Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1984, Síða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1984, Síða 24
28 DV. MIÐVIKUDAGUR11. APRIL1984. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Líkamsrækt Spariö tíraa, sparið peninga. Viö bjóöum upp á 18 mín ljósabekki, alveg nýjar perur, borgiö 10 tíma en fá- iö 12, einnig bjóðum viö alla almenna snyrtingu og seljum út úrval snyrti- vara, Lancome, Biotherm, Margret Astor og Lady Rose. Bjóöum einnig upp á fótsnyrtingu og fótaaögeröir. Snyrtistofan Sælan, Dúfnahólum 4, Breiöholti, sími 72226. Ath. kvöldtímar. Sólbaösstofa Siggu og Maddý, porti JL-hússins, sími 22500. Nýjar 20 mínútna perur (Bellaríum S). Reyniö viöskiptin. Sunna, sólbaðsstofa, Laufásvegi 17, sími 25280. Viö bjóöum upp á Benco bekkina, innbyggt, sterkt andlitsljós, tímamælir á perunotkun, sterkar perur og góö kæling. Sérklefar og sturta. Rúmgott. Opiö mánud.-föstud. kl. 8—23, laugard. 8—20, sunnudag 10— 19. Veriövelkomin. Sólbaöstofan Sólbær, Skólavöröustíg 3, auglýsir. Höfum bætt við okkur bekkjum, höfum upp á aö bjóöa eina allra bestu aöstööu fyrir sólbaösiökendur í Reykjavík. Þar sem góð þjónusta hreinlæti og þægindi eru í hávegum höfö. Þiö komiö og njótiö sólarinnar í sérhönnuöum bekkjum meö sér andlitsljósi og Belarium súper perum. Arangurinn mun ekki láta a sér standa, veriö velkomin. Sólbær, sími 26641. Ljósastofan Laugavegi 52, sími 24610, býður dömur og herra velkomin frá kl. 8—22 virka daga, 9—18 laugardaga og frá kl. 13 sunnudaga. Breiöari ljósasamlokur, skemmri tími. Sterkustu perur, sem framleiddar eru, tryggja góöan árangur. Reyniö Slendertone vööva- þjálfunartækiö til grenningar, vööva- styrkingar og viö vöövabólgum. Sér- lega sterkur andlitslampi. Visa og Eurocard kreditkortaþjónusta. Veriö velkomin. Höfum opnað sóibaðsstofu að Steinageröi 7. Stofan er lítil en þægileg og opin frá morgni til kvölds, erum meö hina frábæru sólbekki, MA- professional, andlitsljós. Veriö vel- komin. Hjá Veigu, sími 32194. Sól-snyrting-sauna-nudd. Bjóðum upp á þaö nýjasta í snyrtimeð- ferö frá Frakklandi. Einnig vaxmeö- ferö, fótaaögeröir réttingu á niöur- grónum nöglum meö spöng, svæöa-' nudd og alhliöa líkamsnudd. Erum meö Super Sun sólbekki og gufubað. Veriö velkomin, Steinfríður Gunnars- dóttir snyrtifræöingur, Skeifan 3 c, sími 31717. Kennsla Ný saumanámskeið að hef jast í Geröubergi, Breiöholti. Innritun í síma 10014 milli kl. 17 og 19 miðvikudag og fimmtudag. Safnarinn Tilfermingargjafa: Lindnaralbum fyrir lýðveldisfrímerk- in 1944—1982, kr. 1180. Album fyrir fyrsta dags umslög og innstungubæk- ur. Facit 1984, Noröurlandaverðlisti í lit nýkominn, kr. 245. Frímerkjahúsiö, Lækjargötu 6a, sími 11814. Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og barmmerki) og margs konar söfnunar- muni aöra. Frímerkjamiðstööin, Skólavöröustíg 21, sími 21170. Einkamál 25 ára stúlku langar aö kynnast ungum mönnum á aldrinum 23—26 ára meö bréfaskriftir í huga. Mynd fylgi fyrsta bréfi. Svar sendist DV merkt „Bréfaskriftir” sem fyrst. Par á fertugsaldri vill kynnast konu meö tilbreytingu í huga. Sendiö svar til DV fyrir hádegi á föstudag, merkt „2+2+2”. Fullur trúnaður, mynd væri æskileg. TARZAN® Tra,1«m«rk TARZAN owned by Edg«r Rice| Burroughs. Inc and Used by Permission j Viirm Ekki minnkaði spennan og Smith undirbjó aögerðina. Kavanda-folkiö stóð fyrir utan og beiö þess sem verða vildi J0*w CiMO Tarzan varð undr- andi. Þama var fær skurölæknir á ferö. COPYMGHT © 1908 EDGAft MCl BURROUGHS, INC All Rights Reserved Ég er einmana en huggulegur, á nóg af peningum en samt leiöist mér, er 35 ára og vil kynn- ast stúlku sem langar í tilbreytingu og fleira. 100% trúnaöur. Svar sendist DV merkt „69”. Vel efnaður, 37 ára maður, óskar eftir kynnum viö konu, 19—45 ára, meö tilbreytingu í huga og fast samband. Algert trún- aðarmál. Svar sendist DV meö nafni og síma merkt „Apríl ’84”. Ýmislegt Glasa- og diskaleigan, Njálsgötu 26. Leigjum út leirtau, dúka og flest sem tilheyrir veislum, svo sem glös af öllum stæröum. Höfum einnig hand- unnin kerti í sérflokki. Höfum opiö frá kl. 10—18 mánud., þriöjud. og miö- vikud., frá kl. 10—19 fimmtud. og föstud. og kl. 10—14 laugardaga. Sími 621177. íslensk fyrirtæki 1984. Handbókin Islensk fyrirtæki 1984 er nú komin út. Bókin er um 1300 blaösíöur aö stærö og hefur að geyma: 1. fyrir- tækjaskrá, 2. umboöaskrá, 3. vöru- og þjónustuskrá, 4. erlendar vörusýning- ar, 5 skipaskrá, 6. Iceland today, kafla um ísland fyrir útlendinga og leiöbeiningar á ensku fyrir erlenda notendur. Bókin kostar 1660 kr. og er hægt aö panta hana í síma 82300. Frjálst framtak hf., Ármúla 18, sími 82300. Brauðtertur-snittur, er veisla framundan? Ef svo er þá tek ég að mér aö smyrja snittur og brauð- tertur. Uppl. í síma 45436 eftir kl. 16. Ferðalög Ferðalangar athugiö, ódýr gisting. Muniö eftir farfuglaheimilinu Stórholti 1, Akureyri. Tveggja, þriggja, og fjögurra manna herbergi í boöi. Hafiö samband í síma 96-23657.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.