Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1984, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1984, Blaðsíða 15
DV. MIÐVIKUDAGUR11. APRIL1984. 15 Hvort beraðvelja: NÁTTÚRUVERND EDA „ROLLURÆKT’? Einhver sú dýrölegasta skemmtun nútimamanns er aö ganga sér til skemmtunar úti í náttúrunni, gjarna fjarri mannabyggöum, á heiðríkum góðviörisdegi. Náttúruunnandi meö nestismal sinn á baki gangandi um víðáttur landsins er fr jálsasti maöur undir sólinni. Hann fetar sig upp fjallshliöar, klífur ef til vill klungur og kletta, tyllir sér á stein á fjalls- brún og lítur yfir landiö sem liggur fyrir fótum. Daglangt er haldiö áfram, dálítill sviti sprettur fram á enni sem er þurrkaður af og til. Niöur er haldið um dal þar sem lítil á fellur um klettastalla. Þar koma á móti ferðalangi dýrölegar hljóm- kviður sinfóníuhljómsveitar sjálfrar náttúrunnar: fuglasöngur og kvak álfta, suö í flugum, vellandi spóar, dýrindis ilmur úr bjarkarlaufi sem slútir greinum sínum af syllu en foss- ar og smáhávaöar í ánni sjá um undirleikinn sem aldrei linnir. — Þannig verður með fátækum oröum nokkrum dýrmætustu perlum ís- lenskrar náttúru lýst. Furðu oft ber þaö viö aö ferðalang- ur og náttúruskoöandi gengur fram á dautt sprek og lurka sem standa upp úr jarðveginum hér og hvar. Stundum eru stórar sem smáar ullarlufsur á þessum niðurnidda trjágróöri: hér hefir sauöfé verið á ferö. Þaö viröast flest sólarmerki baslast viö að koma upp dálitlum friöarreit fyrir sig og sína. Þess hátt- ar fólk er allt aö því réttlaust gagnvart þessum ferfættu vörgum í véum þeirra sem i sveita síns andlits hafa gróðursett trjáplöntur sér til gamans. Allt í einu er viðurstyggö eyðileggingarinnar fullkomin eftir aö rollur frístundabænda hafa farið þar um lönd. Jafnvel þótt rammlega sé girt friNandið er þrátt fyrir þaö stór- kostlegum erQðieákum bundiö aö Kjallarínn GUOJÓN JENSSON PÓSTAFGREIÐSLUMAÐUR. • ,,Allt í einu er viðurstyggð eyðileggingar- innar fullkomin eftir að rollur frístunda- bænda hafa farið þar um lönd.” benda til þess aö sauðfjárbændur séu orðnir það loðnir um lófana aö þeir telji sig ekki þurfa lengur á því aö halda aö hiröa ullarreyfin af rollum sínum á vorin. Rolluskjátumar eiga til aö vaða um allt, étandi flest sem fyrir þeim verður, einkum og sér í lagi yngsta og viökvæmasta gróður- inn. Þaö er sannkölluð veisla hjá þeim þegar þær komast í ræktun fólks sem í tómstundum sínum er að vemda það fyrir ágengni skemmdar- varganna sem eira engu. Gróðurfar Taliö er að samfelldur gróður þekji nálægt 20% af yfirborði Islands í dag. Við upphaf - búsetu er áætlað að gróðurlendi hafi verið töluvert meira eöa allt aö því 50—60% landsins hafi verið þakið samfelldum gróöri. Hér er mikill munur á og á sjálfsagt ©eití 4 ALMENNUR FÉLAGSFUNDUR FR-deildar 4 veröur haldinn aö Síðumúla 2 fimmtudaginn 12. apríl kl. 20.30. STJORNIN. Auglýsíng um löggildingu á vogum Aö gefnu tilefni skal athygli vakin á því aö óheimilt er að nota vogir viö verslun og önnur viöskipti án þess að þær hafi hlotið löggildingu af löggildingarstofnuninni. Sama gildir urn fisk- verkun og iðnað þar sem vogir eru notaðar í þessum tilgangi. LÖGGILDINGASTOFA RÍKISINS, apríl 1984. rányrkja mannsins drýgstan þátt í gróðureyðingunni. Á Reykjanesskaga hefir á und- anfömum öldum verið gegndarlaus gróðureyðing. Víða hafa samfeUdar gróðurbreiður fokið út i veður og vind í bókstaflegum skilningi, jafnvel nú á aUra síðustu áratugum. Þeir f áu gróöurskikar sem enn eru til eru margir hverjir í mjög bráðri hættu ef ekkert er aðhafst. Hér munar mest um að bregðast sem réttast og fljótast við. Gróðurlendi Reykjanesskagans verður að bjarga hvað sem það kostar áður en allur gróöur á þessum viðkvæmu svæðum er gjöreyddur. Það er rökrétt að hefja friðun á því að takmarka sem mest „rollurækt” á Reykjanesskag- anum enda er „ræktun” þessi fremur „vanrækt” þessarar dýra- tegundar. Það þarf að stefna að því að Reykjanesskaginn verði sem fyrst f járlaus. Sauðf járhald er hvort sem er bæöi gjörsamlega glórulaust og óarðbært í öíu tilliti. I svonefndu landnámi Ingólfs, þ.e. Gullbringu- sýslu, Kjósarsýslu og vestasta hluta Árnessýslu, vestan Þingvallavatns, Sogs, Hvítár-Ölfusár, voru 1982 5 6 tómstundabændur sem höfðu 24.663 rollur sem er 1/30 af rollueign lands- manna. Landnám Ingólfs er talið hins vegar vera 3.000 km! eða rétt innan við 3% af yfirborði Islands. Á undanfömum áratugum hefur hins vegar orðið mikil fækkun. Er nema von að gróðurleysið á Reykjanes- skaganum f ari vaxandi? Góð gjöf gleður í hönd fer tími gleðí og gjafa. Vandlátir vita hvað þeir vilja. Gefjunarteppi er vönduð gjöf - sem gleður. Hlý gjöf er góð gjöf. Hl LEIÐANDI í LIT OG GÆÐUM VOR ÍVÍN 6.-12. MAÍ ÁSKRIFENDAFERÐ OG (TTCdMTIK Fjölskylduhótel kr. 15.900,- Lúxushótel kr. 18.400,- fLúxushótel kr. 18.400,- Innifalið: Beint flug og gisting — íslensk fararstjórn skoðunarferð um Vin og óperumiði. m(mu( FERÐASKRIFSTOFA. Iðnaðarhusinu Hallveigarstigl.Simar 28388 og28580

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.