Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1984, Side 32

Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1984, Side 32
32 DV. LAUGARDAGUR 7. APRIL1984. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 3ja herb. íbúð til leigu nálægt nýja miðbænum. Tilboö er greini fjölskyldustærö, æskilegan leigutíma og greiðslugetu sendist augld. DV fyrir 13. apríl merkt „Ibúö 458”. Til leigu frá byrjun maí einstaklingsíbúö í litlu fjölbýlishúsi i Hafnarfirði. Einhver fyrirfram- greiðsla nauösynleg. Reglusemi og góö umgengni áskilin. Tilboö ásamt öörum uppl. sendist DV merkt „Hafnar- fjöröur 824” fyrir 12. apríl. Mjög góö 4ra herb. íbúð viö Hjaröarhaga til leigu frá 15. maí. Tilboö sendist augld. DV fyrir 13. apríl merkt„1445”’. Stór og björt 4ra herb. íbúð til leigu, suöursvalir, laus 1. maí. Tilboö óskast sent DV merkt „Álfheimar 194”. Einnig stór 2ja herb. íbúð, laus 1. maí. Tilboö óskast sent DV merkt „Eskihlíð 195”. Tilleigu. 2ja herbergja íbúö til leigu nálægt Sogavegi. Tilboö óskast sent DV merkt ,,R12”fyrir 12. apríl. Góð 2ja herb. íbúð til leigu í austurbæ Kópavogs, leigist í 6 mánuöi, fyrirframgreiösla, laus fljót- lega. Aöeins reglusamt fólk kemur til greina. Tilboð sendist DV sem fyrst meö uppl. um f jölskyldustærö og fleira sem máli skiptir, merkt „110”. Ferðalangar. 2ja herbergja íbúö til leigu í miðborg Kaupmannahafnar fyrir túrista. Uppl. í síma 20290. Félagsmenn húsaleigufélagsins athugið. Fokhelt raöhús, skammt frá Reykja- vík, er til sölu á kaupleigusamningi. Uppl. aðeins veittar á fasteignasölu félagsins. Húsaleigufélag Reykjavíkur og nágrennis. Hverfisgötu 76, 2. hæö. Opiðfrá 13-17. 2ja herb., stór íbúð í Hraunbæ til leigu, sími getur fylgt ef óskað er, laus nú þegar. Tilboð sendist augld. DV fyrir 9. april merkt „Hraunbær 128”. Tilleigu. Herbergi á Freyjugötu, herbergi í’ Breiöholti, herbergi í Hvassaleiti, her- bergi í Háaleitishverfi, herbergi í Garðabæ, fjögurra herbergja ibúö í neöra Breiðholti og einbýlishús í Sund- um. Húsaleigufélag Reykjavíkur og nágrennis. Hverfisgötu 76,2. hæð, sími 22241. Opiðfrá 13-17. Húsnæði óskast Reglusamir leigusalar. Ég er fertug og mig vantar herbergi, klósett, baö og þvottaaöstööu. 100% reglusöm er ég (drekk hvorki né reyki), samviskusöm og umgengnis- góö. Létt húshjálp möguleg. Þið sem hafið áhuga vinsamlega hafið samband viö augiýsingaþjónustu DV í síma 27022. H-288. Ung hjón, myndatökumaður og háskólanemi, með 1 árs gamalt barn, óska eftir 3ja herb. íbúö sem fyrst, hafa góð meðmæli. Uppl. í síma 23976. 2—3 herbergi óskast. 24 ára námsmann vantar 2—3 her- bergja íbúö á leigu. Skilvísum greiðsl- um, reglusemi og góöri umgengni heitiö. Nánari uppl. í síma 77161 eftir kl. 19. 2 nemar óska eftir aö taka á leigu 2ja herb. íbúö, helst í miöbænum. Uppl. í síma 51756 eftir kl. 18. Óska eftir aö taka á leigu 2ja herb. íbúð í Hafnarfiröi. Vinsamlegast hringiö í síma 50421 eftir ki. 19. 1—2ja herb. íbúð í Reykjavík. Er einhleyp, 27 ára, í fastri vinnu, búin að vera þar rúm 8 ár (Þvottahús spital- anna). Góöri umgengni og öruggum greiðslum heitiö. Hringiö í síma 81579. Virðingarfyllst, Linda Gunnarsdóttir. Ung kona í fastri stöðu óskar eftir lítilli íbúö á leigu frá u.þ.b. 1. júní. Húshjálp möguleg gegn sann- gjarnri leigu. Uppl. í símum 25407 og 16655. Óska eftir einstaklingsíbúö eöa herbergi, mánaöargreiöslur. Uppl. í síma 73843. Kona óskar eftir litlu húsnæöi nálægt miöbænum meö eldunaraðstööu og helst baöi. Uppl. í síma 72717. Ung hjón með 2 ára gamalt barn óska eftir 2ja—3ja herb. íbúö, reglusemi og góöri umgengni heitiö. Sími 31163. 48 ára reglusamur karlmaður óskar eftir aö taka gott herbergi á leigu. Vinsamlega hringiö í síma 40384 (Ólafur). Ung kona með 4ra ára dreng óskar eftir 2ja herbergja íbúð, helst í austurbænum eöa Árbæjarhverfi. Uppl. í síma 82425. Sálfræðingur óskar eftir íbúö, 3ja herb. eöa stærri, fyrir 4ra manna fjölskyidu. Vinsaml. hringiö í síma 24183. Par við nám í Háskólanum óskar eftir 2—3ja herbergja íbúð frá 1. júní nk., sem næst Háskólanum. Uppl. í síma 18114 milli kl. 12 og 13 á laugar- dag og 13 og 14 á sunnudag. Fasteignaeigendur. Tvær „ungar konur á uppleið” óska eftir 3ja herbergja íbúö í miö- eöa vest- urbæ. Erum reglusamar og meö vægt hreinlætisæði. Pottþéttar mánaðar- greiðslur og fyrirframgreiösla ef ósk- aö er. Uppl. í síma 22280 á vinnutíma eöa 30306 á kvöldin hjá Brynhildi, einn- ig i sima 23860 á kvöldin hjá Indíönu. íbúð óskast til leigu strax. Oskum eftir að taka á leigu fyrir einn af viöskiptavinum okkar 3—4 herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í símum 39424 og 687521. Fasteignasalan Anpró. <* Atvinnuhúsnæöi Nýtt og vel innréttað skrifstofuhúsnæði, 100—130 mz, nálægt Hlemmi til leigu. Góö bílastæöi. Hafiö samband viðauglþj. DV í síma 27022. H—321. Húsnæði óskast undir hreinlegan iðnað, um 150 m2. Uppl. í símum 21754,33220 og 82736. Lager- eða geymsluhúsnæði, 150 ferm, til leigu aö Skemmuvegi, Kópavogi. Innréttuö skrifstofa á staön- um, góðar aökeyrsludyr, sérinngangur á skrifstofu, hentugt fyrir margs konar starfsemi, laust um næstu mánaöa- mót. Uppl. í símum 79911, 73234 og 81628. Atvinnuhúsnæði óskas't. Oskum eftir 80—150 ferm húsnæöi undir léttan iönaö, helst á Ártúnshöföa. Uppl. í síma 86590 á daginn og 72987 eftir kl. 19. Vantar 60—100 ferm húsnæði meö innkeyrsludyrum. Uppl. í símum 33161 og 67208. Atvinna í boði 1. vélstjóra með f ull réttindi vantar á togskip. Uppl. í sím-. um 23900 og 41437. Fóstru vantar á dagheimilið Sólbrekku, Seltjarnarnesi, hálfan eöa allan daginn. Fólk meö starfsreynslu kemur til greina. Einnig vantar fólk til afleysinga nú þegar. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 29961 frá kl. 9— 17. Starfsmenn óskast sem fyrst. Þurfa að geta unnið sjálfstætt, vera röskir og ábyggilegir, hafa aðgang aö síma og bílpróf og vera á aldrinum 25— 40 ára. Góö laun í boöi fyrir réttan mann. Æskilegt er aö komið sé til viötals aö Smiöjuvegi 20 d milli kl. 13 og 17. Vélaleiga Njáls Harðarsonar hf. Starfsmaður. Bandalag íslenskra sérskólanema (BlSN) óskar að ráöa starfsmann í hálft starf næsta vetur. Þarf aö geta hafið störf 1. september. Starfið felst aðallega í almennu skrifstofuhaldi. Einungis mjög áhugasamt fólk kemur til greina. Umsóknir sendist á skrif- stofu bandalagsins, Skólavöröustíg 12. Uppl. á skrifstofu bandalagsins í síma 17745, þriöjudrmiövikudrfimmtudag. kl. 14-18. Skrifstofustarf. Öskum aö ráöa stúlku til almennra skrifstofustarfa í 3 mánuöi. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—257. Plastiðnaður. Menn óskast í vaktavinnu í plastiönaö í Garöabæ. Uppl. hjá verkstjóra í plasti í síma 53822, mánudag. Norm-X. Atvinna óskast Kona, vön afgreiðslu, meöal annars í sérverslunum, óskar eftir vinnu. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—057. 2 röskar og ábyggilegar 26 ára stúlkur óska eftir hreingerningarvinnu á kvöldin og/eöa um helgar. Uppl. í símum 39416 og 76907. Ungur piltur óskar eftir vinnu í Rvík. Margt kemur til greina. Uppl. í sima 37859. Kona óskast til þrifa á einkaheimili í austurhluta Kópa- vogs, æskilegt aö hún sé búsett á svip- uðum slóðum. Umsóknir sendist DV merkt „Kona óskast”. Aðstoðarmenn viö innréttingasmiöar vantar. Okkur vantar góöa aöstoöarmenn strax. Uppl. á skrifstofunni. JP innréttingar, Skeifunni 7. Starf skraf tur óskast til afgreiðslustarfa í verslun. Tilboö leggist inn á DV með uppl. um fyrri störf fyrir mánudagskvöld merkt „Sérverslun 88”. Hreingerningar Hreingerningar í Reykjavík og nágrenni. Hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og fyrirtækjum. Vand- virkir og reyndir menn. Veitum afslátt á tómu húsnæöi. Vinsamlega hringið í síma 39899. Hreingerningaþjónusta Stefáns og Þorsteins. Alhliöa hreingerningar og teppahreinsun, einnig dagleg þrif á skrifstofum og stofnunum. Hreinsum síma, ritvélar, skrifborö og allan harö- viö. Kisilhreinsun o.m.fl. Notum eingöngu bestu viöurkenndu efni. Símar 11595 og 28997. Tapað -fundið Úr af gerðinni Girard Perregaux tapaöist í eöa fyrir utan Hollywood laugardaginn 31. 3. 1984. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 31470. Framtalsaðstoð Framtalsaðstoð 1984. Aðstoða einstaklinga og einstaklinga í rekstri viö framtöl og uppgjör. Er viö- skiptafræðingur, vanur skattframtöl- um. Innifaliö í veröinu er allt sem viö- kemur framtalinu, svo sem útreikning- ur áætlaðra skatta, umsóknir um frest, skattakærur ef meö þarf o.s.frv. Góö þjónusta og sanngjarnt verö. Pantið tíma sem fyrst og fáið upplýsingar um þau gögn sem meö jjarf. Tímapantanir eru frá kl. 14—22 alla daga í síma 45426. Framtalsþjónustan sf. Skattframtöl. Önnumst sem áöur skattframtöl og bókhaldsuppgjör fyrir einstaklinga og rekstraraðila. Sækjum um frest fyrir þá er þess óska. Áætlum opinber gjöld. Hugsanlegar skattkærur innifaldar í verði. Markaösþjónustan, Skipholti 19, 3. hæö, sími 26911. Brynjólfur Bjarkan viöskiptafræöingur, Helgi Scheving. Annast skattaf ramtöl, uppgjör og bókhald fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Sæki um frest fyrir þá er þess óska. Aætla opinber gjöld. Hugs- anlegar skattkærur eru innifaldar í veröi. Eldri viöskiptavinir eru beönir að ath. nýtt símanúmer og staö. Ingi- mundur T. Magnússon viöskiptafræð- ingur, Klapparstíg 16, Rvk., sími 15060, heimasími 27965. Skattframtöl einstaklinga og fyrirtækja, bókhald og uppgjör. Brynjólfur Bjarkan viöskiptafræöingur, Blöndubakka 10, sími 78460 frá kl. 19 og um helgar. Líkamsrækt Sól-snyrting-sauna-nudd. Bjóðum upp á þaö nýjasta í snyrtimeö- ferö frá Frakklandi. Einnig vaxmeö- ferö, fótaaögeröir réttingu á niður- grónum nöglum meö spöng, svæða- nudd og alhliöa líkamsnudd. Erum meö Super Sun sólbekki og gufubaö. Veriö velkomin, Steinfríöur Gunnars- dóttir snyrtifræðingur, Skeifan 3 c, sími 31717. Sólbaðsstofan Sælan er flutt úr Ingólfsstræti 8 í Hafnar- stræti 7 og heitir nú Sól og sæla. Opið virka daga frá kl. 6.30—23.00* laugar- daga frá 6.30—20 og sunnudaga frá kl. 9—20. Verið ávallt velkomin. Sól og sæla, Hafnarstræti 7,2. hæð, gengið inn frá Tryggvagötu, sími 10256. Ljósastofan Laugavegi 52, sími 24610, býöur dömur og herra velkomin firá kl. 8—22 virka daga, 9—18 laugardaga og frá kl. 13 sunnudaga. Breiðari ljósasamlokur, skemmri tími. Sterkustu perur, sem framleiddar eru, tryggja góöan árangur. Reynið Slendertone vööva- þjálfunartækiö til grenningar, vööva- styrkingar og viö vöðvabólgum. Sér- lega sterkur andlitslampi. Visa og Eurocard kreditkortaþjónusta. Verið velkomin. Höfum opnað sólbaðsstofu aö Steinagerði 7. Stofan er lítil en þægileg og opin frá morgni til kvölds,- erum meö hina frábæru sólbekki, MA-^ professional, andlitsljós. Veriö vel- komin. Hjá Veigu, sími 32194. Sunna sólbaðsstofa, Laufásvegi 17, sími 25280. Viö bjóöum upp á Benco bekkina, innbyggt, sterkt andlitsljós, tímamæli á perunotkun, sterkar perur og góöa kælingu. Sér- klefar og sturta, rúmgott. Opiö mánud.-föstud. kl. 8—23, laugard. 8— 20, sunnud. 10—19. Verið velkomin. Baöstofan Breiðholti. Vorum aö setja Belarium Super perur í alla lampana. Fljótvirkar og sterkar. Munið viö erum einnig með heitan pott, gufubað, slendertone nudd, þrektæki og fl. Allt innifaliö í ljósatímum. Síminn er 76540. Sólbaðstofan Sólbær, Skólavöröustíg 3, auglýsir. Höfum bætt viö okkur bekkjum, höfum upp á aö bjóöa eina allra bestu aðstööu fyrir sólbaösiökendur í Reykjavík. Þar sem góö þjónusta hreinlæti og þægindi eru í hávegum höfö. Þiö komið og njótiö sólarinnar í sérhönnuðum bekkjum meö sér andlitsljósi og Belarium súper perum. Arangurinn miui ekki láta á sér standa, verið velkomin. Sólbær, sími 26641. Klukkuviðgerðir Geri viö flestar stærri klukkur, t.d. boröklukkur, skápklukkur, vegg- klukkur og gólfklukkur. Sæki og sendi á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Gunnar Magnússon úrsmiður, sími 54039 frá kl. 18—23 virka daga og kl. 13—23 um helgar. Húsaviðgerðir Altverk s/f, sími 75173. Alhliða húsaviögeröir, múrverk, sprungur, vegg- og gólfflísar, málun, einangrun, ræsa- og pípulagnir, þak- pappi o.fl. Garö- og , gangstéttarhellur, einnig hraunhellur. Valin efni, vanir menn. Tilboö ef óskað er, greiösluskil- málar. Diddi. Barnagæsla Dagmamma óskast til að gæta 1 árs drengs frá kl. 8—14, helst nálægt Jörfabakka. Uppl. í síma 76740. Dugleg stúlka óskast til að gæta 1 árs barns eftir hádegi í sumar, þarf aö geta byrjað strax. Uppl. í símum 17113 og 12688. 13—15 ára stúlka óskast til aö gæta barna, 8 og 11/2 árs, gæslu- tími eftir samkomulagi. Er í Kópavogi. Uppl. í síma 44497. Skák Heimsmeistarinn er til sölu. Af sérstökum ástæöum er heimsmeist- ari skáktölva (Búdapest ’83) Fidelity Elite A/S til sölu, svo til ónotuö. Raun- verð 47.000. Söluverö kr. 37.000. Uppl. í síma 26887. Safnarinn Til fermingargjafa: Lindnaralbum fyrir lýðveldisfrímerk- in 1944—1982, kr. 1180. Album fyrir fyrsta dags umslög og innstungubæk- ur. Facit 1984, Norðurlandaverðlisti í lit nýkominn, kr. 245. Frímerkjahúsiö, Lækjargötu 6a, sími 11814. Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og barmmerki) og margs konar söfnunar- muni aðra. Frímerkjamiðstööin, Skólavöröustíg 21, sími 21170. Ferðalög Ferðalangar athugið, ódýr gisting. Munið eftir farfuglaheimilinu Stórholti 1, Akureyri. Tveggja, þriggja, og fjögurra manna herbergi í boöi. Hafiö samband í síma 96-23657. Ýmislegt Fermingarveislur — aðrar veislur. Tek aö mér uppþvott og ýmsa aöstoö í veislum. Uppl. í síma 22891 eftir kl. 18. Glasa- og diskaleigan, Njáisgötu 26. Leigjum út leirtau, dúka og flest sem tilheyrir veislum, svo sem glös af öllum stæröum. Höfum einnig hand- unnin kerti í sérflokki. Höfum opiö frá kl. 10—18 mánud., þriöjud. og miö- vikud., frá kl. 10—19 fimmtud. og föstud. og kl. 10—14 laugardaga. Sími 621177. Takiö eftir! Skrásettu merkin til að setja á lykla- kippur fást hjá O. Engilberts, Síðu- múla 36, Selmúlamegin, sími 82424. Skýringar: Merkin eru búin til úr ryö- fríu stáli, annars vegar er númerið sem kaupandinn fær en hins vegar stendur: „Viljið gjöra svo vel aö skila þessu á lögreglustööina.” Skrá yfir seld merki afhendir síðan seljandinn á lögreglustöðina, sér lögreglan strax hver á lyklana og hringir til eigandans og tilkynnir fundinn. Eigandinn getur þá sótt sína lykla en verður um leið aö sýna skilríki sín. Vanur læknaritari tekur að sér heimavélritun. Uppl. í síma 77271 eftirkl. 14. Tek að mér veislur. Allt í sambandi viö kaldan mat, brauð- tertur, snittur, kalt borð. Hnýti blóma- hengi, veggteppi og gardínur. Allar upplýsingar í síma 76438 eftir kl. 18 öll kvöld vikunnar. Smurbrauð. Tek aö mér að smyrja brauðtertur og snittur fyrir veislur. Uppl. í síma 45761. Kennsla Spænska — ítalska og norska í einkatímum. Einnig stærö- fræði og íslenska (málfræöi-réttritun) á grunnskólastigi. Uppl. í síma 79614. Gisting Gistiheimilið, Tungusíðu 21 Akureyri. Odýr gisting í eins og 2ja manna her- bergjum. Fyrsta flokks aöbúnaöur í nýju húsi. Kristveig og Armann, sími 96-22942 og 96-24842. Skemmtanir * Félag íslcnskra hljómlistarmanna útvegar yöur hljóðfæraleikara og ' hljómsveitir viö hvers konar tækifæri. Vinsamlegast hringiö í síma 20255 milli kl. 14 og 17.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.