Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1984, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1984, Blaðsíða 33
DV. MIÐVIKUDAGUR11. APRIL1984. Pæmalaus V^RÖLD 37 Dæmalaus "Veröld Dæmalaus 'Veröld Vortískan Svona verður vortiskan segja kaupmennirnir í bænum og boða skæra liti plús hvitt og svart með hækkandi sól. Kannski verður nóg að fara niður í Pósthússtræti í sumar og láta París biða. DV-mynd GVA/Módel-Kjallarinn Seltjarnarnesballett Það er af sem áður var. Nú er gríðarmikill áhugi á ballett á Seltjarnar- nesi sem meira að segja hefur fengið sinn eiginn ballettskóla. Þar kenn- ir Guðbjörg Björgvins stúlkum og drengjum á aldrinum 6—15 ára hvernig stíga skal sporin og likamann fetta og árangurinn Ieynir sér ekki eins og sjá má á myndinni. Jóla- bam Elton John og eiginkona hans, Renata, vonast eftir barni í desember. Elt- on á ekkert barn fyrir en aftur á móti tugi knatt- spyrnuleikara... ■ Hann stóö ri<) bílinn og beid et'tir blódi seni aldrei kom. A<) lokmn go/’sl honn opp, skund- oói á brout og tuldraöi: — Uonn hlýtur aö gonga fgrir bensíni eins og oörir. DV-mgnd E.Ó. HEIMSLJÓS Mjaltavélar fyrirmýs Vesturþýskir vísmdamenn hafa framleitt mjaltavélar á stærð við fingurbjargir til að mjólka mýs með. Að sögn tals- manns vísindamannanna er til- gangurlnn sá að auðvelda rann- sóknir á sérstakri gerð eggja- h vítuefna sem er jafnt í músa- og brjóstamjólk. Rússneskur vinningur Sérstök tilviljun hefur gert það að verkum að rússnesk hjón og þrjú börn þeirra þurfa ekki að hafa miklar áhyggjur af framtíð- inni. Hjónin unnu staersta vinn- inginn I rússnesku rikishapp- drætti og var hann tvöfaldur vegna þess að hjónin útfylltu sömu tölur. Eiginkonan skráði fsðingartölur sinar, manns sins og þriggja dætra og þar með var vinningsnúmerið komið. Eigin- maðurinn gerði slíkt hið sama þó án vitundar um hugmyndaauðgi konu sinnar. Þar með var tvö- faldur vinningur i höfn, 20 þúsund rúblur (750 þúsund kr.) eða 9 ára laun í Rússlandi. Sumarhúsa- skeifírfékk fyrirhjartaö Heiming G. Olsen, skipstjóri á frcigátunni Petcr Skram, sem skaut eldflaug upp á suðurodda Sjálandsskaga i Danmörku og eyðilagði tugi sumarhúsa, fékk hjartaslag fyrir skömmu. Þar með verður að fresta réttarhöld- um vegna þessa óvenjulega máls. Talið er að aflciðingar „sprengjuárásarinnar” hafi tek- ið svona á skipstjórann sem aldrei gat gefið viðhlítandi skýr- ingu á fyrirbærinu. Svartir kúlupennar Rudi Walther, formaður fjár- veitinganefndar þýska þingsins, er óánægður með þær gjafir sem 1 hann var látinn fara með og gefa fyrirmönnum i Djibouti, Sómalíu og Súdan er hann ferðaðist þar um í opiuberum crindagjörðum.. Walther hafði í töskum sinum þrjár myndabækur, þrjá minnis- peninga og 12 svarta kúlupenna. „Blökkumennirnir urðu margir hverjir hissa þegar ég rétti þeim svartan kúlupenna,” sagði for- maður f járveitinganefndarinnar. Sex élínunni Stefnumöt heitir ný þjónusta sem danska simamálastjórnin , býður upp á. Með því að hringja í númerið 0059 er hægt að tcngja | marga sima saman á cina linu og geta þá 6 manns talað saman í I einu. Svo mikil ásókn er i þetta samræðuform að yfirvöld pósts | og sima hafa ákveðið að tak- J marka hvert stefnumót við kortér. 700 reknir Sænska sjónvarpið hefur I ákveðið að segja 700 starfsmönn- ! um upp á næstu 3 árum. Þegar j ; þvi verður lokið hefur skrlfstofu-1 fólkinu fækkað um 30% og dag- ; skrárgerðarfólki um 15%.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.