Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.1984, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.1984, Blaðsíða 9
DV. MÁNUDAGUR16. APRIL1984. Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd ;uö»ö/a r. ’PPborð.. ■. .■'■■■' .v’ faiastandi ótal uppsei ileikar, ótrúle] ^ÆSar! GRAFEfcEHdfR fytir iétmingamaj Símar 26540 Rússar til Egyptalands að nýju Fyrrum sendiherra Sovétríkjanna í Egyptalandi, Vladimir Polyakov, kom til Kaíró í morgun í viðleitni til þess að koma á að nýju eðlilegu stjóm- málasambandi á milli rikjanna, en sambúð þeirra hefur veriö mjög stirð síðasta áratuginn. Voru fyrirhugaðar síðar í dag við- ræður milli sendiherrans og utanríkis- ráðherra Egyptalands, Boutros Ghali. Polyakov veröur fimm daga í Kaíró og þykir hugsanlegt að hann muni hitta aö máli Mubarak for- seta. Polyakov var síðasti sendiherra Sovétmanna í Egyptalandi þegar honum ásamt sex sovéskum dipló- mötum öðrum var vísað úr landi 1981 eftir að Sadat forseti hafði sakað Sovétstjómina um óviðurkvæmileg af- skiptiaf innanlandsmálumEgypta. Mubarak, sem komtil valda eftir að Sadat hafði veríö ráðinn af dögum (fyrir tveimur og hálfu ári), hefur sýnt áhuga á því að bæta sambúðina við Sovétríkin. Hún varð mjög stirð eftir 1972, þegar Sadat rak úr landi um 17000 sovéska hemaðarráðgjafa og tækni- Sikkar fara með morðum Ofgasinna sikkar skutu til bana einn af prestum hindúa og kveiktu öðru sinni í einni af 37 jámbrautarstöðvum Punjab-fylkis sem brenndar vom í gær. Þrír sikkar skutu prestinn í morgun í smáþorpi einu um 30 km frá Amritsar, hinni helgu borgsikka, þar sem herská ofstækissamtök sikka hafa bækistöð sína í gullna musterínu. I dögun gerðu sikkar um leið árás á járnbrautarstöð í austurhluta fylkisins en hún var raunar nær eyðilögð fyrir eftir árásir þeirra í gær. Indira Gandhi forsætisráðherra hafði sent herlið til Punjab eftir árás- irnar í gær, en þrátt fyrir þann liðs- auka létu sikkar sér ekki segjast. menn. — Hefur Mubarak fengiö aftur um 1000 rússneska tækniráögjafa til aö starfa við sovétsmíðuð iðjuver. Aukin hefur verið verslun milli land- anna og nýlegt samkomulag um aukin menningarsamskipti ríkjanna hefur stuðlað að sameiginlegum rannsókn- um, námsmannaskiptum og aukinni tæknihjálp við Egypta. — Mubarak hefur margsagt að hann vonaðist til að koma fljótt á eðlilegu stjórnmálasam- bandi við Sovétríkin. Aswan-stíflan í Egyptalandi sem Rússar aðstoðuðu Egypta við að byggja áður en þeim var vísað úr landi. Akureyri; Verslunin Kompan. Akranes: Verslunin Amor. ísafjörður: Húsgagnaverslun ísafjarðar. Keflavík: Verslunin Róm. Sauðárkrókur: Hátún Vestmannaeyjar: Verslunin Bjó. RYMINGARSALA Teg. 1332. Áður 990. Nú 570. Teg. 7036. Áður 898. NÚ498. Teg. 8004. Áður 1970. Nú 1170. Áður kr. 784. Nú 595. Teg. 332. Áður 1795. Nú 1070. Teg. 7906. Áður kr. 980. Nú 687. Teg. 7966. Áður kr. 987. Nú 687. Teg.8001. Áður 1285. Nú 785. Aður kr. 1090. Nú 670. 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.