðasta sinn. UNDIR TEPPINU HENNAR ÖMMU föstudagkl.21.00, laugardagkl.21.00. Miðasala frá kl. 17.00 alla Sími 22322. Léttarveitingaríhléi. Matur á hóflegu verði fyrir sýningargesti í veitingabúð HótelLoftleiða. AllSTURBjEJARRlH Sími11384 KVIKMYNDAFÉLAGBD OÐDVN Gullfalleg og spennandi ný ís- lensk stórmynd byggð á sam- nefndri skáldsögu Halldórs Laxness. Leikstjóri: Þorsteinn Jónsson. Kvikmyndataka: Karl Úskarsson. Leikmynd: Sigurjón Jóhannsson. Tónlist: Karl J. Sighvatsson. Aðalhlutverk: Tinna Gunnlaugsdóttir, Gunnar Eyjólfsson, Arnar Jónsson, Arni Tryggvason, Jónina Olafsdóttir og Sigrún Edda Bjórnsdóttir. Sýndkl.5,7og9. TÓNABÍÓ Simi 31182 í skjóli nætur (Stillofthenlght) STILL THE NIGHT Oskarsverðlaunamyndlnni Kramer vs. Kramer var leik- stýrt af Robert Benton. 1 þess- ari mynd hefur honum tekist mjög vel upp og með stöðugri spennu og ófyrirsjáanlegum atburðum fær hann fólk til að grípa andann á lofti eða skríkja af spenningi. Aðalhlutverk: RoyScheider, Meryl Streep. Leikstjóri: Robert Benton. Sýndkl.5,7og9. Bönnuð liiiniimi iiuian 16 ára. Kópovogsleikhúsið OVÆNTUR GESTUR eftir Agöthu Christie. Sýningíkvöldkl. 20.30, laugardagkl. 20.30. Síðustu sýningar. Miðasala mánud. - -föstud. kl. 18-20.30, laugard. frá kl. 13. Sími 41985. Æsispennandi mynd. Jesse Lujack hefur einkum fram- færi sitt af þjófnaði af ýmsu tagi. I einni slíkri för verður hann lögreglumanni að bana. Jesse Lujack er leikinn af Richard Gere (An Officer and a Gentleman, American Gigolo) „kyntákni níunda ára- tugarins". Leikstjóri: John Mc. Bride. Aðalhlutverk: Richard Gere, Valerie Kaprisky, WilliamTepper. Sýndkl.5. Bönnuð innan 12 ára. TONLEIKAR kl. 20.30. Leikstjðri: John Glenn. Aðalhlutverk: Roger Moore, Maud Adams. Myndin er tekin upp í Dolby. Sýnd kl. 9. ftfcpBÍP 1 Simi 50184 Næturvaktin (Night Shift) BráðskemmtUeg og fjörug ný bandarisk gamanmynd i lit- um. Það er margt brallað á næturvaktinni. Aðalhlutverkin leika hinir vin- sælu gamanleikarar: Henry Winkler og Michael Keaton. Mynd sem bætir skapið í skammdeginu. tslenskur texti. Sýndkl.9. Sr KVARTANIR ÁSKRIFENDUR ERU VINSAMLEGAST BEÐNIR AÐ HAFA SAMBAND VIÐ AFGREIÐSLUNA. EF BLAÐIÐ BERST EKKI. Við höfum nú opið lengur: Virkadagakl.9-21. Laugardaga kl. 9-15. SÍMINN ER 27022 AFGREIÐSLA 1 Þverholti 11-Sími 27022 f ^llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllHr LAUGARAS Sting II Ný frábær bandarisk gaman- mynd. Sú fyrri var stórkostleg og sló öll aðsóknarmet í Laug- arásbiói á sinuin tíma. Þessi mynd er uppfull af plati, svindli, gríni og gamni, enda valinn maður í hverju rúmi. Sannkölluð gamanmynd fyrir fólk á ölluin aldri. Mbxtúra við kvefi og sleni: An þess ég hafi nokkurn rétt til þess að gefa út lyfseðla þá vU ég ráðleggja pestargemling- um þessa lands að skreppa upp i Laugarásbíó því þar er þessa dagana að finna ágætis mixtúru við kvefi er nefnist Stingll. Svo vona ég bara að þið smit- ist ekki á Sting II, nema kannskiaf hlátri. OMJ — Morgunbl. Aðalhlutverk: Jackle Gleason Mac Davis Teri Garr Karl Malden og OUver Reed. Sýnd kl. 5,7,9 og 11, miðaverð fcr.80. % ÞJOOLEIKHUSIÐ SKVALDUR íkvöldkl. 20.00, sunnúdagkl. 20.00. Siðasta sinn. SVEYK í SÍÐARI HEIMSSTYRJ- ÖLDINNI föstudagkl. 20.00, laugardagkl. 20.00. AMMA ÞÓ sunnudagkl. 15.00. Litla sviðið TÓMASARKVÖLD MEÐ LJÓÐUM OG SÖNGVUM Frumsýning sunnudag kL 20.30. Miðasalakl. 13.15-20. Sími 11200. <Bj<B I.KiKI'Kl.v; RHYKIAVÍKUR SÍM116620 GÍSL íkvöld.uppselt, föstudag, uppselt. GUÐ GAF MÉR EYRA laugardagkl. 20.30, miðvikudagkl. 20.30. Fáar sýningar eftir. HART í BAK sunnudagkl. 20.30. Síðasta sinn. Miðasala í Iðnó kl. 14-20Í30. Sími 10620. FORSETA- HEIMSÓKNIN Miðnætursýning í Austur- bæjarbíói laugardag kl. 23.30. Allra siðasta sinn. Miðasala i Austurbæjarbíói kl. 16-21. Súni 11384. AFMÆLISGETRAUN Á FULLU ÁSKRIFTARSlMI 27022 LEIKHUS - LEIKHUS - LEIKHUS - LEIKHÚS- LEIKHÚS - LEIKHÚS - LEIKHÚ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.