Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1984, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1984, Blaðsíða 36
FRETTA SKO T/Ð Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt — hringdu þi í síma 68- 78-58. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eðe er notað i DV, greiðast 1.000krónur og 3.000krónur fyrirbesta fróttaskotið íhverri viku. Fullrar nafnleyndar ergætt. Við tökum við fróttaskotum allan sólar- hringinn. 70 EH& SÍM/Nfíl SEM 00**/ALDREISEFUR Á Varmi Bilasprautun hf. Auðbrekku 14 Kópavogi Sími44250 i MIÐyiKUDAGURll. APRÍL1984. Um 20 konur gengu út hjá fiskiðjunni Freyju á Suðureyri: Stöðugardeilur vidyfirmenn íallanvetur Vinnsla í fiskvinnslusal fiskiöjunnar Freyju á Suöureyri lamaöist aö mestu er um 20 konur gengu út úr húsinu kl. 11 í gærmorgun og sögöust ekki vinna meira þann daginn. Margrét Thelma Guöjónsdóttir, trúnaöarmaður á staðnum, sagöi i samtali viö DV að verkafólkið heföi átt í stöðugum deilum viö yfirmenn húss- ins í allan vetur og væri mórallinn í fiskvinnslunni því mjög slæmur. Ástæöur þess aö upp úr sauð nú sagöi Margrét vera þær aö verið væri aö verka karfa hjá fiskiðjunni og á hann aö koma afhreistraður á vinnsluboröin hjá þeim. Sérstök vél er á staönum til aö sjá um slíkt, en hún var ekki notuð í gærmorgun þrátt fyrir aö konurnar bæöu um þaö og að matsmenn Sambandsins hefðu harðbannað aö karfinn væri verkaður án þess að fara í gegnum þessa vél. Alls ekki var um aö ræöa aö vélin væri biluö. „Ef karfinn kemur meö hreistri á boröin hjá okkur er helmingi dffiðara fyrir okkur aö verka hann auk þess. sem matsmenn hafa bannaö slíkt,” sagöi Margrét í samtali viö DV. Hún sagöi einnig aö yfirmenn Frey ju heföu sagt aö ef konurnar gengju út gætu þær setið heima í viku en síðdegis í gær drógu þeir svo í land og sögöu að konurnar mættu koma aftur í dag til vinnu og aö þær mundu fá þetta í gegn sem þær kröfðust. -FBI Flugfreyjur í verkfall? Sáttafundi i deilu flugfreyja og Flug-' leiða lauk laust fyrir klukkan tíu í gær- kveldi án þess að saman drægi. Annar fundur hefur verið boöaöur klukkan 13 ídag. Boðaö verkfall flugfreyja kemur til framkvæmda á miönætti aðfaranótt föstudags ef samkomulag hefur ekki náöst fyrir þann tíma og stöðvast þá allt Norður-Atlantshafsflug Flugleiða. ÓEF LUKKUDAGAR 11. apríl: 10208 SKÓLATASKA FRÁ I.H. AÐ VERÐMÆTI KR. 500. Vinningshafar hringi í síma 20068 LOKI Það er merkilegt hvað margt er ennþá loðið í kringum þetta gat. Er f jármálaráðherra að fylla upp f f járlagagatið?: Afengisútsalan á Isafirði verður hönnun hússins þaö vel á veg komin boð frá fjármálaráöuneytinu þess uöustjómsýsluhúsi.Þarááfengisút- húsnæðisiaus um næstu áramót. Hún aö ekkert væri til fyrirstööu að hefja efnis aö þessi ósk ÁTVR væri hér salan aö vera ef um semst við leigirnúhjá Brunabótafélagi Islands byggingaframkvæmdtr viö ATVR ;með dregin til baka og húsnæði Guömund en hann er ekki byrjaöur sem þarf húsnæöið allt undir sina álmuna strax í sumar þannig að hún ÁTVR yröi byggt jafnhliöa húsinu í framkvæmdir við það fremur en starfsemi. yrði tilbúin til notkunar um áramót. heild. byrjaðerástjómsýsluhúsinu. Viö hönnun nýs stjómsýsluhúss Staðanerþvísúaðef umsemst við var gert ráö fyrir áfengisútsölu í út- Stjómendur ÁTVR óskuöu eftir því Um leið og þessu fór fram hafði Guðmundkaupirráðuneytiöhúsnæði byggingu frá aöalhúsinu og hefur viö bygginganefnd hússins fyrir fjármálaráðuneytið tekið upp undir ATVR hjá honum og byggir ríkissjóður skuldbundið sig til aö mánuðiaðframkvæmdumviðþeirra samningaviðræður við Guömund jafnframt undir ATVR i stjóm- vera þátttakandi í byggingunni í hluta yrði hraðað eftir föngum til aö Þórðarson byggingameistara um sýsluhúsinu vegna bindandi samn- samræmi við það. ná þessu markmiði. Fyrir viku kaup á hluta nýbyggingar sem hann ingaviðhlutaðeigandi. Samkvæmt upplýsingum DV er bárust svo bygginganefndinni skila- hyggst reisa skammt frá fyrirhug- -GS. Frétta- skotin á f leygif erð Lesendur DV láta ekki deigan síga við að senda blaöinu fréttaskot. Tugir manna hringja á hverjum sólarhring í símann sem aldrei sefur, 68—78—58, og benda á athyglisveröar fréttir. Blaðamenn DV fá svo ábendingarnar i hendur án þess að vita frá hverjum þær koma og kanna sannleiksgildi þeirra. Með þessum hætti hafa fjöl- márgar góöar fréttir orðiö til og ekki líður sá dagur að ekki séu fréttir í blaö- inu sem unnar eru eftir fréttaskotum lesenda. Eins og fram hefur komið er full- kominnar nafnleyndar gætt gagnvart öllum þeim sem hringja inn fréttaskot. Greiddar eru 1000,- krónur fyrir hvert skot sem leiðir til fréttar og 3000,- krónur fyrir besta fréttaskot hverrar viku. Munið símann sem aldrei sefur, 68—78—58. DV er í viðbragðsstöðu. Náðu raf hlöðu úr maga átta mánaða barns: ex bílar f uku út af Úkumenn sem leið áttu um Vesturlandi upp úr klukkan sex i gærkvöldi lentu margir hverjir í miklum vandræðum þegar þeir komu á vegarkaflann rétt við Korpulfsstaði. Sex bifar sem lentu utan vegar skemmdust töluvert, þar á meðal þessi bill sem við sjáum hér. Ökumanni hans tókst að komast út um lúgu á þaki bilsins. -klp/DV-myndS. EINSTÆTT UEKNIS- AFREK A AKUREYRI Einstætt læknisafrek var unnið á Akureyri í síðustu viku. Lækni þar, Nick Cariglia, tókst að ná rafhlöðu sem 8 mánaða gamall drengur hafði gleypt upp úr drengnum með maga- speglun. Rafhlaöan var úr tölvuspili. Cariglia læknir sagðist aðeins vita um eitt dæmi þess í heiminum áður að tekist hefði með magaspeglun að ná rafhlöðu upp úr svo ungu barni. Að sögn móður drengsins var 10 ára gömul systir hans með hann í rúminu hjá sér á fimmtudagsmorg- un. Hún fékk honum tölvuspil að skoða. Stúlkan tók síðan eftir því aö lokið á tölvuspilinu lá við höfuð barnsins og önnur rafhlaðan. Þótti sýnt að það hefði gleypt rafhlöðuna. Drengurinn, var fluttur á sjúkrahúsið á Akureyri ískyndi. Cariglia læknir sagöi að rafhlaðan hefði komið fram í maga drengsins á röntgenmynd. Skiptar skoðanir væru um það i læknavísindum hvort ætti að bíða og sjá hvort rafhlöður gengju niður af bömum eða að reyna aö ná þeimstrax. I rafhlöðunni er hvítasilfur sem er eitrað og hafa mörg böm látist við að gleypa slík efni. Mesta hættan væri ef rafhlaðan færi í vélindað og hún gæti brennt sig í gegnum þaö. Cariglia tók þá ákvörðun að reyna að ná rafhlöðunni meðmagaspeglun. Aögerðin tókst mjög vel og þykir ein- stætt afrek. Rafhlaðan var 4 klukkustundir í maga barnsins. Sjálf magaspeglunin tók aðeins hálfa klukkustund. Drengurinn fór heim um kvöldið og heilsast honum nú vel. -JBH/Akureyri

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.