Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1984, Blaðsíða 10
rr
10
p.
Það er handknattleiks-
| konan Kristbjörg Magnús-
I dóttir sem sýnir á sér hina
■ hliðinaídag.
I
Hln hliðin á íbrðttamannin
Kristbjörg hefur stundað I leik árin 1975 og 1976, þegar
handknattleik í mörg ár og hún og eiginmaður hennar,
meðal annars orðið Þýska- Axel Axelsson,landskunnur
landsmeistari í handknatt-1 handknattleiksmaður, léku
handknattleik í Þýska-
landi. í vetur hefur Krissa,
eins og hún er oftast nefnd,
leikið með KR í 1. deild.
! 99
Held u»»i> á Laxness
j wg~ Jökiil Jakobsson”
I
— DV kynnir hina hliðina á Kristbjörgu Magnúsdóttur,
handknattleikskonu í KR og eiginkonu
Axels Axelssonar handknattleiksmanns
Kristbjörg Magnúsdóttir, handknattleikskona í KR.
I „Við dvöldumst í Þýskalandi í
níu ár og ég hef því eytt þriðjungi ævi
| minnar í því skemmtilega landi,”
Isegir Kristbjörg og heldur áfram:
„Ég hafði alltaf í undirmeövitund-
Iinni einhverja fordóma gagnvart
þýsku þjóðinni en eftir að við höfðum
I dvaliö í smátíma ytra hurfu þeir eins
1 og dögg fyrir sólu. Viö komumst
| fljótlega aö því að Þjóðverjar eru hið
_ mesta sómafólk og viö eignuöumst
I marga góöa vini, aðallega í gegnum
Iíþróttirnar, en við lékum bæði hand-
knattleik á þessum árum með þýsk-
Ium liðum. Helsti munur á Þjóðverj-
um og Islendingum er sá, að mínu
I mati, að Islendingar eru miklu
1 þyngri á allan hátt. Þjóðverjar aftur
I á móti alltaf léttir og skemmtilegir
- og hafa mun minni áhyggjur af lífinu
I en við. Hér heima hafa allir svo
| miklar peningaáhyggjur, vinnan
gengur fyrir öllu. Það er svo erfitt aö
| lifahér.”
I
I „Alæta á bækur”
1 Og til að þetta viðtal verði eins og
Iflestöll önnur sem tekin em spyrjum
við Kristbjörgu um hennar helstu
áhugamál.
„Eg á mörg áhugamál og það má
I segja að ég hafi áhuga á öllu milli
himins og jarðar. Fjölskyldan er
samt númer eitt hjá mér. Þaö að sjá
Ibarninu mínu fyrir góðu og heil-
brigðu uppeldi svo eitthvað sé nefnt.
I Þá hef ég mikinn áhuga á garðrækt
* þrátt fyrir að garðurinn hjá okkur sé
| enn ekki í sem bestu ásigkomulagi.
_ Svo er ég alæta á bækur. Les gífur-
| lega mikið og þá engar sérstakar
* bókmenntir umfram aörar. Af er-
I lendum höfundum sem eru í uppá-
1 haldi hjá mér get ég nefnt þýska rit-
I höfundinn Zimmler en af þeim ís-
lensl^u þá held ég mest upp á Halldór
Kiljan Laxness og Jökul Jakobsson.
Hef lesið mikið eftir þessa heiðurs-
menn og finnst þeir skemmtilegir
pennar báðir tveir. Eg á sjálf ekki
mjög mikið af bókum en tek mér oft
bækur að láni á bókasöfnum. Eins
fer ég oft á fombókasölur. Það er
dýrt að kaupa bækur í bókaverslun-
um.
Af öðrum áhugamálum get ég
nefnt tónlist og blóm, hlusta á alla
tónlist og er alltaf að auka við blóma-
safnið.”
„Ekki til Þýskalands
aftur íbráö”
Viö víkjum talinu aftur að dvöl
þeirra hjóna í Þýskalandi og spyrj-
um Kristbjörgu hvort til greina komi
aö flytjast aftur til Þýskalands.
„Þaö er mjög gaman og gott aö
búa í Þýskalandi en ég held samt aö
við eigum ekki eftir að búa þar aftur.
Þetta var frábær tími en okkur lang-
aði alltaf heim. Heimþráin var
sterk. Nú höfum við loks fastan
„Ég kynntist Kristbjörgu í
Glaumbæ sáluga. Ég var eitt sinn á
leið á dansleik og þegar ég kom að
samastaö og við einbeitum okkur aö
því í framtíðinni að gera hann sem
huggulegastan. Viðhöfumbæðimik-
inn áhuga á því aö hafa sem hlýleg-
ast og fallegast í kringum okkur. Þó
að það sé kannski ekki sem best eða
dyrunum bað Arnþrúður Karlsdóttir,
núverandi stjórnarmaður í HSÍ, mig
um að hjálpa þessari stúlku inn því
ódýrast að lifa hér á Islandi er þetta
okkar fööurland og hér viljum við
búa og þaö ætlum við okkur að
gera,” sagöi þessi glaðlega hand-
knattleikskona að endingu.
-SK.
hún kæmist ekki inn ella,” sagði Axel
Axelsson í spjalli við DV en hann er
eiginmaður Kristbjargar og marg-
reyndur landsliðsmaður í handknatt-
leik.
„Eg tók vel í þetta og sagði við
dyraverðina að þetta væri konan
mín. Við flugum inn og síðan hefur
hún verið konan mín.
Þetta er í alla staði fyrirmyndar-
kona. Mikil húsmóðir í sér og svo
sannarlega vinur vina sinna. Hún
reyndist mér alveg sérstaklega vel
þegar ég átti við mikil meiðsli að
stríða í Þýskalandi. Það var oft
ömurlegt hlutskipti sem mér var út-
hlutað og það var ekkert auövelt fyr-
ir hana að standa í þessu með mér.
En hún stóð sig frábærlega og reynd-
ist og hefur reynst mér hin tryggasta
stoð í gegnum súrt og sætt. Hún er
virkilega samkvæm sjálfri sér og
fyrirmyndarkona í alla staöi,” sagði
Axel Axelsson.
-SK.
„Sagði vid dyraverdina
að þetta væri konan nsín”
— segir Axel Axelsson, eiginmaður Kristbjargar,
en hann kynntist henni í Glaumbæ
Kristbjörg Magnúsdóttir ásamt eiginmanni sínum, Axel Axelssyni, dóttur þeirra, Lilju Rós, og hundinum Oliver.
DV-mynd E.J.
Texti:Ste£án
kristjnnsson
koor TtCfQ A ^ CTTTJnA r"TQ A *^TT* t »t/t
DV. LAUGARDAGUR 7. APRlL 1984.
Ingrid Bergman, leikariun góðkunni, ■
er i miklu uppáhaldi hjá Kristbjörgu. I
______________________________________I
Páfinn í Róm er sú persóna sem I
Kristbjörg vildi helst hitta.
FULLT NAFN: Kristbjörg Magnús- ■
dóttir. |
HÆÐ OG ÞYNGD: 163 cm og 54 kg. ■
BIFREIÐ: Fiat. I
GÆLUNAFN: Krissa. I
VERSTU MEIÐSLI: Aldrei meiöst í ■
íþróttum. I
UPPÁHALDSFÉLAG, ISLENSKT: !
FH í handknattleik karla. |
UPPÁHALDSIÞRÓTTAMAÐUR, .
ERLENDUR: Karl Hcinz Rummen- |
igge- I
MESTA GLEÐISTUND I IÞRÓTT- ■
UM: Þýskalandsmcistari i hand- I
knattleik með Minden 1975 og 1976.
MINNISSTÆÐASTI LEQCUR: Úr- ■
slitaleikurinn í Þýskalandi 1975 gegn I
Bayern Leverkusen. I
AÐRAR UPPÁH ALDSlÞRÓTTIR: 1
Tennis og sund. I
UPPÁHALDSMATUR: Taella, !
spænskur þjóðarréttur.
UPPÁHALDSDRYKKUR: íslenskt ■
vatn. I
SKEMMTILEGASTI SJÓNVARPS- I
ÞÁÚrUR: Iþróttir. ■
SKEMMTILEGASTI LEIKARI, ÍS- I
LENSKUR: Sigurður Sigurjónsson. *
SKEMMTILEGASTI LEIKARI, ER- |
LENDUR: Ingrid Bergman.
SKEMMTILEGASTA BLAÐ: Þau |
eru mörg. T.d. Nýtt líf.
UPPAHALDSHLJÓMSVEIT: I
Mezzoforte. I
BESTI VINUR: Maðurinn minn, ■
Axel Axelsson. |
ERFIÐASTI ANDSTÆÐINGUR: I
Kolbrún Jóhannesdóttir, markvörð- ■
ur Fram i handknattleik. |
HELSTA METNAÐARMÁL i LlF- |
INU: Að vera sjálfri mér samkvæm. I
HVAÐA PERSÓNU LANGAR ÞIG I
MEST TIL AÐ HITTA? Páfann í ■
Róm. I
RÁÐ TIL UNGA FÓLKSINS: Engin J
sérstök vegna þess að ég er sjálf ekki |
nógu gömul.
HVAÐ VILDIR ÞÚ HELST GERA |
EFTIR AÐ FERLI ÞÍNUM LÝK- I
UR? Einbeita mér að skíðaíþrótt- I
inni. I
STÆRSTI KOSTUR ÞINN: Nú verð- ■
ur þú að spyrja Axel.
STÆRSTI VEKLEIKI: Of áhrifa- !
gjörn, verð fljótt hrifin af ýmsum |
hlutum.
UPPÁHALDSLIÐ Í ENSKU KNATT- I
SPYRNUNNI: Liverpool. ■
BESTIÞJÁLFARISEM ÞÚ HEFUR ■
HAFT: Júgóslavinn Vinco Valic sem I
þjálfaöi hjá Minden.
YRÐIR ÞÚ HELSTI RÁÐAMAÐUR I
ÞJÓÐARINNAR A MORGUN, I
HVERT YRÐI ÞITT FYRSTA |
VERK? Að láta fara fram þjóðar- ■
atkvæðagreiðslu um bjórinn. I
ANNAÐ VERK: Að leyfa hundahald. I