Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1984, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1984, Blaðsíða 20
24 DV. MIÐVIKUDAGUR11. APRIL1984. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 121. tölublafti Lögbirtingablaðsins 1982 og 2. og 3. tölublafti 1983 þess á eigninni Kópavogsbraut 87 — hluta —, þingl. eign Sæmundar Eiríkssonar, fer fram aö kröfu skattheimtu ríkissjóös i Kópavogi og Ölafs Gústafssonar hdl. á eigninni sjálfri miövikudaginn 11. april 1984 kl. 14.00. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 135., 139. og 140. tbl. Lögbirtingablafts 1983 á hiuta í Ljósheimum 9, þingl. eign Birgis Georgssonar, fer fram eftir kröfu Guðjóns Á. Jónssonar hdl. á eigninni sjáifri föstudaginn 13. april 1984 kl. 16.30. Borgarfógetaembættift í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Lokastig 20, þingl. eign Sigurbjörns Friftriks- sonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavík, Þorvaldar Lúövíkssonar hrl., Gisla Baldurs Garftarssonar hdl., Jónasar A. Aftal- steinssonar hrl., Sigurmars K. Albertssonar hdl., Ölafs Gústafssonar hdl., Baidvins Jónssonar hrl., Innheimtustofnunar sveitarfélaga, Landsbanka íslands, Péturs Guömundarsonar hdl. og Guömundar Jónssonar hdl. á eigninni sjálfri f östudaginn 13. april 1984 kl. 10.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. SMÁAUGLÝSINGAÞJÓNUSTA V1DGETUM LETT ÞER SPORIN OG AUDVELDAD ÞÉR FYRIRHÖFN • Afsöl og sölutilkynningar bifreiða • Húsaleigusamningar (löggiltir) • Tekið á móti skriflegum tilboðum Við viljum vekja athygli á að þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum á móti upplýsingum og þú getur siðanfarið yfir þær í góðu tómi virka daga kl. 9—22 OPIÐ: laugardaga 9—14 sunnudaga kl. 18—22 Tekið er á móti myndasmáauglýsingum og þjónustuauglýsingum virka daga kl. 9—17. SÍMINN ER 27022. ATHUGIÐ Ef smáauglýsing á að birtast í helgarblaði þarf hún að hafa borist fyrir kl. 17 föstudaga. SMÁAUGLÝSINGADEILD, ÞVERHOLT111, SÍMI 27022. Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu vel meö farinn tvíbreiöur svefnsófi með skúffu og einnig eins árs tíu gíra Superia karlmannshjól, lítið notaö. Uppl. í síma 71967 eftir kl. 18. Til sölu eins árs Sharp video VHS, í mjög góöu lagi. Verö kr. 27.000, staðgreitt. Einnig nýleg kakóvél fyrir söluturna eða veitingastaði. Verö kr. 25.000. Og einn- ig tveggja hellna Garrad eldunarform fyrir veitingastaöi. Uppl. í síma 46735. Antik. Til sölu antikstólar, barskápur og fleiri húsmunir. Uppl. í síma 15222 og eftir kl. 18ísíma 13474. 6 notaðar innihurftir til sölu, einnig vel meö farinn barna- vagn og enskur linguaphone. Uppl. í síma 77212. Verkstæftisvélar til sölu. Rennibekkur, 1000 X 200 mm, Revolver rennibekkur, fræsari 18”, snittvél, stór smergill, einnig fjöldi smærri véla og verkfæra. Uppl. í síma 79780, helst kl. 16-18. Höfum ávallt fyrirliggjandi reyktan rauömaga. Fiskbúðin, Borgarholtsbraut 68, Kópavogi, sími 45766. Pylsuvagn til sölu. Uppl. í síma 71476. Fallegt ljóst teppi, 3 1/2x4 1/2, plussklæddur hornsófi, frá Pétri Snæland á 16—18 þús. kr., einnig baöborö og barnastóll. Á sama stað óskast helluborð og ofn. Uppl. í síma 19674 eftirkl. 15. Fjarstýring. Futaba fjarstýring, FM, kerfi gullna línan, ný, meö flugvél, startara, geymi o.fl. Uppl. í síma 82004 eftir kl. 19. Tii sölu mjög fallegur brúöarkjóll. Uppl. í síma 37416 eftir kl. 18. Eldavél, bakaraofn, vaskur og eldhúsinnrétting til sölu. Uppl. í síma 34327 í dag og næstu daga. Amerískur bar, gamall Westinghouse ísskápur, tekk- skenkur og gamall fataskápur til sölu. Uppl. í síma 92—6106, Njarövík eftir kl. 19. Verkfæri—Fermingargjafir: Stórkostlegt úrval rafmagnsverkfæra: Rafsuðutæki, kolbogasuöutæki, hleöslutæki, borvélar, 400—1000 w, hjólsagir, stingsagir, slipikubbar, slípirokkar, heflar, beltaslíparar, nagarar, blikkskæri, heftibyssur, hita- byssur, handfræsarar, lóöbyssur, lóöboltar, smergel, málningar- sprautur, vinnulampar, rafhlöðuryksugur, bílaryksugur, 12 v, rafhlööuborvélar, AVO-mælar, topplyklasett, skrúfjárnasett, átaks- mælar, höggskrúfjám, verkfærakass- ar, verkfærastatíf, skúffuskápar, skrúfstykki, afdragarar, bremsudælu- slíparar, eylindersliparar, rennimál, micromælar, slagklukkur, segulstand- ar, draghnoðatengur, fjaöragorma- þvingur, toppgrindabogar, skíðabog- ar, læstir skíðabogar, skíðakassar, veiðistangabogar, jeppabogar, sendi- bílabogar, vörubílabogar. Póst- sendum. — Ingþór, Ármúla, s. 84845. Loksins eru þeir komnir, Bee Thin megrunarfræflarnir, höfum einnig á sama stað hina sívinsælu blómafræfla, Honey Bee Pollens, Sunny Power orkutannburstann og Mix-Igo bensínhvatann. Utsölustaður Borgarholtsbraut 65, Petra og Herdís, sími 43927. Láttu drauminn rætast: Dún-svampdýnur, tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni, án auka- kostnaðar — greiösluskilmálar, sníð- um eftir máli samdægurs. Einnig springdýnur með stuttum fyrirvara. Mikiö úrval vandaðra áklæöa. Páll Jó- hann, Skeifunni 8, sími 85822. Til sölu blátt gólfteppi, 30—35 ferm, svefnbekkur, sófaborð, símaborð. Sími 25373. 10 feta billjarðborð og nýr búðarkassi til sölu. Uppl. í síma . 96-62358 eöa 72179 eftir kl. 19. Takið eftirl! Blómafræflar, Honeybee PollenS.,hin fullkomna fæöa. Megrunartöflurnar BEE—THIN og orkutannbursti. Sölustaður: Eikjuvogur 26, sími 34106. Kem á vinnustaði ef óskað er. Siguröur Olafsson. Útsala á húsgagnaáklæði, gæðaefni á gjaf- verði. Verö á metra frá kr. 120. Bólsturverk Kleppsmýrarvegi 8, sími 36120. Óskast keypt Kaupmannahöfn. Oska eftir að kaupa farmiöa til Kaup- mannahafnar fyrir 18. apríl. Uppl. í síma 99-6666. Rafmagnsritvél óskast keypt. Uppl. í síma 22241 milli kl. 1 og 5 e.h. Óska eftir að kaupa Hardi mótordælu eða einhverja svipaða eiturúðunardælu. Uppl. í síma 19176 og 99-4276. ísvél óskast. Upplýsingar um tegund , árg. og verð- hugmyndir sendist í pósthólf 74, 230 Keflavík. Óska eftir að kaupa IBM kúluritvél, með leiöréttingarbún- aði. Uppl. í síma 74851. Mig bráðvantar notaö skrifborð, kaffistell og bakka fyrir fermingu, má ekki kosta mikið. Vinsamlegast hring- iö í síma 13732. Mjög lítið notaöur barnavagn til sölu, sem er vagn, burð- arrúm og kerra. Á sama staö er kan- ínupels nr. 12 til sölu. Uppl. í síma 75155. Kaupi og tek í umboössölu ýmsa gamla muni (30 ára og eldri), t.d. leirtau, hnífapör, gardínur, dúka, kökubox, póstkort, myndaramma, spegla, ljósakrónur, lampa, skart- gripi, sjöl, veski og ýmsa aöra gamla skrautmuni. Fríða frænka, Ingólfs- stræti 6, sími 14730. Opið mánudaga- föstudaga kl. 12—18, laugardaga kl. 10-12. Verslun Tískufatnaöur. Höfum til sölu alls konar tískufatnað á dömur og unglingsstúlkur, mjög hag- stættverð! Alltaf eitthvaö nýtt! Opiö mánudaga til laugardaga frá kl. 9—21 og sunnudaga frá kl. 13—21. Kambasel 17, símar 76159 og 76996. Laukar og rætur í miklu úrvali, gladíólur, liljur, hjartablóm, kínaglóð, bóndarósir, fresíur, musterisblóm, lukkusmári, phlox, vatnsberi, begóníur, stórblómstrandi, hengi- og smáblómstrandi, kanna, rauð, bleik, doppótt, hnoðrar, amarilis o.m.fl. Sendum um allt land, kreditkorta- þjónusta. Blómaskálinn, Kársnesbraut 2 Kópavogi, sími 40980 og 40810. Viltu græða þúsundir? Þú græöir 3—4 þús. ef þú málar íbúð- ina með fyrsta flokks Stjörnu-máln- ingu beint úr verksmiðjunni, þá er verðið frá kr. 95,- lítrinn. Þú margfald- ar þennan gróða ef þú lætur líka klæöa gömlu húsgögnin hjá A.S.-húsgögnum á meöan þú málar. Hagsýni borgar sig. A.S.-húsgögn, Helluhrauni 14 og Stjörnulitir sf., málningarverksmiöja, Hjallahráuni 13, sími 50564 og 54922, Hafnarfirði. Assa fatamarkaður, Hverfisgötu 78. Kjólar, blússur, pils, peysur, buxur, jakkar, prjónavörur o.fl. Alltaf eitt- hvað nýtt. Fínar vörur! Frábært verð! Opið mánudaga—föstudaga kl. 12—18. Fyrirtæki og einstaklingar og starfshópar: framleiðum og seljum samfestinga, jakka, buxur og pils, góð- ar vörur á góöu verði, saumum eftir máli, heildsala, smásala. Fatagerðin Jenný, Lindargötu 30, bakhús, 2. hæð. Uppl. í síma 22920. Opið á laugardög- um. Fyrir ungbörn Vel meö farinn barnavagntilsölu.Upjil.í^síma 45^89,. Vel meö farinn Mother Care barnavagn til sölu, er vagn, burðarrúm og kerra. Einnig til sölu 4 pinnastólar og borð. Uppl. í síma 73117. Til sölu sem nýr, vel með farinn, blár, Silver Cross barnavagn, kerrupoki og burðargrind geta fylgt. Uppl. í síma 11221. Mjög fallegur vínrauður barnavagn til sölu. Uppl. í síma 75196. Vel meö farinn tvíburakerruvagn,, Silver Cross, til sölu, einnig barnavagga meö dýnu, nýr Cindico barnataustóll og burðarrúm. Uppl. ísíma 76581. Óska eftir að kaupa regnhlífarkerru, á sama staö óskast unglingsstúlka til að gæta eins árs bams í Hlíðahverfi, gæslutími eftir samkomulagi. Uppl. í síma 15862. Brúnn Silver Cross barnavagn til sölu. Verö kr. 5000. Uppl. í síma 99- 4134. Ódýrt: kaup-sala-leiga. Notaðnýtt. Verslum með bamavagna, kerrur, kerrupoka, vöggur, rimlarúm, barnastóla, bílstóla, burðarrúm, burðarpoka, rólur, göngu- og leik- grindur, baöborö, þríhjól, o.fl. Leigjum út kerrur og vagna. Odýrt, ónotað: tvíburavagnar, kr. 7725, systkinasæti kr. 830, kerruregnslá, kr. 200, vagnnet, kr. 120, göngugrindur, kr. 1000, hopprólur, kr. 730, létt burðarrúm, kr. 1350, ferðarúm, kr. 3300, o.m.fl. Opið kl. 10—12 og 13—18, laugardaga kl. 10—14. Barnabrek, Oðinsgötu 4, sími 17113. Teppaþjónusta Tökum að okkur hreinsun á gólfteppum. Ný djúp- hreinsunarvél meö miklum sogkrafti. Uppl. í síma 39198. Teppastrekkingar-teppahreinsun. Tek að mér alla vinnu við teppi, við- gerðir, breytingar og lagnir. Einnig hreinsun á teppum. Ný djúphreinsun- arvél meö miklum sogkrafti. Vanur teppamaöur. Símar 81513 og 79206 eftir kl. 20 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. Ný þjónusta. Utleiga á teppahreinsunarvélum og vatnssugum. Bjóðum einungis nýjar og öflugar háþrýstivélar frá Kárcher og frábær lágfreyðandi hreinsiefni. Allir fá afhentan litmyndabækling Teppalands með ítarlegum upplýsing- um um meðferð og hreinsun gólfteppa. Ath. tekið við pöntunum í síma. Teppa- land, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Fatnaður Tek að mér viðgerðir á alls konar fötum, skilyröi aö fatnaðurinn sé hreinn. Uppl. í síma 74577 eftir kl. 17 og til kl. 20 alla daga. Húsgögn 40 stólar til sölu, með stálfótum og bólstraöri setu og baki, ca 20 ára gamlir, vel meö farnir. Uppl. í síma 16371 milli kl. 14 og 16. Svefnherbergissamstæða, rúm, fataskápur, náttborð, og skúffur, sem nýtt, til sölu, einnig stórt skrifborð og skrifborösstóll. Uppl. í síma 37472. Hjónarúm úr lútaðri furu til sölu, sem nýtt,'180 cm á breidd, einnig Bambóla sófasett frá Casa, 3ja sæta sófi og stóll, ljóst höráklæði. Enn- fremur vel með farinn svefnbekkur með rúmfatageymslu. Tilboö óskast. Uppl. í síma 15810 eftir kl. 20. Nýlegt og vel meö farið fururúm til sölu, 105X200 cm, með rúmf ataskúff u. Uppl. í síma 17748. Vönduö sófasett á góöum kjörum til afgreiöslu strax. Árfell hf., Ármúla 20, sími 84630.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.