Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1984, Síða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1984, Síða 29
DV. MIÐVKUDAGUR11. APRIL1984 33 :Q Bridge Þaö var mikil spenna í síðustu um- ferðinni í forkeppni Islandsmótsins um helgina. Til dæmis var hreinn úrslita- leikur milli sveita Urvals og Guð- brands Sigurbergssonar um það hvor sveitinkæmistíúrslitakeppnina. Sveit Guðbrands sigraði 16—4 í leiknum og spilar því í úrslitakeppni Islandsmóts- ins um páskana. Sveit Urvals spilar þar ekki, óvænt það. Hér er spil frá leiknum. Norrur + A104 ^ ÁK9 0 ÁG84 + 754 . Vestur + G5 75 0 KD762 + K1062 Au>tur + 976 G642 0 1093 + G98 SumjR + KD832 •; D1083 * 0 5 + ÁD3 Á báöum borðum var lokasögnin sex spaðar í norður en spilurunum, þeim Ásmundi Pálssyni og Omari Jónssyni, tókst ekki að vinna slemmuna. Svo sem lítiö við því að segja. Betri sp.il en þetta hafa tapast. Ásmundur fékk út tígul — Omar lauf. Báðir spiluðu upp á að hjartað skiptist 3—3 og laufsvín- ingu. Það má vinna slemmuna. Það er til dæmis hægt að trompa þrjá tígla á suö- urspilin þar sem gosinn er annar í spaðanum hjá vestri. Þannig fást sex slagir á tromp, láglitaásarnir og hjart- aö þarf að gefa fjóra slagi. Skák Á skákmóti í Nowosibirsk 1982 kom þessi staða upp í skák Nagorski og Bedilo, sem hafði svart og átti leik. 1. - - Rhxf3! 2. gxf3 — E)xgl+ 3. Hxgl — Hxgl+ 4. Kxgl — Rxf3+ og hvítur gafst upp vegna Rxd2. Vesalings Emma j „Hvers vegna ætti ég að meiða þig, Emma? Bara vegna þess að þú hryggbraust mig fyrir 20 >. árum?” Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan, simi 11166, slökkviliö- iö og sjúkrabifreið simi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455* slökkvi- liö og sjúkrabifreiö simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvi- liö og sjúkrabifreiö simi 51100. Keflavík: Lögregían sími 3333, slökkvilið sími 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkviliðiö 2222, sjúkrahúsiö 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreiö simi 22222. .ísafjöröur: Slökkvilið simi 3300, brunasími og sjúkrabifreiö 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 6. apríl—12. apríl er í Reykjavíkurapðteki og Borgarapóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyf jaþjónustu eru gefnar í sima 18888. Apótek Kcflavikur. Opiö frá klukkan 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12f.h. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri: Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidög- um cr opið kl. 11—12 og 20—21. Á öðrum tim- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. APÖTEK VESTMANNAEYJA: Opið virka daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga ogsunnudaga. Apétek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. Lalli og Lína Ég hef fastar tekjur en er ekki nógu fastur fyrir. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Súni 81200. Sjúkrabifreiö: Reykjavík, Kópavogur ogSel- tjarnarnes, simi 11100, Hafnarfjöröur, sími 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstööinni viö Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10—11, simi 22411. Læknar Reykjavik—Kópavogur—Seltjarnarnes. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga— ( fimmtudaga, sími 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastof-] ur lokaöar, en læknir er til viötals á göngu- deild Landspítalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. BORGARSPÍTALINN. Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (sími 81200), erf slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (sími 81200). Hafnarfjöröur. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistööinni í sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stööinni í síma 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 23222, slökkviliðinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustööinni í sima 3360. Simsvari í sama húsi meö uppiýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 1966. Heimsóknartími Borgarspitalinn. Mánud,—föstud. kl. 18.30—- 19.30. Laugard,—sunnud. kl. 15—18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og' 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Hebnsóknartimi frá kl. 15-16, feðurkl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16, og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga.1 Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdcild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjálsheimsóknartimi. Kðpavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud,—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- dagakl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Bamaspitali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsíð Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19—19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19— 20. Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 10.30- 20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, Stjörnuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 12. april. Vatnsberinn (21. jan. —19. febr.): Þú lendir í vandræðum með vin þinn sem þér finnst vera þvermóðskufuUur og hleypir þetta Ulu blóði í þig. Þú ættir að dvelja sem mest meö f jölskyldunni og hafa það náðugt. Fiskarnir (20. f ebr.—20. mars): Skapið verður nokkuð stirt í dag og Uklegt er að til deUna komi mUU þín og vinar þíns vegna fjármála. Dveldu sem mest með fjölskyldunni og farðu í stutt ferðalag. Hrúturinn (21. mars—20. apríl): Þú ert nauðbeygður til að breyta fyrirætlunum þínum vegna þarfa fjölskyldunnar. Leggðu ekki trúnað á aUt sem þér berst tU eyrna og berðu ekki út slúður um félaga þína. Nautið (21. apríl — 21. maí): Gættu þess að vera nákvæmur í orðum og gerðum í dag því ella kanntu að verða valdur að misskUningi sem get- ur dregið dUk á eftir sér. Taktu ráðum annarra með varúð. Tvíburarnir (22. maí — 21. júní): Forðastu fólk sem þú ekki þekkir. Reyndu að taka ákvarðanir upp á eigin spýtur í stað þess að treysta á aðra. Láttu ekki afbrýðissemi ná tökum á þér. Krabbinn (22. júní — 23. júli): Þér gremst hversu litlar undirtektir skoðanir þínar hljóta og þér finnst félagar þínir taka Utið tUUt til þin. Þú tekur stóra ákvörðun sem snertir einkaUf þitt. Ljónið (24. júlí — 23. ágúst): Skapið verður með stirðara móti og er það vegna þess að þér finnst félagar þínir taka Utið tUUt til þin og skoöana þinna. Þú verður að breyta áætlunum þínum. Meyjan (24. ágúst — 23. sept.): Farðu varlega í fjármálum og taktu ekki áhættu að tU- efnislausu. Taktu ráðum annarra með varúð og reyndu fremur að treysta á sjáUan þig. HvUdu þig í kvöld. Vogin (24. sept. — 23. okt.): Það fer í taugarnar á þér hversu lítið tillit ástvinur þinn tekur tU þín. Reyndu að hemja skapið og sinntu áhuga- málum þínum. Forðast fjölmennar samkomur. Sporðdrekinn (24. okt. — 22. nóv.): Taktu öUum gyUiboðum með varúð og frestaðu mikil- vægum ákvörðunum þar til þú hefur fullnægjandi upp- lýsingar í höndunum. Þú ættir að sinna einhverjum and- legum viðfangsefnum í dag. Bogmaðurinn (23. nóv. — 20. des.): Þér hættir tU að taka fljótfærnislegar ákvarðanir og get- ur það reynst þér hættulegt á sviði f jármála sérstaklega. Gættu þess að særa ekki tilfinningar fólks að óþörfu. Steingeitin (21. des. — 20. jan.): Þú stendur fastur á þínu og átt erfitt með að sætta þig við málamiðlanir og kann þetta aö hafa neikvæð áhrif á heimiUslifiö í dag. Þú færð óvænta heimsókn í kvöld. sími 27155. Opió mánud.—föstud. kl. 9—21.' Frá 1. sept. -30. apríl er einnig opið á iaugard. kl. 13- 16. Sögustund fyrir 3—6 ára; börnaþriðjud. kl. 10.30—11.30. Aðalsafn: I .ostrarsalur, Þingholtsstræti 27,j sími 27029. Opið alla daga kl. 13—19. 1. maí— 31. ágúst cr lokað um helgar. Sérútlán: Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a,’ simi 27155. Bókakassar lánaðir skiþum, heilsuhæluin og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, súni 36814. Op- ið mánud,—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept. 30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13 -16. Sögu-, stund fyrir 3—6 ára börn á miövikudögum kl.i 11-12. Bókin heim: Sólheimum 27, súni 83780. Heim- sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. Simatími: mánud. og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, súni 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Bústaöasafn: Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögu- stund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bókabilar: Bækistöö i Bústaðasafni, s. 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. Bókasafn Knpavogs: Fannborg 3—5. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frá kl. 14—17. Ameríska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13-17.30. Asmundarsafn við Sigtún: Opið daglega nema mánudaga frá kl. 14—17. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar- timi safnsins í júní, júlí og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið dag- lega frákl. 13.30—16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: Opiö daglega frá kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamarnes, sími 18230. Akureyri simi 24414. Keflavík sími 2039, Vestmannaeyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópavogur,t' sími 27311, Seltjarnarnes simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar nes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575, Akureyri sími 24414. Keflavík símar 1550 eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnar- fjöröur, simi 53445. Simabilauir í Reykjavík, Kópavogi, Sel- tjarnarncsi, Akureyri, Keflavik og Vest- inannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svar- ar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til 8 ár- dcgis og á helgidögum er svaraö allan sólar- hringinn. Tekiö er viö tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og i öörum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoð borgarstofnana. Krossgáta / 7 3 '4- s' r 7 1 8 , 10 1 1 /3 1 'r Up jr 18 J 1 2' J L_ Lárétt: 1 úrgangurinn, 7 seinka, 8 gælunafn, 10 stríði, 11 umdæmi, 13 slungið, 15 reim, 16 bognaði, 17 afkvæmi, 19 varðandi, 21 ýfir. Lóðrétt: 1 fjárrétt, 2 kona, 3 tíöum, 4 fimar, 5 gabbar, 6 þófi, 9 karlmanns- nafn, 12 hugur, 14 keyrði, 18 gelt, 20 eyða. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 gerðin, 7 logn, 9 ei, 10 alt, 11 rask, 13 mata, 14 lát, 16 stundar, 19 aurinn, 20 gæra, 21 að. Lóðrétt 1 gramsar, 2 ella, 3 rottur, 4 in, 5 nes, 6 fikt, 8 granir, 12 aldna, 15 áana, 17 tug, 18 ráð.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.