Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1984, Side 22

Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1984, Side 22
Guðsteiiui Þengilsson læknir: ,Bætist við þær teg- undir sem fyrir eru” þunguöum konum þar eö líklegt er að þær grípi frekar til öls en sterkari vína. Sbr. einnig það sem bent var á um hættuna vegna sídrykkj u öls og léttra vína. 8) Olstofum mundi veröa komiö upp á ööru hverju götuhorni og ef að líkum lætur myndu menn rorra þar fram á rauöar nætur virka daga sem helga. Þótt áfenga ölið og sala þess væru í oröi kveðnu bundin ÁTVR fengjust áreiöanlega undan- þágur og ótakmörkuð leyfi fyrir ölsalana, alveg eins og átt hefur sér staö meö matstofurnar og léttu vítin. 9) Það er rangt aö sterk vín valdi fre'mur drykkjusýki en léttari. Heildarmagniö ræður feröinni. Hér á landi eru menn fyrr teknir til meðferðar en víöast hvar annars staöar. Skv. breskum heimildum eru 2/3 af drykkjusjúklingum í Bretlandi fyrst og fremst ölneyt- endur. ég aö þurfi annaöhvort hina höröu lund mannhatarans eöa hina veiku lund vímuefnaneytandans nema þá aö algert skilningsleysi komi til. Guösteinn Þengilsson Þaö eru margar og veigamiklar ástæöur fyrir því aö sterkt öl sé ekki veitt né selt á Islandi. Þessar vil ég telja helstar: 1) Reynsla annarra þjóöa bendir til þess aö þegar fariö er að selja áfengi í nýju formi bætist það viö þær tegundir sem fyrir eru en kemur ekki í staöinn fyrir þær. Skýrasta dæmiö um slíkt geröist þegar bjórinn flæddi yfir Grænlend- inga. Fjöldi sjúkdóma fylgdi í kjöl- fariö. 2) Þaö má búast viö því að miklu erfið- ara yröi aö stemma stigu viö því aö unglingar neyttu öls sem vímugjafa og fíknin næöi til æ yngri aldurs- hópa. 3) Hættan á því aö víman sem leiöir af neyslu sterks öls leiði unglinga út í neyslu enn sterkari og hættulegri vímuefna eykst stórlega. Vímuefni ólíkrar tegundar veröa enn hættu- legri sé þeirra neytt samtímis. Mikil bjórlönd eins og Danmörk og Holland hafa einnig reynst miö- stöðvar fyrir eiturefni og dreifingu þeirra. 4) Þar sem öl og létt vín eru til sölu er þessara vímuefna neytt miklu stööugar en sterkra vína, þ.e. þessar tegundir stuðla aö sídrykkju. Fólk fer aö veröa meir og meir undir áhrifum vímu viö vinnu sína. Heildarmagn þess áfengis sem neytt er eykst. 5) Þaö hefur verið sýnt fram á meö samanburöi milli tímabila og landa aö þaö tjón sem veröur af áfengis- neyslu eykst í réttu hlutfaUi viö aukningu drykkjunnar í öðru veldi. 6) Sídrykkja, sem veröur heist viö neyslu bjórs og léttra vína, er talin stuöla fremur aö lifrarsjúkdómum (cirrosis hepatis) en neysla sterkari víntegunda sem oftast fer fram í „túrum”. 7) Sterkt öl yrði tU þess aö auka stór- lega hættuna á fósturskaða hjá „Ö1 er nefnt hér svo oft og í svo, mörgum samböndum og ölgeröar, svo oft getið aö þaö hlýtur aö hafa veriö aU- mjög drukkið hér sem annars staðar í Noröur-Evrópu,” segir Guöbrandur Jónsson meöal annars í grein sem hann nefnir Ölgerð og er í Iönsögu Is- lands, ööru bindi. Guðbrandursegirað komrækt, sem er skilyrði fyrir inn- lendri ölgerö, muni hafa haldist eitt- hvaöframásextánduöld. Hannbend- ir á aö allflest íslensk orð, sem aö áfengisnautn lúta, séu miöuö viö öl. Ölvaður, ofurölvi, ölóöur, ölreifur, öl- drukkinn, öltciti og ölföng svo aö eitt- hvaösénefnt. „Ölogframleiöslaþess hefur því beinlínis talaö sig inn í ís- lenskt þjóölíf,” segir hann. Nokkrar heimUdir eru um öl- drykkju og ölgerð fyrr á öldum. Guö- brandur tínir til dæmis úr íslensku fornbréfasafni þar sem kemur fram aö biskupar tilskilja sér þaö þegar þeir fara í vísitasíu aö öl sé haft tU reiðu fyrir þá og sveina þeirra. I ölkofra þætti stendur að hann „hafði þá iöju at gera öl á þingum tU f jár sér, en af þeiri iön varö hann brátt nákunnugr öUu stórmenni, því aö þeir keyptu mest mungát. Var þá, sem oft viU veröa at mungátin er misjafnt vinsæl og svo þeir er seldu”. Guðbrandur dregur þá ályktun af þessu og ýmsu ööru aö „Aö líkindum mun af þessum sökum hafa orðið aUsvallsamt á þingum ekki síst á Alþingi, og drykkjuskapur hafa oröiö fram úr hófi mikill þar.” Guöbrandur segir aö upp úr siöaskiptum hafi allur ahnenningur smám saman hætt ölgerð „en hvenær þaö lagðist niöur veit eng- inn”. Guðbrandur segir aö aUtaf hafi ver- iö flutt inn öl frá útlöndum og hafi þaö venjulega veriö kallaö bjór andstætt ís- lenska ölinu. Arni Bjömsson þjóö- háttafræðingur gerir skemmtilega at- hugasemd við innflutning á bjór til landsins. Hann segir aö þegar einok- unarverslun hafi verið aö byrja og Danir að sölsa undir sig verslun viö Is- lendinga hafi veriö gefnar út tUskipan- ir frá Danakonungi um aö lslendingar ættu „Aleinasta að drekka heiðarlegt danskt ÖL” Þegar Þjóöverjarhafiver- ið reknir í burtu og einokunin hafi tekið viö hafi brennivín komið í staö öls. Astæöan hafi veriö einföld. Þaö heföi verið hægt aö flytja meira magn af vín- anda sem brennivín en í ölformi. Þaö hafi því verið praktiskt atriöi að flytja inn brennivín í staö öls. „Og kannski auðveldara aö gera kallana vitlausa af því,” bætir Ámi viö. Kannski má rekja brennivínsnotkun Islendinga allt aftur tU einokunarinnar. G uðbrandur Jónsson segir aö þegar fariö hafi verið aö reka bakstur sem iðju og síðar sem iön hér á landi meö myndun kaupstaöa hafi verið notaö öl- ger til að lyfta meö brauðdeiginu og hafi þaö veriö gert til 1900 er pressuger hafi veriö tekiö til notkunar. Öll bök- unarhús í þá daga hafi því einnig bmggaö öl. Sum þeirra höföu nokkrar tekjur af því. Fleiri vom þeir sem stunduðu bruggun öls á nítjándu öld. ^Vriö 1901 var 2,25% lögfest sem há- mark þess rúmmáls - vínanda sem mætti vera í öli. Þaö hafa því veriö þessar reglur sem Sanitas, sem stofnaö var 1906, c® einnig Ölgerð EgUs Skalla- \ grímssonar, sem stofnuð var 1913, miö- uðu framleiðslu sína viö. Síöast á árinu 1940 voru gefin út bráðabirgðalög sem heimUuöu fram- leiðslu á öli meö meira áfengismagni en 2,25% og var þaðselt til breska setu- liösins. Sú framleiösla hélt áfram tU 1978. Þá varö hlé á innlendu fram- leiðslunni til 1982. F rá 1901 er því bjórframleiðsla hér á landi takmörkuð við bjór undir 2,25% aö styrkleika. Þessi bjór hverfur svo af markaðnum ásamt öörum fljótandi vímugjöfum meö bannlögunum sem tóku gUdi 1915. Landiö er svo áfengis- laust meö öUu — fyrir utan einhverja einkaframleiöslu — fram tU ársins 1922 er undanþága er gerð frá banninu og heimUaöur innflutningur á léttum vin- um frá Spáni allt að 21 % aö sty rkleika. Upp úr 1930 fóru aö heyrast æ há- værari raddir um aö aflétta bæri vín- banninu og 1932 fluttu þingmennimir Jón Auöunn Jónsson, Bergur Jónsson, Lárus Helgason, Olafur Thors og Jónas Þorbergsson frumvarp til nýrra áfengislaga. TUgangur frumvarps- ins var aö koma á svipaðri skipan á bruggun, sölu og meðferð áfengis og var á fyrsta tug aldarinnar. Flutningsmenn töldu rétt aö hafa sérlög um tilbúning, sölu og veitingar áfengs öls, ef tUbúningur þess yröi heimilaður. Frumvarpi þessu var vís- aö til annarrar umræöu í neöri deUd meö 14:5 atkvæðum og til allsherjar- nefndar. Nefndarálitið kom ekki og frumvarpiö var ekki tekið aftur á dag- skrá. Bannlögin frá 1915 voru svo borin undir þjóöaratkvæði 21. október 1933 og samþykkti meirihluti kjósenda, eöa 58 prósent, aö nema þau úr gUdi. I framhaldi af þessu var samin ný áfengislöggjöf og enn á ný kom bjórinn tU umræðu. HaUdór Kristjánsson frá Kirkjubóli segir aö tvísýnt hafi veriö um afstööu þingmanna tii málsins þangað tU VUmundur Jónsson þá- verandi landlæknir flutti mál sitt. „Þaö má segja aö Vilmundur hafi drepiö máUö meö skeleggri ræöu sinni,” segir Halldór. En þrátt fyrir góða og kjamyrta ræöu tókst VUmundi ekki aö drepa bjórmálið um alla eUífö. 947 kom fram á þingi frumvarp um öigerð og sölumeöferö öls. Flutnings- menn voru þeir Sigurður Bjarnason, Steingrímur Steinþórsson og Sigurður E. Hliöar. TUgangur frumvarpsins var aö draga úr neyslu á sterkum drykkj- um og afla ríkissjóði tekna til fram- kvæmda í aðkaUandi mennmgarmál- um. Frumvarpiö geröi ráö fyrir aö mesti leyfilegi styrkleiki áfengs öls yrði 4% af áfengi aö vikt. Fmmvarp-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.