Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1984, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1984, Blaðsíða 19
DV. MIÐVKUDAGUR11. APRIL1984. 23 róttir fþróttir íþrótti fþróttir íþróttir Á myndinni sjást Schafer, Karl-Heinz AWNABISLENSKUB SIGUB GEGN FBÖKKUM —fslenska kvennalandsliðiö lék mjög vel á Akranesi og vann verðskuldað 22:18 íslenska kvennalandsliðiö í handknattleik hefur svo sannarlega komið á óvart í þeim tveimur landsleikjum gegn Frakklandi sem búnir eru af þeim þremur sem þjóðirnar leika hér á landi að þessu sinni. ísland sigraði í gærkvöldi er leikið var á Akranesi með 22 mörkum gegn 18 eftir að staðan í leikhléi hafði verið jöfn 11—11. islenska liðið lék stórvel í þessum leik og sérstaklega var varnarleikur liðsins góður í leiknum. Fyrri hálfleikurinn var mjög jafn og jafnt á svo til öllum tölum þar til dóm- arar leiksins blésu til leikhlés. Islenska liðiö lék vel í fyrri hálfleiknum en sá síðari var þó enn betri. Þá hreinlega stungu íslensku stúlkumar þær frönsku af og mestur varð munurinn sjö mörk þegar skammt var til leiks- Englendingar urðu í gærkvöldi Evrópumeistarar i badminton er þeir sigruðu Dani í úrslitaleik 4:1. Þetta er í fimmta sinn á siðustu sjö árum sem enskir vinna Evrópumót- ið. Urslit í einstökum leikjum urðu þau, að Nick Vates vann Jens Peter Nierhof i einllðaleik karla 15:10 og 15:12. Enska stúlkan Helen Troke tapaði fyrir Kirsten Larsen og Mike Tredgett Englandi töpuðu fyrir Morten Frost og Jens Peter Nierhof í tvíliðaleik karla 13:15 og 7:15.1 tví- j Uðaleik kvenna unnu enskar, þærj Gillian Gilks og Karen Beckman: unnu Liselotte Gottsche og Grete Mogensen 15:8 og 15:7. Og i tvennd- arleiknum sigruðu þau Martin Dew og Gillian Gilks Englandi þau -I I I I Morten Frost og Liselotte Gottsche Danmörku 12:15,15:5 og 15:9. Tap þetta er nokkurt áfaU fyrir ■ Dani sem hafa greinilega taUð sig I sigurstranglegri fyrir úrsUtaleikinn. I Þeir létu til dærnis Jens Peter leika í J einliðaleik í stað Mortens Frost sem | er þeirra besti spilari í einUöaleik og ■ þóvíðarværileitað. | loka, en þá var staðan 22—15. AUt íslenska liðið á hrós skilið fyrir frammistöðuna í gærkvöldi. Sér- staklega var varnarieikur liösins góður í síðari hálfleik og lagði grunninn að þessiun sæta sigri. Annar sigur Uösins yfir hinu spræka franska Uði á jafnmörgum var staðreynd og það er nokkuö sem ég held að enginn hafi reiknaö með. Ingunn Bemódusdóttir var marka- hæst íslensku stúlknanna i gærkvöldi, skoraði 7 mörk. Kristjana Aradóttir skoraði 6, Guðríður Guöjónsdóttir 4, Blakað um fallsæti Aukaleikur um fall í 2. deild karla í blaki verður í Hagaskóla í kvöld klukkan 20. Fram og Víkingur munu þar berjast um réttinn tU að fá að leika áfram í 1. deild. Búist er við hörkuviðureign. -KMU. Sigrún Blomsterberg 4 og Erla Rafns- dóttir skoraöi eitt mark. Leikurinn var vel dæmdur af þeim Arna Sverrissyni og Hákoni Sigurjónssyni og var þetta þeirra fyrsti landsleikur. -SK. Viðar Simonarson , þjálfari íslenska landsliðsins.cr greinilega á réttri leið meðliðið. fþróttir íþrótt íþrótt íþróttir Gestir á opið til kl. 10 alla sýningardagana W athugið Á meðan á sýningunni Auto ’84 stendur bjóðum við sýningargestum í heimsókn í fyrirtæki vort, sem er að Smiðshöfða 23 (örskammt frá sýningunni). Bílabo rg h/f VESTURLANDSVEGUR Komið og skoðið gott úrval af 1. flokks notuðum MAZDA bílum, sem allir seljast með 6 mánaða ábyrgð frá söludegi. Komið og reynsluakið nýjum MAZDA bílum. Komið og skoðið einu samsetningarbílasmiðj- una á íslandi og kynnist nýju línunni af HINO vörubílunum frá Japan. Veitingar, kaffi, gos og meðlæti. Opið til kl. 10 öll kvöld MAZDA — HINO — DAF BÍLABORG HF Smiöshöföa 23, sími 812 99.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.