Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.1984, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.1984, Blaðsíða 43
43 DV. MÁNUDAGUR16. APRlL 1984.. Sandkorn Sandkorn Sandkorn ToUpúststofan i fíoykjavrk á sióarí hluta 20. atdarinnar. Á 20. öld Á meðan sumar deildir Pósts og sima vaða í tækni- nýjungum hafa aðrar orðið útundan. Það gildir meðal annars um Tollpóststofuna þar sem meöfylgjandi mynd er tekin. Og þar sem hún segir meira en mörg orð iátum við hér staðar numið. Heppinn varstu... Dómur í Skaftamáli Jóns- sonar er fallinn. Þykir niður- staöan tíðindum sæta og er það mál manna að hún sé i litlu samræmi við aUa máls- meðferð. Þá hafa ekki síður vakið athygU kúnstir þær sem Skafta er i dómnum ætlað að hafa leikið í lögreglubUnum, þar sem hann lá handjárnað- ur fyrir aftan bak. Segir í dómsniðurstöðum að hann hafi aUt eins getað hlotið þá áverka sem hann fékk þar fyrlr cigin tUverknaö. Þar með á hann að hafa hárreytt sig i hnakkanum þar tU hann fékk marbletti, handjárnaöur fyrir aftan bak. Lipur maður Skafti. En hvað um það, þegar dómur hafði verið upp kveð- bin bárust honum fjölda mörg skeyti. Eitt þeirra var frá Þorgeiri Þorgeirssyni rit- höfundi og hljóðaði það svona: „Var að lesa dóminn. Heppbm varstu að bita sjáU- an þig ekki á barkann í vörsiu lögreglunnar”. Stoingrímur Hermannssan. Miðstjórnarfundur Fram- sóknarflokksins verður hald- rnn fljótlega eftir páska norður á Akureyri. Má búast við að þar dragi tU nokkurra tíðinda. Segja fróðir að Úlaf- ur Jóhannesson muni hafa ákveðið að draga sig í hlé samkvæmt tilmælum frá ónefndum flokksbræðrum. Muni hann tUkynna þessa ákvörðun sbia eftir fundlnn. Úlafur Jóhannesson. Segb- sagan ennfremur að þessi ákvörðun Úlafs sé ekki sist til komin vegna ósam- komulags hans og Steingríms Hermannssonar en þeir hafa verið á öndverðum meiði i ýmsum málefnum flokksins og stundum deUt hart. Nefndar störf Islendingar eru nefnda- sjúkir, það er löngu sannað mál. Ekki má sjást svo hrafn á lofti að ekki sé skipuð nefnd um máliö til að athuga hvaðan hann kom, hvert hann fer og svo framvegis. En nefndirnar eru mjög mlsfljót- ar tU starfa eins og glögglega kemur fram í Degi á Ákur- eyrí. Þar í bæ var skipuð nefnd fyrir einu og hálfu ári. Skyldi hún fjalla um friðlýsbigu efri hluta Glerár og GlerárgUs, hvemig það skyldi varðveitt og leita samkomulags við landelgendur þar um. Nefndin er að sjálfsögðu á vegum Ákureyrarbæjar en þótt hún sé kombi þetta tU ára sinna hefur hún ekki ekki verið köUuð saman. Þó mun bæjarstjórn hafa falið bæjar- stjóra að sjá um þetta verk þegar nefndin náði þebn merka áfanga að verða eins árs. Sú er skýringin Kærleikur sá sem Stcin- grímur Hermannsson for- sætisráðherra hefur á veU- bigi vakti þjóðarathygli á sbi- um tíma. Gekk ieikurinn svo iangt að bb-tar voro upp- skriftir og lýsbigar af grautarsuðu ráðherra, menn ræddu þetta fyrirbrigði hvar sem þeir komu saman en eng- rnn botnaði í mállnu. En áður en hbi raunveru- lega skýrmg á grautarást Steingríms verður opinberuö þykir rétt að greina frá þeim stórasannleik að grjóna- grautur og vellingur er raun- verulega hið sama aðeins mismunandi að þykkt. Því hefur þekktur maður i þjóðlíf- inu fundið það út að forsætis- ráðherra eti venjulegan grjónagraut, rétt eins og óbreyttb-. Hann kjósi hins vegar að kalla hann velling til heiðurs Möðruvellingum, þ.e. Úlafi Ragnarí, Baldri Úskars og fteiri sem gáfu ulla bjakk i Framsóknarflokkinn hér á árum áður. Umsjón: Jóhanna S. Sigþórsdóttir. Kvikmyndir Kvikmyndir Kvikmyndir Regnboginn/ Bryntrukkurinn: Léleg útgáfa aif Mad Max Regnboginn: Bryntrukkurinn. Leikstjóri: Harley Cokliss. Aðalhlutverk: Michael Beck, Annie McEnroe, James Wainwright og John Ratzenberger. Bryntrukkurmn er að flestu leyti fremur léleg útgáfa af Mad Max I og n myndunum áströlsku og líður mjög fyrir það að Michael Beck kemst ekki með tærnar þar sem Mel Gibson hafði hælana í hlutverki sbiu sem einfarinn eftir hrun siðmenning- arinnar erns og við þekkjum hana. Árið er 1994. Olíustríð hafa geisað og heimurinn er að mestu í rúst. Fólk flýr úr borgunum út í sveitirnar en þar herja ræningjar af ýmsum teg- undum á það og er sterkasti ræn- ingjahópurinn undir stjórn Starker ofursta (leikinn af Wainwright) en sá hefur til umráöa trukk einn mik- inn, brynvarinn og útbúrnn ýmsum morötólum. Ung kona er i hópi Starkers. Hún flýr og hjálpar einfarinn Hunter (Beck) henni við aö komast undan klóm Starkers. Hann kemur henni svo í vist hjá fólki sem stofnað hefur þorpið Clearwater en þangaö kemur svo bryntrukkurmn í leit að henni. Hún flýr til Hunters og hann og Starker takast á í lokauppgjöri. Ebiu góðu punktarnir við þessa mynd í raun og veru eru að einstöku sbinum örlar á nokkuð frumlegri og velútfærðri myndatöku en að öðru leyti er þetta ekta „B-mynd” og fremur léleg sem slík. Beck, sem einhverjir muna kannski eftb úr The Warriors, er hér í hlutverki þöglu, sterku típunnar en þar sem myndrn fylgir formúlu Mad Max myndanna svo náiö veröur hann aldrei annað en pappbsútgáfa af Mel Gibson úr þeim myndum. Og er lík- ingunni er haldiö aðeins áfram þá Michael Beck i hlutverki sinu i Bryntrukknum. var nokkuð stöðug hröð atburðarás í Mad Max sem hélt áhorfandanum vakandi en í Bryntrukknum er at- burðarásin brotin upp með nokkrum væmnum ástarköflum sem fara mjög í taugamar á karlrembusvín- um þebn sem myndbi höfðar fyrst og fremsttil. Friðrik Indriðason. bl/lJjjjl jJki&'i'iOil ’iiOlOjiÖb Bll. MCCNS M NG HOLTSSTRÆTI 1 RAFVIRKJAR-RAFVERKTAKAR SÝNING Eftirmenntunarnefnd rafiónar efnir til sýningar á kennslutækjum og kynnir starfsemi sína í tilefni 10 ára afmælis Eftirmenntunarnefndar rafiðnaðar. Sýningin, sem er öllum opin, verður haldin i Félags- miðstöð rafiðnaðarmanna, Háaleitisbraut 68, 3. hæð. - Hún stendur aðeins tvo daga og er opin MIÐVIKUDAGINN 18. APRÍL FRÁ KL. 9.00 TIL 18.00 OG FIMMTUDAGINN 19. APRÍL FRÁ KL. 13.00 TIL 18.00. FYRIRLESTUR Komið og hlustið á fyrirlestur Arne Nielsen, fram- kvæmdastjóra þróunardeildar EFU, um gildi eftir- menntunar vegna tilkoinu hátækni í rafiðnaði. FYRIR- LESTURINN HEFST KL. 14.00 Á FIMMTUDAG. FR EFTIRMENNTUN \T RAFIÐNAÐAR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.