Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1984, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1984, Blaðsíða 18
DV. MIÐVKUDAGUR11. APRIL1984. íþróttir íþróttir fþróttir íþróttir Möguleikar Stuttgart mestir íþróttir íþróttir íþróttir fþróttir Braunschweig Dortmund Bochum Frankfurt Offenbach Niirnberg 27 11 27 8 27 27 27 27 3 13 45—59 25 8 6 13 38—53 22 7 7 13 45-60 21 4 12 11 33—49 20 5 5 17 33—81 15 6 2 19 31—57 14 Meiðsli enskum UndanúrsUt í. Evrópukeppn- | inni í knattspyrnu fara fram í ■ kvöld. Útlltið er ekki bjart hjá _ ensku Uðunum sem eru í meiri- I hluta þeirra ótta Uða sem eftir ■ eru í keppninni. I Einna verst er ástandið hjá IManchester United. Arnold Muhren mun ekki geta leikið I vegna meiðsla og Ray Wilkins er * ibanni. Tveir snjaUir miðjumenn I fjarverandi á Old Trafford í I kvöld er liðið mætir italska Uðinu I Juventus. INottingham Forest leikur væntaniega án tveggja af sínum Ibestu mönnum. Þeir Ranz Thijssen og Gary Britles eru I meiddir og munar um minna. Liverpool sleppur vel. Líkur þó | taldar á að John Wark komi inn Ifyrir Craig Johnstone. -SK. •mm I I I I I I ■ I I I I I I I I I I I I I — hafa gert samning við Nike „Við erum mjög ánægðir með þennan samning við Nike og Austurbakka og þegar allt er talið fær Vikingur um 350 þúsund fyrir að vera með auglýsingu frá Nike á búning- um,” sagði Guðgeir Leifsson, formaður kuatt- spymudeildar Vikings, á biaðamannafundi í Víkingsheimilinu si. föstudag en þá undirrit- aði hann samning fyrir hönd Víkings en Ámi Ámason, yngri, af háifu Áusturbakka og Nike, sem Áusturbakki hefur umboð fyrir. Einnig var þar staddur fuiltrúi Nike. Nike er 13 ára gamalt fyrirtæki, fór að framleiða knattspymuskó fyrir fimm árum og þá var keypt verksmiðja á Englandi. Það hefur gert samning m.a. við Áston Villa og margir frægir knattspyrnumenu nota skó fyrirtækisins. Þar má nefna Ian Rush, Liver- pool, Steve Archibald, Tottenham, og Charlie Nicholas, Arsenal. Víkingar til Belgíu Á föstudag halda Vikingar í æfingabúðir i Belgiu og verða þar i tíu daga. Lelka þar f jóra æfingaleiki, m.a. vlð 1. deildarlið Lierse og Gent. 25 knattspyraumenn fara utan og auk þess þjálfarar og fararstjórar. Þess má geta að Ömólfur Oddsson frá Isafirði, sem er við nám í Danmörku, kemur til liðs við Víkiuga i Belgíu og allar líkur að hann leiki með Víkingi í sumar. ÁDir þekktustu leikmcnn Víknigs taka þátt í ferðinni nema Áðaisteinn Áðai- steinsson, sem á við meiðsii að stríða. Sömu daga kemur hingað tii lands 22 manna hópur frá Lierse til Víkings. Strákar 14—16 ára og verða hér i tíu daga. Munu búa á einkahelmUum. hsim. Þjálfarar j Víkings j halda til j Stuttgart ! — fylgjast með æfingum og I leikjum og koma heim | reynslunni ríkarí j Víkingsþjálfararnir, bræðurnir Björn ■ Árnason, sem þjálfar meistaraflokk, og ■ Einar Áraason, sem þjáifar yngri flokka | félagsins, halda tU Stuttgart eftir æfinga- . og keppnisferð Víkings tU Belgiu 13.-23. | * aprU. Þeir verða sex daga hjá Stuttgart- ■ * liðinu sem Ásgeir Sigurvinsson leikur með ■ I í Vestur-Þýskalandi. Munu þar fylgjast • | með æfingum Stuttgart-liðsins og undir- | ^úningi fyrir leiki. -hsím.j Það var oft hart barist um knöttinu á ólympíuleikvanginum í Miinchen þegar Bayern og Stuttgart áttust þar við. Förster, Bernd Förster, Michael Rummenigge, Buchwald og Pfliigler. Þannig litur Víkingsbúningurinn út með Nike. Frá vinstri Guðgeir Leifsson, Heimir Karlsson, Ragnar Gíslason, Þórður Marelsson, Andri Marteinsson, Árni Árnason, fuUtrúi Nike, og tveir ungir Vikingar. DV-mynd S. Inter vann Bettega og Co. Toronto Blizzard, kanadíska liðið sem Ro- berto Bettega leikur nú með, er þessa dag- ana statt á Italíu á keppnisferðalagi. í gær- kvöldi iék liðið gegn Inter Milan og beið ósig- ur0:2. Samherjar Bettega, sem er heimsfrægur italskur landsUðsmaður og er jafnframt framkvæmdastjóri kanadíska liðsins, áttu í vök að verjast mestaUan leiklnn en þó náðu Italimir ekki að skora nema tvö mörk í ieiknum. Þau gerðu Luca Sereni og Salva- tore Bagni. -SK. Hroðalegt tap hjá Halifax Nokkrir leikir fóru fram í gærkvöldi í ensku knattspymunni, enginn þó í 1. deild en úrsUt leikjanna urðu sem hér segir: ' 2. deUd. Grimsby-Bamsley 1—0 Sheff, Wed.-Derby 3-1 3. deUd. Hull-Preston 3—0 Plymouth-Wimhledon 1—2 Rotherham-Southend 0—0 4. deUd. .Biackpool-Stockport 1—1 Mansfield-HaUfax 7—1 Northampton-Hartlepool 1—1 Skoska úrvalsdeUdin. Celtic-MotherweU 4—2 Mesta athygli vekur stórsigur Mansfield á liðinu sem George Kirby þjálfaði hér um árið, HaUfax, í 4. deild. -SK. Fylkir sigraði Einn lelkur var á dagskrá Reykjavikur- mótsins í knattspyrnu í gærkvöldi. Fylkír og Víkingur léku á MelaveUinum gamla og sigraði Fylkir óvænt með þremur mörkum gegn tveimur. Fylkir leikur sem kunnugt er í 3. deUdinni í sumar. * Leik Fram og Armanns i fyrradag iauk með sigri Fram 3—0 en ckki 2—0 eins og við héldum fram í gær. Það var Trausti Har- aldsson sem skoraði þriðja mark Fram en Guðmundur Torfason hin tvö. Næsti leUtur í Reykjavikurmótinu verður á morgun og leUca þá Þróttur og KR og hefst leikurinnkl. 18.30 á MelaveUi. -SK. Öruggt hjá Guðjóni Gíslasyni Guðjón Gislason úr Ármanni varð yfir- burðasigurvegari á unglingameistaramóti íslands I fimieikum. Guðjón varð sigurveg- ari i öUum greinum og fékk hann samtals 45,30 stig. Guðjón Guðmundsson úr Ármanni varð i öðru sæti (39,5) og Jóhannes W. Sig- urðsson frá Björk varð þriðji með 30,95 stig. Hanna L. Friðjónsdóttir úr Gerplu varð meistari í stúlknaflokki — hlaut 33,05 stig. Dóra Úskarsdóttir Björk og Hlín Bjarnadótt- ir úr Gerplu urðu jafnar í öðru tU þriðja sæti með 32,70 stig. Dóra varð sigurvegari í stökki, æfingum á siá og gólfæfingum. Hlín varð sigurvegari í æfingum á tvislá. Hanna varð í öðru sæti á slá, gólfæingum og tvíslá en í þrlðja sæti í stökki. -SOS Alltáfullu fyrir Masters Bestu kylfingar heimsins hafa ekki lagt kylfur í poka þrátt fyrir að eitt stærsta golf- mót sem baldið er á bverju ári hafi fsrið fram fyrir skömmu. Það var Tournament Players Championship mótið í Florida. Nú gengur allt út á Masters-keppnina sem fram fer á næstu dögum og er þegar mikUl undir- búningur hafinn fyrir þá keppni og miklir peningar verða i boði. Við sögðum frá úrsUtunum á Tournament Players Champlonchip mótinu fyrir nokkrum dögum en um nokkurn nafnarugl- ing var að ræða. Fred Couples sigraði, Lee Previno varð annar og í þriðja til f jórða sæti urðu þeir BaUesteros og Greg Stadlcr. Og það skal svo tekið fram i lokin að keppni þessi mun verða sýnd i islenska s jónvarplnu iunan tíðar. -SK. liðið á eftir að leika fjóra heimaleiki Ásgeir Sigurvinsson og félagar hans hjá Stuttgart standa best að vigi í sambandi við lokabaráttuna um V- Þýskalandsmeistaratitilinn þegar sjö umferðir eru eftir í BundesUgunni. Stuttgart á eftir að leika fjóra Ieiki á heimavelU en Bayern Miinchen, Borussia Mönchengladbach og Hamburger SV eiga eftir að leika þrjá Bayern Múnchen Niiraberg (U) WerderBremen <Ú) Frankiurt (H) Hamburger SV (Ú) Kaiserslautera (H) Dortmund (Ú) Bayer Uerdingen (H) Mönchengladbach HamburgerSV (Ú) Mannheim (Ú) Kaiserslautern (H) Dortmund (Ú) Bayer Uerdingen (H) Leverkusen (A) Bielefeld (H) VfB Stuttgart Dusseldorf (H) Bochum (Ú) Niirnberg (Ú) Offenbach (H) Frankfurt (H) Werder Bremen (Ú) HamburgerSV (H) Hamburger SV Mönchengladbacb (H) Bielefeld (Ú) 1. FCKöln(Ú) Bayern Munchen (H) Niirnberg (Ú) Frankfurt (H) Stuttgart (Ú) VIKINGAR LHKA GEGN LIERSE OG GENT leiki á heimaveUi og f jóra á útivöUum. Stuttgart leikur næst gegn Diissel- dorf á heimavelU, Bayern leikur í Niirnberg, og „Gladbach” fær Hamburger í heimsókn. Hér fyrir neðan er tafla yfir þá leiki sem fjögur efstu liðin í BundesUgunni eiga eftir að leika. STAÐAN Staðan er nú þessi í v-þýsku knattspyra- nnnl; Bayera „Giadbach” Stuttgart Hamburger Bremen Leverkusen 1. FC Koln Diisseldorí Bielefeld Kaiserslautera Bayera Uerdingen Mannheim 27 16 27 16 27 14 27 15 27 14 27 12 27 12 27 10 27 9 27 10 27 9 27 7 5 65-29 38 5 61-36 38 4 57—28 37 6 59—30 36 7 59—35 34 9 46—43 30 4 11 50—43 28 7 10 52—46 27 8 10 33—40 26 5 12 56—52 25 7 11 48-59 25 11 9 32—43 25

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.