Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1984, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1984, Blaðsíða 23
27 yorr mqo* r r rjiTr>/ z'*! r’>yr\'/»"? DV. MIÐVHÍUDAGUR11. APRÍL1984. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Willys + skipti. Til sölu WiUys árg. ”55, meö 6 cyl. AMC vél og nýrri blæju, upphækkaöur og breið dekk. Skipti á ódýrari, get tekið video upp í. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—778. Mini’78. Til sölu Mini ’78. Góöur og sparneytinn bfll. Skoöaður ’84. Skipti hugsanleg á stærri bil. Góð kjör. Uppl. í síma 71578 eftir kl. 17. Pontiac Trans-am LTD árg. ’77 til sölu. Bíllinn er svartur og gyUtur, með öllum hugsanlegum aukahlutum. Ný radíaldekk. ToppbíU. Einnig tU sölu Chevrolet Impala árg. ’78, sjálf- skiptur, vökvastýri, 8 cyl. Selst á góðum kjörum ef samið er strax. Uppl. í síma 92-2025. Alvöru amerískur gullkálfur. Til sölu AMC Concord, 2ja dyra árg. ’79, skráður fyrst í júní ’80,6 cyl., sjálf- skiptur, vökvastýri og -bremsur, ekinn aöeins 44.000 km, nýtt 2ja þátta metaUck lakk með glæru yfirlakki, vínUtoppur, ný sumardekk, auká dekkjagangur, stereoútvarp og segul- band, sUsalistar. Einstakur bUl með eyðslu í kringum 10 Utra á 100 km. Verð kr. 260.000. Góð greiðslukjör. Uppl. í síma 92-6641. Fiat 128 árg. ’79tflsiau, ekinn 62 þús. km. Góður bíU, fæst á góðum kjörum ef samið er strax. Sími 29468 eftirkl. 17. MjöggóðurFiatl32 2000 árg. 1980 tU sölu, sjálfskiptur. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 18649 eftirkl. 16. Daihatsu Runabout árg. ’81 til sölu, blár, ekinn 47 þús. km. Uppl. í síma 21909 eftirkl. 17. Mazda 626 2000 árg. ’80 til sölu, 2ja dyra, ekinn 40 þús. Mjög góöur bíll og vel meö farinn, skipti á ódýrari Mözdu. Uppl. í síma 72326 eftir kl. 16. Mazda 121 árg. ’78tilsölu, rauð meö hvítum viniltoppi, útvarp, segulband, dráttarkrókur. Til sölu og sýnis á Bílamarkaönum, Grettisgötu, sími 25252 og í síma 52512. Mercedes Benz 250 árg. ’78 til sölu,6 cyl., keyrður 64 þús. km, sjálf- skiptur, útvarp, segulband, litað gler, sumar- og vetrardekk. Einn eigandi. Sími 21138. Sjálfsþjónusta. Bilaþjónustan Barki býður upp á bjarta og rúmgóða aöstööu til að þvo, bóna og gera við. ÖU verkfæri + lyfta á staðnum, einnig kveikjuhlutir, olíur, bón og fL og fl. Opið alla daga frá kl. 9— 22. (Einnig laugardaga og sunnu- daga). Bílaþjónustan Barki, Trönu- hrauni4 Hafnarfirði, sími 52446. Fallegur Fiat 131 árg. ’78 til sölu, ekinn 42 þús. km. Verðhugmynd 100 þús. kr. ca 60 þús. út, aUt kemur til greina með eftir- stöðvar. Uppl. í síma 42469. Bílasala Garðars. Fiat Polones ’82 Mazda 818 ’78 Simca 1100 ’72 Austin Mini ’72 Fiat 131 ’78 Scout TraveUer ’77 Mazda 626 2000’80 Daihatsu Charmant ’79 Ford Capri ’77 Datsun 120AF2’76 Mazda 929 ’81 Chevrolet Concord ’72 Dodge Aspen ’77 BUasala Garðars, Borgartúni 1, símar 18085 og 19615. Bilasala Garðars. Blaser ’74 Blaser ’70 með dísilvél Subaru 4x4 station ’82 Subaru 4x4 station ’80 Bronco ’66 með brotið drif Bronco ’66, toppbíll Willis ’66 með blæju WiUis ’64 með blæju Ford D 910 meö 6 m. kassa Bilasala Garðars, Borgartúni 1, sími 18085 og 19615. Bílar óskast | Óska eftir að kaupa á mánaðargreiðslum góöan og á mánaðargreiöslum góöan og spar- neytinn bíl, má þarfnast sprautunar eða annarra viðgerða. Óska eftir að kaupa vel með farinn bíl á 80—100 þús. kr., 10 þús. út og afg. á 7—8000 kr. mánaðarvíxlum. Sakar ekki að hafa sumardekk með. Uppl. í síma 41055, Diddi. Óska eftir góðum Trabant, helst station, gegn 20 þús. kr. stað- greiðslu. Sími 53556. Bíll og video. Oska eftir ódýrum bíl á mánaðar- greiðslum, allt kemur til greina. A sama staö óskast VHS videotæki. Uppl. i sima 78251. Óska eftir góðum bfl með 20 þús. kr. útborgun og 5 þús. kr. j mánaðargreiðslum. Uppl. í sima 36511 eftirkl.20. Blazer ’72 óskast, boddí verður að vera gott, má vera með ónýta vél eða vélarlaus, veröur að vera sjálfskiptur og með aflstýri. Uppl. í síma 38368 eftir kl. 19. Húsnæði í boði 1 Góð 3ja herb. íbúð til leigu í Ytri-Njarðvík. Uppl. í síma 92-2056 eða 31269 í Reykjavík. 3ja herbergja íbúð til leigu í tvo og hálfan mánuö, frá 1. maí til 15. júlí. Vinsamlegast sendið tilboð tilDV merkt „Laugarnes 751”. 4ra herb. ibúð til leigu, laus í byrjun maí. Tilboð er greini fjöl- skyldustærð og greiðslugetu leggist inn á DV merkt „Austurbær 725”. Skerjafjörður. Rúmgott forstofuherbergi til leigu með aðgangi að baðí og þvottaaðstöðu, e.t.v. eldhúsi. Fyrirframgreiðsla, 8 mán. Uppl. í síma 21146 eftir kl. 19 og síma 26244 kl. 9—18. 2ja herb. íbúð til leigu í neðra Breiðholti, laus strax. Uppl. í síma 31093 kl. 17—20. 3ja herb. íbúð til leigu í neðra Breiðholti, laus strax. Uppl. í síma 31093 kl. 17—20. : Einbýlíshús til leigu í Breiðholti ni, 2X75 ferm, með ölium húsbúnaöi, í 3—6 mánuði. Laust frá 20. maí. Tilboð sendist DV merkt „Einbýli 715” fyrir mánudagskvöld. Ferðalangar. 2ja herbergja íbúö til leigu í miðborg Kaupmannahafnar fyrir túrista. Uppl. i sima 20290. Tfl leigu nú þegar 1 stofa og lítið eldhús í kjallara fyrir einhleypan og reglusaman námsmann. Uppl. merktar „Laugarnes-Teigar” sendist DV fyrir 17. apríl. | Húsnæði óskast <j Trésmiður. Oska eftir herbergi með hreinlætis- aöstööu eða einstaklingsíbúð. Sími 621187. Blaðamann hjá DV vantar einstaklingsíbúð hið fyrsta. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H—757. Ung kona, með 1 barn, utan af landi óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð, helst í vestur eða miðbænum. Snyrtilegri umgengni heitið, er í góðri vinnu. Uppl. í síma 18650, City Hótel (Guðrún). Byggingaverkfræðingur óskar eftir einstaklingsíbúö. Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í sima 99-7175 eftirkl. 18.30. Ung hjón, starfsmaöur sjónvarps og háskóla- nemi, með ársgamalt barn, óska eftir 3ja herbergja íbúð (eða stórri 2ja herb.) sem fyrst. Höfum góðmeðmæli. Uppl. í síma 23976. Ungan mann, sem er aö hefja nám hjá Veisliunið- stöðinni, vantar herbergi nálægt miöbænum sem fyrst. Reglusemi. Uppl. í símum 10024 og 11250. Starf smaður hjá DV óskar eftir herbergi, helst í Árbæjar- hverfi, reglusemi og skflvísum greiðslum heitið. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—674. Húsaleigufélag Reykjavikur og ná- grennis, Hverfisgötu 76. Einstaklingsherbergi og íbúðir af öllum stærðum og gerðum óskast til leigu á Stór-Reykjavíkursvæöinu. Húsaleigufélag Reykjavíkur og ná- grennis, Hverfisgötu 76, sími 62-11-88. Opiðfrákl. 13-17. Hjón utan af landi með 2 börn óska eftir 3ja—4ra herb. íbúð á leigu, strax helst i Hafnarf., hugsanlegur leigutimi í ca 1 ár eöa lengur. Uppl. gefur Einar Jóhannsson í sima 94-2590. Tvenn mæðgin óska eftir 3—4 herbergja íbúð frá 1. maí. Greiðslugeta 7—9 þús. og eitthvað fyrirfram ef óskaö er. Reglusemi heitið. Meðmæli frá fyrri leigusala. Uppl. í síma 30002 eftir kl. 18. Ábyggilegt par með vært ungbarn óskar eftir íbúð strax cða síðar í gamla bænum. Lofum öllu sem aðrir gera og stöndum við það. Húshjálp, viðhald hvers konar er alveg sjálfsagt. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—499. 32 ára einstæður faðir óskar eftir íbúð í gamla miðbænum. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 25296. Atvinnuhúsnæðiil Verkfræðistofa óskar að leigja 60—80 fermetra skrifstofu- húsnæði, helst i Múlahverfi. Sími 31869. Óska eftir 30—40 ferm iðnaöarhúsnæði í Hafnarfirði. Uppl. í síma 51301. Óska eftir rúmgóðum bflskúr á leigu til skamms tíma. Uppl. í síma 86108 e. kl. 17. Hreinlegur iðnaður. Lítið framleiðslufyrirtæki óskar eftir að taka á leigu 20—40 ferm. húsnæöi. Uppl. ísíma 36966. Óskum eftir 250—1000 ferm húsnæði á góöum stað í Reykjavík. Góðar inn- keyrsludyr og góð bílastæði nauðsyn- leg, góð leiga í boði fyrir rétta eign og staðsetningu. Uppl. í sima 687262 og 35130. Óskum eftir iðnaðarhúsnæði ca 300 ferm á leigu fyrir léttan iönaö. Góð aðkeyrsla æskileg. Uppl. í síma 74320. | Atvinna í boði Vantar vana konu til afgreiöslustarfa sem getur unnið sjálfstætt, ekki yngri en 45 ára. Uppl. í síma 25563 eftir kl. 20. Netagerðarmenn, eöa menn vanir netavinnu, óskast. Uppl. í síma 54973 e. kl. 19. Bifvélavirkjar, eða vanir menn, óskast strax. Uppl. hjá Bifreiöaverkstæði Þórðar Sigurðs- sonar, Ármúla 36, eða í síma 84363 á vinnutíma. Stúlka óskast nú þegar til starfa á skyndibitastað. Uppl. á staðnum, Eikagrill, Gnoðar- vogi 44. Óskum eftir starfskrafti til ræstinga. Uppl. ísíma 84511. Kona óskast til húshjálpar í Mosfellssveit einu sinni til tvisvar í viku. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022'. H—516. Starfskraftur óskast í matvöruverslun á Seltjarnarnesi, vinnutimi frá 9—18. Mögulpikar á mik- illi aukavinnu fyrir góðan starfskraft. Uppl. ísíma 621135.- Trésmiðir óskast í mótauppslátt. Uppl. í síma 74634 eftir kl. 19. Reyndur og vandvirkur húsgagnasmiöur óskast nú þegar. Ár- fell hf„ Ármúla 20, símar 84630 og 84635. Matsvein vantar á linubát strax. Uppl. í síma 28015. Starfskraftur óskast í matvöruverslun, hálfan daginn, þarf helst aö vera vanur. Hafið samband við auglþj. DV í sima 27022. H—672. Starfskraftur óskast í eldhús, gangandi vaktir. Herbergi í boði. Uppl. gefur matráðskona í síma 66249 frá kl. 9—15. SkálatúnsheimÚið. Kona óskast til heimilisræstinga á einkaheimili í austurhluta Kópavogs, æskilegt að hún sé búsett á svipuðum slóöum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—671. Óskum eftir duglegri og reglusamri stúlku til eldhússtarfa o.fl. á veitingahúsi í hjarta borgar- innar, ekki yngri en 22 ára. Góð laun í boði. Vaktavinna, unnið 5 daga aðra vikuna og tvo daga hina vikuna. Hafið samband við auglþj. DV í sima 27022. H—599. Ábyggileg kona óskast strax til að halda þrifnaði í lagi. Tilboð sendist vinsamlega í pósthólf 4094,110 Reykjavík, merkt „Seláshverfi”. Háseta vanan togveiðum vantar á togskip frá Suðurnesjum. Uppl. í síma 23900. Kona óskast hálfan daginn. Uppl. á staðnum. Fatahreinsunin Hraði, Ægisíðu 115. Starfsstúlkur óskast á vistheimilið Kumbaravogi, Stokks- eyri. Gangastúlkur, vaktavinna. Einnig í þvottahús, vinnutími 8—16. Upplýsingar í síma 99-3310 eftir kl. 18. Atvinna óskast Hjálp. Ég er 19 ára og bráðvantar vinnu i sumar. Ég er vön afgreiöslu, en allt kemur til greina. Get byrjað fljótlega. Uppl. ísíma 19363. 31 árs fjölskyldumaður óskar eftir atvinnu, er vanur á rútum, vöru- bílum, jarðýtum og dráttargröfum, einnig viðgerðum. Margt fleira kemur til greina. Uppl. í síma 96-43627 eftir kl. 19. 21 árs nema vantar tilfinnanlega vinnu í sumar. Hef unnið mikið við íþróttakennslu og félagsstörf en margt annað kemur til greina, get byrjað 11. maí. Hringið í síma 32041 milli kl. 17 og 21 og talið við Hlyn Guðmundsson fyrir 13. þessa mánaðar. Atvinnurekendur. 25 ára maður óskar eftir lifandi og fjöl- breyttu starfi. Verslunarskólamennt- un og sölunámskeið hjá Stjórnunarfé- lagi Islands. Uppl. í síma 79847. Ungan mann, sem er 23 ára, vantar vinnu, allt getur komið til greina. Uppl. i sima 54724 eftir kl. 20. 24 ára kona óskar eftir vinnu allan daginn. Allt kemur til greina. Getur byrjað strax. Uppl. í síma 78514. Vanur meiraprófsbflstjóri óskar eftir vinnu, hefu'r einnig vinnu- vélaréttindi, allt kemur til greina. Uppl. í síma 40067. Vinnuveitendur, vantar ykkur starfskraft? Mig bráðvantar sumarstarf. Hef verslunarpróf og var að ljúka námi við einkaritaraskólann. Allt kemur til greina. Get byrjað strax. Uppl. í síma 71287. Framtalsaðstoð Skattframtöl einstakllnga og fyrirtækja, bókhald og uppgjör. Brynjólfur Bjarkan viðskiptafræðingur, Blöndubakka 10, sími 78460 frá kl. 19 óg um helgar. Annast skattaframtöl, uppgjör og bókhald fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Sæki um frest fyrir þá er þess óska. Aætla opinber gjöld. Hugs- anlegar skattkærur eru innifaldar í verði. Eldri viðskiptavinir eru beðnir að ath. nýtt símanúmer og stað. Ingi- mundur T. Magnússon viðskiptafræð- ingur, Klapparstíg 16 Rvk., sími 15060, heimasími 27965. Skattframtöl. önnumst sem áður skattframtöl og bókhaldsuppgjör fyrir einstaklinga og rekstraraðila. Sækjum um frest fyrir )á er þess óska. Áætlum opinber gjöld. Hugsanlegar skattkærur innifaldar í verði. Markaösþjónustan, Skipholti 19, 3. hæð, sími 26911. Brynjólfur Bjarkan viðskiptafræðingur, Helgi Scheving. Klukkuviðgerðir Geri við flestar stærri klukkur, t.d. borðklukkur, skápklukkur, vegg- klukkur og gólfklukkur. Sæki og sendi á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Gunnar Magnússon úrsmiður, sími 54039 frá kl. 18—23 virka daga og kl. 13—23 um helgar. Barnagæsla Dagmamma, Skeljagranda. Oska eftir aö gæta barna hálfan eða allan daginn, hef leyfi. Uppl. í síma 23724. Hafnarfjörður. Oska eftir pössun fyrir 10 mánaða dreng frá kl. 9—16, helst í nágrenni við Sléttahraun. Uppl. í síma 54336. Tapað -fundið Verkfærataska. Rafvirkja-verkfærataska tapaðist við oltna Renault bifreið á Vesturlands- vegi (við kaupfélagiö í Mosfellssveit) laugardagskvöldið 7/4 kl. 21. Finnandi vinsamlegast skihð töskunni á nýju bensínstöðina í Mosfellssveit gegn fundarlaunum. Húsaviðgerðir Sprunguviðgerðir—húsaviðgerðir. Við önnumst sprunguviðgerðir, múr- viðgeröir og aörar viðgerðir húseigna. Höfum sérhæft okkur í sprunguviðgerðum, m.a. með viðbót- arnámi í meðferð steypuskerpmda. Gerið svo vel að leita fastra verötilboða yður aö kostnaöarlausu, látið fagmenn vinna verkið. Þ. Olafs- son húsasmiöameistari, sími 79746. Alhliða húsaviðgerðir. Tökum að okkur flestöll verk, utan- og innanhúss, s.s. bílaplön og hraunhellu- lagnir, get útvegað hraunhellur. Vanir menn. Ef þér líkar ekki vinnan full- komlega þá borgar þú ekkert. Látið okkur Uta á og gera tilboð. Uppl. í síma 78371 e.kl. 19. Þakviðgerðir. Tökum að okkur alhUöa viögerðir á húseignum: járnklæðningar, sprungu- viðgerðir, múrviðgerðir og málningar- vinnu. Sprautum einangrunar- og þéttiefnum á þök og veggi, háþrýsti- þvottur. Uppl. í síma 23611. E. Jóns- son, verktakaþjónusta. Hreingerningar Hreingeruingaþjónusta Stefáns og Þorsteins. AlhUða hreingerningar og teppa- hreinsun, einnig dagleg þrif á skrifstof- um og stofnunum. Hreinsum síma, rit- vélar, skrifborð og allan harðviö. Kísil- hreinsun o.m.fl. Notum eingöngu bestu viðurkennd efni. Uppl. í síma 11595 og 28997. Hreingerningar í Reykjavík og ná- grenni. Hreingerningar á íbúðum, stigagöng- um og fyrirtækjum. Vandvirkir og reyndir menn. Veitum afslátt á tómu húsnæði. Vinsamlega hrhigið í síma 39899.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.