Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1984, Side 21

Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1984, Side 21
DV. LAUGARDAG'UR 7.’APRlL 1984; VÖRUMARKAÐIR FYRIRTÆKI hí Model 1905 TIL SÖLU aug/ýsingaljósaski/ti með innskríftarborði. Handhægt í með- förum. Stórt stafaminni. Góðir greiðsluskilmálar. Vekur athygii. PÁLL ÓLAFSSON SÍMI 52655 HÓTELIÐ Hótel Olafsfjöröur var opnað fyrir þremur árum en er þó ekki fullbúiö. Þarna verða tólf tveggja manna her- bergi, helmingur þeirra er kominn í notkun en herslumuninn vantar á þau sex sem eftir eru. Hlutafélag er um rekstur hótelsins og er bæjarfélagiö stærsti hluthafinn. Páll Ellertsson er hótelstjóri. Hann flutti til Olafsfjaröar frá Akureyri um miðjan október síðastliðinn. Hann sagðist hafa lært kokkamennsku og framreiðslu í Bautanum og í Sjallan- um. Hann hefði hins vegar langað að breyta til og kynnast því hvemig væri aö reka svona lítiö hótel úti á landi. Heföi reksturinn gengiö betur en hann hefði búist við yfir þessa vetrarmán- uöi. Pál sagði að þeir sem notuðu þjón- ustu hótelsins væru einkum þeir sem ættu leið til Olafsfjarðar í viðskipta- erindum. I bænum væru líka margir klúbbar og félög sem hefðu samkomur og fundi á hótelinu. Nefndi hann sem dæmi Kiwanis-, Sinawik-, Rotary- og bridgeklúbb. Yfir vetrarmánuðina er matsala alla daga og er opið frá 10—20 og leng- ur ef eitthvað sérstakt er um að vera. Tveir litlir salir eru í húsinu, hvor þeirra tekur um 40—50 manns. Vín- veitingaleyfi er aðeins fyrir matar- gesti. Páll EHertsson hótelstjóri og þjónn þjónar til borðs. Bómullarjogginggallar, verð frá kr. 980,- Sportvöruverslun /ngóffs Óskarssonar Laugavegi 69 sími 11783. Klapparstig 44 sími 10330. Fitness, stæréir I 5-11 112, kr. 1.170,- í-pra' Jón Diðriksson hefur sett 25 íslandsmet í pptsíK Jón verður í verslun okkar að Laugavegi 69 þriðjudaginn 10. apríl frá kl. 14-18 og gefur ykkur góð ráð í sambandi við val á íþrótta- fatnaði og skóm. Easy Rider, stærðir 5-11 1/2, kr. 1.347, Sælkeraklúbburinn heitir félags- skapur í Olafsfirði sem hefur fyrir sið að koma saman að jafnaöi einu sinni í mánuði til að snæða góðan mat. Þetta byrjaði allt með því aö þeir Bergsveinn Auðunsson, sem var skóla- stjóri í Olafsfirði, og Ulf H. Bergman, sem rekur sjoppu í bænum, ræddu aö það væri hart að ekki væri hægt að fara út og boröa almennilegan mat. Þeir létu málið ekki niður falla heldur höfðu samband við Egil Kolbeinsson tann- lækni og Hannes Blandon sóknarprest. Þessi hópur greip þegar til aðgerða og Matseö- illinn Sœlkeraklúbburinn kom saman föstudagskvöldið 3. febrúar síðastliðinn. Þá voru gestgjafar hjónin Jón R. Kristjónsson og Erna Jóhanns- dóttir. Maðseðill þeirra var þannig: Lystauki: Iskaldur Daquire. Forréttur: Frönsk lauksúpa. Aðalréttur: Grísahryggur, fylltur með farsi. Fftirréttur: ís Grand Marnier. Með þessu var drukkið Ries/ing Húgel '82. fór að smala í Sælkeraklúbbinn fólki sem líklegt væri að hefði áhuga. Ur þeirri smalamennsku fengust um 20 manns. Þetta var um mánaöamótin októ- ber-nóvember 1981 og síðan hefur starfsemin verið óslitin. Borðaö er á hótelinu. 1 lok hvers sælkerakvölds er valinn sælkeri fyrir næsta kvöld. Sælkerinn ræður öllu, matnum, hvað drukkið er með og jafnvel skreytingum í salnum. Tónlist sem leikin er undir borðhaldi velurhannlíka. Sælkerinnleggurmat- seðilinn fyrir kokkinn í tíma þannig aö hægt sé að ná í hráefni ef það er ekki til í Olafsfirði. Stefnan er að hafa mat sem fæstir hafa borðað áður eða hafa venjulegt hráefni en matreiða þaö á nýjanhátt. Sælkeraklúbburinn hefur aldrei kos- ið sér formlega stjórn. Reglur voru ekki samþykktar fyrr en á síðasta fundi sem haldinn var fyrir skemmstu. I þeim segir meöal annars aö stefnt skuli að sælkerakvöldunum einu sinni í mánuði en þó aldrei s jaldnar en f jórum sinnum á starfsári. Enginn er skyld- ugur til að mæta en reynslan er sú að 14—16 hafa komið. Það er föst regla að aldrei séu fleiri en 20 manns í klúbbn- um. Enginn er heldur tekinn inn nema aliir séu um þaö sammála. Og sælkerarnir láta ekki nægja að koma saman og fá sér góðan mat ann- að slagið. Fyrir hver jól safnast þeir saman á heimili einhvers þeirra og fá sér jólaglögg til upplyftingar í skamm- degisrökkrinu. I fyrra höfðu þeir líka eftirmiðdagsveislu fyrir böm sín. Þar fengu krakkarnir sjálfir að setja sam- an matseðil. Hamborgarar og kjúkl- ingar reyndust njóta mestra vinsælda hjá yngri sælkerunum. ÍSLANDSMET OPIÐ í DAG tilkl.4 AHar vörur á markaðsverði Leiðin liggur til okkar í versianamiðstöð vesturbæjar JL-GRILLIÐ — GRILLRÉTTIR ALLAN DAGINN Munið okkar hagstæðu greiðsluskilmála íöllum deildum EUOOCARO Jón Loftsson hf.HRINGBRAUT121 — SIMI 10600

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.