Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1984, Side 1
LAUGARDAGUR 7. APRÍL1984.
DAGBLAÐIÐ —VISIR
BJÓR E®A EKKI?
Alla þessa öld hefur veriö og bruggun sterks bjórs hér Alls hefur því bjórmálið mennings í afstöðu til verði leyfður til að gera
bannað að flytja inn, selja á landi. Ekkert þessara komið tíu sinnum til kasta bjórsins. Skoðanakannan- grein fyrir afstöðu sinni.
og brugga öl sterkara en mála hefur verið afgreitt í Alþingis. sem fyrir sex árum Stefán Benediktsson al-
með 2,25% af vínanda að þinginu. Fyrir nokkrum árum var sýndu að yfirgnæfandi þingismaður er í hópi
rúmmáli. í dag liggur fyrir þingi farið að leyfa ferðamönn- meirihluti var andvígur þeirra þingmanna sem
Síðustu fimm áratugina þingsályktunartillaga um um að taka 12 sterka bjóra sterkum bjór hér á landi, standa að baki þingsálykt-
hafa komið fram fimm þjóðaratkvæði um hvort með sér þegar þeir komu sýna að í dag hefur dæmið unartillögu um þjóðarat-
frumvörp og fimm þings- leyfa skuli sterkan bjór hér inn í landið og á undanförn- alveg snúist við. kvæði um hvort leyfa skuli
ályktunartillögur á Alþingi á landi og einnig er nýkom- Um mánuðum hafa skot - bjór. Guðsteinn Þengilsson
um að bjórbanni verði af- ið fram frumvarp um íö Upp kollinum bjórstofur Við rekjum í dag sögu hefur ritað skeleggar
létt eða að þjóðaratkvæða- breytingar á áfengislögun- Sem hafa bjórlíki á boðstól- bjórmálsins hér á landi og greinar gegn því að sterkur
greiðsla verði látin skera um í þá átt að sterkur bjór um. Sinnaskipti virðast fengum stuðningsmann og bjór verði leyfður hér á
úr um hvort leyfð skuli sala verði leyfður hérlendis. hafa orðið meðal al- andstæðing þess að bjór landi.
Helmsókn í Sædýrasafnið § Álaugardegi § Sérstæðsakamál 0 Popp
*
$
i
Kvikmyndir 9 Jónas Kristjánsson skriíar um matsölustaði
9 Oæjar og píur % Sælkeraklilbbur á Ólafsfirði 9 Pistlar Ben. Ax. og
Ólafs BJarna og fleira og fleira
— helgað bílasýningunni AUTO '84, það sem er
að sjá á sýningunni, saga bilsins í hundrað ár,
áttatíu ár frá landnámi bílsins á íslandi,
kappakstur. =
Sérstakt bílablað
■jí