Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1984, Side 29

Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1984, Side 29
DV. LAUGARDAGUR 7. APRlL 1984. 29 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Óska eftir aö kaupa lítiö sófasett og borð sem gæti hentað í sumarbústað, helst úr furu. Einnig óskast notuð eldavél. Uppl. í síma 24474 og 13738 eftir hádegi. Fallegt kringlótt boröstof uborð úr mahóní á einum útskornum fæti (belgískt) stækkanlegt, til sölu. Uppl. í síma 86725. Borðstofuborð og sex stólar til sölu lítur vel út. Verð 11.000. Uppl. í síma 36708. Hjónarúm. Mjög vandað þýskt hjónarúm, með kommóðu og náttboröum, til sölu. Uppl. í síma 66128. 3ja sæta sófi. Onotaður furusófi til sölu, hentar vel í litla stofu, lausar sessur og bök. Uppl. ísíma 36707. Borðstofuborð, stólar og skápur, sófasett og eins manns svefnsófi til sölu, ódýrt. Uppl. í síma 44137. Til fermingargjafa: Gestabækur, stjörnumerkjaplattar, munkastólar, blómaborð, saumaborð, diskólampar, olíulampar, skrifborðs-- lampar, borölampar, blómastengur, veggmyndir, speglar, blaðagrindur, styttur, pottahlífar. Einnig úrval af bastvörum, pottablómum og afskorn- um blómum. Nýja bólsturgerðin og Garðshorn, símar 40500 og 16541. Antik Utskorin borðstofuhúsgögn, svefnherbergishúsgögn, stakir stólar, borð, skápar, skrifborð, speglar, sófar, kommóður, klukkur, málverk, konung- legt postulín og Bing & Gröndal, silfur- boröbúnaður, úrval af gjafavörum. Antik-munir, Laufásvegi 6, sími 20290. Bólstrun Viðgerðir og klæðningar á bólstruðum húsgögnum. Gerum lika viö tréverk. Kem heim með áklæðis- prufur og gerj tilboð fólki að kostnaðar- lausu. Bólstrunin, Miðstræti 5 Reykja- vík, sími 21440 og kvöldsími 15507. Gerum gömul húsgögn sem ný. Klæöum og gerum við notuð húsgögn. Komum heim og gerum verðtilboð á staðnum, yöur að kostnaöarlausu. Nýsmiði, klæðningar. Form-Bólstrun, Auðbrekku 30, sími 44962, (gengiö inn frá Löngubrekku). Rafn Viggósson, sími 30737. Pálmi Asmundsson, sími 71927. Heimilistæki Candy isskápur til sölu, verð kr. 6000. Uppl. í síma 28887 milli kl. 17 og 19 laugardag. Husqvarna helluborð með 4 hellum og bakaraofni til sölu, einnig fataþurrkskápur og sófaborð. Uppl. í síma 78759 eftir kl. 18. Nýyfirfarin Candy þvottavél til sölu, verð kr. 5000, einnig Olympus OM 2 myndavél, kostar ný 10.800, verð kr. 6000. Uppl. í síma 20955. Hljóðfæri Bandalaus Aria bassi til sölu. Mjög gott hljóöfæri. Uppl. í síma 73423 frá kl. 13—19. Söngvari óskast í starfandi þungarokksveit. Á sama stað óskast æfingarhúsnæði. Uppl. í síma 79077. Pianetta til sölu. Verð kr. 20 þús. Sími 28887 miUi kl. 17 og 19laugardag. Hljómtæki Nýleg Pioneer hljómflutningstæki til sölu, PLL 800, plötuspilari, A 7 magnari og HPM 700 hátalarar, 120 vatta. Uppl. í síma 92- 1040 eftir kl. 19. Frá Radióbúðinni, Skipholti 19, sími 91—29800. Nálar og tónhöfuö í flesta spilara. Leiðslur og tengi í hljómtæki, tölvur og videotæki. Takkasímar, margar gerðir. Sendum í póstkröfu um land allt. Radíóbúðin, Skipholti 19. Til sölu Pioneer hljómtæki í bíl, segulband KP-404, útvarp GEX- 63, magnari GM-120 (2x60 w), og hátalarar TS 205, selst í einu lagi. Stað- greiösla kr. 22.000. Uppl. í síma 72369. Skipti — sala. Marantz stereosamstæða, plötuspilari, timer, magnari með minnum, tónjafn- ari, tveir 200 w hátalarar, kostar nýtt ca 106 þús., verðhugmynd 70—80 þús. Til greina kemur aö taka upp í mynda- vél og/eða riffil. Sími 18898. BUatæki og video. Til sölu Pioneer Componet kassettu- tæki (KP—909 G) og sambyggt út- varps- og kassettutæki (KP—3230). Ennfremur Sharp videotæki. Uppl. í síma 77829. Video Kópavogur. Leigjum út VHS myndsegulbandstæki og myndbönd. Söluturninn, Þinghóls- braut 19, sími 46270. Myndbandaleigan, Goðatúni 2, Garðabæ, sími 46299. Leigjum út tæki og spólur í VHS kerfi, gott úrval. Opið alla daga frá kl. 14—23. Myndbanda- leigan, Goðatúni 2. Videoaugað á horni Nóatúns og Brautarholts 22, sími 22257. Leigjum út videotæki og myndbönd í VHS, úrval af nýju efni með íslenskum texta. Til sölu óátekn- arspólur. Opiðtilkl. 23alladaga. Tæplega 2ja ára Hitachi videotæki til sölu. Verð 30 þús. stað- greitt. Uppl.ísíma 76421. Nordmende VHS myndsegulband til sölu, meö fjarstýr- ingu. Til greina kemur aö taka Beta eöa V 2000 upp í. Uppl. í síma 54728. Opiðfrákl. 13—23.30! Nýjar spólur daglega! Leigjum út ný VHS videotæki og splunkunýjar VHS spólur, textaðar og ótextaðar. Ath! Fá- um nýjar spólur daglega! Nýja video- leigan, Klapparstíg 37, sími 20200. VHS video, Sogavegi 103, leigjum út úrval af myndböndum fyrir VHS myndir með íslenskum texta, myndsegulbönd fyrir VHS, opiö mánud.-föstud. frá kl. 8—20, laugar- daga kl. 9—12 og 13—17, lokað sunnu- daga. Véla- og tækjaleigan hf., sími 82915. Höfum opnað myndbandaleigu, að Goðatúni 2, Garðabæ, meö góðu efni fyrir alla fjölskylduna, nýtt barnaefni ó.'fl. Opið frá kl. 14—23 alla daga vik- unnar. Myndbandaleigan, Goðatúni 2 Garðabæ, sími 46299. Afsláttur á myndböndum. Við höfum VHS og Beta spólur og tæki í miklu úrvali ásamt 8 mm og 16 mm kvikmyndum. Nú eru fyrirliggjandi sérstök afsláttarkort í takmörkuðu upplagi sem kosta kr. 480 og veita þér rétt til að hafa 8 spólur í sólarhring í staö 6. Super 8 filmur einnig til sölu. Sendum út á land. Opið kl. 4—11, um helgar 2—11. Kvikmyndamarkaður- inn, Skólavörðustíg 19, sími 15480. Garðbæingar og nágrannar: Við erum í hverfinu ykkar með video- leigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í VHS kerfi. Videoklúbbur Garðabæjar, Heiðarlundi 20, sími 43085. Opið mánudaga—föstudaga kl. 17—21, laugardaga og sunnudaga kl. 13—21. Beta myndbandaleigan, sími 12333, Barónsstíg 3. Leigjum út Beta mynd- bönd og tæki, nýtt efni með ísl. texta. Gott- úrval af barnaefni, m.a. Walt Disney í miklu úrvali. Tökum notuö Beta myndsegulbönd í umboðssölu. Leigjum einnig sjónvörp og sjónvarps- spil. Opið virka daga frá kl. 11.45—22, laugardaga kl. 10—22, sunnudaga kl. 14-22. Vídeóhúsið, Skólavörðustíg 42, sími 19690. Urvalsefni í VHS og Betamax. Leigjum einnig út tæki. Opið alla daga kl. 14—22. Vídeóhúsið, Skólavörðustíg 42, sími 19690. Tröllavideo, Eiðistorgi 17 Seltjarnarnesi, sími 29820, opiö virka daga frá kl. 15—23, laugardaga og sunnudaga frá kl. 13— 23. Höfum mikið úrval nýrra mynda í VHS. Leigjum einnig út videotæki. Einnig til sölu 3ja tíma óáteknar spólur á aðeins 550 kr. Sendum í póstkröfu. ísvideo, Smiðjuvegi 32 (ská á móti húsgagnaversluninni Skeifunni). Er meðgott úrval mynda í VHS og Beta. Leigjum einnig út tæki. Afsláttarkort — kreditkortaþjónusta. Opið virka daga frá kl. 16—22, nema miðvikudaga kl. 16—20 og um helgar frá kl. 14—22. Isvideo, Smiðjuvegi 32 Kópavogi, sími 79377. Leigjum út á land, sími 45085. 100 VHS videospólur til sölu, með og án ísl. texta. Einnig 60 Betaspólur með og án ísl. texta. Mjög gottefni. Uppl. ísíma 52737 frákl. 17— 21 á kvöldin. Til sölu Sharp videomyndavél, með þeim fullkomnari, stórkostlegt verð, aðeins kr. 20 þús., kostar ný 52 þús. Uppl. í síma 86531 eftir kl. 19. Videoleigan Vesturgötu 17, sími 17599. Leigjum út videotæki og videospólur fyrir VHS. Einnig seljum viö óáteknar spólur á mjög góðu verði. Opið alla daga frá kl. 13—22. Eigum til Beta og VHS video, ný og notuð. Oskum eftir tækjum í sölu. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. Videosport, Ægisíðu 123, sími 12760. Videosport sf., Háaleitisbraut 58—60, simi 33460, ný videoleiga í Breiðholti, Videosport, Eddufelli 4, simi 71366. Athugið: Opið alla daga frá kl. 13—23. Myndbanda- og tækjaleigur með mikiö úrval mynda, VHS með og án texta. Höfum til sölu hulstur og óáteknar spólur. Athugið. Höfum nú fengið sjónvarpstæki til leigu. VHS video til sölu. Ársgamalt JCS 7200 HG videotæki til sölu. Uppl. í síma 84693. Oska eftir að kaupa VHS videotæki, allar tegundir koma til greina. Uppl. í síma 78289. Leigjum út VHS myndsegulbönd, ásamt sjónvarpi, fáum nýjar spólur vikulega. Mynd- bandaleigan Suöurveri, sími 81920. Sjónvörp | 22” Grundig litsjónvarp til sölu. Uppl. í síma 27479. Eigum til litsjónvörp, og svart/hvít, óskum eftir littækjum og svart/hvítum til sölu. Sportmarkaður- inn, Grensásvegi 50, sími 31290. Notuð litsjónvarpstæki til sölu. 20”, 22” og 26”. Vélkostur hf„ sími 74320. Tölvur Vic 20 heimilistölva til sölu ásamt stýrispinna og tveimur leikjum. Er alveg ný. Uppl. í síma 72918. Spectrum eigendur. Fundur verður haldinn í dag, 7. apríl, kl. 14. Áríöandi að flestir sjái sér fært aömæta. ATH.,ídag. Stjórnin. Colec-vision. Til sölu Colec-vision leiktölva sem hægt er aö breyta í heimilistölvu. Mjög góð grafík og gott hljóð, selst á hálf- virði, hálfsárs gömul. Uppl. í síma 84828 eftir kl. 14. Knattspyrnugetraunir. 12 réttir er staðreynd. Látið tölvuna aðstoða við val „öruggu leikjanna” og spá um úrslitin. Öflugt spáforrit skrifað á standard Microsoft basic fyrir íslenska getraunakerfið. Basic- listi ásamt notendaleiðbeiningum kosta aðeins 500 kr. Fæst nú einnig á kassettum fyrir TRS—80 Mod. 1 og Atari 800 16k á 850 kr. Sendum í póst- kröfu. Pantanasímar 687144 og 37281 kl. 14 til 17 e.h. daglega. Sinclair Spectrum eigendur athugið! Takið upp alla leiki sem þið eigið með Spy og Key! Geta opnaö 99% af öllu vélamálsforritum. Til sölu í síma 78372. Syntax, tölvufélag, býður eigendum Commodore 64 og Vic 20 eftirfarandi: Myndarlegt félags- blað, aðgang aö forritabanka með yfir 1000 forritum, afslátt af þjónustu og vöru fyrir tölvurnar, tækniaðstoö, markaðssetningu eigin forrita. Upplýsingar um Syntax fást hjá: Agústi, 91-75159, Ingu Láru, 93-7451, Guðmundi, 97-6403, Eggert, 92-3081. Syntax, tölvufélag, pósthólf 320, 310 Borgarnesi. Ljósmyndun Skrúfaðar Pentax linsur og boddí, Konica vél og linsur, Opumus stækkari ásamt lithaus, litgreinir og flest til framköllunar til sölu. Uppl. í sima 38621. Canon AE1 Program. Svo til ný Canon AE 1 Program myndavél til sölu. Uppl. í síma 18491 yfir helgina og 81620 í vinnutíma. Kvikmyndatökuvél. Til sölu er nýleg Chinon 40 SMXL kvik- myndatökuvél með hljóði og Zoomlinsu með Close fokus, vélin er mjög fullkomin. Uppl. í síma 94-6228. Opemus svarthvítur ljósmynda- stækkari, til sölu, einnig 400 mm linsa, Hexanon, fyrir Konica til sölu. Uppl. í síma 77403. Dýrahald Labradorhvolpar til sölu. Uppl. í síma 99-4595. Hestaflutningar. Farið verður frá Reykjavík 14.—20. apríl með hesta austur á land og til baka. Guðmundur Þórir Sigurðsson og Sigurður Árni Guðmundsson, símar 54122 og 52089. Hestamenn. Reiðbuxur og reiðstígvél, H. B. tamningarbeisli, ný gerð af kjaft- glennu. Erum fluttir í Ármúla 38. Verslunin Hestamaðurinn, Ármúla 38, sími 81146. Tveir hestar til sölu, annar alhliða hestur, hentugur fyrir konur og unglinga, hinn klárhestur meö tölti, báðir eru 8 vetra. Uppl. í síma 44497. Til sölu glæsilegur fimm vetra klárhestur með tölti, nokk- uð hágengur með góðan höfuðburð, veröaðeins50þús. Uppl. ísíma 16881. Hestamannafélagið Andvari óskar eftir söðlum til leigu fyrir sýn- inguna „Hestadagar í Garöabæ”. Fullri ábyrgö heitið. Vinsamlega hringið í síma 78179 eftir kl. 18. Nokkrir velættaðir hestar 5—6 vetra til sölu, tamdir og þægir á kr. 18 þús. stykkið, einnig 2 lítiðtamdir á 12 þús. kr., góð kjör. Uppl. í síma 92- 3013 og 92-8584. Hjól Til sölu Honda MB ’82, vel með farin. Uppl. í síma 35356. Óska eftir aö kaupa vél í góðu lagi, Yamaha 360 RT ’76 eöa Yamaha 400 TT. Sími 97- fell á kvöldin. Lítið notað kvenmannsreiðhjól til sölu, án gíra. Gottverð. Uppl.ísíma 17109 ídag. Honda MT árg. ’81 til sölu, ekið 5.600 km. Hvítt hjól í topp- standi. Uppl. í síma 99—5865. Transistor kveikispólur óskast til kaups í Yamaha MR 50 ’81. Uppl. gefur Halldór Einarsson í síma 97-8459 eftir kl. 20. Vagnar Camp Turist tjaldvagn 1980 til sölu. Uppl. í síma 92-3984. Byssur Mossberg haglabyssa til sölu, 3ja tommu magnum, bolt action. Verð kr. 6500. Uppl. í síma 17324. Selstáhálfvirði: Beretta 12 GA. 2 3/4” O/U, gullfalleg haglabyssa, nýleg, kr. 50 þús., hagla- hleðslupressa, Ponsnes og Warren duomatic fyrir allar stærðir af hagla- skotum, kr. 25 þús. Uppl. í síma 99- 3817. Fyrir veiðimenn | Ánamaðkar fyrir silung til sölu. Uppl. í síma 20196. Veiðimenn athugið. Viö eigum veiðimaðkinn í veiðiferðina. Til sölu eru stórir og feitir ánamaðkar. Uppl. að Lindargötu 56, kjallara, eða í síma 27804. Til bygginga j Öska eftir mótatimbri. Uppl. í síma 99-2014. Byggingarskúr við Hegranes 25 fæst gefins fyrir brott- flutning. Uppl. í síma 44851 um helgina. Þaksteinar. Til sölu töluvert magn af rauðum þak- steinum, innfluttum frá Danmörku. Get útvegað aukamagn með stuttum fyrirvara. Uppl. í síma 83728. Til sölu ýmis rafmagnshandverkfæri fyrir trésmíða- verkstæði. Uppl. í síma 54943. | Verðbréf Annast kaup og sölu allra almennra skuldabréfa svo og 1— 3ja mán. víxla. Utbý skuldabréf. Hef kaupendur að viöskiptavíxlum og skuldabréfum, 2ja—4ra ára. Markaðs- þjónustan, Skipholti 19, 3. hæð. Helgi Seheving, sími 26911. Verðbréfaviðskipti. Kaupendur og seljendur verðbréfa. Onnumst öll almenn verðbréfaskipti. Framrás, Húsi verslunarinnar, 10. hæð, símatímar kl. 18.30—22.00, sími 687055. Opið um helgar kl. 13—16. Peningamenn. Umsvifamikil heildverslun óskar eftir sambandi við aðila sem hefur mikið fjármagn laust. Um er að ræða láns- fjárþörf í 4—6 mán. auk sölu á verulegu magni á vöruvíxlum í beinu framhaldi af því. Tilboð merkt „Beggja gróði” sendist DV sem fyrst. Innheimtuþjónusta—verðbréfasala. Kaupendur og seljendur verðbréfa. Tökum verðbréf í umboðssölu. Höfum jafnan kaupendur að viðskiptavíxlum og veöskuldabréfum. Innheimtan sf„ innheimtuþjónusta og verðbréfasala, Suðurlandsbraut 10, sími 31567. Opið kl. 10-12 og 13.30-17. Fasteignir Lóð — vinna. Til sölu einbýlishúsalóð í vestanverðri Reykjavík. Til greina kemur að greiða hluta lóðarverðs með byggingarvinnu. Tilboð óskast sent DV merkt „Lóö 320”. Raðhús við Ásabraut í Sandgerði til sölu, meö bílskúr. Uppl. í síma 92-7788 og 92-3441. Eldra einbýlishús til sölu á Skagaströnd. Gæti tekið nýlegan bíl upp í. Nánari uppl. í síma 95-1660. Jörð til sölu. Jörðin Fossar í Landbroti V-Skafta- fellssýslu er til sölu, tvö íbúðarhús, ræktað land, 25 hektarar, góðir rækt- unarmöguleikar, veiðiréttur. Uppl. í síma 99-7711 eftirkl. 18. Til sölu er húsgrunnur úti á landi undir 152 ferm einingahús. Grunnurinn er uppsteyptur kjallari með lofthæð 2,70, tilvalið undir smáiðn- að. Uppl. veittar í síma 92—8094. Til sölu á Bíldudal 100 ferm. íbúð á efri hæð í tveggja hæða húsi. Selst á mjög góðum kjörum. Til greina kæmi að taka bíl upp í út- borgun. Næg atvinna á staðnum. Allur nánari uppl. í síma 93-8851 alla daga.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.