Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1984, Síða 31
DV. LAUGARDAGUR 7. APR1L1984.
31
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Undrahatturinn er kominn aftur.
TURBO II og Power Ram loftskiljurn-
ar nú fáanlegar aftur. Pantanir óskast
sóttar. Tækjasalan, Fífuhvammi, sími
46577.
Vinnuvélaeigendur.
Bofors slitstál- og tennur fyrirliggjandi
í öllum gerðum. Tækjasalan hf., Fífu-
hvammi, sími 46577.
Óskum eftir að kaupa
loftpressutraktor, helst meö
ámoksturstækjum, má þarfnast
viðgerðar. Uppl. í síma 40880 á kvöldin.
Lyftarar
Dísillyftari ’80 til sölu,
lyftigeta 3 tonn, lyftihæð 3 metrar,
snúningsgaffall, tvöföld dekk að
framan. Varadekk á felgu að framan
og aftan, nýyfirfarinn og sprautaður.
Uppl. í síma 81530 á skrifstofutíma.
Til sölu
dísillyftari, ónotaöur, árg. 1982, lyfti-
geta 2500 kg, fæst á góðum kjörum.
Hafiö samband — við semjum. Uppl. í
sima 86655.
Bílaþjónusta
Getum bætt við okkur,
réttingum, blettun og almálun á öllum
tegundum bifreiða. Einnig lagfærum
við bifreiðar fyrir skoöun. Gerum föst
verðtilboð. Uppl. í síma 16427 frá kl.
13-22.
Sjálfsþjónusta.
Bílaþjónustan Barki býður upp á
bjarta og rúmgóða aðstöðu til að þvo,
bóna og gera við, öll verkfæri + lyfta á
staðnum. Einnig kveikjuhlutir, olíur,
bón og fleira. Opiö frá kl. 9—22 alla
daga (einnig laugardaga og sunnu-
daga). Bílaþjónustan Barki, Trönu-
hrauni 4, Hafnarf., sími 52446.
Bílamálun
Bilasprautun Garðars,
Skipholti 25. Bílasprautun og réttingar,
greiðslukjör. Símar 19099 og 20988,
kvöld- og helgarsími 39542.
Vörubílar
Nýlegur vörubílspailur
til sölu, með Sindra sturtum og loftvör.
Einnig Robson drif. Uppl. í síma
52639.
Mercedes Benz vörubíll 1513
’73 til sölu, 16 tonna heildarþungi, vel
útlitandi, góð dekk. Uppl. gefur Hall-
dór M. Olafsson, sími 94-3199.
Bilkrani.
Hiab 1165 (6 tonna), tvöfalt vökvaút-
skot, með 600 kíló í 12,5 metra á lengd.
Uppl. í síma 91-52371.
Onnumst hvers konar járnsmíði,
einnig viðgerðir á vörubílspöllum,
smíðum varir og skjólborð á palla,
einnig viðgeröir á vinnuvélum. Reynið
viðskiptin. Uppl. í síma 77813.
Bílar til sölu
VW1300 árg. ’73 til sölu,
gott útlit, ónýt vél. Sími 25989.
Willys árg. ’47, skoðaður ’84,
í sæmilegu standi, til sölu. Tilboö —
skipti. Uppl. í síma 73945 eftir kl. 19 í
dag og næstu daga.
Plymouth Volare Premier
árg. ’80 til sölu. Uppl. í síma 71800.
Datsun 260 C árg. ’78
til sölu, þarfnast lagfæringar. Uppl. 1
síma 92-7222.
Mercedes Benz ’81 tii sölu,
sjálfskiptur, ekinn 67 þús. km, litað
gler og jafnvægisbúnaöur. Skipti
möguleg. Uppl. í síma 93-4166.
Eagle4X4.
AMC Eagle 4X4 til sölu, árg. ’80, góður
bíll. Skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í
símum 73539 og 85311.
AMC Concord árg. ’80
til sölu, 2ja dyra, vökvastýri, sjálf-
skiptur, aflbremsur, ekinn 47.000 km.
Skipti á ódýrari japönskum. Uppl. í
síma 42006 eftir kl. 16.
Til sölu Datsun Cherry ’83
ekinn 8000 km. Skipti möguleg á 150—
160'þús. króna bíl. Uppl. í síma 71711
eftir kl. 19.
Volvo ’73.
Til sölu Volvo árg. ’73, í góðu standi,
ryðlaus, nýmálaður. Uppl. í síma 36818
ídag.
Einstakt tækif æri.
Glæsilegur Datsun 120 cub. árg. ’78,
ekinn 60.000 km. Verð kr. 120.000.
Sumar- og vetrardekk. Uppl. í síma
687394.
Willys árg. ’54.
Willys árg. ’54 til sölu. Uppl. í síma 92-
8220.
Austin Princess 1800 árg. ’79
til sölu, ekinn 64.000 km, í þokkalegu
standi. Uppl. í síma 36706.
VW1200 ’75 til sölu.
Uppl.ísíma 44618.
Wagoneer ’72 til sölu,
mikið endurnýjaður og styrktur bíll.
Skipti hugsanleg á nýlegum, japönsk-
um, sjálfskiptum bíl, eöa bein sala.
Uppl. í síma 78258 eftir kl. 16.30.
Honda Accord til sölu,
Mjög vel með farinn, einn eigandi, árg.
’81, 3ja dyra, 5 gíra, endurryðvarinn
’83, upphækkaður, grjótgrind, ný
nagladekk, ekinn aðeins 27 þús. km.
Verð 250 þús. Afsláttur ef staðgreitt er.
Sími 41364.
VW1303 árg. ’73
til sölu á 6—8 þús. Er með tveggja ára
lítið keyrðri 1300 skiptivél, tvö sumar-
dekk, tvö vetrardekk og nýir
demparar. Uppl. í síma 93-2910 eftir kl.
19.00.
Skoda árg. ’76
til sölu, ekinn 76 þús., gangfær, bretti
ryðguð. Verð kr. 3000 kr. Uppl. í síma
11993.
Til sölu Lada 1200
station árg. 1981, í ágætu ásigkomu-
lagi. Selst með kassettutæki og sumar-
og vetrardekkjum á 110.000, útb. eftir
samkomulagi. Sími 21587 eftir kl. 19.
Ford Escort sendiferðabíll
árg. 1977 til sýnis og sölu. Selst ódýrt.
Nesti hf., Bíldshöfða 2.
Tilboð óskast í Chevrolet
Malibu árg. ’71, 6 cyl.,
Bíll og hjól.
Land-Rover dísil
til sölu með góöri vél,
ir, boddi sæmilegt. Tilboð. Á sama stað
er til sölu Honda MT 50 árg. ’81,
þarfnast viðgerðar, tilboð. Einnig vél í
Austin Mini, ekin 35 þús. Uppl. í síma
19283.
Bronco-Bronco.
Bronco árg. 1974, skoðaður ’84,
rauður, 6 cyl., beinskiptur, boddí yfir-
farið og sprautaður fyrir tveimur
árum, sportfelgur, upphækkaður, lítur
vel út. Verð 160 þús. kr. Helst bein sala.
Uppl. í síma 92-2796, föstudag og allan
laugardaginn.
Þrír góðir til sölu.
Volkswagen Golf árg. ’75, Toyota Hi-
ace árg. ’74, Wagoneer árg. ’71, sér-
stakur bíll. Uppl. í síma 71881.
Ford Escort 1300 árg. ’74
til sölu. Uppl. í síma 76318 eftir kl. 13.
Saab turbo árg. ’83 til sölu,
ekinn 17 þús. km, verð 600 —620 þús.
Til greina koma skipti á ódýrari bíl.
Uppl.ísíma 77829.
Til sölu Galant 1600
árg. 1977, nýupptekin vél, góður bíl.
Uppl. í síma 43712.
Vil skipta á Mudder
jeppadekkjum 10—15, á felgum, yfir í
700—15 dekk á felgum undir Bronco.
Uppl. í símum 99-4434 og 99-4233.
Datsun 120 Y árg. ’77,
4ra dyra, ekinn 46 þús., á nýjum dekkj-
um, útvarp og segulband. Verð 95 þús.
kr. Uppl. í síma 76523.
Lada Sport ’78,
nýsprautaöur og yfirfarinn. Uppl. í
síma 39690 laugardag og sunnudag.
Bílasala Garðars.
Vegna mikillar sölu vantar okkur bíla
á sýningarsvæöi okkar og á söluskrá.
Prófið viðskiptin. Bílasala Garðars,
Borgartúni 1, símar 18085 og 19615.
Bflasala Garðars.
Blazer ’74 til sölu, í mjög góðu standi,
skipti á dýrari og ódýrari. Bílasala
Garðars, Borgartúni 1, símar 18085 og
19615.
M. Benz dísilvél o.fl. til sölu.
Nýupptekin vél, 6 cyl., einnig hús af
1413 bíl, vökvastýri o.fl. Upp. í síma
92-8168 og 92-8422.
Chevrolet Malibu árg. ’78,
6 cyl., sjálfskiptur, í mjög góðustandi,
til sölu. Uppl. í síma 75308 e.kl. 19.
Akureyrarbíll.
Til sölu falleg Lada 1500 ’78, ekin
aðeins 50 þús. km. Bein sala. Uppl. í
síma 79504.
Fiat 127 árg. ’75tilsölu,
gott gangverk, nýnegld snjódekk, verð
12.000 staðgreitt. Uppl. í síma 37955.
Volvo Lapplander til sölu.
Ekinn 27.000 km. Útvarp, segulband,
skipti möguleg. Uppl. í síma 97-1787.
Tveir góðir til sölu.
Til sölu Ford Capri árg. ’77,
gullfallegur bíll í toppástandi, á sama
stað til sölu Ford Fairmont árg. ’78.
Bíll í góðu ásigkomulagi. Aðeins einn
eigandi. Uppl. í síma 75856 eftir kl. 19.
VW Golf L, 4ra dyra,
árg. ’75, til sölu, skoðaður ’84. Verðtil-
boö. Uppl. í síma 78259 eftir kl. 18 virka
daga.
Bronco ’72 og Moskwich Van ’80.
Til sölu Bronco árg. ’72, 8 cyl., ný-
sprautaður og ný dekk, verð 155 þús.
kr, skipti á ódýrari kemur til greina.
Einnig Moskwich sendibíll árg. ’80,
góður bíll, verð 70 þús. Uppl. í síma
79528.
BMW 520 árg. ’81 til sölu,
með vökvastýri, segulbandsútvarpi,
ekinn 34 þús. km. Hagstæö greiðslu-
kjör ef samiö er strax. Uppl. í síma
66650.
Ford Escort,
ekki beint útlitsfagur en dugir samt, til
sölu. Verð kr. 20.000. Uppl. í síma
75264.
Austin Mini ’77
til sölu. Uppl. í síma 20910.
Sjálfskipting og
vökvastýri í Dodge Dart árg. ’70 til
sölu. Uppl. í síma 85347 milli kl. 19 og
23.
Dodge Aspen árg. ’77
til sölu, 4ra dyra, ekinn 27.000 km, 6
cyl., sjálfskiptur, vökvastýri, allur
nýupptekinn, ryðvarinn og
sprautaður. Verð 170.000. Uppl. í síma
20955.
Volvo 145 árg. ’71
til sölu, gott kram, útliti ábótavant,
einnig 41/2 ha. utanborðsmótor, nýleg-
ur. Uppl. í símum 77021 og 45688.
Mazda 818 árg. ’78 til sölu
og Wagoneer árg. '71, báðir mjög
góðir. Uppl. í síma 45783 eftir kl. 16.
Land-Rover og Benz.
Til sölu Mercedes Benz 250 árg. ’71 og
Land-Rover dísil, lengri gerð, árg. ’73.
Góðir bílar. Skipti koma til greina.
Uppl. í símum 74049 og 71435.
Toyota Cressida
’80 til sölu, sjálfskipt. Góður bíll. Uppl.
í síma 20007.
árg. ’78 til sölu, með bilaöa vél en í
góöu ásigkomulagi að öðru leyti. Verð
kr. 75—80 þús. Uppl. í síma 54226.
Sala dagsins.
Mazda 929, 2ja dyra, harötopp, árg. ’77
til sölu, rauöur að lit, krómfelgur, sól-
lúga, mjög vel meö farinn. Sá flottasti.
Verð kr. 140.000. Skipti koma til greina
á ódýrari bíl, 70—80 þús. í peningum.
Uppl. í síma 46735 allan daginn.
Comet ’72 tilsölu,
góð vél og fleira. Verð 6—7 þús. kr.
Uppl. í síma 45880.
Sunbeam árg. ’73
til sölu, verð 15 þús. Uppl. í síma 79326.
Ford Capri ’73
til sölu, þýsk-amerískur með 2600 V 6
vél. Skipti á ódýrari koma til greina.
Ennfremur Ford Bronco ’73 Ranger
sjálfskiptur, vél 302. Uppl. í síma 29765.
Saab 96 árg. ’73
til sölu, útlit og ástand sæmilegt. Góöir
greiösluskilmálar. Uppl. ísíma 79245.
Mazda 626 árg. ’79
til sölu, 4ra dyra, sjálfskiptur, útvarp,
segulband, vel með farinn og góður
bíll. Uppl. í síma 53526.
Til sölu
þýskur Escort ’74, gott verö. Uppl. í
síma 93-2294.
Vel með farin
rauð Cortina 1600 árg. 77 til sölu.
Uppl. í síma 33062 eftir kl. 13.
Mazda 929 árg. ’81
til sölu. Skipti á ódýrari bíl koma til
greina. Sími 72666 eftir kl. 18.
Litill sparneytinn bill,
Daihatsu Charade árg. ’80, til sölu, lít-
ur mjög vel út. Uppl. í síma 36883.
;Chevroletpickup
árg. 74, lengri gerö, beinskiptur, í
góöu standi, til sölu, ennfremur Lada
station árg. ’80. Uppl. í símum 77317 og
45766.
Buick Regal Landau
árg. 77 til sölu. 8 cyl., 350 cub. vél,
sjálfskiptur, rafmagnsrúður. Mjög
gott eintak. Skipti á ódýrari möguleg.
Uppl. í símum 78865 og 32205.
Volvo 1979 244 DL
til sölu, vel með farinn, keyrður 60 þús.
km. Skipti á minni og ódýrari bíl koma
til greina. Uppl. í síma 40886 eftir kl. 18
föstudag og allan laugardag.
Comet 72 til sölu,
vél góð og fleira. Verð kr. 67 þús.
Uppl. í síma 45880.
Wartburg station
árg. ’80 til sölu, keyrður 23.000 km.
Uppl. í síma 93—8478.
Ford Escort árg. 77 til sölu,
verð 30—40 þús.
Bílasala Garðars.
Vantar Daihatsu Charmant árg. 78—
79. Bílasala Garðars, Boreartúni 1.
sími 18085 og 19615.
Chevrolet Concours
til sölu. Bíllinn er ágætur, er á nýjum
sumardekkjum, 4 nagladekk fylgja.
Engin skipti. Verð 160—170 þús. Alla-
vega kjör. Uppl. í síma 17801 og 78284
eftirkl. 20.
Oldsdísil.
Oldsmobile Delta royal 88 árg. 79 til
sölu, allt rafknúið. Mjög fallegur og
góöur bíll. Góðir greiðsluskilmálar eöa
skipti. Einnig óskast Blazer til niður-
rifs og 350 vél. Uppl. í síma 41383.
Ford Fairmont árg. 78
til sölu, 6 cyl., sjálfskiptur, ekinn 82
þús., vetrardekk. Skipti koma til
greina. Á sama stað til sölu tvær
talstöövar, Handic 40 rása og Benco 40
rása. Uppl. í síma 24646.
Toyota Cressida árg. 78
til sölu, bíll í toppstandi, ekinn 110 þús.
km, nýtt lakk. Skipti möguleg á
ódýrari. Uppl. í síma 94-1495.
Ford Fairmont Futura
árg. 78,6 cyl., sjálfskiptur með vökva-
stýri, útvarp og kassettutæki, mjög
fallegur bíll. Uppl. í síma 24945 eftir kl.
17.
Ford Fiesta árg. 79
til sölu, rauður að lit, góður bíll. Uppl. í
síma 93-1505 milli kl. 19 og 22.
Til sölu 4 stk. breið dekk
á sportfelgum B—F—Good rich radial
T/A með merki, stærö 70X15, dreidd 9
tommu, 60x15 breidd 6 tommu, undir
ameríska bíla frá G.M. Verð 18—20
þús. Uppl. í síma 79319.
Saab turbo árg. ’82
til sölu, ekinn 21 þús. km, 3ja dyra,
hvítur, útvarp, segulband, tónjafnari,
sumar- og vetrardekk. Skipti á ódýrari
möguleg. Uppl. í síma 42322 og eftir kl.
6.30 í síma 46322.
Plymouth Volare Premier árg. 79,
8 cyl., 2ja dyra, sjálfskiptur, vökva-
;Stýri, veltistýri, rafmagnsrúður,
ekinn aðeins 39 þús. km. Einn eigandi.
Til sölu eöa í skiptum fyrir stationbíl,
t.d. Subaru 4X4 eða góðan framhjóla-
drifsbíl. Sími 40710 eftir kl. 18 föstudag
og um helgina.
Mini 1100 special
árg. 78 til sölu, skoðaöur ’84, frúarbíllí
toppstandi. Nýjar bremsur, góð kjör.
Uppl. í síma 43682.
Góð kjör.
Til sölu Citroén GS Club station árg.
77. Ekinn 85.000 km. Gott lakk,
skoðaöur ’84. Uppl. í síma 13227.
Bflarafmagn.
Geri við rafkerfi bifreiða, startara og
alternatora, ljósastillingar. Raf sf.,
Höfðatúni 4, sími 23621.
Renault 4 sendibfll
til sölu, árg. 78. Bíllinn er allur nýyfir-
farinn, m.a. búið að gera upp stýris-
gang. Reikningar fylgja. Ekinn 80.000
km. Uppl. í síma 17153.
Buick Skylarc Limited
árg. ’81 til sölu, ekinn 46.000 km, 4ra
dyra, framhjóladrifinn, vel með far-
inn. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma
83965.
Lada 1600 árg. 79 til sölu,
einn eigandi, útvarp, cover, gott lakk,
vetrardekk, aukasumardekk á felgum.
Verð 95 þús. Fæst með 25 þús. kr. út-
borgun og 7 þús. á mánuöi. Sími 79732
eftirkl. 20.
Stopp hér!
Einstakt tækifæri. Til sölu er Mercedes
Benz 200 árg. ’67, í toppstandi, allur
nýyfirfarinn frá grunni, lágmarksút-
borgun 40 þús. og afg. á 5 mánuðum.
Uppl. gefur Pétur Pétursson í síma 93-
7006 eftir kl. 16.
Sjálfsþjónusta.
Bílaþjónustan Barki býður upp á
bjarta og rúmgóöa aðstö u til að þvo,
bóna og gera viö. Oll verkfæri + lyfta
á staðnum, einnig kveikjuhlutir, olíur,
bón og fl. og fl. Opiö alla daga frá kl.
0—22. (Einnig laugardaga og sunnu-
daga). Bílaþjónustan Barki, Trönu-
hrauni 4, Hafnarfiröi, sími 52446.
Bflar óskast
Staðgreiðsla.
Oska eftir smábíl með 60—70 þús. kr.
staðgreiðslu, borga meira fyrir rétta
bílinn. Ath. Aðeins staðgreiðsla kemur
til greina. Uppl. í síma 41554 eftir kl.
16.
VW bjalla óskast,
árg. 72-73, 1300-1303. Sími 33647
eftirkl. 13.
Góð útborgun.
Oskum eftir bíl, árg. ’82—’84, t.d. Dai-
hatsu Charade, Suzuki, Hondu eða öðr-
um litlum og sparneytnum. Góð út-
borgun í boði og góöar mánaðar-
greiöslur. Uppl. í síma 31938.
Óska eftir Datsun 100 A
til niðurrifs. Uppl. í sima 21206 eftir kl.
19.
Óska eftir að kaupa
Trabant 79 eða ’80. Uppl. í síma 52363.
Óska eftir Mercury Comet eða
Maverick 74, með 6 cyl. vél, 200 cup.,
til niðurrifs. Uppl. í sima 67236.
Skuldabréf.
Oska eftir Willys í skiptum fyrir
skuldabréf til 4ra ára upp á 270 þús. kr.
Nánari uppl. í síma 98-1672 milli kl. 19
og20.
Maverick — Comet 72—73,
beinskiptur óskast á mánaðargreiðsl-
um. Aðeins góður bíll kemur til greina.
Uppl. í síma 86928 eftir kl. 17 á föstu-
dag og allan laugardaginn.
Öska eftir bfl
á 20—30 þús. kr. staðgreitt.Hafiö
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H—H—111.
Fiat 132 — Benz 220 D
Fiat 132 óskast til niðurrifs. Vél þarf að
vera í lagi, einnig er Benz 220 D til sölu
til niðurrifs. Uppl. í síma 45591.
Bflasala Garðars.
Vantar Dodge Challenger 71—73, má
þarfnast lagfæringar. Bílasala
Garðars, Borgartúni 1, sími 18085 og
19615.
Óskum eftir að kaupa
amerískan pickup bíl, má vera gamall
og þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma
40880 á kvöldin.
Húsnæði í boði
Rúmgott herbergi
til leigu, leigist sem lager eða sem
geymsla. Annað gæti komið til greina.
Uppl. í síma 36034.
2ja herb. íbúð til leigu
.í miðbænum, 7000 kr. á mánuði og 8
mánuðir fyrirfram. Laus nú þegar.
Tilboð óskast send fyrir mánudags-
kvöld merkt ,,lbúð345”.
Til leigu nýleg
2ja herb. íbúö með eldhúskrók, í
Hafnarfirði, laus 1. maí. Tilboð sendist
DV fyrir 11. apríl ’84 merkt „Hafnar-
fjörður311”.